Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Blaðsíða 10
ISLENSU AUCtÝSINCASTOFAN Hf
10
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993
Meðþdað smella afá Kodakfilmu
ísumargeturðu unnið tilglœsilegra verðlauna
íIjósmyndasamkeppni Kodak og
Hvort sem þú ert á ferðalagi
innanlands eða erlendis skaltu
setja Kodakfilmu í myndavélina
og gera þannig góðar minningar
að varanlegri eign. Veldu síðan
bestu sumarmyndina þína og
sendu til DV, Þverholti 11 í
Reykjavík, fyrir 15. september í
haust.
ferd«Verd/„ C
f
Aðalwerðlaun: fyrir bestu
innsendu sumarmyndina á
Kodakfilmu.
★ Canon EOS-100 Ijósmyndavél,
að verðmæti 70.000 kr.
Önnur verðlaun: fyrir þrjár
bestu sumarmyndirnar á .
Kodakfilmu frá ferðalagi erlendis
og þrjár bestu sumarmyndirnar frá
ferðalagi innanlands
★ 3 ferðir innanlands fyrir 2
í áætlunarflugi Flugleiða og
gisting á hóteli í 2 nætur og
★ 3 fiugmiðar fyrir 2 í áætlunar-
flug Flugleiða til útlanda, 2 til
Evrópu og 1 til Bandaríkjanna.
Sérstök unglingaverðlaun:
fyrir fjórar skemmtilegustu
myndirnará Kodakfilmu hjá
15 ára og yngri.
★ Canon Prima 5 Ijósmyndavél.
Skilafrestur er til
15. september 1993.
Myndum ber að skila til
DV, Þverholti 11.
* # «■ « » * »'» » 9> 9>
Tryggðu þér litríkar ogskarpar
tninningar með Kodak Express
gceðaframköllun.
Höfuðborgarsvæðið:
Verslanir Hans Petersen hf:
Austurveri, Bankastræti, Glæsibæ,
Grafarvogi, Hamraborg (Kópavogi),
Hólagarði, Kringlunni,
Laugavegi 178, Lynghálsi
og Skeifunni.
Tokyo: Hlemmi.
Myndhraði: Eiðistorgi.
Myndval: Mjódd.
Hafnarfjörður:
Filmur og Framköllun.
Keflavík: Hljómval.
Akranes: Bókaverslun
Andrésar Níelssonar.
ísafjörður: Bókaverslun
Jónasar Tómassonar.
Ferðastmeð
Flugleiðum innanlands
Sauðárkrókur: Bókaverslun
Brynjars.
Akureyri: Pedrómyndir.
Egilsstaðir: Hraðmynd.
Selfoss: Vöruhús K.Á.
Stœkkuð Ijósmynd gefur meira.
Kynntu þér möguleikana á
stækkun hjá Kodak Express.
fÆ Kodak
— r* 4 “3 rJrísriz 'ÞvTSitföíbjK
GÆÐAFRAMKÖLLUN
Gott verð Kodak gceði Þinn hagur
Utlönd
Bandarísk
f yrirtæki andvíg
refsiaðgerðum
Norðmönnum
Tuttugu og fjögur stærstu fyrir-
tækin í hergagnaiönaðinum í
Bandaríkjunum hafa í bréfl tii
viöskiptaráðherra Bandaríkj-
anna fariö fram á aö ekki verði
beitt refsiaðgerðum gegn Norð-
mönnum vegna hvalveiða.
Blaöafulltrúi norska utanríkis-
ráðunevtisins, Ingvard Havnen,
segir að upplýsingalierferð Norð-
manna í Bandaríkjunum sé nú
farin að bera árangur. Blaðafull-
trúinn viU ekki tjá sig um það
hvort bandaríski hergagnaíönað-
urinn sé hræddur um aö veröa
af mikilvægum viðskiptavini.
Watson ætlar að
rannsakahvali
Formaöur Sea Shepherd-sam-
takanna, Paul Watson, er ef til
vill á leið til Noregs í nýkeyptum
ísbrjóti. Norska blaðið Lofoten-
posten greinir frá því að norska
lögreglan hafi fengið staöfest að
ísbrjóturinn, sem Watson keypti
í Halifax í Kanada, haíi lagt úr
höfn.
Watson á aö hafa greint fjöl-
miðlum frá að hann æth að rann-
saka hvali í hafinu við Noreg.
Nýhungursneyð
yfirvofandi
Tíu lönd í Afríku þurfa á næsta
ári á matvælagjöfum að halda
vegna þurrka, engisprettufarald-
urs og stríðsreksturs, aö þvi er
segir í greinargerð Matvæla- og
landbúnaöarstpfnunar Samein-
uðu þjóðanna. í Angóla og Sómal-
iu er hungursneyð yfirvofandi,
Matvæla- og landbúnaðarstofn-
unin hefur í ár farið fram á að
Sameinuðu þjóðirnir gefi eina
milljón tonna matvæla til Afríku
en hefur einungis fengið vilyrði
fyrir 39 þúsund tonnum.
Japanirannsak-
arfljúgandi
furðuhluti
íNoregi
Japanskur eðlisfræðiprófessor
er mjög spenntur fyrir „fljúgandi
furðuhlutum“ í Noregi. Hann hef-
ur lofað að minnsta kosti jafn-
virði 1,5 mílljóna íslenskra króna
fjárveitingu til byggingar rann-
sóknarstöðvar i Hessdalnum í
Syöri-Þrændalögum þar sem sést
hefur um árabil einkennilegt þós
á hreyfingu.
Þaö var snemma á níunda ára-
tugnum sem margir íbúanna í
dalnum fóru aö veröa varir viö
Ijósið. Þeir verða enn varir við
þaö en ekki jafn oft og áður. Með
stoð með fullkomnum mælinga-
tækjum vonast norskir vísinda-
menn til að geta komist að því
hvaöerumaöræða. ntb