Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993 7 dv Fréttir Þrír rækjubátar til viðbótar færðir til hafnar: Reglugerð sem þjónar engum tilgangi - segir starfsmaður Hafrannsóknastofnunar Varöskipið Óöinn færöi bátana Hamar SH, Sveinbjöm Jakobsson SH og Hrönn SH til hafnar í Ólafsvík á mánudag vegna gruns um ólöglegan umbúnað veiðarfæra. Skipin voru að rækjuveiöum um 6 mílur út af Önd- verðamesi þegar varðskipið kom að þeim. Þetta er í 3. skiptið á tveimur vikum sem varðskipið Óðinn færir rækju- bát til hafnar vegna sams konar brota. 2 bátar vom fluttir til hafnar á Seyðisfirði í seinustu viku og 1 bátur til hafnar á Akureyri. Trollið, sem notað er til veiðanna, er með 36 mm möskvastærð og er hlífðarpoki utan um það. Deilurnar standa um hlífðarpokann sem rækjusjómenn hafa utan um trolhð. Þeir binda fyrir op hlífðarpokans og er það ekki leyfilegt sé veitt á land- grunnsmiðum. Hins vegar, ef verið er á úthafsrækjuveiðum fyrir utan landgrunnið, er leyfilegt að binda fyrir báða pokana. Veiðamar, sem deilt er um, eru úthafsrækjuveiðar innan grunnlínu. Jón B. Jónasson, skrifstofustjóri hjá sjávarútvegsráðuneytinu, segir að reglugerð kveði á um að umbún- aður skuli vera meö ákveðnum hætti þegar rækjuveiðar em stundaðar utan gmnnlínu. Umdeild pokahnýting „Svo eru tvö svæði, Breiöafjörður og Héraðsflói, þar sem veiðar em stundaðar fyrir innan grunnlínu. Þá er samkvæmt orðanna hljóðan ekki heimilt að binda fyrir hlífðarpokann. Það hefur kannski ekki verið hugsað sérstaklega út í þetta þegar reglu- gerðin var sett og það em því tvær gildrur í þessu kerfi,“ sagði Jón. Hann ítrekaði samt að reglurnar kvæðu skýrt á um að umbúnaður veiðarfæra mætti ekki vera með þeim hætti sem hann var þegar skip- in vora tekin að veiðum. Starfsmaður hjá Hafrannsókna- stofnun, sem DV ræddi við í gær, sagði aó sennilega hefði verið skyn- samlegast að afnema bannið við pokahnýtingunni um leiö og veiðar vom leyfðar á úthafsrækjunni á landgmnninu. „Bannið þjónar eng- um tilgangi í þessu tilviki. Það er einungis sett til að koma í veg fyrir dráp á smárækju þar sem hefðbund- in rækjumiö eru á landgranninu. Þannig að þama er sennilega um hugsunarleysi að ræða,“ sagði við- mælandi DV. Þrátt fyrir þessi sjónarmið hafa brotin á reglugerðinni verið kærð eins og lög gera ráð fyrir. o -PP Rússarnir í bílakaupum Enn eru rússneskir sjómenn i bílakaupum. Sem fyrr eru það einkum Lödur sem heilla. Á dögunum var rússneskur togari við Sundahöfn í Reykjavik og um 40 bílar fóru þar um borð. Myndin var tekin við það tækifæri. Eftir lestun sást varla í togarann fyrir bílum og innan um mátti sjá númeraða bíla. Að sögn tollvarða eru engar athugasemdir gerðar við slíkt ef bilunum fylgja allir löggildir pappirar. -bjb/DV-mynd Sveinn Tekinn með álftir og gæsir „Það er erfitt fyrir útlendinga að aðlagast þessu þjóðfélagi, sér- staklega fyrir þá sem em dökkir á húð en þó er það mistnunandi. íslendingar hafa fordóma gagn- vart öðmm kynþáttum en það er þó ekki mjög áberandi. Ég býst við að fólk hér hafi blendnar til- finningar því að maður heyrir ýmsar sögur. Ég held að það taki til dæmis Asíubúa um fimm ár að aðlagast íslensku þjóðfélagi en það er náttúrlega jafn misjafnt og mennírnir eru margir,'‘ segir Hope Knútsson hjá Féiagi nýrra íslendinga. Félagið heldur félagsfund í Gerðubergi í kvöld kl. 20 og ijaliar þa umþettamál. ; -GHS Fiskmarkaðimir Faxamarkaður Þann 2. júni ældust alls 15,288,80 lonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, und., sl. 426,00 46,00 46,00 46,00 Blandað 88,00 11,36 10,00 40,00 Karfi 182,00 42,70 41,00 51,00 Keila 77,00 37,00 37,00 37,00 Langa 93,00 35,00 35,00 35,00 Lúða 113,00 97,43 80,00 220,00 Rauðmagi 380,00 33,41 30,00 65,00 Sf., bland. 