Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993 Utlönd Fiskveiðistef nu EB haf nað Eigin „ríkisendurskoðun" Evrópu- bandalagsins, EB, hafnar fiskveiði- stefnu þess. Mestur hluti þess íjár- magns, sem veitt var til fiskveiða 1987 tíl 1990, fór til uppbyggingar flot- ans einmitt á þeim svæðum þar sem fiskveiðar eru mikilvægastar og þar sem ójafnvægið milli stærðar flota og fiskistofna er mest. Samkvæmt skýrslu endurskoð- enda er fiskveiðifloti EB 40% stærri en stofnarnir þola. Mælt er með breytingu á stuðningi til fiskveiða þannig að hann verði veittur þeim löndumsemkomaájafnvægi. ntb T K O Tónleikar í Kaplakrika Laugardaginn12. júní kl. 20:30 the machine Rage against the Machine / Jet Black Joe. Þessi kraftmikla bandaríska rokk/rapp hljómsveit sem skyndilega hefur brotist fram í heimsfrægðina spilar hér ásamt hafnfirsku hljómsveitinni Jet Black Joe. Pantið miða tímanlega! Upplýsingar og miðapantanir í síma 65 49 86. Aðgöngumiðasala: Bókaverslun Eymundsson í Borgarkringlunni og við Austurvöll. Hafnarborg, Strandgötu 6, Hafnarfirði. Myndlistarskólinn í Hafnarfirði, Strandgötu 50. ALÞJÓÐLEC LISTAHÁTIÐ I HAFNARFIRÐI 4.-30. JUNÍ LISTIN ERFYRIRALLA! Þeir þingmenn breska íhaldsfiokksins, sem ekki eru i forystu flokksins, hafa lýst yfir fullum stuðningi við John Major. Simamynd Reuter Major nýtur stuðnings Þrátt fyrir miklar óvinsældir með- al bresku þjóðarinnar nýtur John Major, forsætisráðherra Bretlands, stuðnings breska íhaldsflokksins. Þetta kom best fram eftir að fyrrum fjármálaráðherra landsins, Norman Lamont, réðist á Major í þingræðu. Allir þingmenn flokksins sem ekki eru í forystu fyrir flokkinn standa alls hugar að baki Major. „Það var samþykkt einróma að Major myndi fá fullan stuðning okkar í framtíð- inni,“ sagði Marcus Fox, formaður nefndar óbreyttra þingmanna íhaldsflokksins, eftir fund 150 þing- manna flokksins. Lamont, sem er svekktur yflr því að hafa þurft að taka pokánn sinn úr fjármálaráðuneytinu fyrir hálfum mánuði, sakaði Major um að vera lélegur leiðtogi. Sagði hann að svo virtist sem stjórnin væri valdalaus. Major reyndi að láta gagnrýnina lítíð á sig fá en ljóst þykir að lund hans muni léttast eftir þessa yfirlýs- ingu þingmanna flokksins. „Við eig- um í smáerfiðleikum," sagði Major í gær. „Við munum komast yfir þá og ég held áfram mínu starfi." Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Aðalland 2, þingl. eig. Jóhannes Tryggvason, gerðarbeiðendur Lífeyr- issj. Dagsbrúnar og Framsóknar, 15. júní 1993 kl. 10.00. Aílagrandi 22, þingl. eig. Margrét Sigmarsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, 15. júní 1993 kl. 10.00. Asparfell 12, hluti, þingl. eig. Guðrún Erla Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. júní 1993 kl, 10.00,____________________ Austurberg 28, hl. 03414, þingl. eig. Guðmundur Sigurðsson, gerðarbeið- endur Byggmgarsjóður ríkisms, Líf- eyrissj. Dagsbrúnar gg Framsóknar og Vátryggmgafélag íslands, 15. júní 1993 kl. 10,00,____________________ Austorberg 30, hluti, þingl. eig. Jenný Kristín Grettisdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. júm' 1993 kl. 10.00.