Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Blaðsíða 50
62
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ1993
Föstudagur 30. júlí
SJÓNVARPIÐ
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Ævintýrl Tinna (25:39),. Kola-
farmurinn-fyrri hluti (Lesaventur-
es de Tintin). Franskur teikni-
myndaflokkur um blaðamanninn
knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba,
og vini þeirra sem rata (æsispenn-
andi ævintýri. Þýöandi: Ólöf Pét-
ursdóttir. Leikraddir: Þorsteinn
Bachmann og Felix Bergsson.
19.30 Barnadeildin (5:11) (Children's
Ward). Breskur myndaflokkur um
daglegt llf á sjúkrahúsi. Þýðandi:
Þorsteinn Þórhallsson.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Blúsrásin (13:13), lokaþáttur
(Rhythm and Blues). Bandarískur
gamanmyndaflokkur sem gerist á
rytmablúsútvarpsstöð í Detroit.
Aöalhlutverk: Anna Maria Hors-
ford og Roger Kabler. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson.
21.05 Bony (5:14) (Bony). Ástralskur
sakamálamyndaflokkur um lög-
reglumanninn Bony og glímu hans
viö afbrotamenn af ýmsum toga.
Aðalhlutverk: Cameron Daddo,
Christian Kohlund, Burnum Burn-
um og Mandy Bowden. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson.
22.00 Ég heiti Bill (My Name is Bill
W.). Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1989. Lánið lék við Bill Wilson.
Fjölskyldulífið var farsælt, hann
hafði náð góðum árangri í verö-
bréfaviðskiptum, var heilsuhraust-
ur og naut lífsins í ríkum mæli. i
einni svip>an snerist gæfuhjólið
honum í óhag og Bill sogaðist inn
í hringiðu drykkjuskapar og óreglu.
Fyrir tilviljun leitar hann uppi
- JÞ. óþekktan mann, sem eins er ástatt
um, til þess að tjá raunir sínar.
Fundir þeirra veröa upphaf að
fjöldahreyfingu sem nú er þekkt
um heim allan undir nafninu AA-
samtökin. Leikstjóri: Daniel Petrie.
Aðalhlutverk: James Woods,
James Garner og Jo-Beth Will-
iams. Þýðandi: Matthías Kristians-
en.
23.35 Sólarball. Upptaka frá Hlégarði í
Mosfellsbæ þarsem Bogomil Font
og Milljónamæringarnir léku fyrir
dansi. Stjórn upptöku: Björn Em-
ilsson. Tónleikunum var áður sjón-
varpað í beinni útsendingu 20.
mars 1993.
0.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Kýrhausinn. Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum sunnudegi.
18.10 Mánaskifan. Breskur spennu-
myndaflokkur fyrir börn og ungl-
inga. (3.6)
18.35 Ási elnkaspæjari. Skemmtileg
teikni- og leikbrúðumynd um þef-
vísa einkaspæjarann Ása frá
Hundaborg. (11.13)
19.19 19.19.
20.15 Á norðurhjara. Myndaflokkur
sem gerist í ósköp venjulegum
smábæ noröur af sextugasta
breiddarbaug. (8.16)
21.10 Hjúkkur. Gamansamur mynda-
flokkur um nokkra hressa hjúkrun-
m arfræðinga. (14.22)
■21.40 Forboöni dansinn (The Forbidd-
en Dance). Lambada er hinn for-
boðni dans sem gerði allt vitlaust
hér um áriö. Nisa er ung prinsessa
frá Brasilíu sem berst gegn eyð-
ingu regnskóganna í heimalandi
sínu. Óvinirnir eru stjórnendur
stórs fjölþjóðafyrirtækis sem skeyta
lítt um afleiðingar framkvæmda
sinna. Hún fer til Los Angeles til
að vekja athygli á málstað sínum
og gerir það á þann eina máta sem
hún þekkir - með hinum þokka-
fulla og æsandi lambadadansi. i
myndinni er að finna stórkostlegar
danssenur þar sem færustu dans-
arar leika listir sínar. Aðalhlutverk.
Laura Herring, Jeff James, Sid
Haig og Richard Lynch. Leikstjóri.
Greydon Clark. 1990.
23.15 Ógnarblínda (See No Evil).
Metnaöarfull bresk spennumynd
0.40 Hún gengur aftur (She's back).
Rafeindasnillingurinn Paul og hin
nöldursama kona hans, Beatrice,
eru að flytja inn (draumahúsið sitt
á ströndinni. Þau veröa ekki vör
viö aö hópur óþokka fylgist með
þeim og hefur ekkert fallegt í huga.
