Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993 45 Stormviðvörun Magnús H. Skarphéðinsson. Risahumar steiktur lifandi „Ósóminn fer þannig fram aö veitingagestimir koma inn á veit- ingastaöinn og velja sér úr fiska- búri lifandi risahumar sem þeim líst best á aö láta steikja lifandi fyrir sig og éta síöan á eftir með góðri lyst - en vondri samvisku," segir dýravinurinn Magnús H. Skarphéðinsson um einn þeirra rétta sem gestir á veitingastöðum í Reykjavík og á Akureyri geta valiö sér. Viltu láta dýfa þér I sjóðandi vatn!?! „Hver vildi láta dýfa sér sprell- lifandi niöur í sjóðandi vatn? Ekki ég. Ætli þessir veitinga- húsagestir geti hugsað sér það? Örugglega ekki,“ segir Magnús ennfremur en hann kallar þessa matseld sadisma gagnvart humr- unum. Uminæli dagsins Setja markið hátt! „Þetta er fyrsta keppni okkar erlendis og því bjuggumst við ekki við miklu en við stefndum að því að vera ekki í tveimur neðstu sætunum. Skorið var mjög lélegt hjá okkur og við vor- um taugaóstyrkir enda aldrei keppt fyrir framan svo marga áhorfendur,“ sagði Reynir Reyn- isson sem keppti í skotfimi fyrir íslands hönd á Smáþjóðaleikun- um á Möltu. Skjálfhentur skotmaður! „Ég var fremstur í röðinni og missti fyrsta fughnn, sá hann ekki. Ég titraði svo mikið að ég kom varla skotunum í hlaupið en svona er þetta,“ sagði Alfreð Al- freðsson sem keppti líka í skot- fimi fyrir íslands hönd á Smá- þjóðaleikunum á Möltu. Ráðherra féll á bílprófi! „Ég er hissa á að röngu svörin skyldu ekki hafa verið fleiri. Spumingamar vom mjög vill- andi,“ segir Raffaele Costa, sam- gönguráðherra ítala, sem féll á bílprófinu en hann sagði jafn- framt að menn lærðu ekki að keyra í umferðinni af bókum. Smáauglýsingar Bls. Bls. Atvinnafbaði... 38 HCisnæði óskest. 38 Ati/inriadskast. 38 Jeppar 38,40 . 39 Banugivs'a 38 lyftarar., 36 Bátar ...35,40 Nudd 40 37 34 Bílamálun 36 Sendibilar 36 Bilaróskast 37 Sjónvörp ......35 Bilár tíl sölu ...38,40 Skemmtanir 38 Bókhald 38 Spákonur 38 Bysstír — 35 Sumarbústaðir .35,40 Oýrahsld Sveit 40 Fastragrw 35 Tapaðfandið»k.;. .....38 FtrföailK!.. 4« Teppaþjðnusta.. 35 Plun 35 Til bvpqinqa 40 .34,40 Fytif veiðimsnn .36 Tölvuf... ,„,,35 M..3S Vagnaf-kerruf.. 35,40 39 35 Heito 40 VaisluHðnusta, ..—.40 Heímilistækí 34 Vcrslun; 34.40 Hestametinsto. 35 Vétór - verktoi,. 40 Hjói 35 Viðgerðir. 36 Hjólbarðar .;,....36 Vinnuvélaf 37 HijóðfSeri ii,ié-35 Vfcfeð 35 .36,40 40 38,40 Húsgögn 35 Þjðnusta . ,36 Húsnasðiíboði 38 Ökukennsla 39 Stormviövörun: Búist er við stormi á vesturdjúpi, suðausturdjúpi og Veðrið í dag suðvesturdjúpi. Á höfuðborgarsvæöinu veröur austankaldi en stinningskaldi þegar kemur fram á morguninn, skýjað en úrkomulítið. Allhvasst með rigningu og súld í kvöld og nótt. Hiti á bilinu 8-12 stig í dag. Á landinu veröur allhvöss austan- átt með rigningu syöst á landinu en víðast hægur vindur og léttskýjað norðan til í fyrstu. Vaxandi suðaust- an- og austanátt um allt land í dag og í kvöld fer einnig að rigna um landið norðanvert með suðaustan stinn- ingskalda eða aUhvössu. Snýst í hæg- ari suðaustanátt með skúram sunn- anlands undir morgun. Talsvert mun hlýna í veðri. Veðrið kl. 6 I morgun: Akureyrí léttskýjað 2 EgUsstaðir léttskýjað 4 Galtarviti skýjað 3 KeHa víkurflugvöUur skýjað 4 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 4 Raufarhöfn heiðskírt 3 Reykjavík skýjað 4 Vestmannaeyjar alskýjað 4 Bergen léttskýjað 8 Helsinki skýjað 11 Kaupmannahöfn skýjað 12 Ósló léttskýjað 9 Stokkhólmur hálfskýjað 8 Þórshöfh alskýjað 6 Amsterdam rigning 13 Barcelona þokmnóða 18 Beriín skýjað 17 Chicago súld 11 Feneyjar þokumóða 17 Frankfurt skýjað 14 Glasgow rigning 9 Hamborg alskýjað 13 London þoktunóða 14 Lúxemborg þokumóða 12 Malaga heiðskírt 15 MaUorca hálfskýjað 15 Montreal skýjað 9 New York alskýjað 17 Nuuk þoka -2 Oríando þokumóða 23 París alskýjað 14 Róm léttskýjað 20 Valencia skýjað 18 OO Veðrið kl. 6 í morgun Siuiddrottningin Bryndís Ólafsdóttjr: „Eg stefndi kannski ekki að því að vinna öll þessi gullverðlaun. Það