Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Qupperneq 19
FIMMTUDAGUR 3. JUNI 1993 31 Iþróttir in skora mark íslendinga í fyrri hálfleik. Eyjólfur fékk góða sendingu frá Arnari Gunnlaugssyni og DV-myndir Brynjar Gauti og GS ili íslendinga og Rússa á Laugardalsvelli í gær: reisn æru hjá snska liðinu að sjá til íslenska liðsins í gær en í Lúxemborg áleiðis. Það var alveg í samræmi við gang leiksins er ísland náði forystunni á 28. minútu og var sérlega vel að mark- inu staðið. Amar Gunnlaugsson gaf mjög góða sendingu fyrir á Eyjólf Sverr- isson sem afgreiddi knöttinn af miklu öryggi í netið. Staðan 1-0 og gullið tækifæri á að leggja Rússana að velli. En eins og svo oft áður hörfuðu leikmenn íslenska liösins eftir að hcifa náð forystunni og niðurstaðan varð jöfnunarmark Rússa á 40. mínútu. Glæsilegt mark sem Ser- gei Kiriakov skoraði með góðu skoti úr vítateig. Hryllingurinn frá Lúxem- borg endurtók sig ekki Eftir hörmulegan leik gegn Lúxemborg á dögunum voru margir hræddir við slæma útreið gegn Rússunum í gær. En okkar menn ráku af sér slyðruorðið og sýndu aUar sínar bestu hliðar í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikurinn var því miður mjög slakur. Rússamir höfðu sig litið í frammi, sættu sig greinilega vel við jafntefhð sem nægði þeim til að tryggja sér þátttökurétt í lokakeppni HM í Bandaríkjunum á næsta ári. Hefði íslenska hðið haflð síðari hálf- leikinn eins og leikinn sjálfan er ómögulegt að segja hvað hefði gerst. Ef rússneska vörnin var pressuð stíft komu í ljós veikleikar, en slík pressa hefði kallað á óhemju úthald og kraft og erfitt aö halda úti slíkum látum í 90 mínútur gegn einu besta liði heims. Tæplega er hægt að telja úrslit leiks- ins sanngjörn. Rússamir fengu tvö dauðafæri í síðari hálfleik, skutu þá meðal annars í slá og misnotuðu dauða- færi af metra færi. Dómari leiksins kom frá Skotlandi og stóð sig vægast sagt illa. Margir furðu- legir dómar htu dagsins ljós og var sá skoskislakastimaðurvaharins. -SK Frammistaða leikmanna Markvöröur. Var öruggur í öhum sínum að- gerðum og greip vel iim í leikinn. Átti ekki mögu- leika að veija skot Kiriakovs þegar hann skoraði leik. Birkir þarf aö taka sig á í markspyrnum sem voru nokkrar slakar í leiknum. Hlynur Birgisson Hægri bakvörður: Sýndi yfirvegun og baráttu ahan tímann. Gerði engin mistök fyrir utan eitt skipti í síðari hálfleik, mistókst þá að hreinsa frá markinu en hættunni var bægt frá. Hlynur hélt boltanum vel og skhaði honum sömuleiðis vel. Framtíðarbakvörður í íslenska landsliðinu. Miðvörður. Stjórnaði vöminni vel og batt hana vel saraan. Bjargaði sennhega marki með glæsi- smn mikla hraða. Þarf að taka sig á í sendingum til samheija. Kristján Jónsson Miðvörður. Kristján slapp nokkuð vel frá leikn- um og var aht annað að sjá hann en í síðasta leik. Hann var með góöar tæklingar, las leikinn rnjög vel og tók enga áhættu. Helsti veikleiki Kristáns voru nokkrar slæmar sendingar til sam- heija. IzudinDaðiDervic Vinstri bakvörður. Óstyrkur í sínum fyrsta landsleik enda á móti hinum snjöllu Kirjakow og Kantsjelskis á vinstri vængnum. Var mistæk- ur í sendingum en barðist vel og sjálfstraustið óx efiir þri sem á leið. Full hikandi við að taka þátt í sóknarleiknum. Hlynur Stefánsson Varnartengihður. Lék mjög vel og var akkerið á miðju íslands. Skilaði varnarhlutverkinu af samviskusemi, lokaði vel svæðinu framan við vömina og var fljótur að koma boltanum í sph þegar hann vannst. Sýndi og sannaði að hann á skhið fast sæti í liðinu. ÓlafurÞórðarson Miðtenghiður: ðlafur sýndi þá baráttu sem hann er hvað þekktastur fyrir. Gai' aldrei þuml- ung eftir og bar aldrei virðmgu fyrir mótherjan- um. Ólafur átti góðar sendingar í fyrri hálfleik og gerði þá fá mistök. Minna bar á Ólafi i síðari hálfleik en baráttan var ahtaf th staðar. Rúnar Kristinsson Miðtengihður: Fór vel með boltann í fyrri hálf- leik og dreifði spihnu þá vel eins og honum er einum lagið. Lítið bar hins vegar á Rúnari í síð- ari hálfleik, sýndist of ragur á köflum. Rúnar hefur oftast áður leikið betur en hann gerði í þessum leik. Amór Guðjohnsen Framheiji- Arnór hefur oft leikið betur með landsliðinu en í þessum leik. Arnór byijaði ágæt- um en dalaði þegar á leið, Haim virkaði mjög þungur og þreyttur þegar leíð á leikinn og virðist einfaldiega ekki vera í nógu góðri æfingu um þessar mundir. Amar Gunnlaugsson Vinstri kanttengihður með sóknarhlutverk þegar vömin (4-5-1) breyttist í sókn (4-3-3). Átti góðar rispur, eins og þegar hann lagði upp mark- ið, en hvarf inn á milli. Atti það th að tapa boltan- um á hættulegum stöðum. Einn fárra íslensku leikmannanna með knatttækni á við Rússana. Eyjólfur Sverrisson mjög ógnandi og vann vel fyrir hðið. Einn besti -GH/VS/JKS/RR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.