Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Síða 6
6 FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993 Peningamarkaðui INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN Overðtr. Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. visrröuiB. REIKN. 6mán. upps. 2 Allir 15-30mán. 6,25-6,60 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ISDR 3,9-6 Islandsb. IECU 5,90-8,5 islandsb. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Visitölub., óhreyföir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 3,25-4,10 Sparisj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Visitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb. óverðtr. 5,50-6 Búnaðarb. INNLENOIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,25-1,60 Sparisj. £ 3,3-3,75 Landsbanki. DM 5,25-5,50 Búnaðarb. DK 5,50-6,75 Búnaðarb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN óverðtryggð Alm vix. (forv.) 10,2-12,0 Islandsb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf. 12,2-13,0 Islandsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir útlAn verðtryggð Alm. skb. 8,9-9,7 Landsb. afurðalAn l.kr. 12,25-13,3 Islandsb. SDR 7,00-8,00 Landsb. $ 6-6,5 Landsb. C 8,50-9,00 Sparisj. DM 10,00-10,5C I Isl.-Búnaðarb. Dráttarvextir 16% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf maí 13,1% Verðtryggð lán maí 9,2% ViSITÖLUR Lánskjaravisitalajúní 3280 stig Lánskjaravísitala maí 3278 stig Byggingarvísitalajúní 189,8 stig Byggingarvísitala mai 189,8 stig Framfærsluvísitala apríl 165,9 stig Framfærsluvísitala maí 166,3 stig Launavísitalaapríl 131,1 stig Launavisitala mai 131,1 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.651 6.773 Einingabréf 2 3.697 3.715 Einingabréf 3 4.366 4.446 Skammtímabréf 2,281 2,281 Kjarabréf 4,636 4,779 Markbréf 2,488 2,565 Tekjubréf 1,550 1,598 Skyndibréf 1,947 1,947 Sjóðsbréf 1 3,259 3,275 Sjóðsbréf 2 1,957 1,977 Sjóðsbréf 3 2,245 Sjóðsbréf 4 1,544 Sjóðsbréf 5 1,389 1,410 Vaxtarbréf 2,296 Valbréf 2,152 Sjóðsbréf 6 802 842 Sjóðsbréf 7 1172 1207 Sjóðsbréf 10 1193 Islandsbréf 1,415 1,441 Fjórðungsbréf 1,167 1,183 Þingbréf 1,489 1,509 Öndvegisbréf 1,437 1,456 Sýslubréf 1,291 1,309 Reiðubréf 1,386 1,386 Launabréf 1,041 1,056 Heimsbréf 1,229 1,266 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,75 3,66 3,90 Flugleiðir 0,95 0,95 1,49 Grandi hf. 1,80 1,60 1,60 islandsbanki hf. 0,85 0,85 0,90 Olís 1,95 1,80 1,80 Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,15 3,35 Hlutabréfasj. VlB 1,06 0,97 1,03 Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1.10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,80 1,87 Hampiðjan 1,10 1,10 Hlutabréfasjóð. 1,00 1,10 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,13 2,23 Marel hf. 2,50 Skagstrendingurhf. 3,00 2,95 Sæplast 2,65 2,00 2,70 Þormóöur rammi hf. 2,30 2,15 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboósmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóöurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 1,95 Árneshf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 2,50 2,85 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,60 Faxamarkaöurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóöur Noröur- 1,06 1,07 1,11 lands Hraðfrystihús Eskifjaröar 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,40 1,80 3,00 Kögun hf. 2,50 Olíufélagið hf. ,4,50 4,45 4,60 Samskip hf. 1,12 Sameinaðir verktakar hf. 6,30 7,15 Sildarv., Neskaup. 3,10 2,70 Sjóvá-Almennarhf. 3,40 Skeljungur hf. 4,25 4,00 4,18 Softis hf. 30,00 6,00 27,50 Tollvörug. hf. 1,15 1,10 1,15 Tryggingamiöstööinhf. 4,80 Tæknivalhf. 