Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR
122. TBL. - 83. og 19. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 3. JÚNl 1993.
VERÐ I LAUSASOLU KR. 115
FuUtrúar verktaka, verkfræðistofa og Vegagerðar leggja í langferð:
Sendinefnd fer til
Kína í leit að vegagerð
- of snemmt að segja hvort íslendingar fá verkeöii, segir vegamálastjóri - sjá baksíðu
Solingen:
Hinn grunaði
nágranni
fórnar-
lambanna
-sjábls. 11
MúsveMur
töfumáflugi
-sjábls.9
olíuskipi
-sjábls.9
Einkavæðing:
Ofmikið
talaðumalit
ogekkert
-sjábls.3
Férekiðáaf-
réttarlönd
Mývetninga í
áföngum
-sjábls.5
Endurfjár-
mögnun
Jámblendis
enníóvissu
-sjábls.6
Hefurverð-
lækkun
matvara
skilaðsér?
-sjábls.8
íslenska landsliöiö í knattspyrnu náði jafntefii, 1-1, gegn hinu sterka liði Rússa f undankeppni heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í gær-
kvöldi. Eyjólfur Sverrisson, sem hér hefur betur i skallaeinvígi gegn Victor Onopko, varnarmanni Rússa, kom íslandi yfir í fyrri hálfleiknum eftir frábær-
an undirbúning Arnars Gunnlaugssonar en Rússum tókst aö jafna fyrir leikhlé og stigiö tryggði þeim sæti i úrslitakeppninni i Bandaríkjunum á næsta
ári. íslenska liðiö var meö undirtökin framan af leiknum og sýndi oft skemmtileg tilþrif. Fjallaö er um leikinn á íþróttasiðum, á bls. 18 og 32, en íþróttir
eru einnig á bls. 33. DV-mynd Brynjar Gauti