Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Blaðsíða 41
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993
53
Smmudagur 1. ágúst
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða
(31:52). Amma Klöru segir vin-
konunum Heiðu og Klöru fréttir.
Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir.
Leikraddir: Sigrún Edda Björns-
dóttir. Orðabelgirnir Frændurnir
Tumi og Tommi bregða á leik.
Teikningar og leikir eftir Egil Eð-
varðsson. Leikendur: Jörundur
Guðmundsson og Sigurður Sigur-
jónsson. Frá 1979. Gosi (6:52). Á
leiðinni heim til Láka brúðusmiðs
gerast óvæntir atburðir. Þýðandi:
Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir:
Örn Árnason. Hlöðver grís
(24:26). Hlöðver og Mása mávi
dettur alltaf eitthvað skemmtilegt í
hug . Þýðandi: Hallgrímur Helga-
son. Sögumaður: Eggert Kaaber.
Flugbangsar (3:13). Flugbangs-
arnir Tína og Valdi láta sér annt
um vini sína í skóginum. Þýðandi:
Óskar Ingimarson. Leikraddir: Að-
alsteinn Bergdal og Linda Gísla-
dóttir.
10.30 Hlé.
16.35 Bergman á íslandi. Svipmyndir
frá heimsókn sænska leikstjórans
Ingmars Bergman árið 1986. í
þættinum rasðir Hrafn Gunnlaugs-
son við Bergman. Þátturinn var
áður á dagskrá 14. apríl 1988 en
er nú endursýndur í tilefni af 75
ára afmæli Bergmans í júlí síðast-
liðnum.
17.30 Matarllst. Narumon Sawangjait-
han og Bogi Jónsson elda djúp-
steiktan silung með grænmetis-
sósu. Áður á dagskrá 6. mars 1991.
Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
Stjórn upptöku Kristín Erna Arnar-
dóttir.
17.50 Sunnudagshugvekja. Séra
Magnús G. Gunnarsson, prestur á
Hálsi í Fnjóskadal, flytur.
18.00 Eyöum landamærum, byggjum
brýr. í þessari mynd, sem gerð var
1990, er fylgst með samskiptum
barna af ólíku þjóöerni á leiklist-
arnámskeiði í Echternach í Lúxem-
borg. Rætt er við nokkra íslenska
þátttakendur og sýnt frá trúðleik-
um, dansi og látbragðsleik. Fram-
leiðandi: Hið íslenska kvikmynda-
félag/Ágúst Baldursson.
18.25 Falsarar og fjarstýrð tækl (Hots-
hotz). Nýr nýsjálenskur framhalds-
myndaflokkur fyrir böm og ungl-
inga. Félagarnir Kristy, Micro,
Steve og Michelle hafa einsett sér
að sigra í kappakstri fjarstýrðra bíla.
Áður en því marki er náð dragast
þau inn í baráttu við hóp peninga-
falsara og mannræningja. Þýð-
andi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Roseanne (14:26). Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Roseanne Arnold og John
Goodman. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen.
19.30 Auðlegð og ástríður (133:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
20.00 Fréttir og íþróttir.
20.25 Veður.
20.30 Leiðin til Avonlea (4:13) (Road
to Avonlea). Ný syrpa í kanadíska
myndaflokknum um Söru og fé-
laga í Avonlea. Þýðandi: Ýrr Bert-
elsdóttir.
21.25 Nina Simone á Listahátíð 1992.
Upptaka frá tónleikum á Listahátíð i
Reykjavík. Söngkonan Nina Sim-
one átti góðu gengi að fagna á
sjötta og sjöunda áratug þessarar
aldar. Á miklum umbrotatímum í
bandarísku þjóðlífi og vegna per-
sónulegra erfiðleika hraktist hún
frá Bandaríkjunum. Eftir nokkurra
ára hlé tókst þessari vinsælu söng-
konu að hefja nýjan frægðarferil í
Evrópu. Stjórn upptöku: Hákon
Már Oddsson.
