Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Qupperneq 34
46 FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ1993 Fimmtudagur 3. júní SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttlr. 19.00 Babar (16:26). Kanadískur teikni- myndaflokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 19.30 Auölegö og ástríöur (116:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veöur. 20.35 Syrpan. iþróttaefni úr ýmsum átt- um. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.05 Upp, upp mín sál (12:16) (l'll Fly Away). Nýsyrpa í bandarískum myndaflokki um saksóknarann Forrest Bedford og fjölskyldu hans. Aðalhlutverk: Sam Waters- ton og Regina Taylor. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.00 Stórviðburöir aldarinnar (12:15) Tólfti þáttur: 23. október 1956 - Búdapest (Grands jours de sicle). Franskur heimildar- myndaflokkur. i hverjum þætti er athyglinni beint að einum söguleg- um degi. Sagt er frá aðdraganda og eftirmála þess atburðar sem tengist deginum. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Hin vígvædda draumsýn. Frétta- skýringaþáttur um öryggismál í Evrópu. Dagar fagnaðar og frelsis í Austur-Evrópu eftir fall kommún- ismans viröast á enda, a.m.k. í bili. Lok kalda stríðsins leystu úr læð- ingi grimmilegustu átök í Evrópu frá styrjaldarlokum og víða í álf- unni sprettur upp römm þjóöernis- hyggja. í þættinum er fariö í heim- sókn í höfuðstöðvar Atlantshafs- bandalagsins og rætt við háttsetta foringja þar á bæ um breytta skip- an öryggismála í Evrópu. Þá leggur utanríkisráðherra Pólverja orð í • belg og íslenskir sérfræóingar eru teknir tali. Umsjón: Jón Óskar Sólnes. 23.35 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Meö Afa. Nú veröur síðasti þáttur Afa í bili endurtekinn og þar með er Afi kominn ( sumarfrí. 18.40 Getraunadeildin. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar spáir í Getraunadeildina. 19.19 19:19. 20.15 Leigubilstjórarnlr (Rides). Breskur myndaflokkur um konurn- ar á leigubílastöðinni. (2:6) 21.10 Aöeins ein jörð. íslenskur um- hverfisþáttur. Stöð 2 1993. 21.30 Óráönar gátur (Unsolved Myst- eries). Bandarísk þáttaröð þar sem viö kynnumst ýmsum óupplýstum sakamálum. (16:26) 22.25 Ómakleg málagjöld (Let Him Have It). Derek er ákærður fyrir að hafa myrt lögregluþjón með köldu blóði og á erfitt með aö bera hönd yfir höfuð sér. 00.15 Sérsveitln (The Golden Serpent). Hér er á ferðinni spennumynd með Sérsveitinni einu sönnu úr sam- nefndum þáttum sem nutu mikilla vinsælda hér á Stöð 2 á sínum tíma. Bönnuö börnum. 01.45 Blekktur (Hoodwinked). Það er gamla brýnið Robert Mitchum sem hér fer með hlutverk einkaspæjar- ans Jake Spanner sem ákveður að setjast í helgan stein úr því hann er kominn aðeins yfir sjötugt. Hann kemst hins vegar fljótlega að þeirri niðurstöðu að það sé alveg hund- leiðinlegt að vera ellilífeyrisþegi. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Ernest Borgnine og Stella Sievens. Leikstjóri: Lee H. Katzin. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 03.15 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál, Ólafur Oddsson flytur þáttinn. (Endurtekiö úr morgunþættir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auöllndln. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIDDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Leyndardómurinn í Am- berwood" eftir William Dinner og William Morum. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Sumarlö meö Moniku“ eftir Per Anders Fog- elström. Sigurþór A. Heimisson les þýöingu Álfheiðar Kjartansdóttur. (2) 14.30 Sumarspjall. Umsjón: Ragnhild- ur Vigfúsdóttir (Áöur á dagskrá sl. sunnudag.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Söngvaseiöur. Umsjón: Trausti Jónsson og Ásgeir Sigurgestsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnlr. