Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Blaðsíða 32
1 I » CZ 1 T A S K O X 1 Ð
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur.
Ritstjórn - Augiýsir igar - Áskrift - Dreifing: Sími 632700
FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993.
Nýr bæjarstjóri
í næstu viku
Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins í
'“Hafnarfirði ætla að hittast í næstu
viku til að ræða og mjög líklega
ákveða hver verður eftirmaður Guð-
mundar Árna Stefánssonar bæjar-
stjóra. Bæjarfulltrúarnir hittust á
fundi í gærkvöldi. Árni Hjörleifsson
bæjarfulltrúi segir að á fundinum
hafi komið í ljós að allir bæjarfulltrú-
arnir séu tilbúnir að taka að sér
bæjarstjórastarfið ef falast verður
eftirþví. -GHS
Ófærufoss í Eldgj á:
Steinboginn
, brotinn
Steinboginn á einum glæsilegasta
fossi á landinu, Ófærufossi í Eldgjá,
er falhnn. Morgunblaðiö greindi frá
þessu í morgun. Atburðurinn hefur
átt sér stað á síðustu tveimur vikum
því ferðamenn sem komu að fossin-
um í gær og sáu ummerkin sögðust
hafa hitt bónda úr nágrenninu. Sá
hefði farið að fossinum fyrir tveimur
vikum og þá hefði boginn verið á sín-
umstað. -bm
' Engin vaxta-
lækkun
Bankar og sparisjóðir breyta ekki
vöxtum sínum í dag en 1., 11. og 21.
hvers mánaðar eru vaxtabreytinga-
dagar. Forystumenn ASÍ eru óá-
nægðir með að nafnvextir lækki
ekki. Lækkunframfærsluvísitölunn-
arígærgefitilefnitilþess. -Ari
Atvinnulausum
fækkaðiimaí
^ Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii:
Atvinnuleysisdögum á Akureyri
fækkaði veruiega í maí, miðað við
aprílmánuð. í aprO voru atvinnu-
leysisdagar 10.438 talsins en í maí
voru þeir 6.669.
Um síðustu mánaðamót voru at-
vinnulausir á Akureyri 401 talsins
og hafði fækkað um 30 frá næstu
mánaðamótum á undan. Að sögn
starfsmanns á Vinnumiðlunarskrif-
stofunni hefur verið talsverð hreyf-
ing á fólki og margir hafa t.d. fengið
vinnu við sumarafleysingar.
Um mánaöamót voru verkakonur
fjölmennastar í hópi atvinnulausra,
95 talsins. Verkamenn voru 71, versl-
unarkonur 54, iðnverkakonur 50,
^verslunarmenn 25 og iðnverkamenn
24. Þá voru byggingariðnaðarmenn
um 20 talsins.
LOKI
Óttast þeir að hverfis-lögg-
urnar nái of góðum árangri?
settra lögreglumanna
- með breytingamar - betri vinnuaðferðir, segir Ómar Smári
Á næstu vikum tekur hverfastöð svæða. Smári. tjá sig en sagði að lögreglustjóri
SGarðabætilstarfaogmunlögregl- „Hugmyndin _að hverfastöðvun- „Hugmyndafræðin í þessu er að sýndi þessum málum mikinn
an í Hafnarfirðí starfrækja hana um er sótt th írlands, Bandaríkj- meginefni th önnur en ght hefur áhuga og skhning.
og á næstunni stendur tíl að opna anna og Norðurlandanna þar sem hingað tO og það tekur eflaust ein- Annar háttsettur aðOi innan lög-
nýja hverfastöð í Árbæ ef sam- þær hafa verið starfræktar með hvern tima að sætta ólík sjónarmið reglunnar,semDVræddivið,sagöi
þykki dómsmálaráðuneytis fæst. góðum árangri. Til dæmis stefna innan lögreglunnar í þessum mál- að allar breytingar köhuðu á viö-
Ómar Smári Ármannsson, yfir- Svíar að því að tíundi hver lög- um, það er að segja þá sem vilja brögð. Menn óttuðust þær og lög-
maður forvamardeildar lögregl- reglumaður hjá þeim verði hverfa- fara þessa leið og hina sem vilja reglan væri í eðli sinu íhaldssöm
unnar, segir að hverfastöðvarnar lögreglumaöur einmitt vegna viðhalda því sem þeir þekkja," stofnun þannig að íhaldssemi væri
bjóði upp á aðra og stundum árang- þeirrar nálægðar sem æskilegt er sagði Ómar. skdjanleg að raörgu leyti en tíminn
ursríkari möguleOía en miðstýrð að lögi'eglan haíi við fólk, skóla- Aðspurður hvort einhverjar deil- ynni með nauðsynlegum breyting-
eining þar sem fjöldinn hafi tak- mála- og félagsmálayfirvöld á við- ur væru innan lögreglunnar um urn.