22.30 Bonnie og Clyde (Bonnie &
Clyde). Bandarísk bíómynd frá
1967 þar sem segir frá einhverjum
þekktustu bankaræningjum allra
tíma, Bonnie og Clyde. Þau fóru
um með ránum og gripdeildum í
upphafi fjórða áratugarins og voru
hundelt fylki úr fylki. Leikstjóri:
Arthur Penn. Aðalhlutverk: Warren
Beatty, Faye Dunaway, Gene
Hackman, Gene Wilder og Estelle
Parsons sem fékk óskarsverðlaun
fyrir leik sinn I myndinni. Þýðandi:
Kristrún Þórðardóttir. Áður á dag-
skrá 20. júní 1992. Kvikmyndaeft-
irlit ríkisins telur myndina ekki
hæfa áhorfendum yngri en 16 ára.
0.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
12.00 Evrópski vinsældalistinn (MTV
- The European Top 20). Tónlist-
arþáttur þar sem vinsælustu lög
Evrópu eru kynnt.
13.00 ÍÞROTTIR Á SUNNUDEGI.
íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar fara yfir stöðuna í Getrauna-
deildinni ásamt ýmsu fleiru.
15.00 Gerð myndarinnar Hot Shots II.
Farið að tjaldabaki, talað við leikara og
leikstjóra á meðan unnið var að
gerð myndarinnar Hot Shots II.
15.30 Saga MGM kvikmyndaversins
(MGM. When the Lion Roars). Lokaþátt-
ur þessa myndaflokks þar sem
saga kvikmyndaversins hefur verið
rakin frá upphafi. (8.8)
16.30 Imbakassinn. Endurtekinn spé-
þáttur í umsjón Gysbræðra.
17.00 Húsið á sléttunni. Myndaflokkur
gerður eftir bókum Lauru Ingalls
Wilder.
18.00 Áróður (We Have Ways of Mak-
ing You Think). Það er komið að
þriðja og síðasta þætti þessarar
athyglisverðu þáttaraðar en að
þessu sinni er þeirri spumingu velt
upp hvers konar áhrif, og hversu
mikil sápuóperur hafi í löndum þar
sem ólæsi er hlutfallslega mjög há.
18.50 Addams fjölskyldan. Skemmti-
legur þáttur um hina furðulegu
Addams fjölskyldu. (12.16)
19.19 19.19.
20.00 Handlaginn heimilisfaðir.
20.30 Heima er best. Vandaður og
mannlegur myndaflokkur um fjöl-
skyldubönd, vináttu, vinnu og
heimilislíf íbúa lítils bæjar í Ohio í
Bandaríkjunum. (14.18)
21.25 Af fingrum fram (Impromptu).
23.10 í lífsháska (The Face of Fear).
Graham Harris sneri sér aö því aö
gefa út tímarit um fjallgöngur og
klifur eftir að hann varð fyrir því
að hrapa og slasa sig við klifur.
Eftir þessa óskemmtilegu lífs-
reynslu er hann óumræðilega loft-
hræddur. Ásamt unnustu sinni
starfar hann með lögreglunni sem
á ( höggi við fjöldamorðingja sem
kallaöur er „Slátrarinn". Aðalhlut-
verk. Lee Horsley, Pam Dawber,
Bob Balaban og Kevin Conroy.
Leikstjóri. Farhad Mann. Bönnuð
börnum.
0.40 Nornirnar frá Eastwick (The
Witches of Eastwick). Jack Nic-
holson leikur engan annan en sat-
an sjálfan í þessari gamansömu
spennumynd en Cher, Michelle
Pfeiffer og Susan Sarandon eru í
hlutverkum nornanna þriggja.
Alexandra, Jane og Sukie eru þrjár
nútímakonur sem þrá ekkert heitar
en að hitta hinn eina rétta. Eina
stormasama nótt óska þær þess
allar af öllu hjarta að ákveðinn,
sterkur og gáfaður karlmaður birtist
í lífi þeirra. Leikstjóri. George Mill-
er. Bönnuð börnum.
2.35 Sky News - kynningarútsend-
ing.
