Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Blaðsíða 30
42 FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993 Veiðivon Leikhús Urriðasvæðiö opnað formlega: Fimm og hálfs punds urriði „Þetta var allt í lagi en hefði mátt vera aðeins betri veiði í byijun. Merkingin áður en formleg veiði hófst tókst mjög vel, þá fengust 300 fiskar," sagði Óskar Páll Sveinsson í samtali í gærdag, en hann opnaði urriðasvæðið í Þingeyjarsýslu meðal annarra. Þeir sem opnuðu urriðasvæði voru Óskar Páll, Stefán Jón Hafstein, Rafn Hafnfjörð og frú, Hermann Brynjars- son, Svend Richter og Birgir Guðna- son, svo einhveijir séu nefndir. „Stærsti fiskurinn hjá mér og Stef- áni Jóni Hafstein var 5 pund. Við settum í nokkra fiska sem sluppu. Þaö hefur hlýnað verulega héma fýr- ir norðan síðasta sólarhringinn," sagði sagöi Óskar Páll ennfremur. „Það vom 10 fiskar sem veiðimenn hirtu í þessari opnun og sá stærsti var 5,5 pund. Það var Hermann Brynjarsson á Akureyri sem veiddi þann stærsta," sagði Hólmfríður Jónsdóttir á Amarvatni í gærdag. „Fiskurinn er vel haldinn eftir vet- urinn og ég held að þetta verði gott sumar héma hjá okkur. Merking- arnar fyrir veiðitímann tókust vel en það vom þeir Gísli Már Gíslason og Kolbeinn Grímsson sem sáu um þær. Stærsti fiskurinn sem var merktur var 7 pund,“ sagði Hólmfríð- ur í lokin. 72 fiskar fyrsta daginn „Það veiddust 72 fiskar fyrsta dag- inn og þeir stærstu fimm og fjögur pund nokkrir," sagði Margrét Þórar- insdóttir á Laufási, er við spurðum um Litulá í Kelduhverfi. Veiðin byrj- aði í Litulá á þriðjudaginn. „í Litulá er veitt á fimm stangir og það vom maðkur, spúnn og fluga sem gáfu þessa fiska. Akureyringar og Húsvíkingar byijuöu í ánni fyrstir þetta sumarið," sagði Margrét í lok- in. -G.Bender Jón Þ. Jónsson heldur á fyrsta netalaxinum frá netabændum í gærkvöldi en hann kom mjög seint a þessu sumri. Þessi lax var 13 pund. DV-mynd G.Bender Vesturland: Netalaxamir koma seint Þær em ekki margar eftir neta- lagnirnar, þessar stóra, undir Akra- Qalli og í Ölfusá sem eitthvað kveður að í laxinum. Reyndar taka þessar tvær sinn toll af þeim laxi sem fram hjá þeim fer. Við emm líklega að tala um 15 þúsund laxa í þeim tveim- ur. „Við vomm að fá fyrstu þrjá laxa í dag, þeir em vænir og fallegir," sagði Jón Þ. Jónsson í Nóatúni í sam- tah í gærdag. „Þessir laxar komu miklu seinna en viö áttum von á en þeir era komn- ir,“ sagði Jón ennfremur. Núll á öðrum degi í Norðurá „Það veiddist enginn lax á öðrum degi sem áin var opin, vatnið er bara aUtof kalt ennþá. Fiskamir sem sáust í gær á Stokkylsbrotinu fundust ekki Nauðungaruppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Melgerði 20, austurendi, þingl. eig. Hannibal Helgason, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf., 7. júní 1993 kl. 13.45. Nýbýlavegur 64, jarðhæð suður, þingl. eig. Haraldur Sigurðsson, gerðarbeið- endur Björgun hf., Byggingarsjóður ríkisins, Búnaðarbanki Islands og ís- landsbanki hf., 7. júní 1993 kl. 14.30. í dag,“ sagði Jóhannes Stefánsson, veitingamaður í veiðihúsinu við Norðurá í gærkvöldi. Við fréttum að þeir Ásgeir Heiðar Reynigrund 29, þingl. eig. Sigurður Jóhann Tyrfingsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 