Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Escort Laser '84, ek. 98 þ., þýskur innfl. ’87, mjög góður bíll, 170 þ. stgr. Citroén Sport ’88, ek. 62 þ., GTI, f. t.d. Feroza. Vs. 91-697289, hs. 91-641360. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Hjá Kötu. Það er ekki öðruvísi. Okkur vantar strax nýja og notaða bíla á staðinn og á skrá. Mikil eftirspurn. Hjá Kötu, v/Miklatorg, s. 621055. Húsbill. Ford Econoline ’76, nýskoðað ur, tilbúinn í ferðalagið, gott verð gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-811312. MMC Lancer 1600 GL '81. skoðaður. Lada Safir 1200 ’89, skoðaður. Nissan Cherry 1500 GL ’83, þarfn. viðg. Ford vél, 300 cc ’74. S. 95-22666 e.kl. 19. Opið 10-10 virka daga - 11-16 laug. Gott útipláss - mikil sala. Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2-4, Hafnarfirði, sími 91-652727. Porsche 924, árg. ’78, til sölu, gulur, ný dekk. Bíilinn þarfnast viðgerðar, selst ódýrt ef samið er strax. Upplýs- ingar í síma 91-617290 eftir kl. 17. PUSTKERFI BílavörubúÓin FJÖÐRIN Skeifan 2 • Simi 812944 allir „cA ckólakrakkar með sk&aakift^ ,a,ni tetn gilda tll 1.81993 BÓNUSBORGARI Armúla 42 @8129 90 Chevrolet Chevrolet Malibu '79. Til sölu til gang- setningar eða niðurrifs. Upplýsingar í síma 91-39922. Daihatsu Daihatsu Charade, árg. ’83, til sölu, verð 75 þús. stgr. Fallegúr bíll í góðu lagi, skoðaður ’94,4 dyra. Upplýsingar í síma 91-79795. Fiat Fiat Uno 45 S ’86, nýspráutaður og skoðaður ’94. Uppl. í síma 91-675295. & Ford Ford Mustang ’73 og 71 til sölu. ’73 bíllinn í sæmilegur standi, ’71 bíllinn er vélarlaus og þarfnast yfirhalningar. Uppl. í síma 92-13227 e.kl. 21. Ford Sierra 1.6 ’88, 4 gíra, hvítur, ek. 30 þ., vel m/farinn. Greiðsluskilm. 50 þ. stgr, skuidabr. í 30 mán., ca 22 þ. og lækkandi. S. 91-10795, vs. 91-11945. Ford Orion, árg. ’92, til sölu, verð 900 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-621938. 3 Lada Lada 1600 ’88 til sölu, ekinn 75 þús., verð 150-180 þús. Upplýsingar í síma 92-46685. Lada skutbill, árg. '86, til sölu, góður bíll. Einn eigandi, verð kr. 60 þús. stgr. Uppl. í síma 91-35062. Lancia Lancia, árg. ’87, til sölu, lítið keyrður. Upplýsingar í síma 91-675425. ^•^kóvER Range Rover Range Rover, árg. '75, til sölu, í góðu lagi, nýskoðaður, svartur, selst ódýrt. Uppl. í síma 96-41591 á kvöldin. mazDa Mazda Mazda 626 GLX, árg. ’84, til sölu, 4ra gíra, 2ja dyra, rafdrifnar rúður og topplúga. Verðhugmynd 270.000 stað- greitt. Nánari uppl. hjá Bílamiðstöð- inni, Skeifunni 8, sími 91-678008. Mazda 929, árg. ’82, sjálfskipt, vökva- stýri, rafdrifnar rúður, sk. ’94, verð 150 þús. stgr. eða sk. á ódýrari kemur til gr. S. 91-54600 og e.kl. 18 í s. 91-651493. (X) Mercedes Benz M. Benz 190 E, árg. '83, ekinn 160 þús., beinskiptur, steingrár, fallegur bíll, góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í símum 98-75838 og 985-25837. Mitsubishi Bíddu við!!. Er að selja hvítan Lancer GLX 1500, árg. ’87, ekinn 90 þús. km, skoðaðan ’94. Gott eintak. Komdu bara og sjáðu. Uppl. í síma 91-679716. ™ Nissan / Datsun Nissan Primera ’91, rauður, til sölu eða í skiptum fyrir ódýrari, 4 dyra, sjálf- skiptan bíl. Uppl. í síma 93-51125. Saab Saab 9000 turbo, árg. ’86, ek. 90 þús., ný dekk, 5 gíra, útvarp af bestu gerð, ljósblár, rafdr. rúðum og læsingar, grjótgrind. Uppl. í síma 91-46682. Skoda Skoda 105L til sölu, árg. '88, blágrár að lit, í góðu lagi, staðgr. 