Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Blaðsíða 37
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ1993
49
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Chevrolet pickup, árg. '79, til sölu, 6
cyl., Trader dísilvél, 33" og 38,5" dekk,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 96-52309.
Daihatsu
Charade '88, ek. aðeins 56 þús., nýsk.
’94, til sölu. Fallegur og vel með farinn
konubíll. Otv. + segulb., ný dekk,
nýsmurður og tilbúinn í ferðlagið. V.
350 þ. stgr. S. 91-44366 e.kl. 18.
Daihatsu Charade, árg. '86 til sölu,
mjög vel með farinn. Upplýsingar í
síma 91-652771.
Daihatsu Charade sedan, árg. ’90, góð-
ur bíll, góð kjör. Uppl. í síma 91-44107.
aaaa
Fiat
Fiat Uno 60 S '86, 5 d, 5 g., rauður, ek.
90 þ., sk. ’94, sumar/vetrard. og nýjar
bremsur. Bíll í toppstandi, nýyfirf. á
verkstæði. V. 170 þ. stgr. S. 91-28917.
Oldsmobile
Oldsmobile Cutlass Ciera, árg. '82, til
sölu, með bensínvél árg. ’87, góður
bíll, nýskoðaður, verð 350 þús. Upp-
lýsingar í síma 98-22224 eða 98-22024.
Lancia
Lancia Y-10, árg. '87, til sölu. Spameyt-
inn bíll í góðu standi, skoðaður ’94,
selst staðgreitt á kr. 130.000. Uppl. í
síma 91-75278.
Mazda
Mazda 626, árg. ’82, 2000 vél, 120 ha.,
lítur út sem nýr (frúarbíll), verð ca 150
þús., eða staðgreiðslutilboð. Tek
fjallahjól upp í. Uppl. í síma 91-814688.
Mazda 929, árg. '83, til sölu, station,
sjálfskipt, L-bíll. Uppl. í síma 91-79253.
Mitsubishi
MMC Lancer 4x4 station, árg. '88, ekinn
90 þús. km. Vel með farinn í góðu
standi, skipti á ódýrari möguleg. Uppl.
í s. 91-657622 á kvöldin og um helgar.
MMC L-300 minibus, 4x4, i toppstandi,
árg. ’88, til sölu. Uppl. í símum
93-61588 og 985-38375.
Til sölu MMC L-300, árg. ’88, ekinn 90
þús. km, góður bíll, skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 91-651729.
Nissan / Datsun
Nissan Sunny Pulsar, árg. '87, til sölu,
hvítur, 5 dyra, ekinn 90 þús., verð
390.000 eða 300.000 staðgreitt. Uppl. í
simum 93-12669 og 93-11695.
^ Peugeot
Til sölu vel meö farinn rauður Peugeot
205 junior, árg. ’89, keyrður 64 þús.
Uppl. í símum 91-668206 og 95-24969.
Skoda
Skoda Rapid '88 til sölu, ekinn 42 þús.,
skoðaður ’94, bíll í mjög góðu standi,
margt endumýjað, sumar- og vetrar-
dekk. Mjög góð kjör. Sími 91-688218.
ÚtsalalSkoda Favorit árgerð ’90 til
sölu á 150.000. Uppl. í síma 91-680365.
Toyota Corolla, árg. ’87, til sölu, skoðað-
ur ’94, sumar- og vetrardekk, Pioneer
hljómtæki. Verð 390 þús. stgr.
Uppl. í símum 91-77406 og 91-73492.
Til sölu Toyota Tercel 1987. Stað-
greiðsluverð 580 þús. Upplýsingar í
síma 91-812188 e.kl. 16.
Toyota Corolla station '81 til sölu, verð
150 þús. Upplýsingar í síma 91-21446
eftir kl. 18.
(^) Volkswagen
VW Golf, árg. '88, nýskoðaður ’94, til
sölu, ekinn aðeins 55 þús. km. Falleg-
ur og vel með farinn konubíll, útvarp
+ segulband, vetrardekk. S. 91-44366.
VW Golf ’82 til sölu, ekinn 115 þús. km,
nýskoðað og vel útlítandi eintak.
Uppl. í síma 91-666655 eftir kl. 19.
VOLVD
Volvo
Volvo 244 GL ’80, dældaður eftir um-
ferðaróhapp, núupptekin vél, högg-
deyfar og bremsukerfi endumýjað.
Tilboð óskast. Vs. 622606, hs. 654650.
Volvo 440 GLT, árg. '90, til sölu, sjálf-
skiptur, gott eintak. Upplýsingar í
síma 91-628205.