7. júní 1993 kl. 15.15. Selbrekka 1, þingl. eig. Magnús Guð- mundsson, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands hf. og íslandsbanki hf., 7. júní 1993 kl. 15.15._____________ Smiðjuvegur 50, þingl. eig. Jón Bald- ursson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, 7. júní 1993 kl. 16.00. Vogatunga 16, þingl. eig. Baldur Snorri Halldórsson, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Kópavogs, 7. júní 1993 kl. 16.45. Sýslumaðurinn í Kópavogi og Þórarinn Ragnarsson hefðu ekki veriö búnir að fá neitt undir kvöld í gærkvöldi í Laxá á Ásum. -G.Bender Tilkyimingar Barðstrendingafélagið Heiðmerkurferð í kvöld. Mætið við Ell- iðavatn kl. 20.00. Sumarskóli í sjálfsrækt Starfsemi Sumarskóla í sjáifsrækt hefst 5. júní. Sjálfsræktarskólinn byggir á þjálfunarkerfi sem vinnur með heild per- sónuleikans. í Sjálfsræktarskólanum er unnið með uppeldi, eðhshvatir, ást og samskipti, líkamsrækt, mataræði, hugs- unina, markmiðasetningu, öndun, inn- sæi, hugleiðslæu og andleg lögmál sem stuðla að velgengni. Námið fer fram í formi fyrirlestra, stöðumatsprófa, sem þátttakendur framkvæma, og æfinga til að vinna með hvern þátt persónuleikans fyrir sig. Leiðbeiðandi er Gunnlaugur Guðmundsson. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasvlðlökl. 20.00: KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Mið. 9/6, fim. 10/6. Aðeins þessar 2 sýningar. KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. I kvöld, örfá sætl laus, á morgun, örfá sæti laus, lau. 12/6, uppselt, sun. 13/6, örfá sætl laus. Siðustu sýnlngar þessa leikárs. MY FAIR LADY söngleikur eftir Lerner og Loeve. Ath. Aöeins þessar 2 sýningar eftir: Lau. 5/6, næstsiðasta sýnlng, fös. 11/6, síöasta sýnlng. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sun. 6/6 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sun. 6/6 kl. 17.00, nokkur sætl laus. ATH. SÍÐUSTU SÝNINGAR ÞESSA LEIKÁRS. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiöar greiðlst viku fyrir sýningu elia seldlr öðrum. Miðasala þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10.00 vlrka daga í sima 11200. Greiðslukortaþj. -Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðlelkhúsið - góða skemmtun. Ferðislódýrt- Gistið á farfuglaheimilum Farfuglalieimilin standa fyrir opnum degi laugardaginn 5. júní. Þar gefst lands- mönnum kostur á að heimsækja heimihn og kynna sér starfsemi og aöbúnað þeirra. Gestgjafar heimilanna verða á staðnum og veita allar upplýsingar um verð og þá þjónustu sem heimilin bjóða upp á. Alls eru starfandi 25 Farfugla- heimili á íslandi sem mynda með sér nær samfellda keðju gistiheimila hringinn í kringum landiö. Þau bjóða upp á sams konar gistingu og önnur gistiheimili. Farfuglaheimilin eru tilvalinn valkostur fyrir þá íslendinga sem vilja ferðast um eigið land og gista á ódýran og góðan hátt. Leikskóli I sumar Leikskóh verður starfræktur fyrir yngstu börnin, 2 'A til 7 ára ára, á tímabil- inu 2. júní til 15. ágúst á besta stað í bænum. Upplýsingar gefur Amdís í síma 11616. % e&uvblzxkzm Óperetta Tónlist Johann Strauss Fös. 4. júni kl. 20.30, næstsiðasta sýning. Lau. 5. júni kl. 20.30, allra slöasta sýning. Gestalelkur frá Remould Theatre i Hull. TOGAÐÁ NORÐURSLÓÐUM eftir Rupert Creed og Jim Hawkins. Leikrit með söngvum um líf og störf breskra togarasjðmanna á fiskimið- umútafíslandi, Grænlandi og Rússlandi. í kvöld, kl. 20.30. Fimmtudag 3. júni kl. 20.30. AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR. SUNNUKÓRINN Á ÍSAFIRÐI ásamt kór Glerárkirkju. Kórstjóri: Beáta Joó Einsöngvarar: Guðrún Jónsdóttir, sópran, og Reynir Ingason, tenór. Laugardaginn5.júnikl. 