Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Page 9
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993
9
Utlönd
Arabar f unda
um árásirnar
á Líbanon
ísraelar héldu í morgun
áfram loftárásum á Suö-
ur-Líbanon sjötta daginn í
röð og skæruliðar svöruðu
með eldflaugaárásum.
í gær óku ísraelskir
skriðdrekar yfir landa-
mærin til Líbanons en
ísraelar búsettir við landa-
mærin, sem í fyrstu fögn-
uðu árásunum gegn
skæruliðum, lýstu þvi yfir
að þeir vildu ekki að ísra-
elskir hermenn létu líflð
fyrir þá í Líbanon.
í gærkvöldi tilkynntu þó
ísraelsk yfirvöld að þau
væru reiðubúin að hætta
árásunum ef bandarísk yf-
irvöld gætu tryggt að Hiz-
bollah-hreyfingin hætti
eldfiaugaárásum á bæi í
norðurhluta Líbanons.
Utanríkisráðherrar
Arababandalagsins ræðast
við í Damaskus í dag. Búist
er við aö Arababandalagið
taki mið af viðræðum for-
seta Sýrlands, Hafez al-
Assad, og utanríkisráð-
herra írans, Ali Akbar
Velayati, frá því í gær um
ástandið í Líbanon. Velay-
ati flutti Sýrlandsforseta
skilaboð frá forseta írans,
Akbar Hashemi Rafsanj-
ani.
Um 35 þúsund sýrlenskir
hermenn eru nú í Líbanon
samkvæmt samningi við
yfirvöld í Beirút um hem-
aðar- og efnahagssam-
vinnu. Tengsl em á milii
íranskra yfirvalda og Hiz-
bollah-hreyfingarinnar.
Reuter
Líbönsk flóttabörn sofandi í skóla í Beirút. Um
tvö hundruð þúsund manns hafa nú flúið frá
Suður-Líbanon vegna árása ísraela.
Símamynd Reuter
Stj ómarandstæöingar 1 Japan:
Átta f lokka fylking
myndar ríkisstjórn
Morihiro Hosokawa, leiðtogi nýrr-
ar meirihlutasamsteypu átta stjórn-
arandstöðuflokka í Japan, hóf í
morgun það erfiða verk að mynda
ríkisstjóm sem á að taka við stjóm-
artaumunum af Fijálslynda lýðræð-
isflokknum sem hefur setið við völd
í landinu í 38 ár.
„Við verðum að ljúka þessum
stjómarskiptum á sannfærandi
hátt,“ sagði Hosokawa sem hefur
barist gegn spillingu í japönsku
stjómmálalífi. Samsteypa flokkanna
átta kaus hann sem leiðtoga sinn í
gær.
Ekki er búist við opinberri yfirlýs-
ingu um skipan í ríkisstjórnina fyrr
en þingið hefur staðfest Hosokawa
sem forsætisráðherra. Embættis-
menn Frjálslynda lýðræðisfiokksins
sögðu að þingið kæmi saman næst-
komandi fimmtudag og að greidd
yrðu atkvæði um forsætisráðherr-
ann nokkmm döginn síðar.
Frjálslyndi flokkurinn verður nú í
því óvenjulega hiutverki að vera
helsti stjórnarandstöðuflokkurinn.
Hann kaus sér nýjan formann í
morgun, Yohei Kono, fyrsta mann-
inn í þeirri stöðu sem ekki verður
sjálfkrafa forsætisráðherra.
Reuter