■ Jeppar
Langt lán. Isuzu jeppi, lengri gerð, til
sölu gegn skuldabréfi til langs tíma,
árg. 1992, ekinn 21.000 km, 30x15 BF
Goodrich dekk ný, vél 2559 cc., 4 cyl.,
115 hestöfl. Litur grænsanseraður.
Þeir sem áhuga hafa sendi nafh og
kennitölu í bréfsíma 93-51197.
■ Húsnæði í boði
Keflavik. Góð 2 herb. íbúð, ca 60 fm,
með sér eldhúsi og baðherbergi auk
geymslu og þvottahúss, við Faxabraut
á 1. hæð til leigu í 2 ár. Þriðja herberg-
ið, ca 20 fin, sennilega til umráða frítt
allt tímabilið. Sanngjöm leiga. Laus
nú þegar. Upplýsingar gefur Friðrik í
síma 91-79666 frá kl. 19 til 22 eða Axel
í síma 91-668143 frá kl. 13 til 15.
Námsfólk ath. Herbergi verða leigð út
að venju í Gistiheimilinu Eskihlíð 3.
Aðgangur er að eldhúsi, baði, þvotta-
húsi, setustofu og síma. Herbergin em
björt og rúmgóð með húsbúnaði, mjög
góð staðsetning. Uppl. í síma 91-24030.
2 herb. ibúð á Skólavöröustig til leigu
í ágústmánuði, fúllbúin húsgögnum
og heimilistækjum. Uppl. eru gefnar
í s. 14391 og 612086, milli kl. 13 og 18.
2ja herbergja íbúö til leigu í bakhúsi í
Þingholtunum, strax. Fyrirfram-
greiðsla. Svör sendist DV, merkt
„Kyrrlát 2302“.
4-5 herbergja, 130 m’, sérhæð við
Langholtsveg til leigu. Tilboð sendist
DV, merkt „Langholtsvegur-2301“,
fyrir 6. ágúst.
Búslóðageymslan, Bildshöföa.
Geymum búslóðir í lengri eða
skemmri tíma. Snyrtilegt, upphitað og
vaktað húsnæði. S. 650887 (símsvari).
Laus 3ja herb. ibúö til leigu í Árbæ,
mánaðargreiðslur. Uppl. um fjöl-
skyldustærð og greiðslugetu sendist
DV, fyrir 4. ág., merkt „Arbær-2294“.
Leigi reglusömu fólki stórt húsnæöi til
lengri eða skemmri tíma í Elsass,
Frakklandi, nálægt Sviss og Svarta-
skógi. Uppl. í síma 91-622503.
Leiguþjónusta Leigjendasamtakanna,
Hverfisgötu 8-10, sími 91-2 32 66.
Látið okkur annast leiguviðskiptin.
Alhliða leiguþjónusta.
Til leigu góð 3ja herb. íbúö nálægt
Verslunarskólanum. Leiga 45.000,
engin fyrirframgreiðsla. Upplýsingar
í síma 91-673303 eftir klukkan 19.
Til leigu stór 2-3 herbergja góð íbúð (70
m2) í miðbæ Garðarbæjar, stutt í alla
þjónustu, laus nú þegar eða eftir nán-
ara samkomulagi. S. 91-658886 e. kl. 20.
15 m! herbergi í Smáibúöahverfi til
leigu, salernisaðstaða. Upplýsingar í
síma 91-35343.
4 herb. falleg íbúö í austurhluta Kópa-
vogs til leigu, laus strax. Uppl. í síma
985-29488.
Bjart forstofuherbergi til leigu, með
aðgangi að snyrtingu, er við Iðnskól-
ann í Reykjavík. Uppl. í síma 91-20198.
Bílskúr til leigu (sem geymsla) í vest-
urbæ. Sími 91-17949.
■ Húsnæði óskast
Þrjár systur utan af landi, ein meö mann
og ein með 6 ára son, óska eftir 4ra
herb. íbúð frá 1. sept., helst nálægt
HÍ. Erum öll reyklaus og reglusöm og
heitum öruggum greiðslum. Fyrir-
fi-amgreiðsla einnig möguleg. Sími
9874723, Elín, eða 97-81143, Ragna.
2 reglusamir nemar í Tækniskóla ís-
lands og Hf óska eftir 3ja herb. íbúð.
Öruggar greiðslur. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Uppl. í síma 94-3197.
3 herb. ibúð óskast til leigu í Rvík,
ekki seinna en strax, 3 fullorðnir, skil-
vísum greiðslum heitið. Vinsamlegast
hringið í síma 91-687618.
3ja herb. i miðbænum. Óska eftir 3ja
herb. íbúð nálægt miðbæ Reykjavík-
ur. Góðri umgengni og öruggum
greiðslum heitið. Sími 92-15665.