65 þús. Uppl. í síma 91-813498 e.kl. 17. Subaru Subaru 1,8 DL sedan 4x4 ’88 til sölu, nýsk., sumardekk, útv./kassetta, grjótgrind, ek. 108 þ. km. Verð 670 þ. stgr. Toppb. Sk. á ód. S. 656738. V I K I N G A umrfm Vinningstölur miövikudaginn:) 9. júní 1993 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ A HVERN VINNING 1 6 af 6 1 (á ísl. 0) 87.440.000 tr| 5 af 6 EÆ+bónus 0 1.991.B84 5af6 11 84.225 | 4 af 6 699 2.108 r| 3 af 6 Cfl+bónus 2.677 236 BÓNUSTÖLUR (34)(40)@ Heildarupphæð þessa viku: 92.463.423 áísi.: 5.023.423 UPPLYSINGAR, SÍMSVARI91- 68 15 11 LUKKULÍNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEO FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Jeppar Bronco + 33" dekk. Bronco, árg. ’73, 6 cyl., vökvastýri, er á nýjum dekkj- um, þokkalegur bíll, verð 55 þús. Einnig 33" dekk á whitespokefelgum, verð 25 þús. S. 91-653765 e.kl. 18. Ford Bronco, árg. ’82, upphækkaður, ný vél, læst drif, upptekin skipting, verð tilboð. Uppl. í síma 91-671221 eða 985-39817.____________________ Isuzu Trooper DLX, árg. ’84, til sölu, vel með farinn, verð 580 þús., allt kemur til gr., góður stgrafsl. Uppl. í síma 91-53597 e.kl. 17 og um helgina. Range Rover Vogue ’85 til sölu, sjálf- skiptur, ekinn 100 þús. km, einstak- lega góður bíll, góðir greiðsluskilmál- ar. Uppl. í s. 98-75838 og 985-25837. M Húsnæði í boði Félagsibuðir iðnnema. Umsóknarfrest- ur um vist á Iðnnemasetrum rennui út 1. júlí. Úthlutað verður bæði íbúð- um og herb. Rétt til úthlutunar eiga félagsmenn Iðnnemasambands Isl. Nánari uppl. veittar í síma 91-10988. Til leigu 2ja herbergja íbúð í tvíbýlis- húsi á Seltjarnamesi, laus nú þegar. Reglusamt par eða ung hjón æskileg- ust. Uppl. í síma 91-614466 e.kl. 20.30. Glæsileg 2ja herb. ibúð, til leigu í hjarta borgarinnar, í nýuppgerðu húsi gamla Verslunarskólans. Úppl. í síma 91-15838 milli kl. 17 og 21. Leiguþjónusta Leigjendasamtakanna, Hverfisgötu 8-10, sími 91-2 32 66. Látið okkur annast leiguviðskiptin. Alhliða leiguþjónusta. Vesturbær. Til leigu lítil 2 herb. íbúð á góðum stað í vesturbænum. Leiga 30 þús. á mán. Tilboð sendist DV, merkt „T 1371“. 2ja herb. íbúð i neðra Breiðholti til leigu, laus strax. Uppl. í síma 93-41453 eða 985-33842. Geymsluhúsnæði. Tek í geymslu búslóðir, vélsleða o.fl. Upphitað og vaktað húsnæði. Uppl. í síma 667237. Herbergi til leigu, með aðgangi að baði og eldhúsi. Úpplýsingar í síma 91- 683914 í dag og næstu daga. 3ja herb. íbúð i Seláshverfi til leigu, laus strax. Uppl. í síma 91-53312. Húsnæði óskast Ibúð óskast, helst i Hliöunum. Við erum bræður, 1 'h og 4 ára, og svo auðvitað hún mamma okkar, og nú er verið að selja „íbúðina okkar“ í Hlíðunum. Ef þú hefur íbúð til að leigja okkur til lengri tíma og jafnvel með kaup í huga í náinni framtíð, þá vinsamlegast hringdu í okkur. Síminn er 91-629817 eftir kl. 13. Reglusamur maður óskar eftir einstakl- ingsíbúð með sérbaði og eldunarað- stöðu, í Reykjavík eða á Seltjarnar- nesi. Vinsaml. hafið samb. í s. 628973 eða 612224 e.kl. 18 eða um helgina. 2ja herb. nýleg íbúð óskast á leigu, miðsvæðis, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1396. 4 manna fjölsk. óskar eftir 4 herb. ibúð, helst í Háaleitishverfi, frá 1. ágúst ’93. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-34324 milli kl. 9 og 18. Lítil fjölskylda óskar eftir 3ja herbergja íbúð á leigu á höfuðborgarsv., helst með aðgangi að garði. Úppl. í síma 91-680811 e.kl. 19. Bryndís. Ungur reglusamur maður óskar eftir 2-3 herbergja íbúð. Reglusemi í fyrirr- úmi. Skilvísum greiðslum heitið. Haf- ið samb. við DV í s. 632700. H-1373. Oskum eftir 2ja herb. ibúð í Hafnarfirði eða Garðabæ, greiðslugeta 30-35 þús. á mán. og jafnvel 3 mán. fyrirfram. Uppl. í s. 53597 e.kl. 17 og um helgina. 2-3ja herbergja íbúð óskast. Leigugeta 25-26 þús. á mán. Upplýsingar í síma 91-814601. Atvinnuhúsnæöi Iðnaðarhúsnæði, 3 pláss laus við Bíldshöfða, um 140, 150, og 350 m2, öll laus strax, góðar innkeyrslud., hagst. kjör. Uppl. í s. 91-45032. Til leigu í Fákafeni 103 m2 skrifstofu- pláss, í Skipholti 127 m2 og Súðarvogi 140 m2 með innkeyrsludyrum. Upplýs- ingar í síma 91-39820 og 91-30505. Til leigu við Kleppsmýrarveg 40 m2 1. hæð, með stórum gluggum. Símar 91-39820 og 91-30505. Atvinna 1 boði Hjúkrunarfræðingar. Sjúkra- og dvalar- heimilið Hombrekka, Ólafsfirði, óskar eftir hjúkrunarforstjóra til starfa frá og með 1. ágúst ’93. Uppl. um starfið og starfskjör veita for- stöðumaður og hjúkrunarforstjóri í s. 96-62480. Skriflegar umsóknir berist fyrir 30. júní ’93. Samstarf - sameign. Ertu stjómsöm, heiðarleg, reglusöm og enskumælandi manneskja og vilt vera út á landi? Veitingarekstur og ferðamannaþjón- usta. Trúnaður algjört skilyrði. Svör sendist DV, merkt „Traust 1367“. Starfskraftur óskast til að afgreiða í verslun, heilsdagsstarf. Einnig vantar í starf með vinnut. frá kl. 15 og um helgar. Reglusemi, stundvísi og gott skap skilyrði. Skrifi. umsóknir sendist DV, fyrir 14.6., merkt „A-1384”. Mjög hæf sölumanneskja óskast strax í tímabundið verkefni, viðkom. þarf að hafa jákvæða, ákveðna og hrífandi framkomu og bíl til umráða. Góð sölu- laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1398. Atvinnumiðlun námsmanna útvegar sumarstarfsmenn með reynslu og þekkingu. Skjót og örugg þjónusta, yfir 1200 námsmenn á skrá. S. 621080. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Góður gröfumaður óskast, þarf að hafa meirapróf, aðeins menn með reynslu. Þarf að geta byrjað strax. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 632700. H-1372. Vantar fólk i simasölu, kvöld- og helg- ar. Föst laun og söluhvetjandi bónus- kerfi. Sveigjanl. vinnut., námsk. o.fl. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1397. Óska eftir reyklausri manneskju til al- mennra eldhússtarfa á kaffiteríu. Haf- ið samband við auglýsingaþj. DV í síma 91-632700. H-1395. Óskum eftir röskum smið i vinnu, í fullt starf og aukastarf. Þarf að byrja strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1391. Vantar pitsugerðarmann og menn með bíla í útkeyrslu á pitsum. Uppl. í síma 91-870348. ■ Atvinna óskast Óska eftir útkeyrslustörfum, hef sendi- bíl, vinn sjálfstætt. Vinsaml. hafið samb. við auglþj. DV í síma H-1381. H-1381 Áreiðanleg og dugleg 32 ára kona, sem er vön ábyrgð og verkstjórn, óskar eftir framtíðarstarfi. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1388. ■ Bamagæsla Barnapia óskast til að gæta 6 ára stúlku út júnímánuð og hálfan ágúst og einstaka kvöld. Upplýsingar í síma 91-21699. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Athugið. Höfum opnað móttökustöð fyrir rusl. Ódýr og góð lausn á vandamál- inu. Erum á Reykjanesbraut, austan Álvers. Opið alla virka daga kl. 8-19 og laugardaga 10 17. Gámur, hreins- unarþjónusta, s. 91-651229. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Einkarnál 24 ára maður óskar eftir kynnum við konu á svipuðum aldri. Uppl. sendist DV fyrir 18. júní, helst með mynd, merkt „Heiðarleiki-1389“. ■ Kennsla-námskeiö Spænskur háskólamaður, búsettur á ísl., tekur að sér að kenna spænsku og katalónsku (Barcelona, Mallorca) í einkatímum. Jordi, s. 91-622045. Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. Vsk-upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skattframtöl. Tölvuvinna. Perónu- leg, vönduð og örugg vinna. Ráðgjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 91-679550. Þjónusta Háþrýstiþvottur - steypuviögerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu og sprunguskemmdum, einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Háþrýstitækni hf., símar 91-684489 og 985-38010. DV Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu. Tilboð - tímavinna. Fagmenn vinna verkin. K.K. verktakar, s. 985-25932 og 679657. Trésmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 91-18241. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyriræki trésmiða og múrara. Tek að mér almennt viðhald bæði út og inni, múrverk, málun og tréverk. Uppl. í símum 91-611762 og 814218. ■ Hreingemingar Ath! Hólmbræöur, hreingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ath. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerning, teppahreins. og dagleg ræsting. Vöndúð og góð þjónusta. Föst tilboð eða tímavinna. S. 91-72130. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Ilonda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Biíhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93. Bifhjólakennsla. Sími 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLXi ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sínti 77686. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349,685081,985-20366. Jóhanna Guðmundsdóttir, Peugeot 205 GL, s. 30512. Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626, s. 675988. • Ath„ simi 91-870102 og 985-31560. Páll Andrésson, ökukennsla og bifhjólakennsla. Útvega námsgögn ef óskað er. Visa/Euro-raðgreiðslur ef óskað er. Aðstoða við endurþjálfun. Kenni alla daga. Nýr og glæsilegur bíll. Ath., s. 870102 og 985-31560. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. Ath. BMW 518i '93, ökukennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Magnús Helgason sími 687666, 985-20006, símboði 984-54833. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Lána námsgögn. Engin bið. Greiðslu- kjör. Símar 91-624923 og 985-23634. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið, S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og bifhjólakennsla. Breytt kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980. ■ Garðyrkja •Túnþökur - simi 91-682440. • Hreinræktað vallarsveifgras af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Vinsælasta og besta grastegundin í garða og skrúðgarða. Túnþökurnar hafa verið valdar á golf- og fótboltavöll. •Sérbland. áburður undir og ofan á. • Hífum allt inn í garða. • Skjót og örugg afgreiðsla frá morgni til kvölds 7 daga vikunnar. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir gæðin”. Sími 682440, fax 682442. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.