Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993
[__________________________________Fréttír
Hugmynd um aö leigja út rekstur Þjóðleikhússins:
Út í bláinn
- segir Þuríöur Pálsdóttir, formaöur þjóöleikhúsráös
„Þjóðleikhúsið er mjög merk stofn-
un. Allt tal um að leigja það út eins
og einhverja hjáleigu er út í bláinn.
Þeir leikhópar eru ekki til sem gætu
tekið við því menningarlega hlut-
verki sem leikhúsið gegnir í þjóðfé-
laginu. í farvatninu hefur hins vegar
verið að hafa meiri hreyfingu á hðinu
sem starfar hjá okkur. Það væri í
takt við þá þróun sem á sér almennt
stað í opinbera geiranum og myndi
tryggja nauðsynlega endumýjun,“
segir Þuríður Pálsdóttir, formaður
þjóðleikhúsráðs.
Samkvæmt heimildum DV hefur
komiö til tals í menntamálaráöu-
neytinu og íjármálaráðuneytinu að
leggja rekstur Þjóðleikhússins niður
í núverandi mynd. Þess í stað yrði
leikhópum og listamönnum boðin
aðstaða í húsinu, jafnvel gegn gjaldi.
Ef af yrði myndu hátt í 40 fastráðnir
leikarar hússins fá uppsagnarbréf í
kjölfar einkavæðingarinnar.
Rekstrarframlag ríkissjóðs til Þjóð-
leikhússins er 300 milljónir í ár. Ljóst
þykir að þó ráðist verði í einkavæð-
Þjóðleikhúsið. Verður rekstur þess
leigður út?
ingu á rekstri leikhússins muni htih
sem enginn spamaður nást á næsta
ári. í því sambandi er bent á að flest-
ir eigi leikararnir rétt á biðlaunum
komi til uppsagna.
Að sögn Þurðíðar hafa hvorki fjár-
málaráðherra né menntamálaráð-
herra orðað breytingar á rekstri
Þjóðleikhússins við sig. Því komi það
henni á óvart séu menn að ræða það
í alvöru að leigja eða bjóða rekstur
leikhússins út. Hún segist hins vegar
staðráðin í að ræða þessi mál hið
fyrsta við Friðrik Sophusson og Ólaf
G. Einarsson. Þeir eru nú háðir
staddir erlendis.
í menntamálaráðuneytinu hefur
undanfamar vikur verið unnið aö
niðurskurði í tengslum við fjárlaga-
gerð næsta árs. Heimildir DV herma
að fjárframlög til mennta- og menn-
ingarmála verði skorin niöur um 700
mihjónir á næsta ári en fjárlög þessa
árs gera ráö fyrir að 16,8 mhljarðar
fari til þessa málaflokks. Gert er ráð
fyrir aö menntamálaráðherra geri
ríkisstjórninni grein fyrir niður-
skurð aráformum sínum á þriðjudag-
inn í næstu viku.
-kaa
Sparnaður ríkisins hef ur
komið niður á öldruðum
- segir Ólafur Jónsson, formaður Landssambands aldraðra
Landssamband aldraðra sam-
þykkti í gær ályktun þar sem harð-
lega er mótmælt þeirri grófu árás á
aldraða sem felst í þeim hugmyndum
að láta þá sem rétt eiga á greiðslu
lífeyris vegna aldurs víkja af vinnu-
markaði fyrir þeim sem yngri eru.
Einnig er nýjum lögum um atvinnu-
leysistryggingar mótmælt en þar
kemur fram að lífeyrisþegar á aldrin-
um 67-70 ára missi grunnlífeyri ef
þeir þiggi atvinnuleysisbætur
„Þetta fólk hefur unnið mikið og
hehsufar er ahtaf að batna. Það er
hins vegar tilfinning okkar að nú
eigi að ýta okkur út af vinnumark-
aönum th þess að rýma fyrir yngra
fólki. Þessu svörum við af mikihi
hörku enda lýsir það ótrúlegri
skammsýni að ætla að hjarga at-
vinnuástandinu með því að bola
ákveðnum hluta af vinnandi fólki út
af vinnumarkaðnum. Við erum th-
búin að taka þátt í kjaraskerðingu
þegar iha árar en það er til of mikhs
mælst að við tökum á okkur vanda
ahs þjóðfélagsins," segir Ólafur.
