Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn óverðtr.
Sparisj.óbundnar 0,5-1 Lands.b.
Sparireikn.
6 mán. upps. 2 Allir
Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b.
Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b.
VISrrölUB. REIKN.
6 mán. upps. 2 Allir
15-30 mán. 6,25-6,60 Bún.b.
Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b.
Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ÍSDR 3,9-6 Islandsb.
ÍECU 5,90-8,5 Islandsb.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub.,óhreyfðir. í ,6^2,5 Landsb., Búh.b.
óverðtr., hreyfðir 3,25-4,10 Sparisj.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils)
Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 2-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb.
óverðtr. 5,50-6 Búnaðarb.
INNtENDIR GJAtDEYRISREIKN.
$ 1,25-1,60 Sparisj.
£ 3,3-3,75 Landsbanki.
DM 5,25-5,50 Búnaðarb.
DK 5,50-6,75 Búnaðarb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
útlAn ÓVERÐTRYGGÐ
Alm. víx. (fon/.) 10,2-12,0 islandsb.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm. skbréf. 12,2-13,0 islandsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
útlAn verðtryggð
Alm.skb. 8,9-9,7 Landsb.
afurðalAn
l.kr. 12,25-13,3 Islandsb.
SDR 7,00-8,00 Landsb.
$ 6-6,5 Landsb.
£ 8,50-9,00 Sparisj.
DM 10,00-10,50 isl.-Búnaðarb.
Drittarvoxtlr 16%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf maí 13.1%
Verðtryggð lán maí 9,2%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitalajúní 3280 stig
Lánskjaravlsitala maí 3278 stig
Byggingarvísitalajúní 189,8 stig
Byggingarvísitala maí 189,8 stig
Framfærsluvísitala apríl 165,9 stig
Framfærsluvlsitala maí 166,3 stig
Launavisitala apríl 131,1 stig
Launavísitala maí 131,1 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa veröbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.648 6.770
Einingabréf 2 3.693 3.711
Einingabréf 3 4.360 4.440
Skammtímabréf 2,279 2,279
Kjarabréf 4,627 4,770
Markbréf 2,483 2,560
Tekjubréf 1,546 1,594
Skyndibréf 1,945 1,945
Sjóðsbréf 1 3,253 3,269
Sjóðsbréf 2 1,953 1,973
Sjóðsbréf 3 2,241
Sjóðsbréf 4 1,541
Sjóðsbréf 5 1,387 1,408
Vaxtarbréf 2,2927
Valbréf 2,149
Sjóðsbréf 6 800 840
Sjóðsbréf 7 1147 1181
Sjóðsbréf 10 1167
Islandsbréf 1,412 1,439
Fjórðungsbréf 1,165 1,182
Þingbréf 1,478 1,498
Öndvegisbréf 1,434 1,454
Sýslubréf 1,291 1,309
Reiðubréf 1,385 1,385
Launabréf 1,039 1,054
Heimsbréf 1,221 1,258
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengl á Verðbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboð
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 3,75 3,68 3,90
Flugleiðir 1,00 0,95 1,06
Grandi hf. 1,70 1,68
Islandsbanki hf. 0,80 0,82 0,90
Olís 1,80 1,75 1,80
Útgerðarfélag Ak. 3,15 3,20
Hlutabréfasj. VlB 1,06 0,99 1,05
Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10
Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranir hf. 1,82 1,79 1,80.
Hampiðjan 1,10 1,15
Hlutabréfasjóð. 1,00 1,00 1,11
Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,13 2,23
Marel hf. 2,54
Skagstrendingurhf. 3,00 3,19
Sæplast 2,65 3,70
Þormóður rammi hf. 2,30 2,15
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboósmarkaðinum:
Aflgjafi hf.
Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95
Ármannsfell hf. 1,20 1,95
Árnes hf. 1,85 1,85
Bifreiðaskoðun fslands 2,50 2,85
Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,60
Faxamarkaðurinn hf.
Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00
Gunnarstindurhf. 1,00
Haförninn 1,00
HaraldurBöðv. 3,10 2,94
Hlutabréfasjóður Norður- 1,06 1,07 1,11
lands
Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50
Isl. útvarpsfél. 2,40 1,80
Kögun hf. 2,10
Olíufélagið hf. 4,50 4,50 4,60
Samskip hf. 1,12
Sameinaðir verktakar hf. 6,30 6,30 7,15
Síldarv., Neskaup. 3,10 2,96
Sjóvá-Almennar hf. 3,40 3,40
Skeljungurhf. 4,00 3,60 4,25
Sðftis hf. 30,00 27,50
Tollvörug.hf. 1,15 1,30
Tryggingamiðstöðin hf. 4,80
Tæknivalhf. 1,00 1,00
Tölvusamskipti hf. 7,75 5,50 7,25
Útgerðarfélagið’Eldey hf.