Þegar bófarnir brjótast inn til þeirra
til að láta greipar sópa og kvelja
Paul snýst Beatrice til varnar en
það heppnast ekki betur en svo
að hún lætur lífið fyrir hendi bóf-
anna. Afturganga hennarsnýr aftur
til að ásækja Paul og koma fram
hefndum. Það er eins gott fyrir
Paul aö halda vel á spilunum því
hún hverfur ekki fyrr en hún hefur
náö aö gera það sem hún ætlaði.
Aöalhlutverk. Carrie Fisher og Ro-
bert Joy. Leikstjóri. Tim Kincaid.
1988. Bönnuö börnum.
2.10 Eln geggjuö (She's out of Cont-
rol). Gamanmynd um það sem alla
— r unglinga dreymir um og allir feður
kvíöa fyrir. Dough Simpson (Toni
Danza) fer I viðskiptaferð og þegar
hann kemur til baka hefur litla
stúlkan hans, Katie (Ami Dolenz),
breyst í glæsikvendi sem allir
drengir hlaupa á eftir með grasið
í skónum. Katie er ánægö með
breytingarnar og strákarnir eru
himinlifandi en pabbi hennar er
allt annað en glaöur. Aöalhlutverk.
Toni Danza, Catherine Hicks,
- Wallece Shawn og Ami Dolenz.
Leikstjóri. Stan Dragoti. 1989.
3.45 Sky News - kynningarútsend-
Ing.
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Heimsbyggö - Verslun og við-
skipti. Bjarni Sigtryggsson. (End-
urtekið úr morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL.,13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, Bláa herbergiö, eftir Georges
Simenon. 5. þáttur.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Jón Karl
Helgason, Bergljót Haraldsdóttir
og Þorsteinn Gunnarsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Grasiö syngur,
eftir Doris Lessing. María Sigurðar-
dóttir les þýöingu Birgis Sigurðs-
sonar (10).
14.30 Lengra en nefiö nær. Frásögur
af fólki og fyrirburðum, sumar á
mörkum raunveruleika og (mynd-
unar. Umsjón: Margrét Erlends-
dóttir. (Frá Akureyri.)
15.00 Fréttir.
15.03 Laugardagsflétta. Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest í létt spjall
með Ijúfum tónum, að þessu sinni
Sverri Guðjónsson, kontratenór-
söngvara. (Áður útvarpað á laug-
ardag.)
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kvöldtónar.
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Fjalar Sigurð-
arson. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt.) Veðurspá kl. 22.30.
0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig-
valdi Kaldalóns.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Næturvakt rásar 2 heldur áfram.
2.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttlr.
2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt I góöu. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir og Margrét Blön-
dal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu
áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
6.45 VeÖurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
7.30 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða.
Sjónvarpid kl. 22,00:
Sagan hefst viö lok fyrri hann að ná aftur fótfestu í
heimsstyrjaldarinnar þegar lífinu. í einni af viðskipta-
Bill snýr heim aftur frá vig- ferðum sínum leitar hann
stöðvunum. Fljótlega fer ásjár hjá lækni nokkrum,
hann að fást við verðbréfa- Bob Smith að nafni, sem
viðskipti og lánið leikur viö eins er ástatt um, til þess að
hann. Fjölskyldulifið tjá raunir sínar. Fundir
blómstrar og Bill nýtur lifs- þeirra veröa upphaf að
ins í ríkum mæli. í einni fjöldahreyfingu sem nú er
svipan snýst - gæfúhjólið þekkt um heim allan undir
honum í óhag viö verðbréfa- nafninu AA-samtökin.
hrunið mikla árið 1929. Bill Aðalltlutverk eru i hönd-
hallar sér að flöskunni og um James Wood og Jo-Beth
sogast inn í hringiðu Williams, sem leika hjónin
drykkjuskapar og óreglu. Biil og Lois, auk James
Meö dyggum stuðningi Lois, Garner sem leikur lækninn.
eiginkonu sinni, rcynir
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Frétlir.
16.04 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts-
son og Inga Steinunn Magnús-
dóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
17.00 Fréttir.
17.03 Fimm/fjórðu. Umsjón: Lana Kol-
brún Eddudóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Ólafssaga helga. Olga
Guörún Árnadóttir les (67). Jór-
unn Sigurðardóttir rýnir í textann
og veltir fyrir sér forvitnilegum atr-
iöum.
18.30 Tónlist.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veöurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergljót Haralds-
dóttir.
