Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Blaðsíða 28
36
FOSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993
Léttir til síðdegis
Björk Guðmundsdóttir.
Furðufuglinn
Ámi
Matthíasson
„Ég varð að vera mjög eigin-
gjörn og bara setja inn öll skrýtnu
hljóðin sem ég öla án þess að
reyna að geðjast einum eða nein-
um og ég bjóst ekkert við því að
fólk kynni þessu neitt sérstak-
lega, kannsld þú, Ási, Bragi og
álíka furðufuglar," segir söng-
konan Björk Guðmundsdóttir í
viðtali við Árna Matthíasson
blaðamann um nýju plötuna sína,
Debut.
Heimsendir í nánd!?!
„Það er engin framtíð, í það
minnsta ekki björt, ef þorskurinn
hverfur," sagði Þorsteinn Páls-
son sjávarútvegsráðherra á
morgunverðarfundi Verslunar-
ráðs sem bar yörskriftina
Ummæli dagsins
„Stefnir þorskleysið öllu í kalda-
kol?“
Afglöp ráðherrans!
„Eg tel að í öestum nágranna-
löndum okkar hefði ráðning
Hrafns Gunnlaugssonar í starf
framkvæmdastjóra Sjónvarpsins
og ýmis önnur verk unnin af
menntamálaráðherra, eða á hans
ábyrgð, leitt til afsagnar ráð-
herra,“ segir Snjólfur ÓMsson,
dósent við Háskóla íslands.
Davið og einkavinur hans!
„Titrandi af reiði lætur hann
skammimar ganga yfir fjölmiðla
fyrir að hafa skýrt almenningi frá
staðreyndum málsins enda þótt
ekki einn einasö hlutur af því
sem fram hefur komið í fjölmiðl-
um hafi verið hrakinn," segir
Gunnlaugur Júlíusson hagfræð-
ingur um viðbrögð Davíðs Odds-
sonar forsæösráðherra við því
þegar íjölmiðlar Oeöu ofan af
hverju hneykshsmáhnu á fætur
ööru í sambandi við Hrafn Gunn-
laugsson. „Þegar einkavinur for-
sæösráðherra er rekinn úr starfi
eins og hver annar venjulegur
drjóh verða viðbrögðin eför því.
Hin helgu vé eru roön og skiön
út,“ segir hagfræðingurinn enn-
fremur.
Smáauglýsingar
A höfuðborgarsvæðinu verður
breyöleg áö, gola eða kaldi og hætt
Veðrið í dag
við skúrum í fyrstu en létör heldur
öl síðdegis. Hiö á bilinu 3-15 sög.
Á landinu verður austan- og norð-
austanáö, víðast kaldi eða sönnings-
kaldi. Dálíöl súld eða rigning með
suöur- og austurstöndinni en þurrt
og sums staðar bjart veður annars
staðar. Vestan og norðvestan öl á
landinu svo og í innsveitum noröan-
landas ætö að létta heldur öl í dag.
Heldur hlýnandi veður, þó enn svalt
með norður- og austurströndinni.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyrí skýjað 5
Egilsstaöir súld 4
Galtarviti skýjað 6
Keflavíkurílugvöllur rigning 9
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 9
Raufarhöfn alskýjað 4
Reykjavík rigning 10
Vestmarmaeyjar skýjað 9
Bergen léttskýjað 16
Helsinki léttskýjað 10
Ka upmannahöfn léttskýjað 17
Ósló skýjað 17
Stokkhólmur léttskýjað 14
Þórshöfn alskýjað 7
Amsterdam þokumóða 5
Barcelona þokumóða 18
Berlín skýjað 21
Chicago léttskýjað 18
Feneyjar þokaumóða 21
Frankfurt léttskýjað 19
Glasgow rign/súld 13
Hamborg skýjað 17
London rigning 16
Lúxemborg rigning 14
Madrid léttskýjað 12
Malaga léttskýjað 18
Mallorca þokumóða 19
Montreal skýjað 17
New York léttskýjað 24
Nuuk alskýjað 9
Orlando leiftur 24
París rigning 15
Róm þokumóða 20
Valencia heiðskírt 19
Vin hálfskýjað 20
Winnipeg heiðskírt 18
ll 7o">
i.
9 9
Veðrið kl. 6 í morgun
„Það er góð ölönning að vera
kominn í þennan hóp en ég er bú-
ínn aö stefha að þessu lengi eöa
síðan 1990,“ segir Hannes Hlífar
Stefánsson sem á dögunum var út-
nefndur stórmeistari í skák eför
að hafa náð 2500 ELO-skákstigum
hjá alþjóðaskáksambandinu, FIDE.
Maður dagsins
Hannes Hlífar, sem varð heims-
meistari i skák í öokki 16 ára og
yngri áriö 1987, ^er sjöundi stór-
meistarinn sem íslendingar eign-
ast.
Hannes Hlifar, sem er fæddur 18.
júh 1972, hefur teflt nánast frá
blautu barnsbeini. „Bræður minir
kenndu mér mannganginn þegar
ég var 5 ára gamall en það var
mikiö teflt á mínu heimilL Átta eða
níu ára var ég síðan kominn í Tafl-
félag Reykjavíkur þar sem ég
stundaði æfmgar en í skákinni er
Hannes Hlífar Stefánsson.
