Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993. 45 Dansað á haustvöku. Dansað á haustvöku frumsýnt Leikritið Dansað á haustvöku eftir írann Brian Friel verður frumsýnt á stóra sviðinu í Þjóð- leikhúsinu í kvöld. Leikritið gerist í sveit á írlandi árið 1936 þar sem Mundysystum- ar fimm lifa einangruðu lífi í fá- tækt og striti. Ein systranna eign- aðist eitt sinn dreng í lausaleik með hjartaknúsara frá Wales sem átti í sveitinni stuttan stans og það er í gegnum augu drengsins Leikhús sem viö sjáum Mð í Ballybeg einn hlýjan ágústmánuð. Hann riijar upp líf sitt með systrunum fimm í gleði og sorg. Þær leggja sig allar fram um að lifa heið- virðu M staðfastar í sinni ka- þólsku trú. En röskun verður á M systranna þegar bróðir þeirra kemur heim, mikið breyttur eftir langa íjarveru. Einkennilegir hlutir gerast. Systurnar einangr- ast og verða smátt og smátt for- dómum þorpsbúa að bráð. Leikstjóri er Guðjón P. Peder- sen en með aðaihlutverk fara Ragnheiður Steindórsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Lilja Guörún Þorvaldsdóttir, Anna Kristín Amgrímsdóttir, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Sigurður Skúlason, Kristján FrankM og ErMgur Gíslason. Sýningar í kvöld Dansað á haustvöku. Þjóðleik- Færð avegum Flestir vegir em greiðfærir en af þeM leiðum, sem vom ófærar snemma í morgun, má nefna Eyrar- Umferðin fjall, Vopnafjarðarheiði, Gjábakka- veg, Bröttubrekku, Fróðárheiði, Kerhngarskarð, Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði, Hálfdán, Botns- heiði, Lágheiði, Öxarfjarðarheiði og Mjóafjarðarheiði. ísafjörður Stykkishólr Borgarnes Reykjavik Vatnsflóð Hofn Ofært [|] Hálka og snjór\T] Þungfært án fyrirstöðu [jj] Hálka og Úfært skafrenningur 453= „Borgaiwkið hefur fram að þessu verið BogomU og meöreiðar- sveinum hans ókleifur múr en nú hafa þeir loksins náð samningum við einvald wrkisins, hina eitil- hörðu Köllu i-óu sem hefur nú veitt leyfi sitt til að hetjumar fáí loks Skemmtanalífið kitlað heymartaugar virkisbúa," segir Bogomil Font en hann og hljómsveitin Milljónamæringamir ætla að haida tónleika á Borgar- virkinu i kvöid. „Á dagskrá tónleikanna verður Bogomil Font og Milljónamæringamir. hin sivinsæla Bogomil-blanda af suður-amerískri tóniist og norður- amerískri. Þó skal tekið fram að hljómsveitin leikur ekki kántrí. húsið. Stræti. Þjóðleikhúsið. Blóðbræður. Borgarleikhúsið. Hetjutenórinn Caruso. Sönguríbaði Enrico Camso er líklega ein- hver mesti og frægasti ópem- söngvari allra tíma. Uppáhalds- staður hans til æMga var í bað- karinu og fór hann iðulega í bað tvisvar á dag. Þar hafði hann for- láta hljómflutningstæki og í Mð- arherberginu var risastór flygill og að sjálfsögðu undirleikari. Hj arðmaóurinn Hjarðmaðurinn er áberandi sljömumerki í austnorðaustri frá Reykjavík á miðnætti í febrúarmán- uði, einkum vegna sterkustu stjömu sinnar, Arktúms, rauðguirar risa- Stjömumar stjömu sem er þrjátíu sinnum meiri aö ummæh en sólin okkar og tuttugu þúsund sinnum þyngri. Hjarðmaður- inn er stundum nefndur vemdar- vættm- Stórabjamarins vegna þess að hann hefur taumhald á veiði- hundunum sem em hælbítar Stóra- bjamarins á árlegri hringferð hans um himinskautið. Norðurkórónan er sveigur sá sem ástargyðjan Venus færöi meyjunni Aríödnu sem brúökaupsgjöf. Sólarlag í Reykjavík: 18.35. Sólampprás á morgun: 8.45. Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.45. Árdegisflóð á morgim: 9.00. Lágfiara er 6-6 ‘A stundu eftir háflóð. HERKÚLES NORÐUR- KÓRÓNAN MAÐURINN Breidd +30' V’ ' 1 Cemma HÖGGORMURINN | * . Arktúrus Blessuð veröldin Hagkvæmni Aöeins ein fuglategund getur flogiö aftur ábak-kóhbrífugMn. Draumalandið Tahð er að mörg ófædd böm dreymi. Sofa standandi Hestar sofa ýmist hggjandi eða standandi. Sumir hestar sofa aldrei hggjandi. Anthony Hopkins. Drakúla Myndin Drakúla í leikstjóm Francis Ford Coppola hefur vakið gífurlega athygh og aðsókn. Hún er gerð eftír hinni frægu sögu Bram Stokes en Coppola þykir Bíóíkvöld hafa lagt megináherslu á ofsa- fengið og afbrigðilegt ástarlif vampímnnar. Þaö er breski leikarinn Gary Oldman sem leikur Drakúla en hina endurholdguðu ástkonu hans leikur Winona Ryder. Stór- leikarinn Anthony Hopkins leik- ur blóðsugubanann. Coppola hefur þótt æði mistæk- ur en þekktastur verður hann væntanlega fyrir Godfather- myndimar og Apocalypse Now. Síöustu árin hefur hann gert fjölda mynda sem fæstar hafa tal- ist til stórvirkja og ekki skhað miklu inn í kassann. í Drakúla sýnir hann hvers hann er megn- ugur, faglega og fiárhagslega, því myndin þykir með því besta sem hann hefúr gert og rakar auk þess iirn peningum. Nýjar myndir Háskólabíó: Elskhuginn Laugarásbíó: Geðklofinn Stjömubíó: Drakúla Regnboginn: Svikahrappurinn Bíóborgin: Háskaleg kynni Bíóhöhin: Umsátriö Saga-bíó: 1492 Gengið Gengisskráning nr. 38. - 25. feb.1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,490 64,630 62,940 Pund 92,043 92,243 95,842 Kan. dollar 51.246 51,357 49,655 Dönsk kr. 10,3474 10,3698 10,3286 Norsk kr. 9,2972 9,3174 9,4032 Sænsk kr. 8,2711 8,2891 8,8444 Fi. mark 10,8341 10,8576 11,6312 Fra. franki 11,7175 11,7429 11,8064 Belg. franki 1,9285 1,9327 1,9423 Sviss. franki 42,8562 42,9492 43,4458 Holl. gyllini 35,2838 35,3604 35,5483 Þýskt mark 39,7216 39,8078 40,0127 It. Ilra 0,04089 0,04098 0,04261 Aust. sch. 5,6404 5,6527 5,6818 Port. escudo 0,4318 0,4328 0,4407 Spá. peseti 0,5529 0,5541 0,5616 Jap. yen 0,54887 0,55007 0,50787 Irskt pund 96,413 96,622 104,990 SDR 89,1845 89,3781 87,5055 ECU 76,7270 76,8935 77,9575 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 pípu, 5 mælitæki, 8 guðina, 9 stöng, 10 óvild, 12 haka, 14 önug, 16 menn, 17 sómi, 18 hangs, 21 undirstaða, 22 for- faðir. Lóðrétt: 1 sannleikur, 2 mynni, 3 þáttur, 4 rösk, 5 yfirráö, 6 getir, 7 horfa, 11 þjálf- ist, 13 æddi, 15 kvabb, 16 andlit, 17 haf, 19 svik, 20 átt. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 depurö, 7 vil, 8 rúmt, 10 ís, 11 Óttar, 12 nagga, 14 gá, 15 akur, 17 náö, 18 vör, 19 ætli, 21 sprell. Lóðrétt: 1 dvína, 2 eisa, 3 plógur, 4 urt, 5 rútan, 6 stráöi, 9 magáll, 13 grær, 16 kös, 18 vé, 20 te.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.