Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993 Afmæli Guðni Guðjónsson Guöni Guðjónsson, fyrrv. bóndi aö Brekkum í Hvolhreppi, nú búsettur á Hrafnistu í Hafnarfirði, er níutíu ogfimmáraídag. Starfsferill Guðni fæddist að Brekkum og ólst þar upp í foreldrahúsum en var fjóra vetur íbamaskóla, annan hvem dag. Á unglingsárunum og fram á fullorðinsár stundaði hann landbúnaðarstörf, auk þess sem hann var margar vertíðir í Vest- mannaeyjum og stundaði söðla- smíði og trésmíði. Eftir að Guöni kvæntist bjó hann fyrst eitt ár að Brekkum og síðan þrjú ár að Spækh í Austur-Landeyjum en hann breytti því bæjamafni í Guðnastaði. Hann var eitt ár í Vestmannaeyj um en flutti síðan að Brekkum og var þar aUan sinn búskap. Hann flutti í Kópavoginn 1971 og starfaði um skeið við Trésmíðaverkstæðiö Víði en 1973 flutti hann á Selfoss og átti þar heima tU 1991 er hann flutti á Hrafnistu. Guðni byggði öll sín hús sjálfur og var fyrstur manna í sinni sveit til að leiða vatn í sín hús. Skipu- lagði hann sjálfur framkvæmdina og stóð að vatnslögninni auk þess sem hann lagði vatn í hús fyrir nokkra nágranna sína. Þá byggði hann mikið fyrir nágranna sína. Hann fékkst mikið við dýralækn- ingar með góðum árangri og var fenginn til að vera við húðprófun og bólusetningar þegar fj árpestir gengu yfir. Guðni var einn af stofnendum Ungmennafélagsins Baldurs í Hvol- hreppi, sat í stjóm Búnaðarfélags Hvolhrepps, var forðagæslumaður hreppsins og var formaður fóður- birgðafélags hans. Hann hefur veitt Þjóðminjasafninu ýmsar upplýs- ingar, bæði skriflega og símleiðis, um búskaparhætti fyrri tíma. Fjölskylda Guðni kvæntist 1921 Jónínu Guð- mundu Jónsdóttur, f. 5.6.1902, d. 16.6.1969, húsfreyju. Hún var dóttir Jóns Guðmundssonar, b. í Austur- hjáleigu, nú Hólavatni í Austur- Landeyjum, og konu hans, Valgerð- arGestsdóttur. Börn Guðna og Jónínu Guð- mundu: Valgerður, f. 14.6.1923, hús- móðir á Selfossi, gjft Skúla Guðna- syni og eiga þau fimm böm; Ingólf- ur, f. 21.12.1925, málarameistari í Kópavogi, kvæntur Fanneyju Kristjánsdóttur og eiga þau þrjú böm; Guðni, f. 1.4.1926, fyrrv. kaup- félagsstjóri á Selfossi, kvæntur Val- gerði Þórðardóttur og eiga þau þrjá syni; Ágústa, f. 20.8.1927, d. 3.2.1980, húsmóðir í Reykjavík, var gift Krist- mundi Magnússyni og vom börn hennar fjögur; Haraldur, f. 14.12. 1928, starfsmaður Hitaveitu Reykja- víkur, kvæntur Ragnhildi Pálsdótt- ur og eiga þau þrjú börn; Gunnar, f. 7.3.1930, bílstjóri á Selfossi, kvæntur Erlu Guðmundsdóttur og eiga þau fjögur börn; Hafsteinn, f. 22.10.1932, starfsmaður Samskipa í Reykjavík; Júlíus, f. 16.10.1933, d. 30.10.1968, trésmíðameistari í Reykjavík, var kvæntur Ástu Páls- dóttur og em dætur þeirra tvær; Guðjón Sverrir, f. 31.5.1935, verka- maður í Vestmannaeyjum; óskírð- ur, f. 31.5.1935, d. sama ár; Dagbjört Jóna, f. 1.9.1939, húsmóðir í Hafnar- firði, gift Jóni Brynjólfssyni og eru börn hennar þijú; Þorsteinn, f. 29.6. 