SÝN
17.00 Hagræðing sköpunarverksins
(The Life Revolution). Vel gerð og
áhugaverð þáttaröð um þær stór-
stígu framfarir sem orðið hafa í
erföafræði, þær deilur sem vísinda-
greinin hefur valdið og hagnýtingu
þekkingarinnar á sviði efnaiðnaðar
og læknisfræði. Hver þáttur snýst
um eitt einstakt málefni sem snert-
ir erfðafræðirannsóknir og á meðal
þess sem tekið verður á má nefna
leitina að lækningu við arfgengum
sjúkdómum, þróun nýrra afbrigða
af húsdýrum og plöntum, ræktun
örveira sem eyða efnaúrgangi og
tilraunum til að lækna og koma í
veg fyrir krabbamein og eyðni.
Þættirnir eru sex talsins og verða
á dagskrá vikulega. (1:6)
18.00 Villt dýr um víða veröld (Wild,
Wild World of Animals). Einstakir
náttúrulífsþættir þar sem fylgst er
með harðri baráttu villtra dýra upp
á líf og dauða í fjórum heimsálfum.
19.00 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Jón Dalbú
Hróbjartsson flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
8.30 Fréttir á ensku.
8.33 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Kirkjutónlist.
9.00 Skógarálfarnir. Teiknimynd með
[slensku tali um Ponsu og Vask.
9.20 í vlnaskógi. Teiknimynd með ís-
lensku tali um dýrin í skóginum.
9.45 Vesalingarnlr Þetta sígilda ævin-
týri er hér (skemmtilegum búningi.
10.10 Sesam opnist þú. Talsettur leik-
brúöumyndaflokkur.
10.45 Skrifað í skýin. Ævintýralegur
teiknimyndafloKkur um þrjá krakka
sem ferðast í gegnum mismunandi
timaskeið í sögu Evrópu og eru
þátttakendur í merkum og spenn-
andi atburðum.
11.00 Kýrhausinn.Fróðlegur, fjölbreytt-
ur þáttur um allt milli himins og
jarðar fyrir fróðleiksþyrsta krakka.
Stjórnendur. Benedikt Einarsson
og Sigyn Blöndal.
11.40 Stormsveipur. Spennandi
myndaflokkur um feðgin sem
komast í snertingu við dulmögnuð
öfl sem hafa legið í dvala ( margar
aldir. (5.6)
10.00 Fréttir.
10.03 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson. (Einnig útvarpað þriðju-
dag kl. 22.35.)
10.45 Veöurfregnlr.
11.00 Messa í Skálholtskirkju. Prestur
séra Jónas Gíslason vígslubiskup.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list
13.00 Tónvakinn. Önnur úrslitakeppni
af þremur um Tónlistarverðlaun
Ríkisútvarpsins 1993. Tveir af sex
keppendum, sem valdir hafa verið
til þátttöku í þriöja hluta keppninn-
ar, koma fram í beinni útsendingu.
Kynnir: Tómas Tómasson.
14.00 Arí dú. Jónas Árnason rithöfund-
ur sjötugur Umsjón: Anna Pálína
Arnadóttir. (Áður útvarpað í maí
sl.)
15.00 Hratt flýgur stund í Djúpi. Um-
sjón: Finnbogi Hermannsson.
(Einnig útvarpað miðvikudag kl.
21.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 Sumarspjall. Umsjón: Pétur
Gunnarsson. (Einnig útvarpað
fimmtudag kl. 14.30.)
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Úr kvæöahillunni -ólöffrá Hlöð-
um. Umsjón: Gunnar Stefánsson
Lesari: Guðný Ragnarsdóttir.
17.00 Góðra vina fundur.
20 íslenskar söngperlur í hljóðfær-
aútsetningum Elíasar Davíðssonar.
18.00 Urðarbrunnur - Hvemig náttúran
hefur mótað manninn. Þáttaröð
um tengsl manns og náttúru. Ann-
ar þáttur. Umsjón: Sigrún Helga-
dóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.35 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá
laugardagsmorgni.)
20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.00 Þjóðarþel. Endurtekinn sögulest-
ur vikunnar.
