Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Blaðsíða 29
iz
oo
!i
FÖSTUDAGUR 11. JUNI 1993
37
Chicago Beau.
Blúsararí
Bæjarbíói
Listahátíð í Hafnarflrði býður í
kvöld upp á tónleika í Bæjarbíói
kl. 21 með blúsurunum Chicago
Beau, Deitru Farr og Vinum
Dóra.
Vinir Dóra ættu að vera flestum
íslenskum tónlistaráhugamönn-
um vel kunnir en Chicago Beau
og Deitra Farr koma bæði frá
Bandaríkjunum. Beau, sem er
fæddur 1949, hóf feril sinn sem
farandtónlistarmaður 17 ára
Listahátíðir
gamaU en Deitra Farr hefur sinnt
tónlistinni öllu styttra. Hún hóf
ferilinn 1975 en eiginlegur blues-
ferill hennar hófst þó ekki fyrr
en fimm árum seinna.
Blues-veisla í Faxaskála
Aðstandendur og gestír á
Óháðu listahátíðinni, Ólétt ’93,
taka sér frí í kvöld en á morgun
verður haldin blues-veisla í Faxa-
skála og byrjar hún kl. 22 og
stendur fram á nótt.
Þar koma fram sömu tónhstar-
menn og verða 1 Bæjarbíói í kvöld
að viðbættri Jökulsveitinni og
fleiri blues-mönnum.
Kafari að störfum.
Kafaðyfir
Ermarsund
Fyrir hðlega 31 ári varð Fred
Baldsare fyrstur manna tíl að
kafa yfir Ermarsund.
Baldsare fór þó ekki hjálpar-
laust þennan dágóða spotta því
sér til hjálpar hafði hann öndun-
artæki sem notuð eru við neðan-
sjávarköfun.
Lélegir í baksundi!
Hvalir geta ekki synt afturábak.
Blessuð veröldin
Voff, voff!
í Tokyo í Japan er starfandi
veitingahús sem býður upp á
matseðil fyrir hunda!
Hreinlæti!
Meðalfjölskylda í Bretlandi not-
ar sem svarar tveimur mílum af
klósettpappír á ári hverju!
Færð á
vegum
Á Öxnadalsheiði er vegavinnu-
flokkur að störfum og sömuleiðis á
leiðinni milh Dalvíkur og Ólafsfjarð-
Umferðin
ar. Vegfarendur þar eru beönir að
sýna aðgát.
Dynjandisheiði var opin í gær og
Steingrímsfj arðarheiði átti að opna
núna fyrir hádegi en illfært er um
Öxarfjarðarheiði vegna vatnsflóðs.
Hálendisvegir eru enn lokaðir.
C5
Ófært
A\
rgl Hálka og snjór — án fyristöðu |~T~| Þungfært
[»] Öxulþunga-
rrn Vegavinna — aðgát! takmarkanir 1X1 Ófært
Félagarnir í Ríó tríóinu ætla að
sjá um aö skemmta íbúum á Vest-
uriandi og gestum þeirra í kvöld.
Helgi Pétursson, Óiafur Þórðarson
ogAgúst Atlason, sem skipatríóið,
Skeiruntanalífið
ætla að halda uppi ósvikinni
stemningu á Veitingahúsinu
Knudsen í Stykkishólmi en þar
verða miðnæturtónleikar félag-
anna,
Ríó tríóið byrjar að sjálfsögðu að
spila á miðnætti en fleiri ferðir út
á landsbyggðina eru ekki í undir-
búmngi. Strákunum tíl halds og
trausts í kvöld veröur gítarsnilling-
mimi Björn Thoroddsen og þeir
munu væntanlega spila öll vinsæl-
ustu lög tríósins í gegnum árin.
Ölafur, Björn, Agúst og Helgi verða á Knudsen í kvöld.
Austur- Skaftafellssýsla
Austur-Skaftafehssýsla er 6080 fer-
kílómetrar að flatarmáh og markast
í vestri Skeiðarársandi og í austri af
Hlaupgeira í Hvalnesskriðum til
móts við Suður-Múlasýslu.
í sýslunni er að finna marga staði
Umhverfi
sem bjóða upp á bændagistingu og
flestir eru þeir við Þjóðveg 1. Á Höfn í
Homafirði, sem er kaupstaður sýsl-
unnar, er að finna hótel, tjaldstæði og
farfuglaheimih. Einnig em tjaldstæði á
Nesjavöhum. Víða annars staðar er
hægt að fá gistingu í sýslunni.
Margir athyghsverðir staðir em í
Austur-SkaftafeUssýslu. Má þar
nefna þjóðgarðinn í Skaftafelh sem
er mikið sóttur af ferðamönnum.
Annar staður, sem er hrein náttúm-
paradís, er Lónsvík og inn af henni
ganga Lónsfjörður og Papaijörður.
