Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Qupperneq 15
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993
15
Sama tóbakið
Fyrir skömmu skrifaöi ég grein hér
í blaðinu um rit sem stoftiun Ad-
ams Smith gaf út nú í vor um hætt-
una af skrifræði Evrópubandalags-
ins. Þar eru rakin allmörg dæmi
um skemmdarverk kerfiskarla á
markaðnum og hvemig aðgerðir
þeirra, sem eiga að vera neytend-
um í hag, reynast neytendum dýr-
keyptar.
íslenskir vinstrimenn hafa hing-
að til verið htt hrifnir af Evrópu-
bandaiaginu og er það í raun furðu-
legt því aö bandalagið virðist nú
standa fyrir sömu forsjárhyggju og
þeir boða. Ekki er það fráleit kenn-
ing að íslenskir vinstrisinnar hafi
ímugust á bandalaginu þar sem
þeir vilji sjálfir hafa vit fyrir fólki
með boðum og bönnum en ekki
tapa þeim skollaleik til Brussel.
KjaUarinn
Glúmur Jón Björnsson
efnafræðinemi
aki með ofbeldi ríkisins. Það er með
öllu óþolandi að neytendum sé
meinaður aðgangur að upplýsing-
um um hvaða vara er á markaðn-
um hverju sinni og hefur án efa,
ásamt öðrum bönnum, stuðlað að
hinni lágkúrulegu túradrykkju
sem tíðkast hér.
Tilræði við menningu
Einn kafli ritsins ber yfirskriftina
Tilræði við menningu og þar segja
höfundar að þó að Evrópubúar
hafi um aldir deilt menningu og
hstum hver með öðrum á grund-
velli einstakhngsframtaks virðist
ráðamenn í Brussel telja þörf á
póhtískum afskiptum og sam-
ræmdum aögerðum í menningar-
málum.
Kerfiskarlamir ganga jafnvel svo
langt að flokka það til mannrétt-
inda að fá aö taka þátt í menning-
ar- og hstaviðburðum og nota eigi
ríkisvaldið til að tryggja að enginn
sleppi við að njóta þeirra. Minnir
málflutningur þeirra óneitanlega á
skoðanir íslenskra vinstri manna á
menningarmálum. Þannig er af-
sökunin fyrir gríðarlegum styrkj-
um til fjölmiðla eða um 17 miifjörð-
um íslenskra króna árlega að beij-
ast þurfi við heimsvaldastefnu
Ameríkana í menningarmálum og
Japana í tækni.
Th að koma í veg fyrir að fólk fái
að horfa á það sem það viil eru
settir eins konar kvótar á hve stór
hluti sjónvarpsefnis megi vera
framleiddur utan bandalagsins og
kúnstugar reglur um hve löng og
hve oft auglýsingahlé megi vera.
Það hefur mikið óhagræði í för með
sér þar sem khppa þarf þætti og
myndir að nýju.
Evrópusápur
Skálkamir í Brussel hafa einnig
ákveðið að nauðsynlegt sé að fram-
leiða evrópskar útgáfur af vinsælu
sjónvarpsefni eða sápuópermn. Á
pijónunum er t.d. samevrópsk
þáttaröð sem segir frá fréttahði í
evrópskum hversdagsleika.
Höfundar ritsins frá Stofnun Ad-
ams Smith telja óvíst að þættimir
muni nokkum tímann birtast á
sjónvarpsskjám. - Hitt sé þó öruggt
aö skattfé verði sóað.
Glúmur Jón Björnsson
„Það er með öllu óþolandi að neytend-
um sé meinaður aðgangur að upplýs-
ingum um hvaða vara er á markaðnum
hverju sinni.“
Tóbak og tvískinnungur
Eitt þessara dæma em afskipti
bandalagsins af tóbaki. Það hefur
lagt mikla áherslu á að banna aug-
lýsingar á tóbaki þar sem tóbaks-
reykingar séu skaðlegar hehsu
manna. Á sama tíma fá tóbaks-
framleiðendur í Suður-Evrópu
rausnarlega styrki frá bandalaginu
th framleiðslu sinnar!
Við nánari skoðun sér hvert
mannsbarn að hér er skákað í
skjóh heilsuvemdar th að hygla
evrópskum tóbaksframleiðendum
á kostnað annarra og þá sérstak-
lega amerískra framieiðenda sem
vhja auka markaðshlutdehd sína
með auglýsingum. Einnig má geta
þess að breskir fjölmiðlar em mun
háðari tekjum af auglýsingum tób-
aksframleiðenda og bannið yrði
reiöarslag fyrir bresku dagblöðin.