markaöar taugar tO einstákra komandi svæðum,“ segir Ómar breytta starfshætti vildi Ómar lítið -pp
Tveir bílar skullu saman í hörðum árekstri við Brunná í Hvalfirði síðdegis í gær. Ökumaður annars bílsins var
fluttur með þyrlu á Borgarspítalann, alvarlega slasaður, og gekkst undir skurðaðgerð i nótt. Samkvæmt upplýsing-
um á slysadeild í morgun heppnaðist aðgerðin vel og er maðurinn úr lífshættu. Farþegi annars bilsins og ökumað-
ur hins bílsins voru fluttir í sjúkrahús á Akranesi með sjúkrabíl og reyndust meiðsl þeirra ekki alvarleg.
DV-mynd G.Bender
Steingrímsfl arðarheiði:
Engar hrókeringar
Á þingflokksfundi sjálfstæðis-
manna í gærkvöldi var ákveðið að
engar breytingar yrðu á ráðherrahði
flokksins. „Okkur fannst ekkert til-
efni tO þess að gera breytingar og
þær eru ekki á döfinni. Þó Alþýðu-
flokkurinn hafi gert breytingar á
sínu ráðherrahði knýr ekkert okkur
til slíks,“ sagði Geir H. Haarde þing-
flokksformaður í samtali við DV í
morgun. -bjb
Fimm fluttir
áslysadeild
BOvelta varð á Grafningsvegi
skammt austan við Nesjavelh í gær-
kvöldi og flutti þyrla Landhelgis-
gæsl-
unnar unga konu, sem var farþegi í
bílnum, á slysadeild Borgarspítal-
ans. Sjúkrabíll flutti svo einnig öku-
mann og tvo aðra farþega á Borgar-
spítalann.
Samkvæmt heimOdum DV reynd-
ist unga konan ekki alvarlega slösuð
og er hðan hennar eftir atvikum.
-pp
Ungmenni í hrakningum
Fimm ungmenni þurftu á aðstoð þokkalegu veðri en skafrenningi og en skildi bOinn eftir.
lögreglu að halda þegar þau lentu í hringdu í lögreglu klukkan 24.20. Steingrímsfjarðarheiði var rudd í
ófærð á Steingrímsfjarðarheiöi í nótt. Lögreglan í Hólmavöc kom unga gær en færð hafði sphist í gærkvöldi
Gengu þau um tveggja 'til þriggja fólkinu tfi aðstoðar á jeppa og var vegna skafrennings og fólkið því lent
kílómetra leið í slysavarnaskýh í það komið til byggða klukkan 3.15 íhrakningum. -pp
Veöriö á morgun:
Hiti 10-15
stig
Á morgun verður fremur hæg
austlæg átt. Þokuloft við norður-
og austurströndina, ef til vOl
skúrir á stöku stað suðvestan-
lands en annars þurrt og víða
nokkuð bjart veður. Hiti 10-15
stig.
Veðrið í dag er á bls. 36
Fjöidi kærður
Lögreglumenn á Suðvesturlandi
höfðu afskipti af 300 ökumönnum á
fyrsta degi sérstaks umferðarátaks
sem stendur yfir þessa dagana.
Um helmingur ökumannanna var
kærður, flestir vegna vanrækslu á
bílbeltanotkun og einnig nokkrir fyr-
ir of hraðan akstur.
-pp
I
1 ^Brook
1 (rompton
CBBHiaB
RAFMOTORAR
Vautsen
SuAurtandsbraut 10. 8. 686499.
5