5 reglusamir nemar af Austurl. óska
eftir stórri íbúð eða litlu einbýlishúsi
á leigu í vesturb., gjarnan m. húsg.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2299.
Langtimaleiga. 3ja manna fjölskylda
óskar eftir 3-4 herb. íbúð á leigu.
Traustar greiðslur. Upplýsingar í síma
91-611464.
Par vantar 2-3 herbergja íbúð í vestur-
hluta Reykjavíkur eða miðsvæðis, fyr-
irframgreiðsla ef óskað er. Upplýsing-
ar í síma 91-13338.
Reglusamur reyklaus karlmaöur óskar
eftir 2ja herbergja íbúð í Reykjavík.
Greiðslugeta 25-30 þús. Skilvísar
greiðslur. Uppl. í s. 91-26160 frá kl. 14.
Seltjarnarnes. Par á þrítugsaldri m.
eitt bam óskar eftir íbúð frá 1.9. eða
1.10. Verðhugm. 35-40 þ. á mán. Hafið
samb. v/DV í s. 91-632700. H-2300.
Óska eftir 3 herb. íbúð á svæði 101,105
eða 107, frá 1. september til 1. júni,
allt fyrirfram ef óskað er. Upplýsingar
í síma 96-24573 e.kl. 17.
Óskum eftir tveimur ibúöum í sama
húsi, 2 + 5 herb. eða 3 + 4 herb., frá
20. ágúst nk. Uppl. í síma 97-31268 og
91-622376.
2ja herbergja ibúö óskast. Reglusemi
heitið. Uppl. í síma 91-624517.
2-3 herb. íbúð i Hafnarfirði óskast sem
fyrst. Uppl. í síma 91-653504.
■ Atvinnuhúsnæði
Til leigu við Fákafen 103 m! skrifstofu-
pláss og við Skipholt 127 m2 iðnaðar-
eða heildsölupláss. Símar 91-39820,
91-30505 og 985-41022.
■ Atvinna í boði
Bílstjórar óskast strax til útkeyrslu á
pitsum. Þurfa að hafa eigin bíl.
Vinsamlega hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-2309.________
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Ef þú ert til þá eru laus pláss á skipi á
leið í hlýrri höf. Skriflegar umsóknir
sendist DV, merkt „BH-2308".
■ Atvinna óskast
Atvinna óskast. Maður með meirapróf
og réttindi á þungavinnuvélar óskar
eftir vinnu nú þegar. Einnig er til
leigu hjólaskófla, 3,5 m3. Hafið sam-
band við DV í síma 91-632700. H-2285.
■ Bamagæsla
Barngóð og vön 16 ára stúlka óskar
eftir að gæta barns í ágústmánuði,
hefur lokið RKl námskeiðis. Uppl. í
síma 91-23208.
Halló, foreldrar! Dagmóðir með leyfi
getrn- tekið böm í gæslu alla verslun-
armannahelgina. Upplýsingar í síma
91-73109.
Tek að mér börn í gæslu um verslunar-
mannahelgina. Er með leyfi sem
dagmamma. Hafið samband við Gunn-
hildi í síma 91-650823.
■ Ýmislegt
E-klúbbsfélagar.
Fundur verður haldinn að Ránargötu
5, 2. hæð, fimmtudaginn 12. ágúst kl.
18. Fundarefhi: uppgjör formanns.
Fjármálaþjónusta. Aðst. fyrirtæki og
einstaklinga við endurskipulagningu
Ijármála, áætlanagerð, samninga við
lánardrottna o.fl. Bjöm, s. 91-650267.
Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing-
ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár-
hagslega endurskipulagningu og bók-
hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
JVC videomyndavélaleiga f. brúðkaup-
ið, afinælið og önnur tækifæri. Nýjar
JVC VHS og Super VHS lófavélar.
Faco hf., Laugavegi 89, s. 613008.
Þingvellir - Nesjavellir. Ódýr og góð
gisting. Gönguleiðir í fögru umhverfi.
Nesbúð, sími 98-23415.
Notuð eldhúsinnrétting, jafnvel án efri
skápa, óskast. Uppl. í síma 9831531.
■ Emkamál
Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon-
ur og karla sem leita varanlegra sam-
banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára
aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206.
■ Tapað - fúndið
Lagnaleitartækið sem finnur týndar
lagnir í jörðu er fundið. Verð aðeins
8.490 með vsk. Jóhann Helgi & co., s.
651048, 985-40087, fax 652478.