1,00 0,80 Tölvusamskipti hf. 7,75 2,50 7,10 . Útgerðarfélagiö Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aöila, er miðað viö sérstakt kaup- gengi. Viðskipti Byggðastofnun hefur afskrifað 360 milljónir af skuld Miklalax. Eftirstandandi skuld fyrirtækisins við stofnunina er í kringum 180 milljónir króna en Miklilax hefur farið fram á greiðslustöðvun. Á myndinni má sjá ker í Fljótunum. Miklilax, „fyrrum gull“ í fiskeldinu, fer fram á greiðslustöðvun: Byggðastofnun tapar um 500 milljónum - stofiiuninhefurþegarafskrifað360milljónir „Við erum ekkert smeykir þótt hvert gialdþrotiö á fætur öðru hafi dunið á fiskeldisfyrirtækjum. Hjá okkur hafa flestar áætlanir staöist og þess vegna njótum við sívaxandi trausts viðskiptaaöila okkar. Frá upphafi höfum við haft yfir þeirri þekkingu að ráða sem hefur forðað okkur frá þeim mistökum sem riðið hafa öðrum stöðvum að fullu. Það er mat þeirra sem til þekkja að Mikli- lax sé gulhð í fiskeldinu í dag,“ sagði Reynir Pálsson, framkvæmdastjóri Miklalax í Fljótum, í viðtali við DV í lpk árs 1989. Á þessum tima höföu vel á annan tug gjaldþrota orðið í hinu unga fisk- eldi og annar eins fjöldi fyrirtækja hætt starfsemi og um þrír milljarðar króna höföu tapast á öllu ævintýr- inu. Meira átti eftir aö koma en talið er að í dag hafi tæplega sjö milljarðar glatast vegna gjaldþrota í greininni. \ Heildarskuldir náðu 670milljónum í byrjun þessarar viku fór Miklilax síðan fram á greiöslustöðvun. Skuld- ir fyrirtækisins við Byggðastofnun voru rúmlega 500 milljónir króna þegar mest varð. Miklilax er það lax- eldisfyrirtæki sem Byggðastofnun hefur lagt mest fjármagn í. Byggðastofnun hefur átt stóran hlut í fyrirtækinu og skömmu eftir stofnun var ljóst að fjárþörf þess var mikil en kostnaður fór fram úr öllíim áætlunum. Miklir fjármunir fóru meðal annars í hitaveitufram- kvæmdir, sem reyndust gífurlegar kostnaðarsamar þegar í ljós kom að hitastigið í vatninu reyndist of lágt og vaxtarhraði fisksins ekki viðun- andi. Skuldir Miklalax jukust jafnt og þétt og um áramótin 1991/1992 náðu Fréttaljós Ari Sigvaldason heildarskuldir um 670 milljónum að núvirði. Það árið varð um 50 miUjóna halli á rekstri stöðvarinnar. í sam- tali við DV fyrir ári síðan kváðust forráðamenn stöðvarinnar engu að síður vera bjartsýnir. Aðstæöur til eldisins hafi stórbatnað með bættum varmabúskap og vaxtarhraöi fisks- ins hafi aukist um allt aö 65% og framleiðslukostnaður minnkað stór- um. Á þeim tímapunkti var markaðs- verð fyrir lax undir framleiðslu- kostnaði. í skýrslu Byggðastofnunar fyrir árið 1991 kom í ljós að Miklilax fékk feUda niður 65 mUljóna króna skuld við stofnunina og á sama tíma fékk fyrirtækiö tæpar 17 mUljónir króna í styrk vegna stofn- og rekstrarkostn- aöar eða samtals 82 miUjónir. 360 milljónir afskrifaðar og forráðamennirnir bjartsýnir í lok árs í fyrra hafði svo Byggða- stofnun alls afskrifað 360 milljóna skuld við Miklalax og 60 af þeim 180 mUljónum sem eftir stóðu var breytt i víkjandi lán. Á aðalfundi í október í fyrra voru menn ennþá bjartsýnir. „Það var mikiU hugur í mönnum á fundinum og okkur líst ágætlega á framhaldiö, enda hefur verið bull- andi framlegð í fyrirtækinu á þessu ári. Ef við ættum ekki við fortíðar- vanda að stríða væri buUandi hagn- aður af rekstrinum í dag,“ sagði Reynir Pálsson framkvæmdastjóri í viðtali við DV. Glatar Byggðastofnun hálfum milljarði? Byggðastofnun hefur afskrifað alls um 360 miUjónir í Miklalaxi. Skuld Miklalax við Byggðastofnun nemur nú, eftir allar afskriftimar, um 180 mUljónum króna, af því eru 60 millj- ónir víkjandi lán. Því er það varla ofmetið að tap stofnunarinnar á við- skiptum við Miklalax geti numið rúmlega hálfum milljarði króna. Fyrsta lán Byggðastofnunar til Miklalax var 200 miUjónir króna árið 1986 og það síðasta var árið 1991. Það sama ár var fyrirtækinu veittur styrkur upp á 110 miUjónir. Friðrik Skúlason hugbúnaðarframleiðandi um Sofds: Hefðu rokselt Louis fyrir þrem árum „Ef þeir hefðu verið tilbúnir með Louis fyrir þremur árum heíðu þeir rokselt