Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1993, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1993, Qupperneq 30
FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993 Föstudagur 14. maí SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævlntýri Tinna (14:39). Dular- fulla stjarnan (Les aventures de Tintin). Franskur teiknimynda- flokkur um blaöamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispennandi ævintýri. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. Leikraddir: Þorsteinn Bachmann og Felix Bergsson. 19.30 Barnadeildin (8:13) (Children's Ward). Hér hefst ný syrpa í leikn- um, breskum myndaflokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veður. 20.35 Segöu ekki neí, segöu kannski kannski kannski.l þættinum fjall- _> ar Árni Snævarr fréttamaður um þjóðaratkvæðagreiðsluna í Dan- mörku 18. maí en þá verður Maas- tricht-samningnum skotið í annað skiptið til dönsku þjóðarinnar ásamt nokkrum undanþágum. Margir telja að þróun Evrópu- bandalagsins og framtíð þess sé undir niðurstöðunni úr þjóðarat- kvæóagreiðslunni komin. Meðal þeirra sem rætt er við í þættinum eru Ritt Bjerregaard, formaður dönsku Evrópuhreyfingarinnar, Holger K. Nielsen, formaðursósíal- íska þjóðarflokksins, Uffe Elle- mann-Jensen, fyrrverandi utanrík- isráðherra, Jens Peter Bonde, þingmaður á Evrópuþinginu, og Frank Dahlgaard blaðamaður. Þá verður litið inn á kosningafundi, m.a. hjá Poul Nyrup Rasmussen forsætisráðherra. 21.05 Blúsrósin (2:13) (Rhythm and Blues). Bandarískur gaman- myndaflokkur sem gerist á v rytmablúsútvarpsstöð í Detroit. Aðalhlutverk: Anna Maria Hors- ford og Roger Kabler. Þýðandi: Guöni Kolbeinsson. 21.35 Beggjahandajárn (3:3) (Taggart - Double Exposure). Skoskur sakamálamyndaflokkur meó Tagg- art lögreglufulltrúa í Glasgow. Að- alhlutverk: Mark McManus og James McPherson. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. 22.30 írland (Der skulle du ha vöri... Ir- land). Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin á írlandi næstkomandi laugardag. Af því tilefni verður hér sýndur þáttur um Írland og írsku þjóðina. Þýðandi: Jón O. Edwald. (Nord- vision-Norska sjónvarpið) ^23.25 Valdabrölt (La folie des grande- urs). Frönsk gamanmynd frá 1971, byggð á leikriti eftir Victor Hugo. Drottningin af Spáni fær konung sinn til að gera syndugan aðals- mann útlægan. Sá brottrekni sætt- ir sig illa við þau málalok og hygg- ur á hefndir. Leikstjóri: Gérard Qury. Aðalhlutverk: Louis de Fu- nes og Yves Montand. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 1.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Kýrhauslnn. 17.50 Meöfiöring ítánum (Kid'n Play). 18.10 Ferö án fyrirhelts (The Odyss- ey). Ævintýralegur myndaflokkur um afdrif Jays. (5.13) 18.35 NÐA tilþrif (NBAAction). Endur- tekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1993. 20.35 Feröast um tímann (Quantum Leap). Bandarískur myndaflokkur um Sam sem lendir á nýjum stað í hverjum þætti. (20.22) 21.30 Hjúkkur (Nurses). Léttur banda- rískur gamanmyndaflokkur um ákaflega bjartsýnar hjúkkur. (3.22) 22.00 Rokk og ról (Rock Around the Clock). Þetta er sígild kvikmynd sem enginn unnandi gömlu grúppnanna má missa af. Johnny Johnston leikur Steve Hollins, at- vinnulausan umboðsmann, sem heyrir Bill Haley and His Commets spila „See You Later Alligator" og fleiri dúndrandi rokklög á litlum skemmtistað. Hann sér strax að þarna er komin hljómsveit sem á eftir að slá í gegn og drífur hana með sér til New York. Aðalhlut- verk: Bill Haley and His Commets, Johnny Johnston og Alan Freed. Leikstjóri: Fred F. Sears. 1956. 23.15 Laus gegn tryggingu (Out on Bail). Spennumynd um einfarann John Dee sem lendir upp á kant við lögregluyfirvöld smábæjar. John helst aldrei lengi við á sama stað og ferðast frá einum bæ til annars. Aðalhlutverk: Robert Ginty, Tom Badal og Kathy Show- er. Leikstjóri: Gordon Hessler. 1988. Stranglega bönnuð börn- um. 00.55 örvænting (Frantic). Myndin fjallar um hjartaskurðlækninn Ric- hard Walker sem kominn er á ráð- stefnu í París er konan hans hverf- ur á dularfullan hátt af hótelher- bergi jieirra. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Emmanuelle Siegner, Betty Buckley og John Mahoney. Leik- stjóri: Roman Polanski. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 02.50 Sjafnaryndi (Two Moon Juncti- on). Það er hin kynþokkafulla Sherilyn Fenn, sem flestum áskrif- endum er kunn úr þáttunum Tví- dröngum, sem fer með aðalhlut- verkið en auk hennar koma fram þau Riehard Tyson, Louise Fletc- her, Kristy McNichol og Burl Ives. 1988. