Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993
Óánægja á Sólheimum vegna uppsagnar forstöðumanns:
Aldrei starf sfriður um
nýja framkvæmdastjórann
- segiríharðorðriályktunstarfsmannafundar
„Fundurinn harmar þaö að fram-
kvæmdastjóm Sólheima skuli hafa
vikið forstöðumanni, Sveini Kjart-
anssyni, úr starfi. Sveinn er framúr-
skarandi vel Uöinn af öllum, bæði
starfsfólki og heimihsfólki. Við telj-
um hann hafa unnið frábært starf
og ávaUt haft hagsmuni heimiUsfólks
að leiðarljósi. Fundarmönum er í
raun óskiljanlegt hvers vegna þessi
uppsögn þurftí að eiga sér staö,“ seg-
ir í ályktun Starfsmannafélags Sól-
heima í Grímsnesi sem samþykkt var
á fundi á þriðjudag.
Mikil óánægja virðist með uppsögn
Sveins og eins um ráðningu í nýtt
starf framkvæmdastjóra: „Fundur-
inn átelur þá ákvörðun aö ráða í
nýtt starf framkvæmdastjóra fyrr-
verandi forstöðumann, Halldór Júl-
íusson, en þau 7 ár sem hann var
forstööumaður ríkti aldrei starfsfrið-
ur á Sólheimum."
Efast starfsmenn um að stefna
framkvæmdastjómar verði heimihs-
mönnum til hagsbóta og krefjast þess
að faglegt mat verði lagt á þjónustu-
þörf heimiUsins „í stað þess að slíkt
mat sé í höndum framkvæmda-
stjórnar Sólheima sem hefur hvorki
reynslu, menntun né faglega þekk-
ingu á því sviði“.
-hlh
Hvalkjöti:
Búiðaðéta
sönnunar-
gögnin
- segir kaupmaðurinn
Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Ég held aö það eina sem þessir
menn geti kært mig fyrir sé að ég
hafi skotið smáhvah, þeir hafa ekki
neitt annað á mig,“ segir Þorvaldur
Baldvinsson, kaupmaður í Verslun-
inni Sælandi á Akureyri, en Hvala-
vinafélag íslands hefur kært hann til
sýslumannsembættisins á Akureyri
fyrir veiðar og sölu á hrefnukjöti.
„Ég hef drepið mikið af smáhvölum
í gegnum tíðina, bæði höfrunga og
hnísur, og það er alveg sama hvað
Magnús Skarphéðinsson segir, þessi
dýr eru drepin samt sem áður. Ég
hef hins vegar ekki skotið hrefnur
lengi en ætU þaö væri ekki best að
svara þessari vitleysu með því að
fara að gera það eða að flytja inn slíkt
kjöt frá Noregi eða Grænlandi," segir
Þorvaldur.
Hann segist ekki hafa miklar
áhyggjur af kæru hvalavina á hend-
m- sér. „Þetta heldur ekki vöku fyrir
mér. Þeir geta kært mig fyrir að hafa
skotið hval en það er bara búið að
éta sönnunargögnin. Að selja kjöt af
hvölum geta þeir ekki kært mig fyr-
ir.“
Lögbannsbeiðni HÍK:
Skýrist í dag
„Lögbannsbeiðnin var móttekin
fyrir klukkustund og það er ekkert
farið að gera í þessu. Þessi beiöni er
upp á sjö blaðsíöur og bara það aö
lesa hana tekur sinn tíma. Eg býst
viö að aðilar málsins verði boðaðir á
fund fljótlega en að öðru leyti skýrist
þetta á morgun,“ sagöi Anna Karls-
dóttir, deildarstjóri aöfaradeildar hjá
Sýslumannsembættinu í Reykjavík,
í gær.
-GHS
Höfné
Bilunar
verður
vart hér
Alaborg
Orkneyjar
*' ’ ' i. **. X
LITHAEN
Kaunas
lugvélin var i ferjuflugi frá Kaunas i Litháen og höfðu flugmennirnir millilent í Álaborg og Orkneyjum. Það var svo
0 mílur suðaustur af landinu að vélarbilunarinnar varð vart. Vélin er rússnesk af
rið 1952. " y
Eins hreyííls tvíþekja hætt komin:
Óttuðumst að þetta
yrði okkar síðasta
- segir flugmaðurinn sem kvaddi HomaQörð með tárin í augunum
,Við óttuðumst um tíma að þetta suöausturafHomafirðiífyrrakvöld. Upphaflega hafði George gert rað
George og félagar héldu frá Orkneyj -
_ i:t T T Olrnmmn QfSlir*
rði okkar síðasta og vélin myndi
snda í sjónum. Olíuþrýstingurinn
>11 það hratt aö við fórum í flotgalla
g höfðum gúmmíbátinn tilbúinn en
llt fór vel að lokum og það var mik-
1 léttir aö lenda á Homafirði," sagði
teorge Coy, flugmaður rússnesku
nþekjunnar sem nauðlenti á flug-
ellinum á Hornaflröi aðfaranótt
íiðvikudags.
George var ásamt tveimur öðmm
véhnni, Litháa og Bandaríkja-
íanni, þegar oha byrjaði að leka af
reyfli flugvélarinnar um 60 mílur
um til Hornafjarðar. Skömmu áðiu*
en þeir fóra í loftið hafði komið upp
minni háttar olíuleki, sem þeir töldu
sig hafa komist fyrir, og þeir héldu
áhyggjulausir til Islands. Um 90 lítra
olíugeymir er í vélinni og þegar hún
lenti vora einungis 10 htrar af olíu í
honum.
