Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1993 39 Myndin sem send var í samkeppnina í Alabama og færði Kjartani titilinn „Mister Photogenic of Alabama“. Grillmeistarinn á Stöð 2: Lambahryggur fyllt- ur með kryddjurtum Ný stórmynd frá Robert Redford VIÐ ÁRBAKKANN í þessari stórkostlegu mynd Roberts Redford, „A River Runs through It“, sem fékk óskarsverðlaun fyrir bestu kvikmynda- töku, segir frá tveimur bræðrum sem alast upp í smábæ í Montana. Norman er alvörugefinn á meðan Paul er galsa- fengnari, meira upp á kvenhöndina og til í að taka áhættur hvenær sem færi gefst. Fíkn hans í fjárhættuspil á eftir að reynast honum afdrifarík síðar. í myndinni eru frábærar stanga- veiðisenur Maclean-feðganna ^ . ^ sem enginn sannur veiðimaður "* ■* *| ^ getur látið fram hjá sér fara. HASKOLABIO Gríptu þann stóra - VIÐ ÁRBAKKANN - í Háskólabíói Þátturinn verður sendur út 19. júlí næstkomandi. í uppskriftina þarf: Magn: Efni: 1 heill lambahryggur 2 msk. hoisinsósa 1 msk. steinselja 1 msk. meriam 150 g skelfletturhumar 'A-'A laukur hvítur pipar úr kvörn 'A msk. salvía /i msk. timjan 4-6 stk. smámaís Grænmeti og kartöflur: Magn: Efni: 4 bökunarkartöflur 8 stk. aspas 'A gulurdvergbítur(súkk- íní) 100 g sveppir 'A-1 laukur, eftir stærð 'A-1 paprika, eftir stærð Olíatil penslunar á hrygg og kartöflum: Magn: Efni: ólífuoha 1 búnt steinselja 4-6 hvítlauksrif sítrónubörkur Olíatil penslunar á grænmeti: Magn: Efni: 2 dl ólífuolía 1 búnt graslaukur góð timjan grein 2-4 hvítiauksrif 1 tsk. paprikuduft 1 stk. sesamolía saltúrkvörn Gestir Sigurðar Hall matreiöslu- meistara í þessum þætti eru Elísa- bet Cochran og Sigurgeir Sigurjóns- son. Ljósmyndafyrirsætukeppni í Alabama: Ungur í slendingur vann „Ég átti nú ekkert frekar von á að vinna þessa keppni,“ sagði Kjartan Hrannarsson, ungur maður sem ný- lega vann ljósmyndafyrirsætu- keppni í Alabama og þar með titilinn „Mister Photogenic of Alabama“. Kjartan stundar nám í auglýsinga- og íjölmiðlafræði í Pencacola í Flórída. Upphafið að þátttöku hans í þessari keppni var að íslensk stúlka, sem er við nám í Alabama, hafði samband viö hann og sagði honum frá um- ræddri ljósmyndafyrirsætukeppni. Þessi stúlka hefur starfað með Kjart- ani í Icelandic Models. Hvatti hún hann til að taka þátt í keppninni. Hann ákvaö að slá til og hafði sam- band við ljósmyndara sem tók af honum myndir til að^genda inn. Ekta amerískt „Þetta átti ekki aö vera tískuljós- mynd heldur eitthvað alveg ekta amerískt,“ sagði Kjartan. „Þegar ég sá myndina, sem ljósmyndarinn var búinn að velja, hugsaði ég: „Guð minn góðir, þessi mynd nær ekki langt í tískuheiminum í dag.“ Það kom samt á daginn að min mynd sigraði fyrir Alabama-fylki. Það voru engin verðlaun fyrir þá sem sigruðu í keppninni í hverju fylki. Hins vegar var svo haldin aðal- keppni þar sem tóku þátt sá karl og sú kona sem höfðu unnið keppnina í sínu fylki. Myndin af mér var því send í aðalkeppnina þar sem ég var annar tveggja fuhtrúa Alabama- fylkis. Verðlaunin í aðalkeppninni námu um 10.000 dollurum eða 6- 700.000 íslenskum krónum. Sú keppni átti að fara fram í júní að ég held en ég veit ekki hver úrshtin í henni urðu þar sem ég var kominn heim til að vinna hér í sumar. En ég er áreiðanlega ekki orðinn 10.000 dollurum ríkari.“ Kjartan sagði að það gæti vel kom- ið til greina að hann spreytti sig frek- ar í slíkum keppnum á næstunni. Hann hygðist flytja sig um set frá Flórída og fara í annan skóla á Miami. Hann á enn eftir tveggja ára nám sem hann hyggst ljúka á síðar- nefnda staönum. „Ég ætla að reyna fyrir mér í mód- eliðnaði þegar ég kem til Miami. Þar blómstra módelskrifstofurnar og það er freistandi að vinna eitthvað með naminu. -JSS Kjartan fyrir utan 17 á Laugavegi þar sem hann vinnur í sumar. DV-mynd ÞÖK HASKÓLABÍÓ FRUMSÝNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.