Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Blaðsíða 20
FIMMTUDAGUR 3. JÚNf 1993 - 32 íþróttir HM1 knattspymu: Norðmenn standa vel Noröurlandaþjóðimar vom heldur betur í sviösljósinu í und- ankeppni HM í knattspymu í gær. Norðmenn sigmöu Eng- lendinga og eiga alla möguleika á að komast 1 úrslitakeppnina í Bandaríkjunum á næsta ári. Svíar og Danir unnu stórsigra og standa vel aö vígi og íslendingar gerðu jafntefli við Rússa á Laug- ardalsvelli. Þjóðhátíö í Noregi Það var sannkölluð þjóðhátíð í Noregi eftir sigurinn í Ósló og Norðmenn geta komist í úrsht í fyrsta skipti síðan þeir hófu þátt- töku í HM árið 1938. Heimamenn vom miklu betri og unnu sann- gjaman sigur, 2-0. Það vom Leon Hardsen og Lars Bohinen sem tryggðu Norðmönnum sigurinn. Noregur ...6 5 1 0 20-3 11 England ...7 3 3 1 16-6 9 Hohand ...6 3 2 1 17-8 8 Pólland ..Æ 3 2 0 8-3 8 Tyrkland ...8 1 1 6 7-17 3 SanMarinó.. ...8 0 1 7 1-32 1 Dubovsky með þrennu í 4. riðh sigmðu Tékkar hð Rúm- ena, 5-2, í Kosice í Slóavkíu. Dubovsky skoraði 3 mörk fyrir Tékka og þeir Brabec og Latal eitt mark hvor. George Hagi skor- aði bæði mörk Rúmena. Belgía......8 7 0 1 15-3 14 Rúmenía.....7 4 1 2 21-10 9 Tékkósl.....6 2 3 1 13-7 7 Wales.......6 3 1 2 11-8 7 Kýpur.......8 2 1 5 8-13 5 Færeyjar....7 0 0 7 1-28 0 Hörð keppni í 3. riðli í 3. riðh unnu Spánverjar, 0-2, sigur á Litháum í Vilnius. Julen Guerrero gerði bæði mörk Spán- veija í síðari hálfleik. í Riga töpuðu Lettar fyrir N- írum, 1-2. Jim Magilton og Gery Taggart gerðu mörk íra en Einars Linards fyrir Letta. í Kaupmannahöfn unnu Danir öraggan sigur á Albönum, 4-0. Frank Pingel 2, John Jensen og Peter Möher skoraðu fyrir Dani. Spánn...... 9 5 3 1 18-2 13 Danmörk.... 8 4 4 0 9-1 12 írland..... 7 4 3 0 12-2 11 N-írland... 9 4 2 3 11-11 10 Litháen.... 9 2 3 4 8-14 7 Lettland...10 0 5 5 4-17 5 Albanía....10 1 2 7 5-20 4 Brolin með þrennu í 6. riðh burstuðu Svíar hð ísra- ela, 5-0. Thomas Brolin gerði þrennu fyrir Svía og þeir Pár Zetterberg og Stefan Landberg sitt markið hvor. Sviþjóð.......6 5 0 1 13-8 10 Frakkland.....6 5 0 1 11-4 10 Búlgaría.....7 4 12 12-7 9 Austurríki ......6 2 0 4 9-10 4 Finnland......5 1 0 4 4-9 2 ísrael........6 0 1 5 5-21 1 Skotar eygja von Skotar lögöu Eista að velh, 3-1, í 1. riðh. Pat Nevin skoraði tvívegis og Brian McClair einu sinni fyrir Skota en Sergei Bragin gerði mark Eista. Sviss.........7 Ítalía........7 Skotland......7 Portúgal......5 Malta.....:...8 Eistland......6 5 2 0 18-4 12 4 2 1 15-6 10 3 2 2 10-9 8 2 2 18-46 1 1 6 3-17 3 0 1 5 1-15 1 Grikkir og Rússar í úrslit Rússland.....6 4 2 0 12-2 10 Grikkland....6 4 2 0 6-1 10 ísland.......6 1 2 3 4-6 4 Ungverjal....5 113 4-63 Lúxemborg....5 0 1 4 1-12 1 -GH Patrick Ewing og Michael Jordan eltast við boltann í leik New York og Chicago í nótt. Báðir léku mjög vel, Ewing skoraði 33 stig fyrir New York en Jordan 29 fyrir Chicago. Simamynd Reuter 13 V Urslit á HSK-mótinu Þriðjudagsmót HSK var haldið á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Sigurvegarar í einstökum grein- um urðu sem hér segir: Kúluvarp karla: Bjarki Viðars- son, HSK, 13,95 metrar. Kúluvarp kvenna: Rakel Bára Þorvaldsdóttir, UMSB, 9,68 metr- ar. Spjótkast karla: Bergþór Öla- son, UMSB, 45,62 metrar. Spjótkast kvennæ Unnur Sig- urðardóttir, FH, 40,40 metrar. Sleggjukast: Jón Sigurjónsson, UBK, 58,96 metrar. Stangarstökk: Kristján Gissur- arson, ÍR, 4,50 metrar. 100 m grindahlaup kvenna: Jó- hanna Jensdóttír, UBK, 17,5 sek- úndur. 110 m grindahlaup karla: Hjálmar Sigurþórsson, HSH, 19,3 sekúndur. 200 m hlaup karla: Gunnar Guömundsson, FH, 22,4 sekúnd- ur. 200 m hlaup kvenna: Geirlaug B. Geirlaugsdóttir, Ánnanni, 25,4 sekúndur. 1500 m hlaup karla: ísleifur Karlsson, UBK, 4:08,1 minútur. 