Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993 Föstudagur 11. júní SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævintýri Tlnna (18:39.) Veldis- sproti Ottókars - seinni hluti. (Les aventures de Tintin). Franskur teiknimyndaflokkur um blaða- manninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispennandi ævintýri. Þýð- andi: ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Þorsteinn Bachmann og Felix Bergsson. 19.30 Barnadeildin(12:13.) (Children's Ward). Breskur myndaflokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Blúsrásin (6:13.) (Rhythm and Blues). Bandariskur gaman- myndaflokkur sem gerist á rytmablúsútvarpsstöð í Detroit. Aðalhlutverk: Anna Maria Hors- ford og Roger Kabler. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.05 Garpar og glæponar (11:13.) (Pros and Cons). 21.55 Á faraldsfæti (The Accidental Tourist). Bandarísk bíómynd frá 1988 byggð á skáldsögu eftir Anne Tyler. Macon Leary skrifar ferðahandbækur fyrir fólk sem ferðast af illri nauðsyn og vill helst að allt sé eins og heima. Dauði sonar hans kollvarpar tilveru hans, konan fer frá honum og hann flyt- ur inn til systkina sinna þriggja sem eru í meira lagi sérvitur. Það rofar síðan til í lífi Macons þegar hann kynnist ungri og framhleypinni konu sem reynir eftir megni að rífa hann upp úr doðanum og sleninu. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Aðal- hlutverk: William Hurt, Kathleen Turner og Geena Davis sem hlaut óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. 23.55 REM rafmagnslausir (REM Unplugged). Bandaríska rokk- hljómsveitin REM leikur nokkur sinna þekktustu laga á órafmögn- uð hljóðfæri á tónleikum sem fyiTV-stöðin stóð fyrir. 0.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Kýrhausinn. Endurtekinn þáttur frá síöastliðnum sunnudags- morgni. 18.10 Ferö án fyrirheits (Oddissey). Leikinn myndaflokkur um strákinn Jay sem upplifir ýmis ævintýri í dásvefni sínum. (9.13) 18.35 Ási einkaspæjari. 19.19 19:19. 20.15 Á norðurhjara (North of 60). Kanadískur myndaflokkur um borgarlöggu sem ákveður að breyta um lífsstíl. Hann tekur lög- reglustjórastöðu í smábænum Lynx River í þeirri von að eigin- kona hans sjái sig um hönd og haetti við skilnað. (2.16) 21.10 Hjúkkur (Nurses). Bandarískur gamanmyndaflokkur um nokkra hressa hjúkrunarfræöinga. (7.22) 21.40 Lögregluforinginn Jack Frost III (A Touch of Frost III). 23.25 Riddari götunnar (Knight Rider 2000). Myndin fjallar um samsæri innan lögreglunnar og fullkomn- asta b(l sem framleiddur hefur ver- iö. Myndin gerist í framtíðinni og segir frá Michael Knight sem er fenginn til aö prófa nýjan bíl. Bíll- inn hefur óvenjulega eiginleika og er ætlaður til löggæslustarfa. Sér til aöstoðar við verkefnið fær Mic- hael unga konu sem var áður í lögreglunni en sagði upp eftir að hafa lent upp á kant við yfirboðara sína. Bíllinn lætur vel að stjórn en samstarfskona Michaels virðist ekki koma aö miklum notum - fyrr en þau komast á snoóir um spill- ingu innan lögreglunnar. Aðalhlut- verk: David Hasselhoff, Edward Mulhare og Richard Anderson. Leikstjóri: Daniel Heller. 1982. Bönnuð börnum. 1.00 NBA körfuboltinn - bein útsend- ing. Bein útsending frá leik Phoen- ix Suns og Chicago Bulls í úrslitum NBA-deildarinnar. 3.30 Dagskrárlok. Viö tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádeglslelkrit Útvarpsleikhúss- ins, „Laukur ættarinnar“ eftir Gunnar Staalesen. 5. þáttur. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Sumariö meö <- Moniku“ eftir Per Anders Fog- elström. Sigurþór A. Heimisson les þýöingu Álfheiöar Kjartansdóttur (8) 14.30 Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og fyrirburöum, sumar á mörkum raunveruleika og (mynd- unar. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Miödegi8tónar. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Fréttlr frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Fimm/fjóröu. Tónlist á siödegi Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarþel. Ölafssaga helga. Olga Guörún Árnadóttir les. (33) Ragn- heiöur Gyöa Jónsdóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Boröstofutónar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir. 20.00 íslensk tónlist. Benedikt Bene- diktsson og Sigurjón Sæmunds- son syngja. Fritz Weisshappel, Ól- afur Vignir Albertsson og Guðrún Kristinsdóttir leika með á píanó. 