var frekar óskhyggja," segir sund- konan Bryndís Olafsdóttir sem vann til guUverðlauna í öU skiptin sem hún stakk sér til sunds á Smá- þjóðaleikunum á Möltu. Bryndís, sem kom núna heim Maður dagsins með sjö guUpeninga í farangrinum, er ekki óvön að keppa á Smáþjóða- leikunum. Hún hefur keppt þar fyrir íslands hönd frá upphafi leik- anna 1985. Þá vann sundkonan þrenn guUverðlaun en á leikunum 1987 uppskar hún jafnmarga gull- peninga og í ár. Árangurinn á næstu tveimur leikum var hins vegar öUu lakari en Bryndís vill þar m.a. kenna um rangri þjálfun. „Ég held einfaldlega að Sundsam- Bryndls Ólafsdóttir. bandið hafi haft of marga þjálfara á þessu tímabiU og það var ekki tekið nógu núkið tUUt tíl einstakl- ingsins." Bryndís hóf sundferiUnn í Þor- lákshöfn en foreldrar hennar, Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Ólafur Guðmundsson, kepptu bæði í sundi á árum áður. Systkini Bryndísar hafa einnig náð afburða árangri í íþróttinni og bræður hennar tveir, Magnús Már og Am- ar Freyr, kepptu t.d. báðir á Smá- þjóðaleikunum á Möltu. Þeir fengu samanlagt 16 verðlaunapeninga og þvi óhætt að segja að systkinin hafi komið heim hlaðin verðlaun- um. Sunddrottningin, sem er 23 ára, er í sambúö með Gunnari JúUus- syni og hún er ekkert á því að segja skilið við sundíþróttina. „Ég ætla nú að halda eitthvað áfram að keppa en í framtíðinni er það síöan ætiunin að fara til Evrópu og læra sundþjálfun," segir Bryndís sem hefur sett 68 Íslandsmet á ferUnum, þegar allt er taUð utan boösunda. Myndgátan Gengur frá málum eynoR,—1 Myndgátan hér aö ofan lýsir sagnorði. 2 • deild kvennaí knatt- spymu í kvöld fá leikmenn í 1. deild karla og kvenna frí enda vora landsUöin að spila í gærkvöldi. Íþróttiríkvöld Einn leikur er hins vegar á dag- skrá í 2. deild kvenna, FH mætir Fram í Hafnarfirði. Fjórir leikir era fyrirhugaðir í 4. deild karla og þá eru á dagskrá aragrúi leikja í yngri aldm-sflokk- um karla og kvenna. Kaplakrikavöllur: FH-Fram kl. 20.00 Skák Ein fremsta skákkona Breta, Susan ArkeU, hafði svart og átti leik gegn Mart- in í eftirfarandi stöðu, sem er frá opnu móti í SeviUa á Spáni fyrir skömmu. Efl- ir síðasta leik hvíts, Hf4-fB, virðast í fyrstu góð ráð dýr því að 1. - gxfB er auð- vitað svarað með 2. Dg7 mát. En svartur á fleiri kosti. Er jafntefli að hafa í stöð- unni eða jafnvel vinning? Svartur getur knúið fram jafntefli með 1. - Hh6+ 2. gxh6 DxfB+ 3. DxfB gxfB 4. bxcS f5 5. c6 Rxc6 6. Kxf5 en skákdrottn- ingin fann sterkari leið: l. - DxfB + ! 2. gxfB Hgl+ 3. Kh5 g6+ og nú kemur í Ijós að 4. Kh6 Rf5 er mát og eftir 4. Kh4 Rf3 + 5. Kh3 Rg5 + er drottningin fallin. Hvitur reyndi 4. Dxg6 Hxg6 5. Kxg6 en eftir 5. - cxb4 6. f7 Re6 gafst hann upp. Jón L. Árnason Bridge Það er varhugavert fyrir bridgespUara að einblina um of á punktafjölda. Punkt- ar eru taldir 4-3-2-1 (7-5-3-1 fyrir þá sem spUa Vínarkerfið) og jafnvel leyft að telja ’/2 punkt fyrir tíur. Oft geta punktamir leitt menn á vilhgötur. Hér er spU þar sem punktamir em jafnskiptir miUi hand- anna og NS eiga 5-5 samlegu í spaða. En þrátt fyrir samleguna og helming punkt- anna er það ekki margra slaga virði fyrir NS þvi punktar þeirra em UtUs virði. SpUið kom fyrir í Danmerkurkeppni para á dögunum. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og allir á hættu: * DG973 V D1053 ♦ DG + 107 * 108 ■ V 7 ♦ Á82 4» ÁG98432 ? ÁG642 ♦ K9753 + K6 ♦ ÁK642 V K98 ♦ 1064 + D5 Austur Suöur Vestur Noröur 1» !♦ 2+ 24 Pass Pass 3+ Pass Pass 34 Dobl p/h Vestur hafði góða ástæðu tU þess að dobla, átti tvo ása, einspU í spaða og fé- lagi í austur hafði opnaö í spilinu. Hver einasti punktur AV nema tígulgosinn nýttist í vöminni en Utið lagðist fyrir punkta NS. ÚtspUið var hjartasjöa, aust- ur drap á ás og spUaði hjartatvisti tU að benda á laufkónginn. Vestur trompaði, spUaði laufás og meira laufi á kóng aust- urs. Vestur fékk aftur þjartastungu og síðan voru ÁK í laufi teknir. Sjö fyrstu slagimir og 800 niður. ísak öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.