Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993 7 Fiskmarkaðimir Fréttir Ferð 42 starfsmanna Framleiðsluráðs til Færeyja: Starfsmenn borga meirihlutann - síðan tekur ráðið við, segir Haukur Halldórsson, formaður Stéttarsambands bænda Faxamarkaður 10. júnl seldust offs 27.724 tonru Magní Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, und., sl. 0,870 46,29 43,00 56,00 Blandað 0,049 40,00 40,00 4000 Lúða 0.064 304,69 130,00 355,00 Rauðmagi 0,051 15,00 15,00 15,00 Skata 0,014 104,00 104,00 104,00 Skarkoli 0,878 75,97 71,00 85,00 Sólkoli 0,141 71,00 71,00 71,00 Steinbítur 0,011 60,00 60,00 60,00 Þorskur, sl. 18,838 88.82 70,00 92,00 Þorskflök 0,022 150,00 150,00 150,00 Ufsi 7,536 27,00 27,00 27,00 Ufsi, smár 0,052 10,00 10,00 10,00 Ýsa, sl. 0,936 41,75 35,00 118,00 Ýsuflök 0,069 150,00 150,00 150,00 Ýsa,und.,sl. 0,060 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 10. júni seldust alfs 2829 tonn. Smárþorskur 0,036 50,ÖÖ 50,00 50,00 Ufsi 0,722 27,24 24,00 28,00 Þorskur 1,634 77,96 77,00 81,00 Steinbítur 0,012 30,00 30,00 30.00 Langa 0,014 25,00 25,00 25,00 Skarkoli 0,026 50,00 50,00 50,00 Ýsa 0,486 122,64 121,00 125,00 Fiskmarkaóur Þorlákshafnar 10. j'úni setdust afts 13,394 tonn. Karfi 2,468 48,91 45,00 49,00 Keila 0,132 30,00 30,00 30,00 Langa 2,267 60,67 58.00 61,00 Lúða 0,046 86,30 .85,00 100,00 S.f., bland. 0,134 99,00 99,00 99,00 Skötuselur 0,128 443,13 425,00 465,00 Steinbítur 0,085 58,00 58,00 58,00 Þorskur, sl. 4,584 80,08 74,00 84,00 Þorskur, und., sl. 0.064 43,00 43,00 43,00 Ufsi 1,518 27,00 27,00 27,00 Undirmálsf. 0,026 10,00 10,00 10,00 Ýsa, sl. 0,942 87,42 71,00 110,00 Fiskmarkaður Akraness 10. júní seídúst alís 1,226 tonn. Lúða 0,025 140,00 140,00 140,00 Skata 0,019 104,00 104,00 104,00 Skarkoli 0,050 71,00 71,00 71,00 Steinbítur 0,153 68,00 58,00 58,00 Þorskur, sl. 0,514 69,97 55,00 70,00 Ufsi 0,153 27,00 27,00 27,00 Ýsa, sl. 0,289 117,17 115,00 116,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 10. iúnf setdust alfe 36.916 tonri. Þorskur, sl. 15,139 82,17 40,00 109,00 Ýsa, sl. 4,259 109,49 91,00 125,00 Ufsi, sl. 4,489 31,74 20,00 34,00 Langa, sl. 3,416 60,04 50,00 65,00 Keila.sl. 0,375 47,00 47,00 47,00 Steinbítur, sl. 0,394 64,17 56,00 66,00 Skötuselur, sl. 0,647 205,94 180,00 415,00 Skata, sl. 0,026 102,00 102,00 102,00 Lúða.sl. 0,110 315,00 175,00 370,00 Stórkjafta, sl. 0,778 10,00 10,00 10,00 Humar, sl. 0.013 938,46 800,00 1100,00 Undirmálsþ., sl. 0,279 57,56 56,00 59,00 Sólkoli, sl. 0,068 100,00 100,00 1 00,00 Karfi, ósl. 5,274 56,23 50,00 63,00 Tindaskata, ósl. 0,614 5,00 5,00 5.00 Rauðmagi,ósl. 0,035 55,00 55,00 55,00 Fiskmarkaður ísafjarðar 10. júní sekfust alis 2,980 tonn. Þorskur, sl. 1,632 81,69 81,00 82,00 Ýsa, sl. 0,367 114,36 113,00 116,00 Steinbítur, sl. 0,260 55,00 55,00 55,00 Steinb/harðf., sl. 0,025 1432,001400,001500,00 Hlýri, sl., 0,012 46,00 46,00 46,00 Skata.sl. 0,096 110,00 110,00 110,00 Grálúða, sl. 0,543 87,00 87.00 87,00 Gellur 0,020 270,00 270,00 270,00 Þorsk/harðf., sl. 0,025 1404,001350,001455,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 10. júnl seldust alfs 41,724 tonn. Þorskur, sl. 31,162 83,77 80,00 86,00 Undirmálsþ., sl. 0,928 62,12 62,00 64,00 Ýsa, sl. 6,653 110.48 95,00 121,00 Ufsi, sl. 1,858 25,00 25,00 25,00 Karfi, ósl. 0,498 42,38 41,00 45,00 Langa.sl. 0.109 30,00 30,00 30,00 Steinbitur, sl. 0,265 60,00 86,12 102,00 Lúða.sl. 0.099 265,00 265,00 265,00 Koli, sl. 0.300 64,15 64,00 69,00 Sólkoli, sl. 0,015 64,00 64,00 64,00 Fískmarkaður Vestmannaeyja 10. júnl seldust alfs 15,442 tonn. Þorskur, sl. 7,353 70,49 58,00 81,00 Ufsi, sl. 1,194 24,92 22,00 28.00 Langa, sl. 5,018 62,00 62,00 62,00 Keila, sl. 0,124 21,00 21,00 21,00 Karfi, ósl. 0,687 39,00 39,00 39,00 Gylfi Kristjánsscm, DV, Akuxeyri: „Starfsfólkið borgar aö veiulegu leyti og síðan tekur Framleiðsluráðið þátt í þessu. Það hefur annað