Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993 35 dv Fjölmiðlar Grátkór uppalenda Barnaefni Ijósvakamiölanna hefurætíö þótt umdeilt. Upplýstir og menntaðir uppalendur hafa fordæmt sjónvarpsgláp yngstu kynslóðarinnar og ýmsir kirkj- unnar menn hafa gagnrýnt sjón- varpsútsendingar á sunnudags- morgnum. Þá eiga börnin jú að sækja messur. Friðsamar ömmur og vinstrisinnaðir félagsfræðing- ar hafa varað við óæskilegum áhrifum þess oíheldis sem greina má í ýmsum teiknimyndum. Andrós önd þykir jafnvel hafa óæskileg uppeidisleg áhrif. Allar sameinast þessar raddir í stórum grátkór þar sem kirjuð er mærð- arleg vísa um betri heim og feg- urra mannlíf. Frá foreldrum heyrist hins veg- ar fátt og frá hörnum nánast ekki neitt. Þetta er athyglisvert þvi þegar allt kemur til alls þá er þetta dagskrárefni jú ætlað börn- um. Að mati fjölmiðlarýnis ber dagskrá Ijósvakamiðlanna þessa glögg merki. Þar stjórna fullorðn- ir einstaklingar sem flestir hveij- ir hafa týnt baminu í sjálfum sér, Rekstur ríkisrekinnar útvarps- stöðvar hefur oft verið rökstudd- ur á þann hátt að það sé skylda samfélagsins að sinna memaðar- fullri dagskrágerð. Metnaðurinn virðist þó ekki ná til barnaefnis. Og það litla sem sent er út er á þeim tíma sem flest börn eru í skóla eða upptekin í daglegu amstri. Hvaö varðar einkareknu útvarpsstöðvamar þá er þar ekk- ert bamaefni að finna. Fjölmiðlarýni finnst þetta aum fi-ammistaða. Ög í Ijósí þessa fmnst fjölmiðlarýni það fáránlegt að gagnrýna sjónvarpsstöðvarn- ar fyrir það litla sem þó er gert fyrir börnin. Böm eru þaltkiátir neytondur og sé framboð á góðu efni til staðar þá leita þau það uppi. Um þctta mættu upplýsth' uppalendur kirja því hver veit nema börnin taki þá undir? Kristján Ari Arason Andlát Þórir Sigurður Oddsson trésmiður, Hjallavegi 56, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum að morgni 9. júni. Jarðarfarir Ásta Jónsdóttir, Hjallaseli 51, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fella- og Hólakirkju þriðjudaginn 15. júni kl. 15. % Haraldur Sigurðsson, Hólavegi 18, Siglufirði, sem lést í Vífilsstaðaspít- ala 3. júni sl., verður jarðsunginn frá Sigluíjarðarkirkju laugardaginn 12. júní kl. 14. Axel Magnússon, Mýrargötu 8, Nes- kaupstað, sem lést í Fjórðungs- sjúkrahúsinu Neskaupstað 5. júní sl., verður jarðsunginn frá Norð- íjaröarkirkju laugardaginn 12. júní kl. 14. Kristján Jónsson frá Þórkötlustöðum verður jarðsettur frá Grindavíkur- kirkju laugardaginn 12. júní kl. 15. Guðmundur Bjarni Baldursson frá Kirkjuferju í Ólfusi, til heimilis á Selvogsbraut 7, Þorlákshöfn, verður jarðsunginn frá Þorlákshafnarkirkju laugardaginn 12. júní kl. 13. Heili heimur íáskrifl ©1992 b/ Kmg F«aloies SynOicale. Inc WorW nghls reserved Það er bara æfing ef þú stígur petalana, Lalli. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvllið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísaflörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögregian 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 11. júni til 17. júní 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 38331. Auk þess verður varsla í Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102b, sími 674200, ki. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnaríjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 516<00 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga íd. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla.virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyijaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tO hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-AxIamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvihðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl, 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-funmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud_-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 11. júní: Ameríski flugherinn á Bretlandi 4-faldur á 7 mán. Hann ber jafnmikið sprengjumagn og allur loftfloti Þýskalands. _________Spákmæli_____________ Ýmsir þvaðra heilmikið þegar þeir eru saman án þess að segja hver öðrum nokkurn skapaðan hlut. K. Gjesdahl kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffl- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiUcyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 12. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ef þú ætlar að kaupa eða selja í dag er betra að gera það fyrri hluta dags. Þegar líður á daginn er betra að snúa sér að viðræðum og samningagerð. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú færð gleðileg tíðindi sem ættu að opna ýmsa möguleika. Gættu þess að dragast ekki inn í deilur annarra. Það kann að reynast erfitt að koma sér út úr því aftur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú átt ekki við vandamál að stríða en þarft að taka á vanda ann- ars aðila. Gættu þess að sá vandi verði ekki þinn. Annars gengur þér allt í haginn. Nautið (20. apríl-20. maí): Ekki er víst að ný sambönd eða nýjar hugmyndir endist lengi- Afbrýðisemi gæti skýrt undarlega hegðun. Happatölur eru 5,17 og 26. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það er lítið að gerast i félagslífinu enda flestir uppteknir af eigin - málum. Það væri snjallræði í stöðunni að heimsækja vini og kunningja. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Dagurinn byrjar fremur rólega en óvæntir atburðir um hádegið breyta gangi mála. Það kallar á skjót viðbrögð og hugsanlega breytt sklpulag. Kvöldið verður þér hagstætt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það verður mikil umferð í kringum þig og margir á ferli. Það verður því erfitt að einbeita sér að ákveðnu máli. Ýmislegt skemmtilegt er framundan. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Kringumstæður nú auðvelda þér að auka álit annarra á þér. Nýttu þér því þau tækifæri sem skapast og þau sambönd sem þú hefur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Sjáðu ekki eftir þeim tíma sem fer í að aðstoða aðra. Þú leggur meira fram en aðrir um stundarsakir en það borgar sig þegar til lengri tíma er litið. Happatölur eru 7,13 og 29. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Láttu fordóma ekki koma í veg fyrir að þú nýtir þau tækifæri sem gefast. Þér þarf ekki endilega að líka við alla sem þú vinnur með. Sé samstarfið byggt á trausti getur útkoman orðið góð. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn endar betur en hann byrjar. Láttu því smávægileg áföll ekki á þig fá. Þú tekur þátt í skemmtilegum aðgerðum en þær kosta meira en þú ætlaðir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er stutt í leiðindin og fátt fyrirsjáanlegt sem getur breytt því. Það er því rétt að hugleiða hvort þú færð nóg út hæfileikum . þínum. Reyndu eitthvað nýtt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.