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 04.30 Dagskrárlok. Viðtekur næturdag- skrá Bylgjunnar. FM 90,1 Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auöiindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Vitaskipiö“ eftir Sigfried Lenz. 5. þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Hjalti Rögn- valdsson, Valdemar Örn Flygen- ring, Randver Þorláksson og Guð- mundur Ólafsson. (Einnig útvarp- að að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Kvöldtónar. 20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. Stöð 2 kl. 20.35 Ferðast um tímann Skyndilega er Sam Bcc- kett kominn í líkama pró- fessors í fornleifafrœði, Dale Conway, sem er staddur við uppgröft í Egyptalandi árið 1957, Dale er að rannsaka gröf Ptah-hotep og Albert segir Sam að fornleifaíræö- íngurinn hafi horíið ásamt starfssystur sinni, Ginny, við uppgröftinn. Fljótlega eftir að Sam fer í líkama Dales taka undarlegir at- burðir að gerast. Verka- menn láta líflö í furðulegum slysum og hvert óhappiö rekur annað, Sam veröur aö koma í veg fyrir að Dale og Ginny láti lífið en hvern- ig getur hann staðiö gegn bölvuninni sem leggst á þá sem raska ró Ptah-hotep? heima og heiman. Meðal efnis í dag: Heimsókn, grúsk og fleira. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunn- arsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Sprengjuveisl- an eftir Graham Greene. Hallmar Sigurðsson byrjar lestur þýðingar Björns Jónssonar. 14.30 Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónmenntir. - Tvö andlit Chets Bakers. Seinni þáttur af tveimur um trompetleikarann og söngvar- ann Chet Baker. Umsjón: Jón Kaldal. (Áður á dagskrá á laugar- dag.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umhverfismál, útivist og náttúruvernd. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síödegi. Um- sjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Ólafssaga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (15) Jór- unn Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atr- iðum. 18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Vpðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Vitaskipiö“ eftir Sigfried Lenz. 5. þáttur. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá í gær, sem Ólafur Oddsson flyt- ur. 20.00 íslensk tónlist. Guðmundur Guð- jónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson, höfundurinn leikur með á píanó. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áður út- varpaö sl. fimmtudag.) 21.00 Á sveitanótunum. Amerísk „Co- untry" tónlist. (Áður á dagskrá á þriðjudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist eftir Felix Mendelssohn. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Sönglög eftir Edvard Grieg. Elizabeth Norberg-Schulz syngur, Hávard Gimse leikur á píanó. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá slðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 6.45 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.3&-19.00 Útvarp Noróurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 í hádeginu. Góð tónlist að hætti Freymóðs. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Agúst Héöinsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessl þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson með gagn- rýna umfjöllun um málefni vikunn- ar með mannlegri mýkt. Föstu lið- irnir „Smásálin", „Kalt mat", „Smá- myndir" og „Glæpur dagsins" verða á sínum stað og „Lygari vik- unnar" verður valinn. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Þráðurinn teki'in upp að nýju. Fréttir kl.18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af stað með hressi- legu rokki og Ijúfum tónum. 23.00 Pétur Valgeirsson. Fylgir ykkur inn í nóttina með góðri tónlist. 3.00 Næturvaktin. FM 102 m. 104 12.00 Hádeglsfréttir. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson 16.00 Lífiö og tilveran. 17.00 Síðdegisfréttir. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Kristín Jónsdóttir. 21.00 Baldvín J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 07.00-01.00 s. 675320. FIVff^Qf) AÐALSTÖÐIN 12.00 islensk óskalög 13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síðdegísútvarp Aðalstöðvar- innar.Doris Day and Night. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 21.