hvert ár verið efnt til ferða starfsfólks, m.a. verið farið út í Flatey og á Hom- strandir. Starfsfólkið er með starfs- mannasjóð sem greitt er úr vegna þessara ferða og svo, eins og hjá mörgum vinnuveitendum, tekur Framleiðsluráðið þátt í kostnaðin- um,“ segir Haukur Halldórsson, for- í grein um bamavændi í Tælandi, sem birtist í danska dagblaðinu Poli- tiken í vikunni, er meðal annars minnst á íslendinga sem stunda þetta athæfi þar suöur frá. „Allt í kring má sjá unga drengi kyssta af mönn- um frá öllum heimshornum. Feitir og grannir, Japanar og íslendingar, alþjóðlegt samfélag manna sem hef- ur sameiginlegt áhugamál, kynlíf með börnum," sagði í grein Pohtiken. ’ Síðar í þessari viku var síöan sýnd- ur þáttur í danska sjónvarpinu um maöur Stéttarsambands bænda, vegna ferðar 42 menna á vegum Framleiðsluráðs landbúnaðarins til Færeyja um helgina. Haukur sagðist ekki hafa ná- kvæma vitneskju um hlut Fram- leiðsluráðsins í kostnaði við ferðina. „Ef ég man rétt kostar ferðin ein- hvers staðar á bihnu 25-30 þúsund krónur fyrir manninn og einstakl- ingamir borga meirihlutann. Þú get- ur því sjálfur reiknað og fmnur ekk- ert feitt þarna þótt þú leitir vand- þessi efni en talsverð umræða hefur verið um þessi mál á Norðurlöndum, sérstaklega eftir að nokkrir sænskir einstaklingar voru sóttir til saka vegna þessa. Samvinna sænskra og tælenskra yflrvalda byrjaði þegar sænska lögreglan komst yfir gögn sem sýndu fram á alþjóðlegt net ein- stakhnga sem skiptust á myndum og upplýsingum um ákveöna staöi í Tælandi þar sem hægt er að stunda kynlíf með börnum. -bm lega,“ sagöi Haukur. Um hiutdeild Framleiðsluráösins í kostnaðinum fengust ekki upplýs- ingar á öðrum stöðum, hvorki hjá aðstoðarframkvæmdastjóra Fram- leiðsluráðsins, gjaldkera né fram- kvæmdasljóra Stéttarsambands bænda. Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefurfarið fram ellefti útdráttur húsbréfa í I. flokki 1989, áttundi útdráttur í 1. flokki 1990, sjöundi útdráttur í 2. flökki 1990 og fimmti útdráttur í 2. flokki 1991. Koma þessi bréf til innlausnar 15. ágúst 1993. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði og í Morgunblaðinu föstud. II. júní. Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðis- skrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. cSg húsnæðisstofnun ríkisins HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 Átak á sviði ferðamála Ferðamálaráð íslands og Olíufélagið hf. hafa ákveðið að standa að sameig- inlegu átaki sem hefur það að markmiði að hvetja íslendinga til að ferð- ast meira um eigið land. Á myndinni eru þau Kristín Halldórsdóttir, formað- ur Ferðamálaráðs, og Geir Magnússon, forstjóri ESSO, með sýnishorn af auglýsingum sem notaðar eru í átakinu. Á laugardaginn verður siðan efnt til viðamikillar kynningar á ferðamöguleikum innanlands í Upplýsingamið- stöð ferðamála i Bankastræti í Reykjavík. Þar munu sérfræðingar á sviði ferðamála úr öllum landshlutum gefa fólki góð ráð og upplýsingar. Ekki ætti að skorta spurningar hjá landanum þvi að að meðaltali ferðast hver íslendingur 15 daga um landið. DV-mynd JAK Danska blaðið Politiken: Vikið að íslendingum í grein um barnavændi Kaupinanhahöfn Hamborg 13 sinnum í viku Til Kaupmannahafnar Daglega* kl. 08:30 og kl. 13:35 *laugardaga eitt flug kl. 08:30 Til Hamborgar Daglega* kl. 08:30 og kl. 13:35 *laugardaga eitt flug kl. 08:30 Frá Hamborg Daglega* kl. 08:50 og kl. 17:40 *sutinudaga eitt flug kl. 17:40 Frá Kaupmannahöfn Daglega* kl. 10:30 og kl. 19:30 *sunnudaga eitt flug kl. 19:30 Flogið er til og frá Hamborg með viðkomu í Kaupmannahöfn. I Kaupmannahöfn býðst tengiflug með SAS til annarra borga á Norður- löndum, til annarra Evrópulanda og til Asíu. Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofumar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frákl. 8-18.) FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.