Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1993, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1993, Síða 25
FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993 33 Merming Séð yfir sýningu Sæmundar Valdimarssonar. Frumsköpun og endursköpun - tvær sýningar á Kjarvalsstöðum Pappír hefur í gegnum tíðina verið ýmist vanmetið eða vannýtt efni. Skógsælar þjóðir eins og Mexíkanar hafa á seinni öldum þróað listræna pappírsgerð og nýtt til þeirrar iðju m.a. trjábörk, hálm og bómull. í seinni tíð felst þó pappírssköpunin í auknum mæh í endursköpun, endurvinnslu. Fyrir skapandi listamenn eru fá efni jafn háð ytri skilyrðum og pappír; jafn eftir- gefanleg; jafn sjálfstortímandi og sjálfsendurskapandi. Það er því í reynd einkennilegt að hjá tilvistarþenkj- andi pappírsflóðsþjóð eins og Islendingum skuli Usta- menn almennt ekki nýta sér nánast ótæmandi mögu- leika pappírsins. Ef til vill er þó að verða hér breyting á því nú stendur yfir sýning á Kjarvalsstöðum á verk- um Svövu Björnsdóttur. Hún er jafnframt sá hérlend- ur listamaður sem sennilega hefur nýtt best möguleika pappírs. Myndlist Ólafur Engilbertson Fjöregg eða vindsængur Svava nam hst sína bæði í París og í Munchen og mun það hafa verið á síðamefnda staðnum, hjá mynd- höggvaranum Eduardo Paolozzi sem hún komst fyrst í kynni við möguleika pappírsins. Fyrstu árin mótaði Svava verk sin í leir og bjó tíl mót fyrir pappírinn en fyrir u.þ.b. sjö árum hóf hún að vinna mótín beint í frauðplast. GreinUegt er að verkin hafa staðlast tals- vert við þessa breytingu, þau eru hreinni í formi og hafa ekki sömu lífrænu eiginleikana og sum þeirra eldri verka sem hún sýndi í Norræna húsinu fyrir fjór- um ámm. Verkin em reyndar helmingi færri á sýning- unni en kemur fram í sýningarskrá, einungis sex. Rýmishugsun Ustakonunnar mun þar hafa skorið nið- ur umfangiö á síðustu stundu. Eftir stendur einn vegg- ur meö verkum sem næstum svífa á honum eins og vindsængur og óvenju mikil ró hvUir yfir salnum. í verkunum bregöur fyrir mörgum mismunandi eigin- leikum pappírs, Utur er t.a.m. ýmist settur út í sjálfa pappírsblönduna eða verkið litað að steypu lokinni. Það er nokkur löstur að í sýningarskrá skila hinir djúpu Utír sumra verkanna sér ekki nægilega vel en Uturinn hefur ekki síður en lífræn áferöin sitt að segja tU aö gera verk Svövu Björnsdóttur eftirminnileg. Form hennar eru áberandi umbúðir, samlímd skumin utan um íjöregg sköpunar og eyðingar, endursköpun- ar. Neisti frumsköpunar og glasabörn Enginn er pappír án tijáa. TrjáboUr Sæmundar Valdimarssonar hafa komið ormétnum rekavið inn í hérlenda Ustasögu og glatt í leiðinni þau hjörtu sem leita hins persónulega og einlæga. Þeir eðUsþættir hafa nefnilega, þótt undarlegt kunni að virðast, verið fremur iUa þokkaðir meðal Ustamanna hin síðari ár og gjarnan settir á Utt skilgreindan bás lágmenningar- innar. En á meðan hið nauma rými hverfist æ meira um sjálft sig eru galdramenn á borð við Sæmund að skapa verk með sjálfstæða tilvist. Svonefnd utan- garðs- eða næf Ust hefur að undanfórnu hlotið alla athygU naumhyggjuþreyttra Ustmiðlara vestanhafs sem sjá í henni neista frumsköpunarinnar. Sæmundur Valdimarsson notar það efni sem hendi er næst og heldur áfram því verki sem náttúran hóf. Eitt eftirtekt- arverðasta verkið á sýningu hans er að mínu matí Glasabörn (nr. 17). Þar kemur fram grundvaUarafstaða Ustamannsins tU efniviðarins, hann vinnur bakhUð glasabarnanna þó svo að hún sjáist ekki - þau lifa sjálf- stæðri tilvist. Mér þótti samt til vansa á þessari ann- ars ágætu sýningu hve margt var þar um „mann- inn“. Sýningum þessum á Kjarvalsstöðum lýkur nk. sunnudag, 16. maí. RAUTT IjCS^'RMTT fyÓS! |JUjJFEROAR Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 1. flokki 1989 1. flokki 1990 2. flokki 1990 2. flokki 1991 Innlausnardagur 15. maí 1993. 1. flokkur 1989 Naóiverð: Innlausnarverð: 5.000 7.402 50.000 74.016 500.000 740.157 1. flokkur 1990 Nafiiverð: 5.000 50.000 500.000 Innlausnarverð: 6.535 65.347 653.468 2. flokkur 1990 Nafiiverð: Innlausnarverð: 10.000 12.907 100.000 129.069 1.000.000 1.290.690 2. flokkur 1991 Nafiiverð: Innlausnarverð: 10.000 11.997 100.000 119.973 1.000.000 1.199.727 Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands __ Suðurlandsbraut 24. áh HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ HÚSBRÉFADEILD • SUDURLANDSBRAUT 24 - 108 REYKJAVlK ■ SlMI 696900 SPENNANDIKVOLD IK\>ll\DV>? Ekki nema í góðum félagsskap. Hringdu fyrst í Símastefnumótið þar sem fjöldi fólks hefur fundið góðan félaga. Einföld og skemmtileg leið til að kynnast nýju og spennandi fólki. A Símastefnumóti bíður þín fjöldi skilaboða sem þú getur svarað. Þú getur einnig skilið eftir þín eigin skilaboð. Þetta er spennandi, þetta er rómantískt, þetta er öruggt. Mínútan kostar 39,90 kr. SÍMASTEFMLMÓT »9/\ 8/95 Teleworld Síbasti pöntunardagur Macintosh- tölvubunabar meö verulegum afslætti er ^IS Innkaupastofnun ríkisins Borgartúni 7, Rvk. Sími: 91-26844

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.