5,00 70,00 70,00 70,00 Skarkoli 2,327,00 76,24 76,00 79,00 Sólkoli 2.014,00 74,07 73,00 75,00 Steinbítur 247,00 42,45 40,00 57,00 Þorskur, sl. 6,320 75,84 60,00 80,00 Ufsi 38,00 13,00 13,00 13,00 Ufsi smár 52,00 5,00 5,00 5,00 Ýsa, sl. 2.921,80 69,71 48,00 106,00 Ýsa, und.,sl. 5,00 18,00 18,00 18,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 02. júni scldust alls 18.312 tonn. Þorskur, und., sl. 3,880,00 46,00 46,00 46,00 Keila 554,00 20,00 20,00 20,00 Skarkoli 102,00 51,00 51,00 51,00 Steinbítur 2.832,00 43,00 43,00 43,00 Þorskur, sl. 9.251,00 66,34 60,00 77,00 Ufsi 78,00 20,00 20,00 20,00 Ýsa, sl. 1,615,00 84,00 84,00 84,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 02. júní seldust afls 69.575,50 tann. Blandað 341,00 28,00 28,00 28,00 Háfur 110,00 16,00 16,00 16,00 Karfi 1.766,00 44,16 42,00 50,00 Keila 633,00 37,00 37,00 37,00 Langa 4.187,00 75,66 54,00 78,00 Lúða 504,50 123,27 75,00 210,00 Langlúra 4.011,00 45,36 12,00 55,00 Sf„ bland. 1,00 50,00 50,00 50,00 Skata 327,00 103,80 40,00 108,00 Skötuselur 3,783,50 208,43 169,00 420,00 Steinbitur 17,465,00 55,78 54,00 57,00 Þorskur, sl. 25.290,00 86,51 69,00 101,00 Þorsk., um„ sl. 156,00 46,00 46,00 46,00 Ufsi 5.278,00 28,36 20,00 30,00 Undirmálsf. 38,00 16,00 16,00 16,00 Ýsa, sl. 5,511,50 63,15 23,00 104,00 Ýsa, undirm„sl. 273,00 17,00 17,00 17,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 02. júnl seldust alls 21,343 tonn. Þorskur, sl. 16.920 74,33 71 77 Ýsa, sl. 3,423 75,22 65,00 88,00 Ufsi, sl. 500 20,00 20 20 Undirmálsþ., sl. 500 60,00 60 60 Karfi, ósl. 816 35,00 35 35 Fiskmarkaður Suðurnesja 02, júnl seldust alls 122,546 torat. Þorskur, sl. 58,016 76,34 40,00 105,00 Ýsa.sl. 23,168 68,02 40,00 90,00 Ufsi.sl. 21,108 26,94 13,00 31,00 Karfi 10.484 46,16 34 67 Langa, sl. 3.695 51,04 33,00 56,00 Keila, sl. 2,036 38,73 38,00 39,00 Steinbítur, sl. 1,291 51,97 50,00 55,00 Skötuselur, sl. 496 174,80 170,00 175 Lúða 423 110,37 60 165 Langlúra 209 20,00 20 20 Humar 62 084,52 1.070 1.100 Rauðmagi 25 20.00 20 20 Ösundurliðað, sl. Undirmálsýsa 375 48,40 40 54 1.158 23,36 10 30 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 02, júnl seldust slls 74,778 tonn. Þorskur.sl. 25,299 88,21 55,00 100,00 Undirmþ„sl. 900,00 39,00 39,00 39,00 Ufsi, sl. 3,447 29,53 27,00 30,00 Langa, sl. 9.160 63,33 62,00 66,00 Blálanga, sl. 13.290 50,00 50,00 50,00 Keila, sl. 12,989 42,00 42,00 42,00 Karfi, ósl. 800,00 34,00 34,00 34,00 Karfi, ósl. 1.300,00 34,00 34,00 34,00 Steinbítur, sl. 809,00 43,00 43,00 43,00 Undirmý„sl. 450,00 26,00 26,00 26,00 Ýsa, sl. 2.615,00 83,00 83,00 83,00 Skötuselur, sl. 1.361,00 150,00 150,00 150,00 Lúða 123,00 100,00 100,00 100,00 Skata, sl. 2.235,00 100,00 100,00 100,00 Lögreglan á Sauðárkróki hafði á mánudaginn afskipti af manni sem tahnn er hafa skotið nokkuð af álft- um og gæsum. Maðurinn, sem var á leið gegnum Skagafjörð, gaf þá skýringu að hann hefði keypt fuglana, en á palh bíls hans fundust fimm gæsir og þrjár álftir, auk nokkurra hamflettra fugla. Maðurinn hafði auk þess skot- vopn meðferðis. Hann var færður á lögreglustöðina á Sauðárkróki til yf- irheyrslu og lagt var hald á skot- vopnin. -bm O* Allt fyrir garðinn 3.-5. júní Nu tökum við létta sveiflu og höldum blóma- og garðmarkað í ICringlunni. Fjölmargir sýna og selja á mjög góðu verði. sumarblóm og Garðyrkjustöð Ingibjargar fjölær blóm Sigmundsdóttur. Gróðrarstöðin Lundur. pottaplöntur og Verslunin Sólblóm. afskorin blóm tré og runnar Skógræktarfélag Reykjavíkur. Skógrækt ríkisins. sólpallar og byko. skjólgirðingar silkiblóm Verslunin Dalía. Garðhúsgögn - garðyrkjuáhöld - útigrill garðyrkjurit - skrúðgarðaráðgjöf - túnþökur | bonzaitré - kryddjurtir - jarðarberjaplöntur | waterworks - mold - matjurtaplöntur kynning í Hagkaupi á grillmat Fantakynning á laugardag g Óli Valur Hansson garðyrkjumaður gefur góð ráð, fimmtud. og föstud. kl. 15-18, laugard. kl. 12-16. Blómaskreytingahorn fyrir börn. Kynning á Garðyrkjuskóla ríkisins. Ballettsýning á laugardag. Dönsum saman blómavalsinn í Kringlunni. KRINGMN par s<bm testes ^léenin ©L-éa Afgreiðslutími Kringlunnar: Mánudaga til fimmtudaga 10-18.30 föstudaga 10-19 laugardaga 10-16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.