það mjög mikilvægt að menn hafi
byrjað ungir að árum.“ Stórmeist-
arinn segir að hann hafi fljóöega
ákveðið að leggja skákina fyrir sig
og það er nokkuð sem hann sér
ekki eftir. „Nei, ég fæ aldrei leið á
skákinni enda væri ég ekki í þessu
ef svo væri.“
Við stórmeistaratignina breytast
aðstæður nokkuð hjá Hannesi Hhf-
ari. Hann kemur til með að fá laun
frá rikinu en því fylgir jafnframt
kennsluskylda í Skákskóla íslands.
Engu að síður ætö Harrnes Hlifar
nú að geta einbeitt sér enn betur
að skákhstinni i framtíðinni og þaö
er einmitt á stefhuskránni. En
dreymir stórmeistarann um að
bæta heimsmeistaratigninni í full-
orðinsflokki ísafn fjölmargra verð-
launa og viðurkenninga? „Ég er nú
enginn draumóramaður og hugsa
ekkert um slíkt.“
Framundan hjá Hamiesi Hlífari
er alþjóðlegt mót í júli á grisku
eyjunni Korfu en hann segir það
mjög mikilvægt að tefla á mótum
erlendis. Þegar stórmeistarinn er
hins vegar ekki að tefla eða stúdera
skákina skehir hann sér í líkams-
rækt hjá Mætti.
Myndgátan
Krossfiskur
Mvndaátan hér að ofan Ivsir athöfn.
mótið og
NBA-
boltinn
í kvöld fer fram einn leikur í
1. deild, Fylkir fær KR í heimsókn
í Árbæinn. í 2. deild er sömuleið-
Íþróttiríkvöld
is einn leikur, UBK tekur á móö
nágrönnum sinum i Stjörnunni.
Þá halda úrshtaleikirnir í NBA
áfram i nótt. Phoenix Suns og
Chicago Bulls mætast öðru sinni
en Stöð 2 sýnir beint frá öllum
leikjum hðanna.
I.deild karla:
Fylkir-KR kl. 20
2. deild karla:
UBK-Stjarnan kl. 20
Skák
Indónesinn Utut Adianto sigraði á opna
mótinu i Liechtenstein, sem í ár var hald-
ið í 11. sinn. Adianto fékk 8 v. af 9 mögu-
legum. Davies, ísrael, varð einn í 2. sæti
með 7,5 v. og 7 v. fengu Conquest, Eng-
landi, Schmittdiel, Þýskalandi, Kam-
inski, Póllandi og Tolnai, Ungverjalandi.
Þessi staða er frá mótinu. Davies hafði
svart og átti leik gegn Kaminski:
23. - Rxg2! 24. Kxg2 Rf5 Nú er e-peðið
leppur, drottningin verður að víkja og
fyrr eða síðar missir hún vald á riddaran-
um á d2. Eftir 25. Dg5 h6 26. DÍ6 Hxd2
gafst hvítur upp. Jón L. Árnason
Bridge
Síðastliðinn miðvikudag mættu 36 pör til
leiks í sumarbridge Bridgesambandsins
og var spilaður Mitchell tvímenningur
að venju. Spilin voru forgefin á þessu
kvöldi og hér er spil 13 þar sem norður
þáði hreinan topp fyrir úrspil í þremur
gröndum. Að vísu þurfti hann aðstoð frá
vörninni en besta vöm blasir ekki beint
við. Sagnir gengu þannig, norður gjafari
og allir á hættp:
* ÁKG2
9 D84
♦ 1042
+ KG4
* 643
V K32
♦ D3
+ ÁD752
♦ D10985
V Á1097
♦ 87
+ 93
♦ 7
V G65
♦ ÁKG965
+ 1086
Norður Austur Suður Vestur
1+ 1* 24 2*
3 G p/h
Þar sem sögn suðurs var krafa um hring,
taldi norður affarasælast til árangurs að
stökkva beint í þijú grönd, þar sem lík-
legt var að útspilið yrði spaði frá vöm-
inni. Útspilið var enda spaðatía sem sagn-
hafi fékk á gosa. Hann var hálfnauð-
beygður til að svína tígulgosa, þar sem
hætta var á áð tigulliturinn nýttist ekki
ef ÁK yrðu teknir og tíguldrottning léti
ekki sjá sig. Vestur drap á drottningu og
spilaöi spaða til baka. Sagnhafi drap á
ás, spilaði tígli á kóng og síðan laufi.
Vestur rauk upp með ás og spilaði enn
spaða. Þann slag tók sagnhafi á kóng og
byrjaði nú að raða niður tígulslögum.
Austur henti fljótlega áhugalaus laufi en
kallaði í hjarta og því var laufgosanum
svínað þegar tíglamir vom uppurnir.
Sagnhafi hafði hent öllum hjörtum sínum
heima í tigulslagina og geymt eftir spaða-
tvistinn. Austur ákvað að halda frekar í
hjartaásinn í lokastöðunni, heldur en í
spaða, svo að spaðatvistur varð ellefti
slagur sagnhafa. Það var að sjálfsögðu
hreinn toppur.
ísak Örn Sigurðsson