Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993 31 dv _____________Smáauglýsingar • Sérræktaðar túnþökur. • Með túnvingli og vallarsveifgrasi. Þétt rótarkeríl. Skammur afgreiðslutími. Heimkeyrðar og allt híft í netum. Ath. að túnþökur eru mismunandi. Ávallt ný sýnishorn fyrirliggjandi. Gerið gæðasamanburð. Vinnslan, túnþökusala, Guðmundar Þ. Jónssonar. 20 ára reynsla tryggir gæðin. Símar 91-653311,985-25172, hs. 643550. *Athugið 100% garðúðun. Úðum með Permasect skordýraeitri. Pantið áður en stórsér á garðinum. Ath., full ábyrgð á görðum ef pantað er íyrir 20. júní. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Látið fagmenn úða garðinn. Sími 985-31940, 91-79523 eða 91-45209. • Garðaúðun - garðaúðun. Nú er tíminn til að úða tré og runna. Geri tilboð yður að kostnaðarlausu. Sanngjamt verð. Látið fagmann vinna verkið. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjum., sími 91-12203. Garðeigendur - verktakar. Tökum að okkur alla garðvinnu, s.s. hellulagnir, girðingar, sólpalla, grjóthleðslur, tún- þökulögn, trjáklippingar, garðslátt o.fl. Útvegum efni, gerum tilboð. Jóhannes Guðbjörnsson skrúðgarð- yrkjum., s. 91-624624 á kvöldin. Túnþökur. •Vélskornar úrvalstúnþökur. •Stuttur afgreiðslutími. •Afgreitt í netum, 100% nýting. • Hífum yfir hæstu tré og veggi. •35 ára reynsla, Túnþökusalan sf. Sími 98-22668 og 985-24430. • Heliulagnir - hitalagnir. • Vegghleðslur, túnþaka. • Uppsetning girðinga. • Jarðvegsskipti. Gott verð. Garðaverktakar, s. 985-30096, 73385. Athugið, garðaúðun. Tek að mér að úða garða með fullkomnum búnaði, hef öll leyfi til að stunda garðaúðun fyrir fyrirtæki og almenning. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Látið fagmann úða garðinn. S. 985-41071 og 91-72372. Heliulagnir, hitalagnir. Tökum að okkur: • Hellulagnir, hitalagnir. • Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti. Vönduð vinnubrögð, verðtilboð. Sími 91-74229. Kristinn. Holtagrjót. Útvega fallegt holtagrjót í garða, með heimkeyrslu. Aðstoð við hleðslu ef óskað er. Einnig aðrar lóða- framkvæmdir. Áratuga reynsla trygg- ir gæðin. Guðmundur Ingi Hjálmtýs- son, s. 91-666660,985-22183,985-35080. Ath. Úðun - úðun - úðun. Pantið sumarúðun núna. 100% ábyrgð. Við úðum, þú borgar-2 vikum seinna. Sjáðu árangurinn. Fagmennska í íyrirrúmi. Gróðurvernd, sími 626896. Úðun - úðun - úðun. Úðum tré og runna gegn lirfum og lús, eitrum einnig fyrir illgresi í trjá- beðum, gangstéttum og möl. Látið fag- manninn vinna verkin. Uppl. í síma 91-672090 eða 682090, Garðaþjónustan. Garðsláttur - mosatæting - garðtæting. Tökum að okkur slátt o.fl., mjög góðar vélar sem slá, hirða, valta og sópa, dreifum áburði, vönduð vinna, margra ára reynsla. S. 54323 og 985-36345. Gæðamold i garðinn.grjóthreinsuð, blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp- haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30, lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988. Túnþökur - túnþökur. Til sölu úrvalstúnþökur á mjög góðu verði. Fyrsta flokks þjónusta. Uppl. í símum 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Túnþökur. Sérstakur afmælisafsl. Tún- þökur heimkeyrðar á kr. 85 pr. m2 eða sóttar á staðinn á kr. 65 pr. m2. Magn- afsláttur, greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum, Ölfusi í Í0 ár, s. 98-34388. Afsláttur. Afsláttur. Gras-afsláttur. Sláttur og önnur garðvinna. Garðaþjónusta Steins Kára og Guðmundar Inga, sími 91-624616. Hellu- og varmalagnir augl.: Bílaplön, snjóbrlagnir, alm. lóðastandsetn. 