20.30 Kirkjur í Eyjafiröi. - Minjasafns- kirkjan á Akureyri. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 21.00 Úr smiöju tónskáldanna. Um- sjón: FinnurTorfi Stefánsson. (Áð- ur útvarpað á þriðjudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Konsert nr. 1 í G-dúr fyrir flautu, strengi og fylgirödd eftir Friörik mikla. Kurt Redel leikur á flautu ásamt Pro Arte hljómsveitinni í Muenchen; Kurt Redel stjórnar. 22.27 Oró kvöldsins. 22.30 Veöuriregnir. 22.35 Töfrateppiö. Indversk kvik- myndatónlist frá 6. áratugnum. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Fimm/fjóröu. Endurtekinn tónlist- arþáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttlr af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 6.45 Veöuriregnir. Næturtónar hljóma áfram. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.30 Veöuriregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35 19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæóisútvarp Vestfjaróa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 I hádeginu. Góð tónlist að hætti Freymóðs. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist við vinnuna í eftirmiðdag- inn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson með gagn- rýna umfjöllun um málefni vikunn- ar meó mannlegri mýkt. Föstu lið- irnir„Smásálin", „Kalt mat", „Smá- myndir" og „Glæpur dagsins" veröa á sínum staö og „Lygari vik- unnar" verður valinn. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Þráöurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl.18.00. 18.05 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- Michael Jordan, Chicago Bulls, var allt i öllu I leiknum aðfaranótt timmtudagsins. Stöð 2 kl. l.OO: Bein útsending frá leikjum Chicago Bulls og Phoenix Suns Meistarar Chicago Bulls og Phoenix Suns leika til úrslita um meístaratitilinn í NBA-deildinni og Stöð 2 sýnir alla leikina i beinni útsendingu. Það lið sem er fyrra til að vinna fióra leiki í einvígi liðanna fær titilinn þannig að leikimir geta orð- ið sjö talsins. Fyrstu tvær víöureignirnar fara fram á heimavelli Phoenix Suns en næstu þijár á heimavelli Chicago Bulls. Fyrsti leikur- inn var aðfaranótt fimmtu- dags og bar Chicago sigur úr býtum, 92-100. Áhugi á körfu- knattleik hefur aukist jatnt og þétt á íslandi síðustu ár og það er mikil spenna fyrir ein- vigi þessara tveggja liða enda er hvergi spilaður jafn góöur körfúknattleikur og í NBA- deildinni. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veöurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómasson og Leifur Hauksson. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kvöldtónar. 20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veöurspá kl. 22.30. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. 1.30 Veóuriregnlr. 1.35 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. um. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og Ijúfum tónum. 23.00 Síöbúiö sumarkvöld. Svifið inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. FM 102 a, II 12.00 Hádeglsfréttlr. 13.00 Slgný Guðbjartsdóttlr 16.00 Líllð og tilveran.Ragnar Schram. 17.00 Síðdeglslréttlr. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Tónlist 21.00 Baldvln J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudógum frá kl. 07.00-01.00 s. 675320. FM^9Q9 AÐALSTÖÐIN 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttlr. 2.05 Með grátt f vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blóndal. 12.00 Islensk óskalög 13.00 Yndislegt lif. 14.30 Radiusfluga dagsins 15.10 Blngé i beinni 16.00 Skipulagt kaosSigmar Guð- mundsson. Maður dagsins. 16.15 Umhverfispistlll dagsins 16.30 Maður dagsins 17.45 Skuggahliðar mannlífsins 18.30 Ténllstardelld Aðalstöðvarinn- ar. 21.00 Slé i gegn.Óskalög og kveðjur. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson Radíusflugur ieiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18 FM#957 11.05 Valdís Gunnarsdóttir tekur viö stjórninni 13.30 Blint stefnumót í beinni útsend- ingu 14.05 Par kvöldsins 15.00 jvar Guömundssongomul tónlist 16.05 í takt við timannÁrni Magnússon og Steinar Viktorsson 17.00 PUM-íþróttafréttir 18.06 islenskir grilltónar 19.00 Dskoboltar.Hallgrímur Kristins- son 22.00 Haraldur Gíslason á næturvakt- inni 2.00 Föstudagsnæturvaktin heldur áfram meö partýtónlistina. 