Ekki þarf að spyrja aö því að ís-
lenskir íjölmiðlar em úthokaðir frá
auglýsingum á bæði áfengi og tób-
....breskir fjölmiðlar eru mun háðari tekjum af auglýsingum tóbaksframleiðenda og bannið yrði reiðarslag
fyrir bresku dagblöðin."
Aðstoðarritstjórinn og Brútus
í DV laugard. 24. júh sL gat að
hta hehsíðugrein um átök, svik-
semi, fláttskap og póhtískt sam-
viskuleysi innan forystu Alþýðu-
flokksins ritaða af Ehasi Snæland
Jónssyni. Telur aðstoðarritstjórinn
að þeir félagar Hermann Jónasson
og Eysteinn Jónsson séu kunnastir
slíkra póhtískra böðla í anda Brút-
usar á þessari öld.
Skikkja Brútusar
Að mati aðstoðarritstjórans hef-
ur þó skotið upp kollinum stjóm-
málamaður sem nú hafi íklæðst
skikkju Brútusar snöggar og með
kaldrifjaðri hætti en áður þekkist
dæmi um. Á hann þar við nýkjör-
inn varaformann Aiþýðuflokksins,
sem hafi svikið flokkssystur sína
og samherja, Jóhönnu Sigurðar-
dóttur, með því að verða við áskor-
un 200 flokksmanna að gefa kost á
sér th varaformanns.
. Þessi ómaklegu svikabrigsl styð-
ur aðstoðarritstjórinn þessum orð-
um: „Öllum má vera ljóst að Jó-
hanna bar höfuðábyrgð á því aö
lyfta Rannveigu úr útkjálka hér-
aðsstjómmála inn í landsmálapóh-
tíkina. Það gerðist þegar Jóhanna
réð hana th sín sem aðstoðarráð-
herra árið 1988.“
Um varaformanninn
Rannveig Guðmundsdóttir haföi
aflað sér viröingar og vinsælda
þegar hún starfaði í bæjarstjóm
Kópavogs á ánmum 1978 th 1989.
Árið 1987 tók hún þátt í prófkjöri
Kjallarinn
Bjarni Pálsson
kennari við Fjölbrauta
skólann í Garðabæ
Alþýðuflokksins í Reykjaneskjör-
dæmi vegna alþingiskosninganna.
Hún vann þriðja sætið á framboðs-
hstanum og varð fyrsti varaþing-
maður flokksins í kjördæminu.
Þetta gerðist áður en Jóhanna
Sigurðardóttir varð ráðherra.
Rannveig tók síðan sæti Kjartans
Jóhannssonar á Alþingi er hann
tók við starfi sendiherra hjá EFTA.
í síðustu kosningum vann hún
þingsætið fyrir eigin ágæti en ekki
annarra. Því nýtur hún trausts.
Auðvitað veit aðstoðarritstjórinn
þetta en reynir samt að khna Brút-
usamafngiftinni á mætasta fólk
vegna persónulegrar óvhdar og
varðar ekkert um sannleika eða
staðreyndir. Hann treystir á að fólk
muni ekki, viti ekki.
Um formanninn
Laugardagspistilhnn fjallaði
einnig um formann Alþýðuflokks-
ins. Og þar er nú ekki legið á því.
Slyngasti refur íslenskra stjórn-
mála, samviskulaus í stjómmáium,
takmarkaiaus refsskapur, sam-
heijar og andstæðingar hggja eins
og hráviði um vöh stjómmálanna.
Og aðstoðarritstjórinn nefnir þijú
dæmi um takmarkalausan flátt-
skap formannsins.
Fyrsta dæmi: „ Jón Baldvin komst
í formannssætið í flokknum fyrir
níu ámm með því að fara fram
gegn sitjandi formanni." Mér er
spum: Hvemig átti hann að kom-
ast í formannssætið úr því að hann
langaði í það? Var það ekki með því
að bjóða sig fram og leita eftir
stuðningi í lýðræðislegu kjöri? Tel-
ur aðstoðarritstjóri þaö tákn um
takmarkalausan refsskap?
Annað dæmi: „Jón Baldvin velti
Þorsteini Pálssyni úr stóh forsætis-
ráðherra með eftirminnhegum
hætti á einni kvöldstund." Já, mik-
hl er máttur þinn. Að áhta að einn
maður hafi af einskærum refsskap
sprengt ríkisstjóm er merki um
meiri glópsku hjá aðstoðarritstjór-
anum heldur en trúa megi.
