Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Qupperneq 31
LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1993 39 Myndin sem send var í samkeppnina í Alabama og færði Kjartani titilinn „Mister Photogenic of Alabama“. Grillmeistarinn á Stöð 2: Lambahryggur fyllt- ur með kryddjurtum Ný stórmynd frá Robert Redford VIÐ ÁRBAKKANN í þessari stórkostlegu mynd Roberts Redford, „A River Runs through It“, sem fékk óskarsverðlaun fyrir bestu kvikmynda- töku, segir frá tveimur bræðrum sem alast upp í smábæ í Montana. Norman er alvörugefinn á meðan Paul er galsa- fengnari, meira upp á kvenhöndina og til í að taka áhættur hvenær sem færi gefst. Fíkn hans í fjárhættuspil á eftir að reynast honum afdrifarík síðar. í myndinni eru frábærar stanga- veiðisenur Maclean-feðganna ^ . ^ sem enginn sannur veiðimaður "* ■* *| ^ getur látið fram hjá sér fara. HASKOLABIO Gríptu þann stóra - VIÐ ÁRBAKKANN - í Háskólabíói Þátturinn verður sendur út 19. júlí næstkomandi. í uppskriftina þarf: Magn: Efni: 1 heill lambahryggur 2 msk. hoisinsósa 1 msk. steinselja 1 msk. meriam 150 g skelfletturhumar 'A-'A laukur hvítur pipar úr kvörn 'A msk. salvía /i msk. timjan 4-6 stk. smámaís Grænmeti og kartöflur: Magn: Efni: 4 bökunarkartöflur 8 stk. aspas 'A gulurdvergbítur(súkk- íní) 100 g sveppir 'A-1 laukur, eftir stærð 'A-1 paprika, eftir stærð Olíatil penslunar á hrygg og kartöflum: Magn: Efni: ólífuoha 1 búnt steinselja 4-6 hvítlauksrif sítrónubörkur Olíatil penslunar á grænmeti: Magn: Efni: 2 dl ólífuolía 1 búnt graslaukur góð timjan grein 2-4 hvítiauksrif 1 tsk. paprikuduft 1 stk. sesamolía saltúrkvörn Gestir Sigurðar Hall matreiöslu- meistara í þessum þætti eru Elísa- bet Cochran og Sigurgeir Sigurjóns- son. Ljósmyndafyrirsætukeppni í Alabama: Ungur í slendingur vann „Ég átti nú ekkert frekar von á að vinna þessa keppni,“ sagði Kjartan Hrannarsson, ungur maður sem ný- lega vann ljósmyndafyrirsætu- keppni í Alabama og þar með titilinn „Mister Photogenic of Alabama“. Kjartan stundar nám í auglýsinga- og íjölmiðlafræði í Pencacola í Flórída. Upphafið að þátttöku hans í þessari keppni var að íslensk stúlka, sem er við nám í Alabama, hafði samband viö hann og sagði honum frá um- ræddri ljósmyndafyrirsætukeppni. Þessi stúlka hefur starfað með Kjart- ani í Icelandic Models. Hvatti hún hann til að taka þátt í keppninni. Hann ákvaö að slá til og hafði sam- band við ljósmyndara sem tók af honum myndir til að^genda inn. Ekta amerískt „Þetta átti ekki aö vera tískuljós- mynd heldur eitthvað alveg ekta amerískt,“ sagði Kjartan. „Þegar ég sá myndina, sem ljósmyndarinn var búinn að velja, hugsaði ég: „Guð minn góðir, þessi mynd nær ekki langt í tískuheiminum í dag.“ Það kom samt á daginn að min mynd sigraði fyrir Alabama-fylki. Það voru engin verðlaun fyrir þá sem sigruðu í keppninni í hverju fylki. Hins vegar var svo haldin aðal- keppni þar sem tóku þátt sá karl og sú kona sem höfðu unnið keppnina í sínu fylki. Myndin af mér var því send í aðalkeppnina þar sem ég var annar tveggja fuhtrúa Alabama- fylkis. Verðlaunin í aðalkeppninni námu um 10.000 dollurum eða 6- 700.000 íslenskum krónum. Sú keppni átti að fara fram í júní að ég held en ég veit ekki hver úrshtin í henni urðu þar sem ég var kominn heim til að vinna hér í sumar. En ég er áreiðanlega ekki orðinn 10.000 dollurum ríkari.“ Kjartan sagði að það gæti vel kom- ið til greina að hann spreytti sig frek- ar í slíkum keppnum á næstunni. Hann hygðist flytja sig um set frá Flórída og fara í annan skóla á Miami. Hann á enn eftir tveggja ára nám sem hann hyggst ljúka á síðar- nefnda staönum. „Ég ætla að reyna fyrir mér í mód- eliðnaði þegar ég kem til Miami. Þar blómstra módelskrifstofurnar og það er freistandi að vinna eitthvað með naminu. -JSS Kjartan fyrir utan 17 á Laugavegi þar sem hann vinnur í sumar. DV-mynd ÞÖK HASKÓLABÍÓ FRUMSÝNIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.