Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1993, Page 32
§~ Jnl -fr*': B * ■ ■ ■ T A S K O X 1 Ð
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur.
Ritstjórn - Auglýsin
FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993.
Seltjamames:
Tillaga
þrjú að
leiðarljósi
- segirbæjarstjórtnn
„Tillaga þrjú verður væntanlega
höfö að leiöarljósi í þeirri vinnu sem
fram fer í skipulagsnefnd. Ég hef lýst
því yfir að ég hafi áhuga á aukinni
byggð, einfaldlega vegna þess að það
er ekki verið að skemma neitt. Á
þessu stigi málsins væri það hins
vegar ókurteisi og hið mesta óþarfa-
verk að fara að æsa menn upp áður
en nokkuð liggur fyrir,“ segir Sigur-
geir Sigurðsson, bæjarstjóri á Sel-
tjarnarnesi.
Á fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisfé-
laganna á Seltjarnamesi í vikunni
var samþykkt að skora á bæjarfull-
trúa Sjáífstæðisflokks að vinna eftir
tillögu þrjú í skipulagi vestast á Nes-
inu. Samkvæmt tillögunni yrðu
byggð 24 hús og vegur lagöur að
Nesstofu úr suðri. I nýafstaöinni
skoðanakönnun Félagsvísindastofn-
unar studdu einungis 18,7% íbúa
þessa tiliögu. Ríflega 55% voru hins
vegar á móti allri aukningu á byggð.
„Þetta er skoðanakönnun og í
henni sjá menn hvemig aðalstraum-
amir hggja. Það var skýrt tekiö fram
að hún væri ekki bindandi. Þar með
er ég ekki að segja að ekki verði far-
ið eftir niðurstöðunum. Ég sit ekki í
skipulagsnefnd og get ekki tekið slíkt
uppímig,“segirSigurgeir. -kaa
Siv Friðleifsdóttir:
Þvertá
vilja íbúa
„Til þessa hafa deilumar verið
nánast þverpóhtískar. Nú hefur full-
trúaráð sjálfstæðisfélaganna kosið
að gera þetta mál flokkspóhtískt.
Ætlunin virðist vera að ganga þvert
á vilja meirihluta íbúa Seltjarnar-
ness og kýla málið í gegn í hvelli. Það
virðist því ekki vera forsenda th að
leysa þessar deilur með samkomu-
lagi,“ segir Siv Friðleifsdóttir, full-
trúi minnihlutans í bæjarstjórn.
Siv segir samþykkt fuhtrúaráðsins
bera vott um mikla ósvífni. Hún
bendir á að á síðasta bæjarstjórnar-
fundi hafi fulltrúar Sjálfstæðisflokks
hafnað ósk minnihlutans um að efnt
yrði th borgarafundar þar sem niður-
stöður nýafstaðinnar skoðanakönn-
unaryrðukynntarogræddar. -kaa
4 ungmenni ákærð í
clAvii omfAlomínMiáli
siwT u amiuiummmun
Rikissaksóknari hefur geftö út
ákæm á hendur íjórum ungmenn-
um, um og yfir tvitugt. karlmanni
og þremur stúlkum, í'yrir að hafa
staðið að skipulagningu og inn-
hutningi á um 200 grömmum af
amfetamím og 250 grömmum af
hassi áriö 1991. Einnig er ákært
fyrir tékka- og umboðssvik vegna
ávísanafals upp á tæpa hálfa mhlj-
ón króna. Þeir peningar voru not-
aðír til að fjármagna kaupin á am-
fetamíninu.
Höfuðpaurinn i málinu, 22 ára
karlmaður, búsettur í Reykjavík,
er ákærður fyrir hassinnflutning-
inn en hald var lagt á hluta þess
hjá bróður hans í fangelsinu á
Iátla-Hrauni.
Höfuöpaurinn og stúlka sem þá
bjó með honum á Suöureyri viður-
kenndu hjá lögreglu að hafa verið
upphafsmenn innhutningsins á
amfetamininu. Stúlka frá Akra-
nesi, sem þá var 18 ára, viður-
kenndi hins vegar að hafa verið
fengin th að hytja efnin th landsins
í maí 1991.
Parið lagði á ráðin um voriö um
að kaupa amfetamín í Hohandi og
hytja inn til landsins. Til að fjár-
magna fikniefnin og ferðirnar
stofnaði stúlkan frá Akranesi þrjá
tékkareikninga í jafnmörgum
bönkum í Reykjavík á nær sama
tima. Síðan var ávísaö tæpri hálfri
milljón króna af innstæðulausum
reikningunum í því skyni að fá sem
mest af peningum ti.1 ferðarinnar.