____________________ Álakvísl 16, hluti, þingl. eig. Sigrún Júha Oddgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. júm' 1993 kl. 10,00,____________________ Álakvísl 31, hluti, þingl. eig. Hrafii- hildur Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, 15. júm' 1993 kl. 10.00._____________________________ Álfheimar 6, hl. 2. hæð, þingl. eig. Skyndibitar hf., matvælavinnsla, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. rafiðnaðar- manna, 15. júní 1993 kl. 10.00. Bergstaðastræti 27, steinhús, þingl. eig. Þórarinn Kjartansson og VÚborg Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Húsa- smiðjan hf., 15. júní 1993 kl. 10.00. Beykihk'ð 25, þingl. eig. Jóna S. Þor- leifsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. verslunarmanna, 15. júrií 1993 kl. 10.00._____________________________ Birkiteigur 1, Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristján K. Hermansson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki Islands, Lífeyrissj. verk- smiðjufólks og Olíufélagið hf., 15. júní 1993 kl. 10.00.____________________ Bíldshöfði 14, hluti, þingl. eig. Krist- inn Breiðfjörð, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. júní 1993 kl. 10.00._____________________________ Bíldshöfði 18, hluti, þingl. eig. Síðum- úh hf., gerðarbeiðendur Hlutabréfa- sjóðurinn hf. og Sparisjóður vélstjóra, 15. júni 1993 kl. 10.00.___________ Brautarás 16, þingl. eig. Kristján Oddsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Kaupþing hfi, Lífeyris- sjóður verslunarmanna, Veðdeild Is- landsbanka hf. og íslandsbanki h£, 15. júní 1993 kl. 10.00. Bræðraborgarstígur 9, hl. 034)2, þingl. eig. Kristmundur Guðmundsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. verk- smiðjufólks og Sparisj. Kópavogs, 15. júni 1993 kl. 10.00._______________ Bústaðavegur 107, hluti, þingl. eig. Skúh Viðar Magnússon, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. júní 1993 kl. 10.00. Dalhús 49, þingl. eig. Heimir Mort- hens, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. júní 1993 kl. 10.00. Deildarás 19, þingl. eig. Valgerður M. Ingimarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Samein- aði lífeyrissjóðurinn, 15. júm' 1993 kl. 10.00,_____________________________ Drápuhbð 26, hluti, þingl. eig. Gerður Helgadóttir og Jón Skúlason, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. júní 1993 kl. 10.00. Dugguvogur 10, hluti, þingl. eig. Geys- ir hf., bílaleiga, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. júní 1993 kl. 10.00. Efstasund 17, hluti, þingl. eig. Ingi- björg R. Hjálmarsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, 15. júní 1993 kl. 10.00. Fannafold 101, hluti, þingl. eig. Guð- frnna E. Valgarðsdóttir, gerðarbeið- endur Húsasmiðjan hf. og Sigrún Sig- urðardóttir, 15. júní 1993 kl. 10.00. Fannafold 144, þingl. eig. Berglind Ólafsdóttir og Ásgeir Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 15. júní 1993 kl. 10.00.___________________ Fífusel 37, hluti, þingl. eig. Gísh Páls- son og Sylvía Biyndís Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. júní 1993 kl. 10.00. Flúðasel 88, hl. 02-01, þingl. eig. Jó- hannes Þ. Guðmundsson, gerðarbeið- endur Sparisjóður Hafriaríjarðai', Is- landsbanki og íslensk forritaþróun hf., 15. júni 1993 kl. 10.00.________ Frakkastígur 24, hluti, þingl. eig. Guð- björg Jónsdóttir og Uffe Balslev Eriksen, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Fjárfestingarfélagið- Skandia hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild íslandsbanka hf., 15. júní 1993 kl. 10.00.______________________ Hæðargarður 28, hluti, þingl. eig. Borgarsjóður Reykjavíkur, gerðar- beiðandi Lífeyrissj. byggingamanna, 15. júní 1993 kl. 10.00. Jöklasel 7, þingl. eig. Eiður Helgi Sig- urjónsson, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki Islands, Hahsteinn Sveinsson v/Límmiðap., Vátryggingafélag ís- lands og íslandsbanki hf., 15. júní 1993 kl. 13.30.___________________________ Laugavegur 95, hluti, þingl. eig. Herluf Clausen, gerðarbeiðandi Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, 15. júní 1993 kl. 13.30.