Það var lengi búinn að vera draum-
ur George að eiga vél af þessari teg-
und og var hann að ferja hana frá
Kaunas í Litháen til Bandaríkjanna
bar sem hún átti að fara á safn.
fyrir að hreinsa hreyfilinn og halda
ferðinni áfram í kvöld með millilend-
ingu í Reykjavík. Síðdegis í gær var
svo ljóst aö hreyfilhnn var ónýtur
og af flugferðinni yrði ekki. Tók hann
þá ákvörðun að fara til New York á
morgun og koma aftur til landsins í
júlí með nýjan hreyfil.
Hann tók þetta mjög nærri sér og
kvaddi Hornafjörð með tárin í aug-
unum en var þó þakklátur að vera á
lífi. -PP
Pétur Sveinbjamarson, formaður framkvæmdastjómar:
Endurráðningar enn ekki ákveðnar
„Ég get ekki og finnst ekki heiðar-
legt að fjahað sé um mál einstakra
starfsmanna að fyrra bragöi. Ég gef
ekki yfirlýsingar um einstakt starfs-
fólk og segi ekki annaö en fram kem-
ur í fréttatilkynningu framkvæmda-
stjómarinnar. Annaö kemur bara
niður á heimihnu og þeim sem þar
búa,“ sagöi Pétm- Sveinbjamarson,
formaður framkvæmdasljómar Sól-
heima, við DV.
Vegna ályktunar starfsmannafé-
lags Sólheima hefur framkvæmda-
stjóm heimihsins sent frá sér frétta-
tilkynningu þar sem fram kemur aö
staðfest hafi verið nýtt skipurit í
samræmi viö skipulagsskrá Sól-
heima. Segir aö stefnt sé að frekari
aðskilnaði í rekstri vinnustaða og
annarrar starfsemi Sólheima. Alhr
fatlaðir einstaklingar eigi þar lög-
heimili, búi í séríbúöum og verði
ráðnir til starfa á vinnustöðum Sól-
heima sem byggðir verða upp sem
sjálfstæð fyrirtæki. Sérstök þjón-
ustumiöstöð muni sjá um málefni
fatlaðra íbúa.
Þá segir: „Til að greiða fyrir þess-
um breytingum taldi stjóm Sólheima
nauðsynlegt að segja upp öllu starfs-
fólki heimihsins frá og með 1. júní
1993.“ Er sérstaklega tekiö fram aö
uppsagnimar tengist engan vegin
nýafstaðinni vinnudeilu á staðnum.
Nýr framkvæmdastj óri, Hahdór
Júhusson, var ráðinn samkvæmt
hinu nýja skipuriti en Pétur sagði
að enn væri ekki búið að taka
ákvörðun um endurráðningu starfs-
fólksins.
- En hverju svarar þú gagnrýni
starfsmanna á hæfni framkvæmda-
stjómar til aö meta þjónustuþörf
Sólheima?’
„Ég er búinn að vera í stjóm Sól-
heima í 15 ár og tek hana ekki nærri
Stuttarfréttir
landsbanki neitar
Landsbankinn neitar að hafa
brotið lög þegar 76 starfsmönnum
var sagt upp og ætlar ekki aö taka
uppsagnirnar aftur.
Nýtírforkaupsrétt
Bæjarstjórn Bolungarvíkur
ætlar að nýta forkaupsrétt og
kaupa báða togara þrotabús EG.
Ofbeithrossa
Landgræöslufulltrúi telur að
ofbeit hrossa hafi valdið gróður-
og jarövegseyöingu á að minnsta
kosti 200 jörðum á landinu.
Botnmálning skaðar
Efhið í hotnmálningu skipa sem
veldur vansköpun í sjávarlífver-
um getur haft skaðleg áhrif á
ónæmiskerfi og taugakerfi þeirra
sem nota shka málningu.
Ríkisvíxlarlækka
Vextir ríkisvixla lækka enn og
eru nú þeir lægstu frá áramótum.
lOOOádag
Daglegar tekjur af ferðamanna-
þjónustunni era nú taldar vera
um 80 milljónir króna. Áætlað er
að þúsund manns komi til lands-
ins daglega næstu mánuði.
Nýleg könnun gefur til kynna
vaxandi hassneyslu íslenskra
framhaldsskólanema en minnk-
andi í grunnskólum.
Rannsaka hrefnu
Sjávarútvegsráðuneytið hefur
óskað þess við sýslumanninn á
Akureyri að hann rannsaki hvort
sala á hrefnukjöti í verslun þar
bijóti í bága við hvalveiðibann.
Gamli Ericson
Póstur og sími hefur ákveöiö
aö ganga til samninga við Ericson
samsteypuna um uppsetningu
nýja GMS farsímakerfisins.
Þorsteinntrúirekki
Sjávarútvegsráöherra segist
ekki trúa því að það hafi veriö
vilji forsætisráðherra að veikja
málstað íslendinga með orðum
um hrefnuveiðar.
Rættumher
Viöræður um framtíðarhlut-
verk Keflavíkurstöövarinnar
verða efdr helgina og samkvæmt
heimildum Mbl. mun ríkisstjóm-
in reyna aö fá ákvöröunum um
saradrátt frestaö.
-Ari