7 ára reynsla. Mjög hagstætt verð. Tilboð samdægurs. S. 985-32550 og 44999. Helluiagnir, snjóbræðsluleiðslur, mosa- eyðing, lóðastandsetningar, grasslátt- ur. Tilboð eða tímavinna. Ódýra garðaþjónustan, s. 985-32430. Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu, annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Upplýsingar í síma 91-668181 eða 985-34690, Jón. Túnþökur. Vélskornar túnþökur ávallt fyrirliggjandi. Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086 eða 91-20856. • Úði, garðaúðun. Úði. Ömgg þjónusta í 20 ár. Brandur Gíslas., skrúðgarðameistari. Sími 91-32999 eftir hádegi. Garðhreinsun, sláttur, hirðing og vökv- un. Upplýsingar í síma 91-625339. Urvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vömbíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Tek að mér garðslátt, hirðingu og þöku- lagningu. Sanngjarnt verð. Upplýs- ingar í síma 91-24623 eftir kl. 19. Túnþökur til sölu. Túnþökur af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Uppl. í símum 985-20487 og 98-75987 á kvöld- in._________________________________ Get útvegað góða gróðurmold. Upplýsingar í síma 985-27235. ■ Til bygginga Óskum eftir að kaupa 2x4, allar lengdir, einnig óskast bílasími, gólfslípivél og trésmíðavélar. Uppl. í símum 98-23161, 98-34785 og 9822342 á kvöldin. Vinnuskúr til sölu, ca 7-8 m’. Upplýsingar í síma 91-687190 eftir kl. 18 og 985-24629. ■ Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur, 12 ára reynsla. 6000 psi vinnuþr. Góða undirvihnu þarf til að málningin endist. Gerum ókeypis tilboð. S. 91-625013/985-37788. Evró hf. Húsaviðgerðir. Sprungu- og múrvið- gerðir, tréverk, gler, málning o.m.fl. Gerum föst verðtilboð. Vanir menn. Sími 91-670043 og 91-624578 e.kl. 17. ■ Sveit Krakkar -foreldrar. Sumardvalarheim- ilið, Kjarnholtum, Bisk., 31. maí til 28. ágúst. Reiðnámskeið, íþróttir, ferð- ir, sund, kvöldvökur. 6 12 ára böm. Bókanir á þeim dagafjölda sem hent- ar. Stórlækkað verð, raðgr. S. 641929. ■ Vélar - verkfeeri Óska eftir að kaupa piötusög. Uppl. í sirna 91-654420 eða 91-54731. ■ Ferðaþjónusta Ættarmót, niðjamót, stórir hópar, litlir hópar og: einstaklingar. Allir eru velkomnir að Laugalandi í Holtum, áningarstaðnum sem býður upp á af- bragðs aðstöðu innan dyra sem utan. Upplýsingar í síma 98-76533. ■ Dulspeki - heilun Miðilsfundir. Suður-ameríski miðillinn June Idetha Harvey, sem þekkt er fyrir nákvæmni, er komin. Fáið einka- fundi og hópfundi með túlk hjá Dulheimum, í síma 91-668570. Miðilsfundur. Miðlarnir Julia Griffiths og Iris Hall verða með einkafundi næstu daga. Uppl. í síma 91-688704. Silfurkrossinn. Persónulýsing. Fortíð - nútíð - fram- tíð. Miðillinn Christine Binns les úr þinni eigin rithönd inn á 30 mín. spólu. Uppl. í síma 91-668570. ■ Veisluþjónusta Bragðgóð þjónusta i 30 ár. Smurt brauð, veislubrauð. Heitur og kaldur veislumatur. Allt til veisluhalda. Óðinsvé, Óðinstorgi, s. 621934/28470. ■ Til sölu Mexíkönsku hettupeysurnar eru frá okkur. Ný sending, fjölbreytt úrval. Verð frá kr. 2.900-3.200. Við minnum á amerísku Levi’s 501. Verslunin Hókus Pókus, Laugavegi 69, sími 91-17955. Grásteinn. Nýr veggsteinn frá Möl og sandi. Steinn með ótrúlega möguleika í hleðslu. Til afgreiðslu í Reykjavík. Möl & sandur hf. v/Súluveg, 600 Ákur- eyri, sími 96-21255, fax 96-27356.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.