Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Page 11
FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993 11 Utlönd Logregla aðstoðar konu sem varð fyrir steini er tyrkneskir mótmælendur í Hamborg köstuðu grjóti að lögreglu. Símamynd Reuter íkveikjan í Solingen: Hinn grunaði nágranni fórnariambanna Sorg ríkir í Þýskalandi í dag vegna útfarar tyrknesku telpnanna og kvennanna sem létu lífiö í Solingen á laugardaginn er eldsprengju var varpað inn á heimili þeirra. Tiltölu- lega rólegt var í Solingen í gærkvöldi en rétt eftir miönætti dreifði lögregl- an hópi tyrkneskra ungmenna sem vildu fara aöra leið á mótmælagöngu sinni en lögreglan haföi bent á. Til óeirða kom hins vegar í Ham- borg fyrr um kvöldið. Tyrkneskir og þýskir unglingar gengu berserks- gang og lentu í átökum við lögreglu eftir að friðsamlegri mótmælagöngu nokkurra þúsunda var lokið. Fimm manns særðust í átökunum og um þrjátíu unglingar voru handteknir. Minningarathöfninni í dag lýkur við húsið í Solingen þar sem Tyríurn- ir létu lífið. Skammt þar frá er heim- ili unglingsins sem grunaður er um íkveikjuna. Fjölskylda hans hefur í bih flutt úr fjölbýlishúsinu eins og flestir aðrir í hverfmu. Nágrannam- ir hafa fengið nóg af athygli fjölmiðla og mótmælagöngunum sem standa langt fram á nótt. Yfirvöld sögðu í gærkvöldi að svo virtist sem unglingurinn hefði veriö einn að verki. Lögð var áhersla á að hann tilheyrði ekki neinrnn öfgasam- tökum. Bekkjarfélagar segja hann snarklikkaðan og oft hafa látið í ljósi kynþáttafordóma. Ákvörðun Helmuts Kohl kanslara að taka ekki þátt í neinni minningar- athöfn í dag hefur ekki bara vakið reiði stjórnarandstæðinga heldur einnig fylgismanna hans. Það þykir ekki nægja að Weizsácker forseti og þrír ráðherrar verða viðstaddir minningarathöfnina í moskunni í Köln síðdegis. TT, Reuter Lagabreyting í Svíþjóð: Dómstólum bannað að selja kópíur af barnaklámmyndum Dómstólar í Svíþjóð mega ekki lengur selja kópíur af myndum með barnaklámi og ofbeldi. Sænska þing- ið ákvarðaði þetta í gær og taka regl- urnar giidi þegar í dag. Vegna gloppu í sænskum lögum voru 125 klámmyndir, flestar með börnum í aðalhlutverkum, lýstar sem opinber gögn í nafni prent- og tjáningarfrelsis. Dómstóll í Stokkhólmi neyddist til aö sýna myndimar almenningi í húsakynnum sínum. í maí fékk dóm- stóllinn á milli 70 og 80 pantanir frá fólki, þar á meðal fóngum, sem vildi kaupa kópíur af kvikmyndunum. Dómstólhnn hefur dregið á langinn að afgreiða pantanimar og fékk að- eins einn aðili kópíu eftir að hafa snúið sér til æðra dómstigs. Þegar í ljós kom að böm sem mis- notuð höfðu verið við gerð klám- mynda vom algjörlega varnarlaus þegar myndimar voru lýstar sem opinber gögn varð almenningur í Svíþjóð ævareiður. Stjómmálamenn kröfðust lagabreytingar og var málið afgreitt á mettíma. Samkvæmt nýju lögunum má eng- inn kaupa kópíur af bamaklám- myndum. Almenningur fær heldur ekki aðgang að þeim ef hægt er að þekkja bömin á þeim. Dómstólar geta hins vegar enn neyðst til að sýna almenningi myndimar ef ekki er hægtaðþekkjabörnináþeim. tt Varaforsetinn Espina verður forseti Guatemala Varaforseti Guatemala, Gustavo Espina, tilkynnti í gær að hann myndi taka við sem forseti landsins. Herinn steypti forsetanum Jorge Serrano af stóh fyrr í vikunni og er vamarmálaráðherrann taUnn styðja Espina. Þingið hefur einnig lýst yfir stuðningi sínum við varaforsetann. Espina sagði að hann ætlaði sér að gegna forsetaembættinu þangað til í janúar 1996 og að hann hefði aldrei sagt af sér, eins og áður hafði verið greint frá. „Ég tala við ykkur í dag sem for- seti lýðveldisins," sagði Espina í hópi Gustavo Espina, varaforseti Guate- mala, sem hefur lýst sig forseta landsins. Simamynd Reuter nokkurra fyrrum starfsmanna Serr- ano. Bætti Espina því við að Banda- ríkin viðurkenndu hann sem forseta, en það þykir enn óstaðfest. Þingið í Guatemala ætlaði að velja eftirmann Serranos í gær af Usta sem stjórnarskrárdómstólUnn gerði, en trúlegt þykir að það samþykki Esp- ina sem forseta. Þar sem aðeins 40 af 58 þingmönn- um landsins mættu í gærkvöldi var ekki hægt að sveija Espina inn í embættið eins og þótti líklegt aö yrði gert. Var því embættistökunni frest- aðumeinndag. Reuter GRAM KF-195 GRAM KF-233 GRAM KF-264 GRAM KF-250 GRAM KF-355 GRAM KF-344 ■ • .. ■ .jw... *-> . nwm . ut. iii. n youi i iii. r\œiu f i **u ui. uyoiu B: 59,5 cm D: 60,1 cm B: 59,5 cm D: 60,1 cm B: 59,5 cm D: 60,1 cm H: 126.5 cm -135,0 (stillanleg) H: 166.5 - 175,0 cm (stillanleg) H: 166.5 - 175,0 cm (stillanleg Nú aðeins 61.280 kr. Nu aðeins 78.460 kr. Nú aðeins 85.980 kr. 56.990 72.970 79.960 staðgreltt staðgreltt staðgreitt Visa og Euro raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án útborgunar. Muna- lán með 25% utborgun og kr. 3.000 á mán. Fri heimsending og við fjar- lægjum gamla skápinn þér að kostnaðarlausu. /panix HÁTÚNI 6A SÍMI (91) 24420 GRAM K-245 GRAM K-285 GRAM K-395 Nú aðeins 48.380 kr. Nú aðeins 54.830 kr. Nú aðeins 63.280 kr. 44.990 50.990 58.850 staðgreitt staðgreltt staðgreitt kæliskápar ágóðu verði 166 Itr. kælir + 31 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 106.5 cm 204 Itr. kælir + 29 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 126.5 199 Itr. kælir + 64 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 146.5 cm Nú er rétti tíminn að endurnýja gamla orkufreka kæiiskápinn og fá sér nýjan sparneytinn GRAM á góðu verði. Júnítilboð Nú aðeins 54.820 kr. 50.980 staðgreltt Nú aðeins 56.980 kr. 52.990 staðgreltt Nú aðeins 78.480 kr. 72.990 staðgreitt 244 Itr. kælir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 126.5 cm 274 Itr. kælir B: 59,5 cm D: 60,1 cm H: 126.5- 135,0 cm (stillanleg) 379 Itr. kælir B: 59,5 cm D: 60,1 cm H: 166.5 -175,0 cm (stillanleg)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.