Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Blaðsíða 20
28 FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til sölu 4 cyl. Ford D300, dísilvél og 4 gíra kassi, tilbúinn í bíl. 31 rillu, 9" Ford hásing, vökvastýri, borað fyrir tjakk í Ford pickup. Stólar. S. 91- 652012 og í s. 9246724 á kvöldin. Vinnslan, Gjáhellu 1, s. 653311. Varahlutir í: Saab 900i ’86, Uno ’87, Lada, Subaru, Corolla, Charade, Opeí Kadett, Skoda o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-18. Ódýrir varahlutir. Mikið úrval af not- uðum varahlutum í flestar tegundir bifreiða. Visa/Euro. Sendum í póst- kröfu. Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860. Viðgerðir Viögerðir - smurþjónusta - oliuryðvörn. Bifreiðaverktæði Guðjóns S. Einars- sonar, Hafnarbraut 13-15, opið mánu- daga til föstudaga frá 8-12 og frá 13-18, laugardaga frá 10-16. S. 46190. H.G. pústþjónusta, Smiðjuvegi 40 (rauð gata). Seljum og setjum undir aðeins góð pústkerfi. Fljót og góð þjónusta. Tímapantanir í síma 683120. Kvikkþjónustan, bílaviðg., Sigtúni 3. Ód. bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa að framan, kr. 1800, einnig kúplingu, dempara, flestar alm. viðg. S. 621075. Lentir þú i árekstri? Tökum að okkur réttingar og málun. Fullkominn tækjabúnaður. Raðgr- samn. Glampi, s. 674100, Eldshöfða 13. Bílaþjónusta Þvoið sjálf, kr. 300, í stórum og björtum sal. Háþrýstisprauta. Þvoið og bónið sjálf, kr. 900. Við sköffum efnið. Vor- tilboð: Bón og alþrif 2500 kr. (stórir bílar 4000 kr.). Teflon-húðun. Gerum tilboð á staðnum. Kreditkortaþj. Bónhöllin, Dugguvogi 10, s. 91-811390. Bilaþjónustan, Smiöshöfða 7. Aðstaða til viðgerða og þrifa fyrir stóra og litla bíla. Verkfæri og bílasnyrtivörur á staðnum. Opið alla daga. Sími 676849. Vörubílar Til sölu 8 stk. 1100x20 dekk á felgum, lítið slitið, 2 stk. 900x20, óslitin. Einn- ig 2 drifa afturstell með fjöðrum undan 12 tonna international, ekið 30 þús. km. á malbiki. V6 Caterpillar 3208 með 5 gíra sjálfskiptingu og sturtugír, í mjög góðu standi. Ýmsir aðrir vara- hlutir í 12 tonna international. Uppl. í síma 91-79276 e.kl. 19. Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón. Spíssadísur, glóðarkerti. Ný send. af kúplingsd. og pressum. Stimplasett, fjaðrir, stýrisendar, spindlar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta. f. Erlingsson hf. sími 91-670699. Volvo M12 ’88, til sölu, ek. 92 þ. frá upph., upphit. pallur m/skífu undir, v. 5,3 millj. + skatt, skipti mögul. á ódýrari 6 eða 10 hjóla bíl. Hafið samb. við auglþj. DV i s. 632700. H-1387. Vörubíladekk til sölu. 11x22,5" á felgu á kr. 25.500 með vsk og 12x22,5" á kr. .19.200 með vsk. Eldshöfði 18, símar 91-673564 og 985-39774. Virmuvelar Komatsu PC 220/1 beltagrafa, árg. '82, til sölu, mjög góð vél, verð 3,2 milljón- ir . + skattur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1386. Bröyt X2, til sölu, mjög gott eintak. Uppl. í símum 97-71569 og 985-25855. kWVWWWWVWVWV SMAAUGLYSINGADEILD OPIÐ: Virka daga laugardaga sunnudaga frákl. 9-22, frákl. 9-16, frákl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgar- blað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11 -105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272' < Þú átt að vera yfirvegaður, - ekki of ákafur, ' hugsa og vita hvar leita skal! f N. / á / Kannski, L Willie, \ (f SwlIe/’+''kannski- \' W&m i ++ JHIfl v i iiii ■ irmm nWm /iftjff+t Gefðu mér fimm mlnútur til að komast aftur hann .. Ég get ekki rekið hana, Siggi Bara að ég vissi hvað ég á að gera i málinu! /226 /Hefur það nokkru ksinni hent fyrr j að önnur en konan þín i yrði ástfangin 'af ÞÉR?! n Nei, - ég hef aldrei átt BlL! O 199IMGN OrST BV SVNDICATION INTCRNATIONAL NORTH AMCRICA SYNOICATI INC Siggi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.