Þriðja dæmið var: Jón Baldvin
sveik Steingrím og Ólaf Ragnar.
Hafi aðstoðarritstjórinn fylgst með
því sem fram fór fyrir síðustu kosn-
ingar þá veit hann að þessi fullyrð-
ing er röng. - í umræðunni um EES
sagði einn frambjóðandi Alþýðu-
bandalagsins á vinnustaðafundi að
kæmi Aiþýðuflokkurinn sterkur
út úr þessum kosningum gætu þær
verið hinar síðustu í lýðfijálsu
landi og formaður Framsóknar-
flokksins linnti ekki látum með
landráðabrigslin gagnvart Alþýðu-
flokknum. Sjálfur sagði formaður
Alþýðuflokksins í kosningaslagn-
um að hann vhdi vinna með þeim
sem styddu byggingu álvers og inn-
göngu í EES. Þarf nokkuð frekar
vitnanna við?
Bjami Pálsson
„Sjálfur sagði formaður Alþýðuflokks-
ins í kosningaslagnum að hann vildi
vinna með þeim sem styddu byggingu
álvers og inngöngu 1EES. Þarf nokkuð
frekar vitnanna við?“
„Það er
skoðun Neyt-
endasamlak-
anna að
þarna séu
menn gróf-
lega að „mis-
nota“ heim-
Söfrtáth Jóhannes Gunnars-
að ætla aö *on.<«maéurNe)ft.
þettasé brotá '^"'takanna.
alþjóðlegum samningum sem við
höfum gert.
Neytendasamtökin styðja jöfh-
unargjöld þar sem um er að ræða
að veríð sé að vega upp óeðhlegar
niðurgreiðslur i útflutningslandi.
Þannig aö framleiðendur og selj-
endur sitji ávallt við sama borð
samkeppnislega séð.
Við höfum hins vegar til að
mynda er varðar smjörlíkið og
unnar kartöfluafurðir fullar efa-
semdir um að það sé nokkur rétt-
Iæting fyrir áiagningu jöfnunar-
gjalds þar.
Við erum reyndar að fa upplýs-
ingar bráðlega erlendis frá um
þaö. Þama er fyrst og fremst ver-
ið að draga úr möguleikum ís-
lenskra heimila á tímum kaup-
móttarrýmunar th að verða sér
úti um ákveðnar vörur á ódýrari
máta heldur en verið hefur.
Þetta er árás á heimilin og það
er raunar furðulegt að fyrir þessu
skuh til dæmis standa flokkur
sem ber fyrir sig frelsi einstakl-
ings og fleira í þeim dúr.“
Alþjóðleg við-
skiptapólitík
„Jöfhunar-
gjöld í við-
skiptum milli
landa með
landbúnaðar-
vömr em al-
þjóðleg við-
skiptapólitik.
Iandbúnað-
arstefna Evr-
ópubanda-
lagsins bygg-
ist th dæmis á jööiunargjotoum
og gagnkvæmni í viðskiptum.
Þetta er sem sagt aðferð þjóð-
anna th þess að veijast undirboð-
um á landbúnaðarvörum því eins
og menn vita þá er það svo víöa
að mikið ftármagn er í gangi th
þess að koma landbúnaöarvörum
á markað.
Varðandi kartöflumar þá var
það þannig að fjármálaráðherra
tók þá ákvörðun að heimila inn-
flutning á kartöflum en landbún-
aðarráðherra notaöi hins vegar
þann rétt sem hann hafði th þess
aö ákveða 200% jöfnunargjöldin,
Þetta var sem sagt hans ákvörð-
un á móti vafasamri ákvörðun
fjármálaráðuneytisins.
í mínum huga er það sem skipt-
ir máh þessi almenna viðskipta-
regla sem byggist á veröi innan-
lands annars vegar og hins vegar
heimsmarkaðsverðL Jöfnunar-
gjöldin koma th af því. Almennt
séð erum við að veröa alþjóðlegri
í okkar viðskiptum og þá finnst
mér að hér eigi að ghda sömu
reglur og ghda annars staðar um
jöfhunargjöld, th dæmis í Evr-
ópubandalaginu. Það er þó hugs-
anlegt að þessi snýörlíkisákvörð-
un samræmist ekki GATT-regl-
unum en það er hins vegar svo
að á þær hefhr einfaldiega ekki
verið litið. Það hefur ekki reynt
áþær.“ -Ari