1942, d. 25.4.1990, var kvæntur Hrefnu Kristmundsdóttur og eru börn þeirra fjögur. Systkini Guðna: Ingigerður, f. 1.5. 1897, d. 19.2.1984, húsfreyjaað Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíö; Katrín Guðni Guðjónsson. Jóna, f. 10.1.1900, d. 21.5.1954, hús- freyja að Króktúni í Hvolhreppi; Guðjón, f. 5.4.1902, d. 20.9.1985, bók- sali í Reykjavík; Guöný, f. 4.5.1905, d. 25.4.1974; Anna, f. 13.3.1907, hús- móðir í Hveragerði; Björgvin Krist- inn, f. 26.12.1910, búsettur í Þorláks- höfn; Guðrún, f. 16.13.1913, húsmóð- ir á Eyrarbakka; Bogi Pétur, f. 5.11. 1919, verkamaður, nú til heimilis að Kirkjuhvoli á Hvolsvelli. Foreldrar Guðna voru Guðjón Jóngeirsson, f. 29.5.1863, b. að Brekkum, ogkona hans, Guðbjörg Guðnadóttir, f. 21.3.1871, húsfreyja. Kári Elíson Kári Elíson, kraftlyftingamaður og starfsm. geðdeildar Landspíalans, Brekkugötu 5, Akureyri, er fertugur ídag. Starfsferill Kári er fæddilr opg uppalinn í Reykjavík. Að lokinni skólaskyldu sinnti hann margvíslegum störfum. Má nefna lagerstörf, málningar- og verksmiðjustörf auk skákkennslu í skólum. Kári bjó 113 ár á Akureyri. Til margra ára hefur hann verið einn mesti afreksmaður landsins á íþróttasviðinu. Þrisvar hefur Kári orðið skákmeistari Akureyrar og einu sinni efstur við annan mann. Kári hefur sett 193 íslandsmet í lyftingumogkraftlyftingum. 12 sinnum hefur hann orðið Akur- eyrarmeistari í kraftlyftingum, 8 Reykjavíkurmeistaratitlum hefur hann hampað í lyftingum og kraft- lyftingum, 31 sinni orðið íslands- meistari, 5 sinnum bikarmeistari íslands í kraftlyftingum og þrisvar íslandsmeistari í vaxtarrækt. Fjórum sinnum hefur Kári hreppt gullverðlaun á Noröurlandamótum í kraftlyftingum og tvisvar silfur. Þrennra silfur- og tvennra brons- verðlauna hefur hann unnið til á Evrópumótum. Ein silfurverðlaun hlaut Kári á heimsmeistaramóti í kraftlyftingum og ein silfurverð- laun í bekkpressu, 1992. Eru þá ótal- in verðlaun á nokkrum fjölda al- þjóðlegra móta í Evrópu og Banda- ríkjunum. Kári hefur átti sæti í stjórn Skák- félags Akureyrar og Kraftlyftingafé- lags Akureyrar. Hann á nú sæti í stjórn Kraftlyftingasambands ís- lands. Kári hefur birt skrif sín í dagblöð- um, jafnt greinar sem frásagnir. Fjölskylda Alsystkini Kára eru: Hilmir, f. 28.9. 1944; Stefán Þór, f. 28.9.1945; Már, f. 7.12.1951; Alma, f. 2.6.1958. Hálfsystkini Kára, sammæðra, eru Gunnvör og Víðir. Kári er sonur Elís Gunnarssonar, f. 26.11.1923, málara, frá Suðureyri, og Sigríðar Valdimarsdóttur, f. 13.9. 