Ár era margai' og vatnsmiklar jökul-
ár. Helstar em Jökulsá í Lóni, Jökulsá
W
l
VATNA4QKULL
, Lír\
NESJA-*^'*. BÆJARHREPPUR*// *
HREPéUR \ [JgW/
MÝRAHrJ^T X
Nosí$vellir
■afta'teJlWMjÓ1
reysne:
ÍUSt- Litlaho.
HOFSHREPPUR
Æ Fagurhólsmýri
Ingolfshöföi
s Gisting
s Tjaldsvæöi
IB Farfuglaheimili
Bændagisting
á Breiðamerkursandi og Skeiðará.
Gróið land er lítíð í sýslunni, ein-
imgis 358 ferkílómetrar. Langmestur
hluti eru gróðurlithr sandar og jöku-
laurar.
Sólarlag í Reykjavík: 23.55.
Sólarupprás á morgun: 3.00.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.36.
Árdegisflóð á morgun: 12.11.
Heimild: Almanak Háskólans.
Berglind Asgeirsdóttir ög Gísli
Ágúst Gunnlaugsson eignuðust sitt
þriöja barn fóstudaginn 4. júní sl.
kl. 9 að morgni.
Barnið, sern er stúlka og hefur
fengið nafnið Sæunn, mældist 49
sentímetrar og vó 3348 grömm við
fæðingu.
Lögmál götunnar.
Lögmál
götunnar
í Laugarásbíói er nú verið að
sýna nýjustu mynd hins þekkta
franska leikstjóra, Bertrands Ta-
vernier. Myndin, sem heitir Lög-
mál götunnar í íslenskri þýðingu,
hefur vakið mikla athygli í
Frakklandi og valdið miklum
dehum og umtali.
Bíóíkvöld
Tavemier gerir eiturlyfjanotk-
un og baráttuna gegn eiturlyijum
að þema myndarinnar. Hann hef-
ur sagt að ástæðan fyrir gerð
Lögmála götunnar hafi verið sú
að flmmtán ára sonur hans átti
við eiturlyfjavandamál að stríða.
Það sem hefur valdið hvaö
mestum deilum um myndina er
hversu varnarlausa og getulausa
hann segir lögregluna vera í þess-
um málum. Tavernier notar
óþekkta leikara í öll hlutverkin.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Stál í stál
Laugarásbíó: Lögmál götunnar
Stjörnubíó: Dagurinn langi
Regnboginn: Tveir ýktir 1
Bíóborgin: Spihtí lögregluforing-
inn
Bíóhölhn: Náin kynni
Saga-bíó: Leikfóng
Gengið
Almenn gengisskráning Ll nr. 111.
11. júní 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 63,670 63,060
Pund 97,210 97,450 98,200
Kan. dollar 49.690 49,820 49,740
Dönsk kr. 10,2360 10,2620 10,2930
Norsk kr. 9,2550 9,2780 9,3080
Sænsk kr. 8,8200 8,8420 8,7380
Fi. mark 11,6230 11,6520 11,6610
Fra.franki 11,6350 11,6640 11,7110
Belg. franki 1,9031 1,9079 1,9246
Sviss. franki 43,6200 43,7300 44,1400
Holl. gyllini 34,8900 34,9800 35,2200
Þýskt mark 39,1200 39,2200 39,5100
It. líra 0,04286 0,04296 0,04283
Aust. sch. 5,5600 5,5730 5,6030
Port. escudo 0,4118 0,4128 0,4105
Spá. peseti 0,5090 0,5102 0,4976
Jap. yen 0,59840 0,59990 0,58930
Irsktpund 95,450 95,690 96,380
SDR 90,3700 90.6000 90,0500
ECU 76,4900 76,6800 76,9900
Krossgátan
T~ Z T~ n
£ 1
10 7P“ 1
>3 )4 n
1 )U n
18 1 \ ío
2J □ JsC
Lárétt: 1 útht, 8 sepi, 9 veikur, 10
venslamenn, 12 borðar, 13 sífeht, 15
hindrar, 18 mynni, 19 viðkvæmri, 21
virðing, 22 ljúft.
Lóðrétt: 1 rökkur, 2 kynstur, 3 vit- •
leysa, 4 tíðindi, 5 planta, 6 skomr, 7
tóbak, 11 lá, 13 fmmeind, 14 fátæki,
16 flík, 17 bók, 20 varðandi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 forynja, 7 ári, 8 sælu, 10
aðsúgur, 12 át, 13 tregi, 15 safi, 17
mun, 18 aka, 19 Ijón, 21 rithng.
Lóðrétt: 1 fáa, 2 orðtak, 3 rist, 4 ys,
5 næg, 6 aurinn, 9 lugu, 11 úrhl, 12 1
ásar, 14 emji, 16 fat, 20 ón.