20.00 íslensk tónlist. Einsöngslög eftir
Hallgrím Helgason. Olafur Þ.
Jónsson syngur, höfundur leikur á
píanó.
20.30 Draumaprinsinn.
3. þáttur. Umsjón: Auður Haralds
og Valdís Óskarsdóttir. (Áður á
dagskrá á miövikudag.)
21.00 Úr smiöju tónskálda. Umsjón:
Finnur Torfi Stefánsson. (Áöur út-
varpaö á þriðjudag.)
22.00 Fréttlr.
22.07 Endurteknir plstlar úr morgun-
útvarpi. Gagnrýni. Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Töfrateppiö. Söngkonan Asma-
han, af líbönskum ættum, vinsæl
(arabaheiminum á fjórða áratugn-
um.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Fimm/fjóröu. Endurtekinn tónlist-
arþáttur frá síödegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Eva Ásrún
Albertsdóttir. Sumarleikurinn kl.
15.00. Síminn er 91 -686090.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. Veöurspá kl. 16.30.
17.00 Fróttir. Dagskrá heldur áfram.
Pistill Böövars Guðmundssonar.
17.30 Dagbókarbrot Þorstelns Joö.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöareálin - þjóðfundur í beinni
12.00 Hádegísfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Helgi Rúnar Sigurösson. Góö
tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa
af í hádeginu, njóta matarins og
kanski sólarinnaref tækifæri gefst.
13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem
færir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.10 Helgi Rúnar Sigurðsson. Helgi
Rúnar heldur áfram þar sem frá var
horfiö. Fréttir kl. 14.00.
14.05 Anna Björk Birgisdóttir. Hress-
andi og frískleg sumartónlist við
vinnuna í eftirmiðdaginn. Fréttir kl.
14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson
og Sigursteinn Másson með gagn-
rýna umfjöllun um málefni vikunn-
ar meö mannlegri mýkt. Föstu lið-
irnir „Smásálin", „Kalt mat","Smá-
myndir" og „Glæpur dagsins"
veröa á sínum stað og „lygari vik-
unnar" verður valinn. Fréttir kl.
16.00.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóð. Þráðurinn tekinn upp
aö nýju. Fréttir kl. 18.00.
18.05 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um með Jóhanni Garðari Ólafs-
syni.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson
kemur helgarstuðinu af stað með hressi-
legu rokki og heitum tónum.
23.00 Halldór Backman. Svifiö inn í
nóttina með skemmtilegri tónlist.
3.00 Næturvaktin.
13.00 Slgný Guöbjartsdóttir.
16.00 Líflð og tilveran.Ragnar Schram.
17.00 Síödegisfréttir.
17.15 Lífiö og Tilveran heldur áfram.
19.00 íslenskir tónar
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Benný Hannesdóttir.
21.00 Baldvin J. Baldvinsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir: kl. 7.05, 13.30, 23.50.
Bænalinan s. 615320.
FM#957
13.30 Bllnt stefnumót (beinni útsend-
ingu
14.05 Par kvöldsíns
15.00 ívar Guömundssongömul tónlist
16.05 í takt viö tímannÁrni Magnússqp
og Steinar Viktorsson
17.00 PUM-iþróttafréttir
18.06 íslenskir grilltónar
19.00 Dskoboltar.Hallgrímur Kristins-
son
22.00 Haraldur Gíslason á næturvakt-
inni
2.00 Föstudagsnæturvaktin heldur
áfram meö partýtónlistina.
6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist.
Fréttir kl 9, 10, 12,14,16,18
8.00 MorgunbrosiöMeð Hafliða Kristj-
ánssyni
10.00 Fjórtán átta fimm
16.00 Jóhannes Högnason
19.00 Ókynnt tónlist
20.00 Eöaltónar.Ágúst Magnússon.
00.00 Næturvaktin.
SóCin
fin 100.6
07.00 Sólarupprásln.Ljúf tónlist ( um-
sjón Guðna Más Henningssonar.
9.00 Sólbað.Morgunþáttur í umsjón
Magnúsar Þórs Ásgeirssonar.
9.30 Umfjöllun um góöhesta.
10.00 Óskalagaklukkutiminn
12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og
fjörugur. - Þór Bæring.
13.33 Satt og logið.
13.59 Nýjasta nýtt.
15.00 B.T. Birgir Örn Tryggvason.
18.00 Jörvagleði
20.00 Nú, nú. Jón Gunnar Geirdal.
23.00 Brasilíu-baunir Björn Markús
Þórsson.