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur. Umsjón Karl Lúðvíksson Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18 FM#957 11.00 PUMA-lþróttafréttir 11.05 Valdís Gunnarsdóttir tekur viö stjórninni 13.30 Blint stefnumót í beinni útsend- ingu 14.05 Par kvöldsins 15.00 jvarGuðmundssongömultónlist 16.05 í takt viö tímannÁrni Magnússon og Steinar Viktorsson 17.00 PUM-íþróttafréttir 18.06 GuilsafniðRagnar Bjarnason við hljóðnemann 19.00 Dskoboltar.Hallgrímur Kristins- son 22.00 Haraldur Gísiason á næturvakt- inni 2.00 Föstudagsnæturvaktin heldur áfram meö partýtónlistina. 6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. Fréttir kl 9, 10, 12,14,16,18 Míiðj/ð 11.00 Jóhannes Högnason 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.10 Brúnir í beinni 14.00 Rúnar Róbertsson 16.00 Síðdegi á Suöurnesjum. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Eðaltónar.Ágúst Magnússon. 23.00 Næturvaktin. S ó Ci n fin 100.6 12.00 Þór Bæring 15.00 XXXRated-Richard Scobie. 18.00 Blöndal 20.00 Maggi Magg föstudagsfiðringur. 22.00 Næturvakt að hætti hússins. Þór Bæring. Bylgjan - feagörður 16.45 Ókynnt tónlist aö hætti Frey- móös 19.30 Fréttir. 20.30 Kvöld og næturdagskrá FM 97.9. Fjörinu haldið fram eftir nóttu. Síminn í hljóðstofu 94-5211 EUROSPORT 11.00 Friday Alive Live Tennis: The Lufthansa Coup Tournament 17.00 Motorcycle Racing: Magazine 17.30 Eurosport News 18.00 Motor Sports 19.00 íshokkýThe NHL American Champs 20.30 NBA American Basketball 20.00 KörfuboltiNBA 20.30 Hnefaleíkar 22.00 Tennis: The Lufthans Cup To- urnament from Berlin 23.30 Eurosport News 24.00 Dagskrárlok 12.00 Another World. 12.45 Santa Barbara. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 Different Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 StarTrek:TheNextGeneration. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Family Ties. 19.00 V. 20.00 WWF Superstars of Wrestling. 21.00 Code 3. 21.30 StarTrek: the NextGeneration. 22.30 Night Court. SKYMOVŒSPLUS 13.00 Disaster on the Coastllner 15.00 Hour of the Gun 17.00 Sugarland Express 19.00 Conan the Destroyer 20.40 Breski vinsældallstlnn. 21.00 Daughter of the Streets 22.35 American Kickboxer 24.05 Strangers 1.30 Prepples 2.40 Whispers Guömundur Guðjónsson óperusöngvari syngur nokkur lög Sigfúsar Halldórssonar. Rás 1 kl. 20.00: íslensk tónlist Hver þekkir ekki lög Sigf- úsar Halidórssonar? I dag- skrárliðnum íslensk tónlist á föstudagskvöld syngur Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari nokkur af lögum Sigfúsar Halldórs- sonar við ljóð Davíðs Stef- ánssonar, Sigurðar Einars- sonar, Ingólfs Kristjánsson- ar og fleiri mætra ljóðskálda þjóðarinnar, lög sem öll þjóðin hefur löngu gert að sínum. Munu þess fá dæmi að jafnmörg lög eins manns hafi notið jafn almennra vinsælda og lög Sigfúsar Halldórssonar. Guðmundur er landsmönnum einnig vel kunnur og gefst aðdáendum hans kostur á að heyra óm- þýða og blæfagra rödd hans á ný. Sjónvarpið kl. 23.25: Valdabrölt er frönsk gam- alsmaður reynir að koma anmynd frá árinu 1971 sem konungshjónunum fyrir byggð er á leikriti eftir stór- kattamef kemur þjónninn skáldið Victor Hugo. þeim til bjargar og er gerður Framagjarn aðalsmaður að skattheimtumanni fyrir hefur verið rekinn burt frá vikið. En þar meö er ekki spænsku hirðinni fyrir þá öll sagan sögð, ævintýrin synd að geta einni af hirð- eru rétt að heQast og ekki meyjum drottningar bam. er rétt að greina nánar frá Hann laumar þjóni sínum í þeim hér. í aðalhlutverkum stöðu við hirðina til að fá em þeir Louis De Funes og þaðan sem áreiðanlegastar Yves Montand og leikstjóri fregnir og þegar annar aö- er Gérard Oury. Einfari berst gegn spilltum iögregluyfirvöldum. Stöð2kl. 23.15: Lausgegn tryggingu Einfarinn John Dee lendir upp á kant við lögreglu- stjóra smábæjar í Banda- ríkjunum. John stoppar stutt við á hverjum stað og fyrir honum er hver bær öörum líkur. Lögreglustjóri smábæjar þar sem John á leiö um segir flakkara óvel- komna og skipar honum að hafa sig á brott fyrir myrk- ur. John ætlar að hlíta ráð- um hans en um kvöldið lendir hann í skotbardaga við eiturlyfjasala og kemst aö raun um að yfirvöld bæj- arins hafa óhreint mjöl í pokahorninu. Eftir þaö kemur ekki til greina aö John fari fyrr en henn hefur hreinsaö dálítið til í bænum. í aðalhlutverkum eru Ro- bert Ginty, T£m Badal og Kathy Shower.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.