Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Blaðsíða 36
tp t j\
O T I
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta-
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast
3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Sendinefnd
til Kína í
leit að
vegavinnu
Gylfi Rristjánsson, DV, Aknreyii;
Hópur Islendinga er á förum til
Kína til þess aö kanna möguleikana
á því að íslenskir aðilar fái verkefni
við vegagerö í Kína. i þessum hópi
verða fulltrúar verktaka, menn frá
verkfræðistofum og einn fulltrúi frá
Vegagerðinni.
„Það er allt of snemmt að segja til
um það á þessu stigi hvort eitthvað
verður þama um verkefni fyrir ís-
lendinga en það skýrist væntanlega
í þessari ferð sem farin verður á
næstunni,“ segir Helgi Hallgrímsson
vegamálastjóri.
Helgi segir að vegna starfsemi ís-
lendinga, sem eiga og reka lakkrís-
verksmiðju í Kína, hafi komist á
sambönd sem verið sé að kanna nán-
ar en þar sé hugsanlega um ráðgjöf
að ræða eða beina vinnu við vega-
lagningu. En ætlar Vegagerð ríkisins
að fara að færa út kviamar og heíja
vegagerð í annarri heimsálfu?
„Nei, ekki beint. Það hafa áður
komið upp svona mál í öðrum lönd-
um og þau þá verið könnuð án þess
að það hafi skilað miklum árangri.
Hlutverk Vegagerðarinnar í svona
málum er fyrst og fremst að hjálpa
til við að koma á samböndum og ef
eitthvað verður úr og verkefni gefast
væri það einkaaðila að koma þar inn
í,“ segir Helgi.
Þjóöleikhúsið:
Ráðhemimber
ekkisaman
sjáeiimigbls.3
LOKI
Já, þeir þurfa alveg örugg-
lega langa vegi í Kína!
Vöknuðu við
Frjálst, óháð dagblað
JUNl 1993.
FIMMTUDAGUR 3.
Snæfellsnes:
Innbrotsþjóf við
rúmsfokkinn
„Auðvitað em ónot í manni þeg-
ar maður verður fyrir svona lög-
uðu. Viö vöknuðum eiginlega viö
að hann birtist inni á svefnherberg-
isgólfi hjá okkur. Okkur varö eigin-
lega ekkert vel við, en hann var
mjög kurteis og afsakaði að hann
heföi komið þama inn og gaf þá
skýringu að hann væri á leið í partí
og hefði sennilega farið húsavillt.
Hann var augsýnilega eitthvaö við
skál og sagði að útidyrahuröin
heföi veriö opin og þannig heföi
hann komist inn. Ég bað hann um
að fara út og tók sögu hans trúan-
lega en þegar ég vaknaði betur og
áttaöi mig á þessu þá sá ég að það
var ýmislegt horfið úr íbúðinni og
vindjárn á baðherbergisgluggan-
þjófurinn sagðist vera á leið í partí
um var laust. Eg hringdi strax á
lögregluna og fór út og leitaði
mannsins en án árangurs. Hann
var það fijótur að forða sér,“ sagði
Jón Guðmundsson, íbúi við Hraun-
berg, sem varð íyrir þvi að brotist
var inn í húsið hans meðan hann
var í fastasvefhi í morgun.
Jón segir að konan sin hafi vakn-
að um klukkan 6 í morgun við
umgang á neöri hæð hússins en
þau hafa svefiiherbergi á efri hæð-
inni. Hún heföi fyrst taliö aö þetta
væri sonur sinn aö koma heim úr
leit og væri að fa sér eitthvaö í
svanginn, en hann er í björgunar-
sveit sem var við leit á Snæfelis-
nesi. Hún dormaði svo aftur og rétt
fyrir klukkan 7 vöknuðu hún og
Jón við að það var ókunnur maöur
í herberginu. Jón vísaði honum út
eins og fyrr sagði.
Jón segir að þau hjónin sakni
skartgripa, peningaveskis,
greiðslukorts og einhverra ann-
arra verðmæta. Jón segir að inn-
brotsþjófurinn sé á fimmtugsaldri,
meðalmaður á hæð, grannleitur og
hafi verið með kaskeiti.
„Við höfum aldrei orðið fyrir
ónæði þau 11 ár sem við höfum
búið hér og það er mjög leiöinlegt
aö verða fyrir svona lífsreynslu.