800 m hlaup kvenna: Laufey Stefánsdóttir, Fjölni, 2:23,8 mín- útur. 400 m hlaup karla: Eghl Eiðs- son, UBK, 50,0 sekúndur. 400 m hlaup kvenna: Svanhild- ur Kristjónsdóttir, Ármanni, 59,4 sekúndur. Langstökk karla: Bjarni Traustason, FH, 6,63 metrar. Langstökk kvenna: Sunna Gestsdóttir, USAH, 5,29 metrar. -VS Chicago með undirtökin - Jordan með 17 stig í röð þegar Chicago vann í New York, 94-97, og er 3-2 yfir Chicago Buhs vann dýrmætan úti- sigur á New York Knicks, 94-97, í úrshtakeppni bandarísku NBA- deildarinnar í nótt. Þar með er staö- an í einvíginu 3-2, Chicago í hag, og meistaramir geta nú klárað dæmið á heimavelh sínum annað kvöld þeg- ar félögin mætast í sjötta sinn. New York þarf að vinna í Chicago og síðan á heimavehi th að komast í úrshta- leik dehdarinnar. New York hafði unnið 27 síðustu heimaleiki sína, síðan 28. janúar, en í nótt voru það vítaskotin sem fóra með hðið. Aðeins 20 af 35 shkum röt- uðu rétta leið. „Við hefðum unnið auðveldlega ef vítahittnin hefði verið í lagi. Við stóðum okkur heldur ekki í fráköstunum," sagði Patrick Ewing, miðheiji New York, sem skoraði 33 stig í leiknum. New York var yfir, 56-55, í hálfleik en annars var Chicago með undir- tökin nær ahan tímann. Á lokamín- útunni minnkaði New York muninn í 94-95 og fékk síðan tækifæri th að komast yfir en Chicago lék þá frá- bæra vöm, náði boltanum og B.J. Armstrong skoraði á lokasekúnd- unni. „Við komum hingað með mikinn sigurvhja. Eina leiðin th að sigrast á Knicks var að vinna þá á útivelli og það tókst,“ sagði Scottie Pippen, hinn snjahi framheiji Chicago. Michael Jordan skoraði 29 stig fyr- ir Chicago, þar af öh 17 stig hðsins á 14 mínútna kafla seint í leiknum, og hann átti 13 stoðsendingar. Scottie Pippen skoraði 28 stig og tók 11 frá- köst. Anthony Mason skoraði 17 stig fyrir New York. -SV/VS Jaf ntef li hefði verið sanngjamt - sænska u-20 ára liðið sigraði íslenska landsliðið í Kópavogi, 1-2 íslenska kvennalandshðið varð að sætta sig við tap í mjög jöfnum og skemmthegum leik gegn u-20 ára landshði Svía, 1-2, á Kópavogs- velh í gærkvöldi. íslenska liðið átti í fuhu tré við það sænska og hrein- lega yfirspilaði það á köhum. Fyrri hálfleikur fór rólega af stað, bæði hö léku vel saman en náðu ekki að skapa sér umtalsverð færi. Síðari hálfleikur var öhu fjöragri og á 33. mínútu skoraði Jane Tömquist fyrsta mark leiksins. Aðeins fimm mínútum síðar var íslenska vömin iha á verði og Sara Wilkström skoraði annað mark Svía. En íslenska liðið var ekkert á því að gefast upp og á 39. mínútu skor- aði Bryndís Valsdóttir fyrir ísland eftir góðan undirbúning Ástu B. Gunnlaugsdóttur og Ameyjar Magnúsdóttur. Ásthhdur Helga- dóttir var nærri því að jafna undir lok leiksins en gott skot hennar fór í stöng. „Þetta var mjög gaman og það hefði verið sanngjamt ef við hefð- um náð jafntefh. Það var klaufalegt aö fá á okkur annað markið, við sofiiuðum á verðinum," sagði Margrét Ólafsdóttir, sem lék mjög vel með íslenska liðinu. „Þetta var góður leikur og sigurinn hefði get- að lent hvoram megin sem var. ís- lenska hðið er betra en ég átti von á, þær eru hkamlega sterkari og hreyfanlegri á velhnum," sagði Marika Domanski-Lyfors, þjálfari sænska hðsins. íslenska hðið lék mjög vel og jafn- tefh hefði verið ipjög sanngjörn úrsht. Logi Ólafsson, þjálfari ís- lenska hðsins, notaði 17 leikmenn og á hann erfitt verk fyrir höndum að velja 16 manna hóp. Ungu stelp- umar, Ásthildur og Margrét, banka fast á dymar og eftir stendur spumingin um hvort nú sé kominn tími til að byggja upp landshð fram- tíðarinnar. -ih Ásta B. Gunnlaugsdóttir, sem hér skallar að marki Svía á Kópavogsvelli í gærkvöldi, átti ágætan leik með íslenska liðinu í gær en náði þó ekki að skora. -DV mynd GS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.