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttlr. 17.03 Á óperusviöinu. Tónlist á síö- degi. Kynning á óperunni Falstaff 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 2.00 Fréttlr. - Næturtónar. fjallað um þann sparnaö aem felsl í því að velja umhverfisvænu ieiöina. Stöð2 kl.21.10: Endurvinnsla í þættin- um Aðeins ein jörð Drekkur þu kaíííð ilr plastbolla og boröar þu af pappadíski? Á hverju ári eru notaöar milljónir ein- nota matar- og drykkjariláta hér á landi. Nú hefur auk- inn áhugi á umhverfísvernd og spamaði leitt til þess aö á sumum vinnustööum er farið aö hverfa aftur til notkxmar á ílátum úr postulíni og gleri. Þannig hafa starfsmenn Ríkisspít- alanna til dæmis fækkað um 500 þúsund þeim plastmál- um sem lenda í ruslafótun- um á einu ári. Viö það að skola bollana og þvo af disk- unum getur fólk sparað verulegar fíárhæðir og stuðlað aö umhverfisvernd í leiðinni. 1 þætti kvöldsins verður íjallað um þann spamaö sem felst í þvi að velja umhverfísvænu leiö- ina. eftir Giuseppe Verdi. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (27) Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Tónllst. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Leyndardómurinn í Amber- wood“ eftir William Dinner og William Morum. (Endurflutt há- degisleikrit.) 19.55 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 21.00 Tónllst. 22.00 Fréttir. 22.07 Kvintett fyrir óbó og strengi eft- Ir Arnold Bax. Pamela Woods leikur með Audubon-kvartettinum. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Boris Vian, skáldið meö tromp- etinn. Um franska skáldið og djassistann Boris Vian. Umsjón: Friðrik Rafnsson. Lesari: Ingrid Jónsdóttir. 23.10 Fimmtudagsumræöan. Um at- vinnuleysismál. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 24.00 Fréttlr. 0.10 Á óperusviðlnu. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - BÍópistill Ólafs H. Torfa- sonar. - Böövar Guðmundsson talar frá Kaupmannahöfn. - Heim- ilið og kerfið, pistill Sigríðar Péturs- dóttur. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóóarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fróttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokksaga 9. áratugarins. Umsjón: Gestur Guömundsson. 20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri. Úrvali útvarpaö í næturútvarpi að- faranótt fimmtudags kl. 2.04.) 22.10 Allt I góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 4.30 Veöurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.36-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 13.00 Iþróttafréttir eltt. 13.10 Anna BJörk Birgisdóttir. Þægileg og góð tónlist, létt spjall og skemmtilegar uppákomur fyrir alla þá sem eru ( sumarskapi. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö í Mexíkó. Sigursteinn Másson heldur áfram ferö sinni um Mexíkó og fer í þetta sinn á sögu- slóöir. Hann lítur á fornminjar og menningu Mayanna og fjallar um hvenig íbúar Mexíkó hafa það í dag. Beinn sími í hljóðveri hjá Bjarna Degi Jónssyni er 633 622 og myndritanúmer 680064. Fréttir kl. 16.00. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessl þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.05 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. íslenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á sunnudög- um milli kl. 15 og 18. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð er I höndum Ágústs Héðinssonar og framleiöandi er Þorsteinn Ás- geirsson. 23.00 Kristófer Helgason. Kristófer lýk- ur deginum með hugljúfri tónlist. 24.00 Næturvaktln. 12.00 Hádegisfróttlr. 13.00 Létt siödegistónlist 16.00 Líflð og tllveran.Samúel Ingi- marsson 17.00 Síödegisfréttir. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfróttlr. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb.Sigþór Guðmunds- son. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. fmIooo AÐALSTÖÐIN 13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síödegisútvarp Aðalstöðvar- innar. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Gaddavir og góðar stúlkur Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18.00 FM#957 14.05 ívar Guðmundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.05 í takt viö tímann. 16.20 Bein útsending utan úr bæ. 17.00 PUMA-íþróttafréttlr. 17.10 Umferöarútvarp í samvinnu við Umferðarráö og lögreglu. 17.15 ívar Guömundsson. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Ókynnt tónlist. 