16.00. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, aUa virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýn- ingardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. Símsvari fýrir miðapantanir aUan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simlimiöasölu: (96)24073. Tapaðfundið Skór tapaðist Svartiu' kvenmannsspariskór tapaðist aðfaranótt laugardags í Aðalstræti eða nágrenni. Finnandi hafi sambandi í síma 670364. Menning Glæsilegur orgelleikur Um þessar mundir stendur yfir Kirkjulistahátíö. Hófst hún síðasthðinn laugardag og mun standa til 6 júní næstkomandi. Margt ber við á hátíð þessari en veglegastan sess skipar tónlistin. Í gærkvöldi voru orgeltónleik- ar í Hallgrímskirkju. Þar lék þýski orgelleikarinn Daniel Roth verk eftir César Franck, Charles Maria Widor og auk þess lék orgelleikarinn af fingr- um fram útleggingu á tveim íslenskum sálmalögum. Þótt Roth sé þýskur að upprana mun hann hafa starfað mikið í Frakk- landi og leggur mikla áherslu á flutning franskrar orgeltónhstar og mátti heyra sýnishorn af því á þessum tónleikum. Því er stundum haldið fram um franska tónhst yfirleitt að hún hneigist til að vera glæsileg, stílhrein og stundum skrautleg, en hafi ekki dýpt á við þýska tónhst eöa lagrænu á við ítalska tónhst. Þau verk Francks sem þama vora flutt gætu fallið undir þessa skilgreiningu. Glæsileiki og góður skilningur höfundarins á hljóðfærinu var áberandi. Minna fór hins vegar fyrir djúphugsaöri bygg- ingarhst hljóma og hljóðfahs og forms, sem aðdáendur J.S. Bachs t.d. Tórúist Finnur Torfi Stefánsson hafa vanist að gera kröfur um í orgeltónlist. Tvö verk, sem flutt vora eftir Widor, vora hvað fagurfræði varðar ekki óskyld verkum Francks. Þau eru bæði áheyrileg og vel gerð án þess þó að krefjast sérstakrar at- hygli hlustandans. Helst var það Choral í Sinfóníu nr. VII, sem fyrir lát- leysi sitt og einfalda fegurð dvelur mönnum í minni. Síðasti höur tónleikanna var spuni orgeheikarans um tvö íslensk stef. Þessi foma hst mætti oftar heyrast á tónleikum en svo virðist sem eink- um séu það orgeheikarar sem sjái ástæðu th að viðhalda hæfni í þessum fræðum. Spuna er unnt að leika með ýmsum hætti. Stundum byggist hann á úrvinnslu og umbreytingu stefja. Roth fór nokkuð aöra leið að þessu sinni. Hann lét hinar gefnu laglinur halda sér í aðalatriðum óbreytt- um en spann í kringum þær fjölbreyttan vef. Útkoman var býsna htrík og áheyrileg og greinhegt að hér var enginn viðvaningur á ferðinni. Leik- ur Roth að öðru leyti var sérlega vel útfærður. Hann nýtti sér mjög vel möguleika hljóöfærisins án þess að fara út fyrir mörk bestu smekkvísi. Tæknilegir örðugleikar virtust engir vera og túlkunin var einlæg og sönn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.