Parið fór við svo búið th Amsterd-
am og keypti 125 grömm af amfet-
; amíni en hitti. stúlkuna á eftir í.
Kaupmannahöfn. Ákveðið var að
stúlkan hytti efnin inn th landsins
í smokkum í likaina síntun. Þegár
þarna var komið sögu var hins veg-
ar ákveðíð að kaupa meira af hkni-
efnum í Hollandi. Þar kom ijórði
aöhinn, stúlka, til sögunnar. Hún
var fengin th að lána fé af Visakorti
sínu fyrir ferð frá Svíþjóð og ahur
th Amsterdam th kaupa á meira af
fikniefimm. Þar voru 75 grömm af
amfetamíni keypt í viðbót Parið
fiaug við svo búið til íslands frá
Kaupmannaliöfn en stúlkan kom
nokkru síðar frá Gautaborg með 200
grömm af amfetamíni fahn í líkama
sínum. Hún átti að fá þóknun fyrir
innfiutninginn.
Þegar ísafiaröarlögreglan gerði
húsleit hjá parinu á Suðureyri í
október fundust áhöld th fíkniefna-
neyslu þar. Talsvert umfangsmikil
rannsókn hefur nú leitt til framan-
greindrar ákæru. Dóms er að
vænta í máhnu í Héraðsdómi
Reykjavíkursíðarímai. -ÓTT
Tveir karlmenn voru fluttir á slysadeild eftir að kerra losnaði aftan úr jeppa
sem ók vestur Bústaðaveg og skall framan á fólksbil sem kom úr gagn-
stæðri átt rétt eftir klukkan 8 I gærkvöld. Ökumaður og farþegi fólksbílsins
voru fluttir á slysadeild. Farþeginn fékk að fara heim að rannsókn lokinni
en ökumaðurinn er talsvert slasaður, þó ekki I lifshættu. -pp/DV-mynd S
íslensk stúlka í
gíslatökuskólanum
— í fríminútum þegar tilkynnt var um mannrán
„Pabbi hringdi mjög æstur klukk-
an ehefu í gærmorgun og sagðist
hafa heyrt um það í útvarpinu að það
væri mannrán í skólanum hennar
Pauline, systur minnar. Móðir mín
var þá að versla," sagði Charlotte
Laubari, 18 ára dóttir Margrétar
Benediktsdóttur sem búsett er í út-
hverfi París.
Pauline, 11 ára dóttir Margrétar,
gengur í sama skóla og skóladag-
heimhið er í Neuhy i úthverfi París-
ar, þar sem bömum hefur verið hald-
ið í gíshngu í á annan sólarhring.
Ekki náðist í Margréti í morgun en
Pauline dóttir hennar sagði að hún
hefði verið í frímínútum í gær þegar
kennararnir tilkynntu bömunum
hvað væri að gerast.
„Okkur var sagt að halda kyrra
fyrir. Það byijuðu margir að gráta
því bömin vita hvað mannrán er,“
sagði stúlkan.
Charlotte systir hennar sagði aö
foreldrar þeirra hefðu farið í skólann
th að sækja Pauhne jafnskjótt og
fréttir bárust af gíslatökunni. Hún
sagði að fyrst þegar móðir hennar
fékk fregnir af gíslatökunni hefði
hún vart trúað hvað væri að gerast.
Þegar foreldrarnir komu að skólan-
um setti lögregluhð og fjölmiðlafólk
svip sinn á nágrenni skólans. Eins
og gefur að skhja þurfti Pauhne ekki
að fara í skólann í morgun.
Þegar síðast fréttist í morgun hafði
hinn vopnaði maður sem réðst inn á
skóladagheimihð í Neuhy ennþá sex
böm í haldi svo og fóstra þeirra.
-ÓTT
- Sjá frétt á bls. 10
Starfsemi Óss húseininga hafin
Starfsemi Óss húseininga hf. hófst að ganga frá samningi við skipta-
á ný í morgun. Iðnlánasjóður hefur stjóra þrotabúsins um leigu á verk-
stofnað rekstrarfélagið Hraun hf. th smiðjufyrirtækisins. -GHS
LOKI
Það erskrítin skepna
íhaldið á Nesinu!
Veðriðámorgun:
Biðá
vorveðri
Á morgun verður hvöss norð-
an- og norðaustanátt með snjó-
komu á Norður- og Norðaustur-
landi en úrkomulítið verður á
Vestfjörðum. Sunnan heiða verð-
ur aftur á móti léttskýjað. Hiti 2-4
stig í sólinni á daginn en annars
um eða rétt undir frostmarki.
Veðrið í dag er á bls. 36