1921, frá Fáskrúðsfirði, nú látin. Ætt Systir Elís er Jóhanna, móðir Ólafs Torfasonar, dagskrárgeröarmanns og fyrrv. ritstj., föður Melkorku Teklu ungskálds, og Baldurs Her- mannssonar, sem frægur er orðinn. Meðal annarra systkina Elís má nefna listmálarana Veturliða og Benedikt. Elí er sonur Gunnars verka- manns, bróður Páls, skólastjóra Kári Elison. Stýrimannaskólans, föður Níels Dungalslæknaprófessors. Gunnar var Halldórsson, b. á Seljalandi í Skutulsfirði, Halldórssonar. Kona Gunnars var Sigrún, systir Valdimars Sveins, málara í Kaup- mannahöfn, Benediktsonar Gabrí- els, formanns í Bolungarvík, Jóns- sonar, frá Stakkanesi, Jónssonar. Bróðir Jóns frá Stakkanesi var Bjami, b. í Stakkanesi, langafi Þrá- ins Bertelssonar, form. Rithöfunda- samb. Einnig má nefna systur Jóns þær Margréti, húsm. á ísafirði, langömmu Valdimars Ömólfssonar leikfimikennara, og Guðrúnu hús- móður, langömmu Gunnars Ás- geirssonar, stórkaupmanns í Reykjavík. Sigríður var Valdimarsdóttir Bjarnasonar verslunarm. á Fá- skrúðsfirði, og konu hans Kristínar Kristjánsdóttir. Til hamingjumeð afmælið 11. júní 95 ára 75 ára Sigríður Stefánsdóttir, Klepjtsvegi 64, Reykjavík. Ágúst Guðmundsdóttir, Bakkavegi 25, ísafirði. IVJ WJfl* MHUvvWt j Lyngheíði 18, Selfossí. /Vu0ujr ölgUIU«lUWLLUx, Hróarsstööum, Skagahr. Vilborg Björnsdóttir, Hjallavegi lc, Njarðvík. Margrét Eiríksdóttir, Vallarbraut 2, Njarövik. 90 ára Slgurður Jónsson frá Skálanesi Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Sigurður tekur á móti gestum laugar- daginn 12. júní hjá Davið Jack, Blika- nesi 2, Garðabæ, eftír kl. 15.00. 70 ára Jón Óskarsson, Grenivöllum 20, Akureyri. Steindór Sigurjónsson, Nautabúi, Lýtingsstaðahr. 85 ára 60 ára Jósef Sigurbjörnsson, Hrafnlstu v. Kleppsveg, Reykjkavík. Þorvaldur Loftsson, Stekkjarholti 14, Akranesi. 50 ára 80 ára ÓU Jóhannesson, Fjarðarstræti 27, Isafirði. Sigurjón Gunnarsson, I iflo u,.o-k,. Eirikur Friðriksson, Smáratúni 25, Keflavík. Eiríkur verðnr aft heimim ó daginn. Guðrún Kristjánsdóttir, Hríseyjargötu 11, Akureyri. Asu Eiríksdóttur, Bræðraborgarstig 31, Reykjavík. Líiiia nuii, noisiir. Sæmundur Sæmundsson, Úthaga 14, Selfossi. Sigrún Eliseusdóttir, Mánabraut 6, Kópavogi. Kristín Tryggvadóttir, þjónustufull- trúi viö islands- banka í Lækjar- götu, Fannafold 21, Reykjavík. Eiginmaöur Krist- ínar er Þorsteinn V. Þóröarson, sölu- stjóri Áburöar- verksmiðju rikis- ins, og verður hann fimmtugur þann 6. ágústnk.Kristínog Þorsteinn veröa aö heiman í dag. Anna R. Haraldsdóttir, Hjaröarhóli 22, Húsavik. Kort Sævar Áegeirsson, Rauðageröi 54, Reykjavík. Sigríður Traustadóttir, Vesturbraut 16, Hafnarfiröí. ara Eygló Anna Sigurðardóttir, Einigrund 6, Akranesi. Geirþrúður Sighvatsdóttir, Miðhúsum, Biskupstungnahr. Guðrún Maríanna Pétursdóttir, Haageröi 11, Reykjavík. Malcolm Antony Cheong, Gilsárstekk 4, Reykjavík, Margrét S. Guðjónsdóttir, Espigeröí 4, Reykjavik. Sæunn Kristinsdóttir, Borgarhrauni 8, Grindavík. Kristín Jónína Þorsteinsdóttir Kristín Jónína Þorsteinsdóttir, Möðrufefli 7, Reykjavík, er áttræð í dag. Starfsferill Kristín er fædd og