Ég heföi aldrei búist við svona lög-
uðu af manni á þessum aldrí,“ sagði
Jón.
-PP
„Ég hef gengist fyrir ýmsum hug-
myndum en ekki þeirri að bjóða út
rekstur Þjóðleikhússins. Þetta hefur
ekki verið rætt við mig og ég hef
ekki haft neitt frumkvæði að því. Ég
er hins vegar tilbúinn að skoða allt
svona," segir Ólafur G. Einarsson
menntamálaráðherra.
í síðustu viku sagði Friðrik Soph-
usson fjármálaráðherra á fundi með
ungum sjálfstæðismönnum að
menntamálaráðherra væri með hug-
myndir um að Þjóðleikhúsið yrði
opnað fyrir aðra leikhópa í landinu.
Frekar ætti að líta á Þjóðleikhúsið
sem leiksvið fyrir frjálsa leikhópa
heldur en stofnun með fjölda æviráð-
innastarfsmanna. -kaa
Veðriðámorgun:
Fremur hlýtt
Á morgun verður sunnan- og
suðaustankaldi eða stinnings-
kaldi og skúrir eða rigning víða
um land, einkum þó sunnan-
lands. Fremur hlýtt í veðri.
Veðrið í dag er á bls. 44
Mikil leit ber
ennengan
árangur p
Leitin á Snæfellsnesi að Charles
Agli Hirt haföi engan árangur borið
í morgun. Á 3. hundrað manns leit-
uðu hans í gær á utanverðu Snæfells-
nesi á svæði frá Fróðárheiði að Hell-
issandi og upp á Snæfellsjökul. Þyrla
Landhelgisgæslunnar var við leit í
gær í fimm tíma en í morgun var
ekki búið að taka ákvörðun um hvort
hún tæki þátt í leitinni í dag.
Talið er víst að sést hafi til Charles
Egils á Snæfellsnesi í fyrradag en sá
möguleiki er ekki útlokaður að hann
hafi fengið bílfar þaðan og haldið eitt-
hvað annað. Á meðan svo er verður
leit haldið áfram á svæðinu en þeir
sem telja sig hafa séð til ferða Char-
les Egils eru beðnir að láta lögregl-
una vita. í fyrrakvöld var talið að
sést heföi til hans ganga til Ólafsvík-
ur en þær heimildir eru ekki taldar
áreiðanlegar.
Dregið verður aðeins úr leit í dag
en í morgun var skipt um leitarhópa.
Sumir leitarmenn höföu verið allt að
36 tíma á svæðinu. Svæðið er mjög
erfitt yfirferðar, stórgrýtt og hæðótt.
Notast verður við sporhunda við leit-
inaídag. -pp
Rafverktakar á
samningafund
Rafverktakar og viðsemjendur
þeirra voru boðaðir á samningafund
hjá ríkissáttasemjara í morgim.
Landssamband rafverktaka felldi
kjarasamning ASÍ og VSÍ á dögunum
vegna ágreinings um rekstur svo-
nefndrar ákvæðisvinnustofu og
gjaldtöku í tengslum við hana.
Samningar milli garðyrkjumanna
og viðsemjenda þeirra, garöyrkju-
bænda og Reykjavíkurborgar, náð-
ust hjá sáttasemjara á þriðjudag.
Voru þeir á sömu nótum og nýgerðir
kjarasamningar ASÍogVSI. -hlh
*
i
i
i
i
Þrir bílar skullu saman í hörðum árekstri á Háaleitisbraut við Austurver á áttunda tímanum i morgun. Bilarnir
eru mjög illa farnir og tveir þeirra taldir ónýtir. Ökumaður eins bílsins var fluttur á slysadeild en meiðsl hans voru
ekki talin alvarleg. DV-mynd Sveinn
íbúi við Sunnuveg í Reykjavík varð
var við að 2 menn voru að bjástra
við bílinn hans í nótt og hringdi í
lögreglu sem kom fljótt á vettvang.
Þjófamir höföu þá komist undan á
bíl sem þeir komu á en fundust fljót-
lega því íbúinn gat gefið greinargóða
lýsingu á bílnum.
Við yfirheyrslur viðurkenndu
mennimir að þeir hafi verið að reyna
að stela bensíni af bílnum og öðmm
bíl en án árangurs.
-pp
QFenner
Reimar og reimskífur
T*oulsen
SuAurlandsbraut 10. S. 680409.
i
i
i
i
i
TVOFALDUR1. vinningur