Þróunarfélag Islands hf. 1,30
1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriöja aöila, er miöað viö sérstakt kaup-
gengi.
DV
Verðáerlendum
mörkuðum
Viðskipti______________________________
Endurfj ármögnun Jámblendis enn 1 mikilli óvissu:
Margir lausir endar
- segir Jón Sigurösson - 570 milljóna tap kynnt í gær
„Elkem er tilbúið aö vera með, að
því tilskildu að við náum að klára
endurfjármögnunina. Þess vegna
liggur ekkert ljóst fyrir fyrr en við
sjáum hvernig gengur að semja við
þá banka sem við þurfum að semja
við um endurfjármögnun á lánun-
um. Viðræðumar við bankana eru
ekki til lykta leiddar þannig að það
eru margir lausir endar sem þarf að
hnýta,“ segir Jón Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri Jámblendiverksmiðj-
unnar. Viðræður eigendanna, ríkis-
ins, norska fyrirtækisins Elkem og
japanska Sumitomo, fóm fram á
Hótel Sögu í gær og síðdegis var svo
aðalfundur félagsins haldinn. Ljóst
er að enn er nokkuð langt í land að
klára endurfjármögnun fyrirtækis-
ins. Samningar við Landsvirkjun og
hanka og sjóði hafa ekki tekist enn
en þeir eru forsenda endurfjármögn-
Innlán
meö sérkjörum
íslandsbanki
Sparileiö 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júlí
1992.
Sparileiö 2 óbundinn reikningur í tveimur
þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upp-
hæðum. Hreyfð innistæða, til og með 500
þúsund krónum, ber 3,75% vexti og hreyfð
innistæða yfir 500 þúsund krónum ber 4,25%
vexti. Vertryggð kjör eru 2,00% í fyrra þrepi
og 2,50% í öðru þrepi. Innfærðir vextir síðustu
vaxtatimabila eru lausirtil útborgunarán þókn-
unar sem annars er 0,15%.
Sparileið 3 óbundinn reikningur. óhreyfð inn-
stæða í 6 mánuði ber 4,50% verðtryggð kjör,
en hreyfð innistæða ber 6,50% vexti. Úttektar-
gjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem stað-
ið hefur óhreyfð í tólf mánuði.
Sparileið 4 Hvert innlegg er bundið í minnst
tvö ár og ber reikningurinn 6,50% raunvexti.
VaxtatimabiliÖ er eitt ár og eru vextir færðir á
höfuðstól um áramót. Infærðir vextir eru lausir
til útborgunar á sama tíma og reikningurinn.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 4% nafnvöxtum.
Verðtryggð kjör eru 2,5 prósent raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 6% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör
reikningsins eru 4,50% raunvextir.
Stjörnubók er verðtryggður reikningur með
6,6% raunvöxtum og ársávöxtun er 6,7%.
Reikningurinn er bundinn i 30 mánuði.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 4% nafnvöxtum.
Eftir 16 mánuði greiðast 5,4% nafnvextir af
óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán-
uði greiðast 6% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru
2,5% til 4,5% vextir umfram verðtryggingu á
óhreyfðri innistæðu í 6 mánuði.
Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin
15 mánaða verðtryggður reikningur og nafn-
vextir á ári 6,25%.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru
4,1% og reiknast fyrir heilan almanaksmánuð,
annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari-
sjóðsbækur á allar hreyfingar innan mánaðar-
ins. Verðtryggðir vextir eru 1,60%. Sérstakur
vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp-
hæð sem hefur staðið óhreyfð í heilt ár. Þessi
sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán-
uði. Vextir eru 5,5% upp að 500 þúsund krón-
um. Verötryggð kjör eru 3,85% raunvextir. Yfir
500 þúsund krónum eru vextirnir 5,75%. Verð-
tryggð kjör eru 4,1% raunvextir. Yfir einni millj-
ón króna eru 6% vextir. Verðtryggð kjör eru
4,35% raunvextir. Að binditíma loknum er fjár-
hæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það
að nýju í sex mánuði. Vextir eru alltaf lausir
eftir vaxtaviðlagningu.
Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður
reikningur með 6,5% raunávöxtun. Eftir 24
mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus
í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti.
unarinnar, auk aðhaldsaögerða í
verksmiðjunni og fleira. í gærkvöldi
haíði íslenska ríkið heldur ekki gefið
upp hversu mikið það hyggst leggja
til. Sumitomo hefur ekki ákveðið sig
en þaö fyrirtæki á 15% í íslenska
jámblendifélaginu. Ekki hefur verið
gefið upp hvað ríkið vill setja í end-
urfjármögnunina.
