Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ1993 39 Smáfyrirtæki, ath.i Látið mig um allt, t.d. bókhald, vsk., laun, lífeyrissjóður og bréfaskr. Það er ódýrara en þú heldur. Sigurður Hólm, s. 91-621723. ■ Þjónusta Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Rafverktakaþjónusta Daða H. Ragnars, löggildur raivirkjameist., s. 652296 og 53117. Nýlagnir, endumýjun eldri raf- lagna, töflusmiði og raflagnateikn. Trésmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 91-18241. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- 'gjarn taxti. Visa/Euro. Sírnar 626638 og 985-33738._________ Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmiða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyriræki trésmiða og múrara. Vanur smiður getur bætt við sig hvers konar verkeftium. Vönduð vinna. Sanngjarn texti. Sími 91-615293. ■ Líkamsrækt Hjólreiðatúr er góð og skemmtileg líkamsrækt. G.Á.P., Faxafeni 14, sími 685580. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422.________ Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93. Bifhjólakennsla. Sími 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLXi ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349,685081,985-20366. Jóhanna Guðmundsdóttir, Peugeot 205 GL, s. 30512. Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626, g. 675988.________________ Get bætt við fjórum nemendum í öku- nám. Vegna margra útskrifta undan- farið eru þessi pláss laus. Pantið strax til að komast að. Það bíður eftir þér plusssæti í rauðri Toyota Corolla lb. 1600i 1993, öll þjón. sem fylgir öku- námi. Visa/Euro. Ökukennsla Snorra Bjamasonar, s. 985-21451 og 91-74975. •Ath., sími 91-870102 og 985-31560. Páll Andréssont ökukennsla og bifhjólakennsla. Utvega námsgögn ef óskað er. Visa/Euro-raðgreiðslur ef óskað er. Aðstoða við endurþjálfun. Kenni alla daga. Nýr og glæsilegur bíll. Ath„ s. 870102 og 985-31560. Ath. Eggert Þorkeisson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. Ath. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Magnús Helgason sími 687666, 985-20006, símboði 984-54833. 689898, 985-20002, boðsími 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, góð kennslubif- reið. Tímar samkomulag. Ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Góö ráó eru til aó fara eftirlieim! Eftireinn -ei aki neinn Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 M Garðyrkja________________________ • Sérræktaðar túnþökur. • Með túnvingli og vallarsveifgrasi. Þétt rótarkerfi. Skammur afgreiðslutími. Heimkeyrðar og allt híft í netum. Ath. að túnþökur eru mismunandi. Ávallt ný sýnishom fyrirliggjandi. Gerið gæðasamanburð. Vinnslan, túnþökusala, Guðmundar Þ. Jónssonar. 20 ára reynsla tryggir gæðin. Símar 91-653311,985-25172, hs. 643550. •Túnþökur - sími 91-682440. • Hreinræktað vallarsveifgras. Vinsælasta og besta grastegundin í garða og skrúðgarða. Túnþökurnar hafa verið valdar á golf- og fótboltavöll. •Sérbl. áburður undir og ofan á. • Hífum allt inn í garða, skjót og ömgg afgreiðsla. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir gæðin“. Sími 682440, Fax 682442. Garðeigendur - verktakar. Tökum að okkur alla garðvinnu, s.s. hellulagnir, girðingar, sólpalla, grjóthleðslur, tún- þökulögn, trjáklippingar, garðslátt o.fl. Útvegum efni, gerum tilboð. Jóhannes Guðbjörnsson skrúðgarð- yrkjum., s. 91-624624 á kvöldin. Túnþökur. •Vélskornar úrvalstúnþökur. • Stuttur afgreiðslutími. •Afgreitt í netum, 100% nýting. • Hífum yfir hæstu tré og veggi. •35 ára reynsla, Túnþökusalan sf. Sími 98-22668 og 985-24430. Athugið, garðaúðun. Tek að mér að úða garða með fullkomnum búnaði, hef öll leyfi til að stunda garðaúðun fyrir fyrirtæki og almenning. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Látið fagmann úða garðinn. S. 985-41071 og 91-72372. Garðsláttur - mosatæting - garðtæting. Tökum að okkur slátt o.fl., mjög góðar vélar sem slá, hirða, valta og sópa, dreifum áburði, vönduð vinna, margra ára reynsla. S. 54323 og 985-36345. Gæðamoid i garðinn.grjóthreinsuð, blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp- haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30, lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988. Túnþökur - túnþökur. Til sölu úrvalstúnþökur á mjög góðu verði. Fyrsta flokks þjónusta. Uppl. í símum 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Túnþökur. Sérstakur afmælisafsl. Tún- þökur heimkeyrðar á kr. 85 pr. m2 eða sóttar á staðinn á kr. 65 pr. m2. Magn- afsláttur, greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum, Ölfusi í 10 ár, s. 98-34388. Afsláttur. Afsláttur. Gras-afsláttur. Sláttur og önnur garðvinna. Garðaþjónusta Steins Kára og Guðmundar Inga, sími 91-624616. Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur Þorkell í síma 91-20809 og 985-37847. Túnþökur. Vélskornar túnþökur ávallt fyrirliggjandi. Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086 eða 91-20856. • Úði, garðaúðun. Úði. Örugg þjónusta í 20 ár. Brandur Gíslas., skrúðgarðameistari. , Sími 91-32999 eftir hádeji. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Túnþökur til sölu. Túnþökur af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Uppl. í símum 985-20487 og 98-75987 á'kvöld- in. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. Úrvals mold og húsdýraáburöur. Afgreiðum samdægurs. Önnumst einnig hellulagnir. Sími 91-670186. Túnþökur á toppprís. Sími 91-666786. : Glengarry Glen Ross Útgáfudagur 3. júní í myndinni Glengarry Glen Ross er fjöldi frábærra leikara sem allir fara á kostum. Þar fer fremstur Al Pacino (Óskarsverðlaunahafi úr Scent of a Woman), en hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína í þessari mynd. Einnig leika í myndinni þeir Alec Baldwin, Ed Harris, Jack Lemmon, Alan Arkin og Kevin Spacey ásamt fleirum Glengarry Glen Ross - stórkostlega vel leikin mynd með toppleíkurum. U,M AWESm SmárM mrmMiúá: [• 'u- 1 m Solomon's Choice Útgáfudagur 3. júní og Willy. Allt virðist ganga í haginn hjá aeim, þar til Cassie greinist með hvítblæði. Hún á skammt eftir ólifað, en með hjálp bróður síns á hún möguleika á löngu og góðu lífi. Mary Ellen er á móti því ao sonur hennar taki þátt í þeim tilraunum sem því fylgja, þannig að upp blossa deilur, sem gætu sundraö fjölskyldunni. Solomon's Choice er góð, mannleg mynd. W.S8 *M-ttesor DRjFDU.ÞIG ÚT Á LEIGU 0G NAÐU I ÞESSAR MYNDIR! MYNDBANDADEILD UMBOÐSAÐIU FOXVIDEO Á ÍSLANDI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.