3.00 Næturlög.
Bylgjan
- jsafjörður
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
22.00 Gunnar Atli á næturvakt, símínn
I hljóðstofu 94-5211.
02.00 Samtengt Ðylgjunni FM 98.9.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18.
Þráinn Brjánsson hitar upp fyrir helgina
meö hressilegri tónlist.
EUROSPORT
★ . ★
10.00 Eurofun
10.30 Surfing: The World Cup Series
11.00 Friday Alive Live Equestrian:
The European Championship
13.00 Tennis: The ATP Tournament
from Hilversum
15.00 Live Swimming: The European
Championships from Sheffield
16.30 Equestrian: The European
Championship
17.30 Eurosport News 1
18.00 Honda International Motor
Sports Report
19.00 Live Athietics: The IAAF Invitati-
on meeting from Gateshead
21.00 Tennis: The ATP Tournament
from Hilversum
23.00 Motorcycle Racing
23.30 Eurosport News 2
5.00 The DJ Kat Show.
7.40 Lamb Chops Play-a-Long.
8.10 Telknlmyndlr.
8.30 The Pyramld Game.
9.00 Card Sharks.
9.30 Concentratlon.
9.50 Dynamo Duck.
10.00 Sally Jessy Raphael.
11.00 E Street.
11.30 Three's Company.
12.00 Falcon Crest.
13.00 Captalns and the Klngs.
14.00 Another World.
14.45 The DJ Kat Show.
16.00 Star Trek: The Next Generatlon.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Full House.
19.00 WWF.
20.00 Code 3.
20.30 Crlme Internatlonal.
21.00 Star Trek: The Next Generation.
22.00 The Streets ol San Franclsco
SKYMOVIESPLUS
5.00 Showcase.
9.00 Lles before Klsses.
11.00 Hostile Guns.
13.00 An Amerlcan Tall: Flevel Goes
West.
15.00 Vanlshlng Wilderness.
17.00 Lles before Kisses.
18.40 Breskl vinsældallstlnn..
19.00 Termlnator 2: Judgement Day.
21.15 Bllly Bathgate.
23.05 Bloodtlst III - Forced to Fight.
0.45 Carry on Emmanueile.
3.00 La Cage Aux Folles II.
Myndin er um unga konu sem missir sjónina.
Stöð2 kl. 23.15:
Ógnarblinda
Bresk kvikmynd með Miu
Farrow og Norman Eshley
í aðalhlutverkum. Myndin
segir frá ungri konu, Söru,
sem vinnur fyrir sér sem
knapi á kappreiðum. Þegar
Sara missir sjónina eftir að
hafa failið af hestbaki býður
vinafólk henni aö búa á
heimili sínu. Fljótlega eftir
að knapinn ungi kemur til
vinafólksins áræöir hann að
fara aftur á hestbak og lærir
smám saman að lifa með
blindunni. Dag einn, þegar
Sara kemur heim eftir lang-
an reiðtúr, svarar enginn á
heimilinu. í anddyri hússins
hggur kaldur og stirðnaður
líkami. Kvikmyndahand-
bók Maltins gefur þessari
mynd þijár stjömur af fjór-
um mögulegum. Leikstjóri
myndarinnar er Richard
Fleischer.
Ýmislegt hefur gerst í sem fram líöa stundir. Hér
sögueinstakhngaogþjóðar- verður hverjum og einum
innar sem kann að virðast látið eftir að eiga það við
lyginni hkast og er sumt ef sjálfan sig hverju hann trúir
til vhl á mörkum raunveru- og hverju ekki. Umsjónar-
leika og ímyndunar. Annað maður þáttanna er Margrét
verður dularfyllra og jafn- Erlendsdóttir.
framt stórkostlegra eftir því
Hljómsveitin Bogomil Font hefur notið mikilla vinsælda.
Sjónvarpið kl. 23.35:
Sólarball
Bogomil Font og milljóna-
mæringarnir hafa vakið
talsverða athygh, einkum
fyrir flutning sinn á tónhst
sem hlustendur tengja
ósjálfrátt við sól og suðræn-
ar strendur. Þeir félagar
héldu dansleiki að Hlégarði
í Mosfellsbæ 19. og 20. mars
síðasthðinn og voru að
fagna því að sól væri tekin
að hækka á lofti. Dansleik-
irnir voru jafnframt hljóð-
ritaöir og árangurinn hefur
nýlega verið gefinn út á
hljómdiski. Sjónvarpað var
beint frá dansleiknum síð-
ara kvöldið undir stjóm
Björns Emilssonar og er
þessi útsending nú endur-
sýnd.