570 milljóna tap
Um 570 milljóna króna tap varð af
rekstri verksmiðjunnar í fyrra. Jón
sagði hins vegar reksturinn hafa
gengið nokkuð vel fyrstu íjóra mán-
uði þessa árs. Nokkur hagnaður
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Þetta er okkar markaössókn því
okkur finnst hlutdeild okkar á þess-
um markaði ekki hafa verið nægjan-
lega mikil," segir Friðrik Adolfsson,
afgreiðslustjóri Flugfélags Norður-
lands á Akureyri, en FN hefur aug-
lýst nýtt verð á flugleiðinni Akur-
eyri-Keflavík-Akureyri.
Nýja verðið er 2.950 krónur fyrir
hvora leið, það sama og APEX far-
gjald hefur verið en er ekki háð nein-
um skilyrðum eins og APEX fargjald-
iö, s.s. um bókunar- og dvalartíma
milh ferða. Friðrik segir þessa
ákvörðun ekki vera tilkomna að
neinu leyti vegna breytinga á sam-
hefði verið af rekstrinum þannig aö
heldur væri farið að saxa á skuldim-
ar í stað þess að safna þeim. Það
væm geysileg umskipti frá fyrra ári.
Hann sagði að kostnaðurinn á tonn
væri rúmlega 20% minni en í fyrra.
Það stafaði að hluta til af lækkun
rekstrargjalda en að hluta til af auk-
inni framleiðslu.
Jón sagði að endurfjármögnuninni
hefði þurft að vera lokið og það
mætti varla taka mikið meira en
nokkrar vikur enn.
-Ari
keppnislögum enda hafi flugfélögun-
um ávallt verið heimilað að lækka
verð sitt.
„Við emm með þessu fyrst og
fremst að reyna að höfða til Suður-
nesjamanna sem ætla að fljúga norð-
ur og okkur finnst þaö skjóta skökku
við að Suðumesjamenn, sem ætla
þangað, skuh fyrst leggja á sig ferð
til Reykjavíkur og fljúga þaðan. í
sumar verðum við með daglegar
ferðir á þessari leið og ætlum okkur
aukna markaðshlutdeild," segir
Friðrik.
Til flugsins á þessari leið notar FN
skrúfuþotu af gerðinni Metro Fair-
child, fullkomna vél sem er 40-45
mínútur að fljúga þessa leið.
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust, .192$ tonnið,
eða um.......9,17 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um........................194$ tonnið
Bensín, súper,...205,5$ tonnið,
eða um.......9,74 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um........................206$ tonnið
Gasolia........170,75$ tonnið,
eða um.......9,12 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.....................170,25$ tonnið
Svartolía.......91,25$ tonnið,
eða um.......5,28 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um......................94,25$ tonnið
Hráolía
Um..............18,64$ tunnan,
eða um....1.170 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um................18,36 tunnan
Gull
London
Um.....................367,75$ únsan,
eða um....23.091 ísl. kr. únsan
Verðísíðustu viku
Um.....................355,90$ únsan
London
Um............4 .124$ tonnið,
eða um...70.575 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.............1.116$ tonnið
Bómull
London
Um.........60,65 cent pundið,
eða um.8,38 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um........59,85 cent pundið
Hrásykur
London
Um............315,8$ tonnið,
eða um...19.824 ísl. kr. tonnið
Verðísíðustu viku
Um..............300$ tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um..............193$ tonnið,
eða um..12.124 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um..............192$ tonnið
Hveiti
Chicago
Um..............313$ tonnið,
eða um...19.653 ísl. kr. tonnið
Verðísíðustu viku
Um..............316$ tonnið
Kaffíbaunir
London
Um........53,04 cent pundið,
eða um.7,32 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um...............53,55 cent pundið
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., april
Blárefur..........295 d. kr.
Skuggarefur........275 d. kr.
Silfurrefur........290 d. kr.
BlueFrost..........327 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn., apríl
Svartminkur........114 d. kr.
Brúnminkur.........114 d. kr.
Rauðbrúnn..........120 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel).111 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um...1.300 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um............619,6$ tonnið
Loðnumjöl
Úm...280 sterlingspund tonnið
Loðnulýsi
Um..............380$ tonnið
Enn er langt í land með að Ijúka endurfjármögnun Járnblendiverksmiðjunn-
ar á Grundartanga, að sögn Jóns Sigurðssonar framkvæmdastjóra. Tapið
í fyrra var 570 milljónir en ef hreinn rekstur fyrstu fjögurra mánuða þessa
árs er skoðaður er nokkur hagnaður. Kostnaður við hvert framleitt tonn
er rúmlega 20% minni nú en í fyrra að sögn Jóns.
Akureyri-Keflavík-Akureyri:
FN býður mjög
ódýr f argjöld