Spamaðaráform . ríkisstjómar-
innar hafa einnig komið hart niður
á öldraðum. „Það hefur verið gengið
gegn hagsmunum okkar, sérstaklega
á tveimur síðustu áram. Þó margir
Málin rædd á fundi Landssambands aldraðra í gær. DV-mynd JAK
aldraðir séu við fuha hehsu era þeir hafa orðið mjög varir við aðgerðir
einnig margir sem þurfa á þjónustu ríkisstjórnarinnar síðustu misseri,"
hehbrigðiskerfisins aö halda og þeir sagðiÖlafur Jónsson -bm
Einkavæðingaráform ríkisstjómarinnar aö fara úr böndunum:
Of mikið talað
um allt og ekkert
- segir Hreinn Loftsson, formaöur einkavæöingamefndar
„Einkavæðing á rekstri Þjóðleik-
hússins gæti vel komið th greina.
Hins vegar er mun brýnna að hraða
einkavæðingu ýmissa ríkisfyrir-
tækja í samkeppnisgreinum og fjár-
málastofnana. Mér finnst menn gera
aht of mikið að því að drepa þessum
einkavæðingarhugmyndum á dreif
með því að tala um aht og ekkert í
senn. Ríkissijómin hefur ekki nema
tvö ár th stefnu og menn geta ekki
leyst öh mál á þeim tíma. Það væri
því hygghegra að halda sig við þá
þætti sem menn treysta sér th að
framkvæma," segir Hreinn Loftsson,
formaður einkavæðingamefndar.
Hreinn segir að það ætti aö vera
eitt af forgangsverkefnum ríkis-
stjórnarinnar að einkavæöa Búnað-
arbankann. Færa megi fyrir því rök
að með sölu hans megi fjármagna
nýgerða kjarasamninga.
„ Aht tal um einkavæðingu á hinum
og þessum stofnunum þjónar ekki
neinum thgangi. Menn verða að tak-
marka sig ef árangur á að nást.
Einkavæðingin sem slík er ekki
markmið í sjálfu sér heldur tæki th
að ná fram öðrum markmiðum. í því
sambandi er mikhvægast að losa at-
vinnulífið úr viðjum póhtískrar af-
skiptasemi."
Að sögn Hreins gætu einkavæðing-
aráform ríkisstjórnarinnar aht eins
farið úr böndunum taki menn sér
ekki tak hið fyrsta og raði verkefnum
upp í forgangsröð. í því sambandi sé
mikhvægast að velja fá verkefni sem
líklegt sé að gott samkomulag náist
um.
-kaa
6 IVIANAÐA ABYRGÐ
36 MÁNAÐA GREIÐSLUKJÖR
Chrysler Saratoga 3,0
’91, sjálfsk., 4d., grár,
ek. 45.000.
V. 1.390.000.
Dodge Aries stw. 2,2
’88, sjálfsk., 5 d., grár,
ek. 85.000. V. 690.000.
Jeep Cherokee Laredo
4,0 ’88, sjálfsk., 5 d.,
grár. V. 1.590.000.
Nissan Maxima 3,0 ’90,
sjálfsk.. 4 d., grár, ek.
38.000. V. 1.890.000.
Skoda Favorit L 1,3
’90, beinsk., 5 g., hvít-
ur, ek. 32.000.
V. 290.000.
Suzuki Fox 1,0 ’87,
beinsk., 5 g., 3 d., svart-
ur, ek. 36.000.
V. 390.000.
virka daga frá 9-18.
laugardaga frá 12-16.
SÍMI:
642610
NOTAÐIR BÍLAR