___________________________ Selásland 15A, landspilda, þingl. eig. Ólafía Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 15. júní 1993 kl. 13.30. Seljavegur 33, hluti, þingl. eig. Svein- björg Steingrímsdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Hilmar Guðmundsson, Ttyggingam- iðstöðin hf. og Valgarð Briem, 15. júní 1993 kl. 13.30. Silungakvísl 18, þingl. eig. Einar Bhn- ir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Is- lands, Fróði hf., Jeager Waldmann GmbH, Sjóvá-Almennar hf. og Svans- prent h£, 15. júní 1993 kl. 10.00. Skútuvogur 12D, hl. 014)4, þingl. eig. Stefán R. Garðarson og Páll Garðars- son, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 15. júní 1993 kl. 13.30. Sporhamrar 8, hluti, þingl. eig. Ingvar Þorvaldsson og Ardís Bjömsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkis- ins, húsbréfad., og tollstjórinn í Reykjavík, 15. júní 1993 kl. 13.30. Starhagi 16, hluti, þingl. eig. Sigurður Karlsson, gerðarbeiðandi Ræsir h£, 15. júni 1993 kl. 13.30. _________ Sæviðarsund 11, 1. hæð + 1/2 kj., þingl. eig. Gunnar Hjaltested, gerðar- beiðandi Helgi Sigurðsson hdl., 15. júní 1993 kl. 13.30. Túngata 38, þingl. eig. Jónína M. Guðnadóttir, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, ríkissjóður og íslands- banki hf., 15. júní 1993 kl. 13.30. Vallarás 2, hl. 05-06, þingl. eig. Örvar Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Húsgagna- framleiðslan hf. og Vátryggingafél. íslands, 15. júní 1993 kl. 13.30. Vallarhús 29, hluti, þingl. eig. Signin Amardóttir, gerðarbeiðandi tollstjór- inn í Reykjavík, 15. júní 1993 kl. 13.30. Veghús 11, hluti, þingl. eig. Margrét S. Sævarsdóttir, gerðarbeiðandi toll- stjórinn í Reykjavík, 15. júní 1993 kl. 13.30._____________________________ Veghús 31, hluti, þingl. eig. Guðný Ragnarsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, 15. júní 1993 kl. 13.30. Vesturás 23, þingl. eig. Baldur S. Þor- leifsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 15. júní 1993 kl. 13.30. Vesturberg 28, hluti, þingl. eig. Svanur Kristinsson, gerðarbeiðendur Sparisj. Rvíkur og nágr., 15. júní 1993 kl. 13.30. Viðarhöfði 6, hluti, þingl. eig. Gerði hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Islandsbanki h£, 15. júní 1993 kl. 13.30.__________________ Þórufell 16, 3. hæð vinstri, þingl. eig. Sveinn Sveinsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissj. sjómanna, 157'júní 1993 kl. 13.30. __________________________ Þverholt 17-19, þingl. eig. Smjörlíki h£, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður og Iðnþró- unarsjóður, 15. júní 1993 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Mjölnisholt 4, hluti, þingl. eig. Albert Pétursson, gerðarbeiðendur Lands- banki íslands og Islandsbanki h£, 15. júní 1993 kl. 15.00. Nesvegur 66, hluti, þingl. eig. Friðgeir Guðmundsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlána- sjóður, 15. júní 1993 kl. 15.30. Njörvasund 34, efri hæð, þingl. eig. Sif Sigurðardóttir og Rafn Rafrisson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, Húsnæðis- stofriun og Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. júní 1993 kl. 16.00._________ Reynimelur 92, hluti, þingl. eig. Sigur- jón Jónsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. júní 1993 kl. 16.30. __________________________ Skipholt 3, hluti, þingl. eig. Gull- og silfursmiðjan Ema, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. júní 1993 kl. 15.15.__________________ SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.