19.00 Vinsældalisti íslands- Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Nýr lífsstíll meö Maríu Rún Haf- liðadóttur og Sigurði B. Stefáns- syni. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 6.00 Gullsafnið.Endurtekinn þáttur. Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16. 18 12.00 Fjórtán átta flmm 14.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Jenný Johanssen 22.00 Sigurþór Þórarinsson SóCin fm 100.6 12.00 Ferskur, friskur, (rjílslegur og fjörugur. - Þór Bæring. 13.33 Satt og logiö. 13.59 Nýiasta nýtt. 14.24 Tilgangur lifsins? 15.00 Scobie. - Richard Scobie með öðruvisi eftirmiðdagsþátt. 16.00Kynlifsklukkutimlnn. 18.00 Ragnar Blöndal. 19.00 Tónleikalif helgarinnar. 20.00 Pepsí hálftiminn - umfjöllun um SSSÓL OG GCD. Tónleikaferðir, hvað er á döfinni o.s.frv. 21.00 Vörngegnvimu.-Systaogvinir. 23.00 Hans Stelnar Bjarnason. 1.00 Ókynnt tll morguns. Bylgjan - ísagörður Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 16.45 Ókynnt tónlist aö hætti Frey- móös 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.300 Fréttir. 20.30 SjádagskráBylgjunnarFM98.9 1.00 Ágúst HéöinssonEndurtekinn þáttur ★ ★★ EUROSPORT ***** 12.00 Live Tennis: The French Intern- ational Tournament from Ro- land Garros 17.00 Truck Racing: The European Truck Championship 17.30 Eurosport News 1 18.00 Körfubolti: The American Championships (NBA) 20.00 Tennis: The French Internatio- nal Tournament from Roland Garros 22.00 Körfubolti: The Foot Locker Int- ercontinental Cup 23.00 Eurosport News 2 0** 12.00 Another World. 12.45 Santa Barbara. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 Diff’rent Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Melrose Place 19.00 Melrose Place. 20.00 Chances. 21.00 StarTrek:TheNextGeneration 22.00 The Streets ot San Francisco SKYMOVIESPLUS 13.00 Crossplot 15.00 Some Kind ol a Nut 17.00 Battllng tor Baby 19.00 Cadlllac Man 21.00 976-Evil II 22.35 Cobra 24.05 The Haunted 1.35 Wisdom 3.20 Teachers María Rún Hafliðadóttir og Sigurður B. Stefánsson sjá um unglingaþátt á Effemm. Effemm 957 kl. 22.00: með Maríu Rún Nýr unglingaþáttur hefur göngu sína á dagskrá Út- varpsstöövarinnar Effemm 957 fimmtudagimi 3. júní. Umsjónarmenn hans eru María Rún Hailiöadóttir, fegurðardrottning íslands 1992, og Siguröur B. Stefáns- son sem á sæti í fram- kvæmdanefnd Stórstúku ís- lands. í þættinum verður fylgst með margvíslegri æskulýðsstarfsemi ýmissa félagasamtaka, sem dæmi um það má nefna, bindind- ishreyfingarinnar og Ung- mennafélags íslands. Þátturinn veröur í loftinu annað hvert fimmtudags- kvöld frá kL 22-24 og á sunnudagskvöldum frá klukkan 19-21.1 báðum til- fellum er þátturinn næsti dagskrárliður á eftir Vin- sældalista íslands. Derek lætur glepjast af falskri vináttu óþjóðalýðs sem hann umgengst. Stöð 2 kl. 22.25: Ómakleg málagjöld Kvikmyndin Ómakleg málagjöld er byggð á sönn- um atburöum. í henni segir frá ungum manni, Derek Bentley, sem er dálítið ein- faldur og lætur glepjast af falskri vináttu óþjóðalýðs sem hann umgengst. Derek er ákærður fyrir morð á lög- reglumanni og þegar félagar hans snúast gegn honum á hann erfitt með að bera hönd fyrir höfuð sér. Kvik- myndahandbók Maltins gef- ur myndinni þrjár stjömur af fjórum mögulegum. í að- alhiutverkum eru Chris Eccleston, Paul Reynolds, Tom Courtenay, Tom Bell og Clare Holman. Sjónvarpið kl. 23.10: Hin vígvædda draumsýn Að loknum ellefufréttum upp stæk þjóðemishyggja. í á fimmtudagskvöld verður þættinum er farið í heim- sýndur fi-éttaskýringaþátt- sókn í höfuöstöðvar AO- ur um öryggismál í Evrópu anlshafsbandalagsins og á vegura fréttastofu Sjón- rætt við háttsetta foringja varpsins. Dagar fagnaöar og þar á bæ um breytta skipan frelsis í Austur-Evrópu eftir öryggisraála í Evrópu. Þá fall kommúmsmans virðast ieggur utanrfldsráðherra á enda aö minnsta kosti í Póllands orð í belg og ís- biii. Aökaldastríðinuloknu lenskir sérfræðingar em bmtust út grimmilegustu teknir tali. Umsjónarmaður átök sem orðið hafa í Evr- þáttarins er Jón Óskar Sól- ópu frá styijaldarlokum og nes. víða I álfrmni hefur sprottiö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.