forritið. Ég er hins vegar ekki svo viss nú. Ef þeir selja Louis sem þróunarkerfi til forritara, en þar er mikU samkeppni ríkjandi, þá fengju þeir í mesta lagi upp í kostnað," seg- ir Friðrik Skúlason hugbúnaðar- framleiðandi um möguleika Softis á að selja Louis-hugbúnaðinn. Friðrik hefur selt hugbúnað sinn, vírusvam- arforrit sem hlotiö hefur mikla við- urkenningu, víða um heim. Friðrik segir aö ef Softis hyggist selja Louis sem þróunarkerfi til for- ritara þá fáist aldrei meira en upp í kostnað. Forritaramir séu einfald- lega ekki mjög margir. Hinn mögu- leikinn sé að selja einu af stóm fyrir- tækjunum, Apple, IBM, NoveU og Microsoft. Þau fyrirtæki myndu þá væntanlega selja Louis áfram í „pakka“ meö sínu stýrikerfi. Þó Soft- is gæti selt einum af þessum væri samt ekki líklegt að þeir fengju meira en í mesta lagi 300 til 400 miUjónir króna. Hann sagði þó ekkert víst í þessu efni. Myndu Microsoft til dæmis vilja kaupa eitthvaö sem væri í beinni samkeppni við þeirra þýðendur? Stundum hafi þeir þó keypt ýmislegt sem verið hafi í samkeppni, bara tU að losna við það út af markaði. Auk þess telji hann ljóst aö Microsoft séu komnir langt með að hanna búnað sem skili svipuðum lausnum og Lou- is. „Þó eitthvað sé tæknUega sniðugt, eins og Louis vissulega er, er ekki endUega víst að það seljist. Við höf- um mörg dæmi um slíkt,“ segir Frið- rik. -Ari Sandkom i Búkarest Sandkorns- ritari rnksi fyr- ír skömmuá : n\ja bok sem ; koraútí Bandarikjun- um. Bókin nefmst, Balk- anGhosts-a Joumey through His- tory“eftirRo- bortnokkúm Kaplan og er, eins og titilUnn ber með sér, nokkurs konarferðasaga ura Balkanskagann. Það merkilega við þessa bók er að í henni koma fyrir tveir islenskir fréttamenn, hjónin Þórir Guðmundsson og Adda Steina Björnsdóttir, eða Atta eins og Kaplan nethiriiana. Leitað að gröf Kaplan serisL hafa ivtt kosn- ingadegi með hiónakornun- ; umíBúkarestí Rúmenittíyrir þremttrátnm. ttkki til aðfylgi- astmeð kosn- ingimum held- urtilaðleitaað gröfCeauseseu (framb. Sjá- sesgú), fymtm forseta Rúmeníu. í Búkarest rákust þau á gamlan mann sem lyktaði svo illa að Kaplan fann dauða mannsins nálgast. GamU mað- urinn komst að því að Kaplan væri gyöingur eins og Uann og tók Þóri og Oddu í sátt þrátt fyrir að vera ekki sömu trúar. í staðinn fyrir að sjá gröf Sjásesgús leiddi maðurinn þau að ftöldagröfúr seinni heimsstyrjöld- inni og þaðan staulaðist hann að leiði foreldra sinna með blóm í hendi sem Adda hafði keypt handa honum. Allt- af gaman aö heyra af góð verkura í s- lendinga á erlendri grund. Stefna Náttúru- vemdarráðs Sandkorns- ritaribrásérí bíltúrútísveit asjómanna- : daginn.enda aldret migið i saltangó.ogók umfagrar svi-ini' Suöur- lands. Meðal annarsláleiðin aðGeysiog næriiggjandi goshverum. Inni í verslun staðarins var fámennt en þar var ungt par sem spurði hvenær Geysir myndi gjósa. Ung afgreiðslustúlka varð fyrir svör- um og sagði að Gey sir væri hættur að gjósa og ekki væri lengur sett sápa í hverinn. Síðan sagði stúlkan, sak- leysiðuppmálað: „ÞaðerstefnaNátt- úruverndarráðs að láta náttúruna hafa sinn gang, eða eitthvaö svoleið- is.“ Kiddi Jó með samkeppni? Fréttirafvel- gengJiiKrist- ' jánsJnhanns-:; sonar. herju- ;: tenórsogvél- virlýa.aer- lendrigrund entöljum . . kunnar.Áítai- íu.þarsem hannbýr.cr hann vel þokkt- urenmiöaðvið upplýsingar, sem Sandkornsritara bárust til eyrna, gæti annar íslend- ingur farið að veita Kristjáni sam- keppni á í taliu hvað vinsældir varð- ar. Sá íslendingur erreyndar talsvert ólíkur Krisijáni, bæði hvað varðar limabm’ð og sönghæfileika. Hér er um fjórfættan íslending að ræða. Mikill íslenskur gæðingur var seldur til ítaUu og fróðir menn segja að hann eigi jafnvel eftir að verða þekktari þarlendisheldur enKristján! Umsjón: Björn Jóhann Björnsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.