■ Spákonur______________
Spál i spil og bolla. Verð í borginni
vegna fjölda fyrirspuma frá föstudegi
til mánudags. Tímapantanir í síma
91-78005 milli kl. 17 og 19. Sigurveig.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjöminn - hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. teppahreinsun og hreingeming-
ar. Vönduð þjónusta. Gerum föst verð-
tilboð. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506.
■ Verðbréf
Lífeyrissjóðsián upp á 1.200 þús. til
sölu. Tilbúið til afgreiðslu strax. Uppl.
í síma 94-2022. Jóna Kristín.
■ Þjönusta
Glerisetningar - Gluggaviðgerðir.
Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa
inni og úti. Gerum tilboð yður
að kostnaðarlausu. S. 51073, 650577.
Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á steypu
og sprunguskemmdum, einnig sílan-
böðun og málningarvinnu. Gerum föst
verðtilboð þér að kostnaðarlausu.
Vönduð vinna, sanngjamt verð.
Háþrýstitækni hf., símar 91-684489 og
985-38010.
Háþrýstiþvottur, 12 ára reynsla. 6000
psi vinnuþr. Góða undirvinnu þarf til
að málningin endist. Gerum ókeypis
tilboð. S. 91-625013/985-37788. Evró hf.
Húsamálari auglýsir! Þarftu að láta
mála þakið, gluggana, húsið eða íbúð-
ina að innan eða utan? Þá er ég til
taks með tilboð. S. 91-12039 e.kl. 19.
Steypu- og sprunguviög., málning, tré-
smíðavinna. Látið fagmenn um verk-
in. Margra ára reynsla tryggir gæðin.
K.K. Verktakar, s. 985-25932, 679657.
Tökum að okkur alla trésmiöavinnu, úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann-
gjarn taxti. Visa/Euro.
Símar 626638 og 985-33738.__________
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmiða-
vinna - móðuhreinsun glerja.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
■ Likamsrækt
Slender You æfingarbekkir til sölu, 6
bekkja leikfimikerfi með nuddi. Uppl.
í síma 93-61620.
■ Ökukeimsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi '91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323F
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’92, s. 681349,685081,985-20366.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Biflijólakennsla.
Sími 76722, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
GLi ’93. Bifhjólakennsla.
Sími 74975, bílas. 985-21451.
Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer
GLX ’93, s. 676101, bílas. 985-28444.
Gunnar Sigurðsson, Lancer
GLX ’91, sími 77686.
Valur Haraldsson, Monza ’91,
sími 28852.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjóla-
kennsla, ný hjól, ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Visa/Euro,
greiðslukjör. Símboði 984-54833.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og
bifhjólakennsla. Breytt kennslutil-
högun sem býður upp á ódýrara öku-
nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980.
■ Irmrömmmi
• Rammamiðstööin, Sigtúni 10, Rvk.
Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit-
ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-,
ál- og trérammar, margar st. Plaköt.
Málverk e. Atla Má. lsl. grafík. Op.
9-18, lokað laugard. í sumar. S. 25054.
■ Garðyrkja
•Túnþökur - sími 91-682440.
•Afgreiðum pantanir samdægurs.
•Hreinræktað vallarsveifgras af vel
ræktuðu túni á Rangárvöllum.
Vinsælasta og besta grastegundin í
garða og skrúðgarða.
Túnþökumar hafa verið valdar á golf-
og fótboltavelli.
•Sérbland. áburður undir og ofan á.
• Hífum allt inn í garða.
•Erum við kl. 8-23 alla daga vikunn-
ar. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir
gæðin". Sími 91-682440, fax 682442.
Túnþökur.
Góðar túnþökur til sölu. Túnverk,
túnþökusala Gylfa, sími 91-656692.
Alternatorar & startarar
í bíla, báta, vörubíla og vinnuvélar.
Mjög hagstætt verð. Póstsendum.
BÍLARAF
Borgartúni 19, sími 24700
Styrkjum
Landgræðslu með
IMEM
(u /íjótféaröar á ísíanaé
GÚMMÍVINNUSTOFAN HF
CÉTTARHÁLSI 2. S.814008 8 814009 SKIPHOLT 85.1 31085 8 30688
lEMLJtHLÖTIR
®]Stilling
SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97
Rafmagnsgitarar kr. 10.900,-
iiarn'09
GítJ^lnnVf-S
hljóðfæraverslun, Laugavegi 45 - siml 22125 - fax 79376
Gitarar frá kr. 6.900,-
Trommusett kr. 29.900,-
Dean Markley strengir
Marina gítarar
Fernandes rafmagnsgitarar
Gitartöskur kr. 6.900,-
‘íD}tddario % SAMICK
strengir Gjtarar
L