uppalin á Eski- firöi. Hún stofnaði ásamt manni sín- um Hótel Öskju árið 1967. Ráku þau það saman um árabil. Þau hjónin fluttust til Reykjavíkur árið 1972. Fjölskylda Kristín giftist 22. desember 1934 Viggó Loftssyni, f. 13.9.1909, mat- reiðslumanni. Hann er sonur Lofts Sigfússonar og Jakobínu Jakobs- dóttur. Börn Kristínar og Viggós em: Marteinn, prentari í Reykjavík; Þor- steinn Freyr, veitingamaður í Kaup- mannahöfn; Kristín Ágústa, sjúkra- þjálfi í Kópavogi; Sigurður L., tann- læknir í Reykjavík; Sigvaldi, versl- unarmaður í Kópavogi; Unnur Rósa, hjúkrunarkona í Reykjavík; Sigfús Smári, veitingamaður í Hveragerði; Haukur, kennari í Kristín Jónína Þorsteinsdóttir. Lundi í Svíþjóð; Anton Viggó, mat- reiðslumaður í Reykjavík. Foreldrar Kristínar vom hjónin Þorsteinn Marteinsson, sjómaður og netagerðarmaður á Eskifirði, og Þuríður Andrésdóttir húsfrú. Kristín tekur á móti vinum og ættingjum í Garðaholti, Garðabæ, millikl. 17 og20. Isak Sigurðsson ísak Sigurðsson múrari, Jakaseli 30, Reykjavík, er fertugur í dag. Starfsferill ísak fæddist á Akranesi. Hann flutt- ist ársgamall til Hafnarfjarðar. Þar bjó hann til fimm ár aldurs er hann settist að í höfuðborginni. í fyrst- unni bjó hann í Smálöndum við Grafarholt en þar eftir í miðri borg- inni. ísak lauk miðskólaprófi frá Gagn- fræðaskóla Vesturbæjar. Hann vann við útkeyrslu hjá Silla og Valda. Þá sótti hann sjó um sjö ára skeið, til 1978. Meistarapróf á bifreið tókísak árið 1976. ísak starfaði sem bílstjóri hjá Kirkjusandi árin 1978-79. Næstu ár var hann í löndun hjá ísbiminum eöatilársinsl983. ísak nam múraraiðn og starfaði við múrverk næstu ár. Hann lauk sveinspróíi og loks meistararéttind- um 1991. Hann starfar nú að iðn sinni. Fjölskylda ísak kvæntist 16.6.1979 Gróu Sig- urðardóttur, f. 27.2.1955, ritara. Hún er dóttir Siguröar Guðleifssonar tré- smiðs og Herdísar Jónsdóttur. Þau búa á Sogavegi 52, Reykjavík. ísak og Gróa eiga þrjú böm. Þau eru: Brynjar, f. 17.5.1980; Elvar, f. 14.11.1983, ogAgnar.f. 4.12.1989. Systkini ísaks era: Guðbjörg, f. Isak Sigurðsson. * 20.9.1944, sjúkraflði, Hafnarfirði, gift Guðlaugi Gíslasyni lögreglu- þjóni og eiga þau tvö börn; Jón, f. 25.5.1946, verkam., Reykjavík, kvæntur Ingibjörgu Guðmundsdótt- ur verslunarm. og eiga þau tvö böm saman en auk þeirra á Ingibörg tvö frá fyrri tíö; Selma, f. 23.9.1947, hús- móðir í Reykjavík, gift Gunnari Þ., Jónssyni trésmið og eiga þau sex börn; Bjöm, f. 25.1.1949, verslunar- maður í Reykjavík, giftur Hólmfríöi Sigurðardóttur og eiga þau þrjú börn; Hreinn, f. 2.4.1950, bifvéla- virki í Vestmannaeyjum, fráskilinn, tveggja bama faðir. ísak er sonur Sigurðar ísakssonar, f. 18.12.1922, matsveins, ogLám Björnsdóttur, 24.2.1918, húsmóður í Reykjavík. ísak tekur á móti gestum frá kl. 19.30 á afmæflsdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.