6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. Fréttir kl 9. 10, 12,14,16,18 11.00 Jóhannes Högnason 16.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Eöaltónar.Ágúst Magnússon. 23.00 Næturvaktin. Macon Leary skrifar ferðabækur fyrir þá sem ferðast af illri nauðsyn. S óCitl fin 100.6 12.00 Ferskur, friskur, frjálslegur og fjörugur. - Þór Bæring. 13.33 Satt og logið. 13.59 Nýjasta nýtt. 14.24 Ég vil meira (fæ aldrei). 15.00 Scobie. - Richard Scobie á föstu- degi... þarf að segja meira? 18.00. Blöndal. - Ragnar enn og aftur. 19.00 Hvaöeraögerastum helgina? 21.00 Jón Gunnar Geirdal (ekki út- varpsstjóri) á föstudegi. 23.00 Gróska. - Þossi á næturvaktinni. Vertu rétt stillt/ur. 3.00 Ókynnt til morguns. Bylgjan - fcafjörður 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 16.45 Ókynnt tónlist aö hætti Frey- móös 19.30 Fréttlr. 20.30 Kvöld og næturdagskrá FM 97.9. Fjörínu haldiö fram eftir nóttu. Siminn í hljóöstofu 94-5211 Útvarp - Hafnarfjörður 17.00-19.00 Listahátiöar- UTVARP Dagskrá Listahátíðar í Hafnarfirði kynnt með viðtölum, tónlist og þ.h. * ★ * EUROSPÓRT ***** 11.00 Friday Álive Live ATP Tennis 15.00 Snóker 16.00 Hjólreiðar 16.30 Eurosport News 17.00 Live Formula One: The Cana- dian Grand Prix 18.00 Honda International Motor- sports Report 19.00 Motor Racing: The German To- uring Car Championships 20.00 Körfubolti: NBA 21.00 Hnefaleikar 22.00 Motorcycle Racing Magazine 22.30 Formula One: The Canadian Grand Prix 23.30 Eurosport News 12.00 Another World. 12.45 Santa Barbara. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 Different Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 StarTrek:The NextGeneration. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 WWF 20.00 Code 3 20.30 Xposure 21.00 Star Trek:the NextGeneration. 22.00 The Streets of San Francisco SKYMOVŒSPLUS 13.00 Some Klnd of a Nut 15.00 Popi 17.00 Fulfillment 19.00 Dogfight 20.40 Breskl vinsældallstinn 21.00 Death Warrant 22.50 Force: Five 24.10 Seeds ol Tragedy 1.40 Joseph Andrews 3.20 Fugltlve Anong Us Sjónvarpið kl. 21.55: Á faraldsfæti Föstudagsmynd Sjón- varpsins, Á faraldsfæti, var gerð áriö 1988 og er byggð á samnefndri sögu eftir Anne Tyler. Þar segir frá Macon Leary, hlédrægum manni sem skrifar ferðahandbæk- ur fyrir kaupsýslumenn og aðra sem ferðast af illri nauðsyn og vilja forðast allt sem framandi er og óvænt. Kona Macons fer frá honum eftir að sonur þeirra deyr og þá dregur hann sig enn lengra inn í skel sína og flyt- ur inn til systkina sinna þriggja sem eru í meira lagi sérvitur. Hann kynnist síð- an ungri og framhleypinni konu, sem tekur að sér að temja hundinn hans, og þeg- ar konan hans sýnir honum áhuga á ný þarf hann að gera það upp við sig hvort hann á að falla aftur í sama farið og forðast hið óvænta eða hella sér af fullum krafti út í það ævintýri sem lífið er. Stöð 2 kl. 23.25: Riddari götunnar Ein af aöalsöguhetjunum ekki alveg jafn auðvelt með í Knight 2000 er stórkostleg að ná sambandi við aðstoð- bifreið sem getur séð, heyrt, armann sinn, unga konu talað og ekið án aðstoðar sem starfaði áður i lögregl- ökumanns. Bíllinn er ætlað- unni. Michael finnst sam- ur til löggæslustaría og Mic- starfskona sín vera hálf- hael Knight, ungur maður gerður aftursætisbílstjóri sem áður hefur unnið með þar til þau komast á snoðir sams konar bifreið, er feng- um spillingu innan lögregl- inntilaðgeraáhonumpróf- unnar. Gerðir hafa verið anir. Michael og bilnum sjónvarpsþættirundirsama kemur vel saman en hann á heíti og kvikmyndin. Jack Frost kann ekki eins illa við neitt og þegar einhver skiptir sér af rannsóknum hans. Stöð 2 kl. 21.40: Lögregluforing - inn JackFrost Stundum þarf múrbijót til að komast undir harðan skráp Jacks Frost en á bak við kaldhæðnina leynist maður sem hefur ríka sam- úð með lítilmagnanum og fómarlömbum ofbeldis- verka. í þessari þriðju og síðustu mynd um lögreglu- foringjann úrilla glímir hann við erfitt sakamál ásamt nýja aðstoðarmann- inum sínum, Skotanum Webster. Félagamir þurfa að hafa uppi á ökumanni sem keyrir yfir ellilífeyris- þega og stingur af frá slys- staö. Jack grunar son áhrifamikils þingmanns um að hafa setið undir stýri og þegar yfirmenn hans gera athugasemdir við rann- sóknina eflist karhnn um allan helming enda veit hann ekkert skemmtilegra en að reita yfirboðara sína til reiði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.