22.00 Fréttlr.
22.07 Á orgelloftinu. Þættir úr Myndum
á sýningu eftir Modest Mus-
sorgskí. Jean Guillou leikur eigin
útsetningu fyrir orgel.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist. #Le Temple de la gloire
Svítan nr. 2 eftir Jean-Philippe
Rameau. Enska kammersveitin
leikur; Raymond Leppard leikur á
semball og stjórnar.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttlr.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.07 Morguntónar.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 02.04 aðfaranótt
þriöjudags.) Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Út um allt um verslunarmanna-
helgina. Umsjón: Hermann
Gunnarsson, Lísa Pálsdóttir, Jón
Gústafsson og Sigvaldi Kaldalóns.
- Úrval dægurmálaútvarps liðinnar
viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Út um allt um verslunarmanna-
helgina heldur áfram. Veðurspá
kl. 16.30.
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt laugardags
kl. 2.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Út um allt um verslunarmanna-
helgina. Umsjónarmenn: Her-
mann Gunnarsson, L(sa Pálsdóttir,
Jón Gústafsson og Sigvaldi Kalda-
lóns. Veðurspá kl. 22.30.
23.00 Á tónleikum.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar hljóma áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög (morguns-
árið.
7.00 Morguntónar.
8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tón-
ar með morgunkaffinu. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Ólöf Marin Úlfarsdóttlr. Þægi-
legur sunnudagur með hugguiegri
tónlist. Nokkur hress Gullmola-lög
verða á sínum stað og ylja Bylgju-
hlustendum um hjartarætur. Fréttir
kl. 14.00 og 15.00.
16.00 Tónlistargátan. Skemmtilegur
spurningaþáttur fyrir fólk á öllum
aldri.
17.00 Síódeglsfréttlr frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Vlð heygarðshornlð. Tónlistar-
þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns-
sonar sem helgaður er bandarlskri
sveitatónlist eða „country", tónlist-
inni sem gerir ökuferðina skemmti-
lega og stússið við grillið ánægju-
legt. Leikin verða nýjustu sveita-
söngvarnir hverju sinni, bæði Is-
lenskir og erlendir.
19.30 19.19 Samtengdarfréttirfráfrétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Coca Cola gefur tónlnn á tón-
lelkum. I þessum skemmtilega
tónlistarþætti fáum vlð að kynnast
hinum ýmsu hljómsveitum og tón-
listarmönnum.
21.00 Inger Anna Alkman. Frisklegir
og góðir tónar á sunnudagskvöldi.
23.00 Halldór Backman. Halldór fylgir
hlustendum inn í nóttina með
góðri tónlist og léttu spjalli.
2.00 Næturvaktin.
10.00 Sunnudagsmorgunn með
Krossinum.
12.00 Hádeglsfréttlr.
13.00 Úr sögu svartrar gospeltónllst-
ar.
14.00 Siðdegl á sunnudegl með Orðl
lifslns.
Myndin segir frá bófaflokki sem rænir banka og bensin-
stöðvar.
Sjónvarpið kl. 22.30:
Bonnie
og Clyde
17.00 Siðdeglsfréttlr.
18.00 Út um viða veröld.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Sunnudagskvöld með Veginum.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 10.05, 14.00 og 23.50.
Bænalínan s. 615320.
FIVff'909
AÐALSTOÐIN
09.00 Þægileg tónlist á sunnudags-
morgni
13.00 Á röngunni.Karl Lúðvíksson er í
sunnudagsskapi.
17.00 Hvíta tjaldið.Þáttur um kvikmynd-
ir. Fjallað er um nýjustu myndirnar
og þær sem eru væntanlegar.
Hverskyns fróðleikur um það sem
er að gerast hverju sinni í stjörnum
prýddum heimi kvikmyndanna.
19.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn-
ar
21.00 Maður með viðhorf.Guðjón
Bergmann tekur á málefnum líð-
andi stundar.
24.00 Ókynnt tónlist fram til morguns.
FM#95?
10.00 Haraldur Gíslason^Ljúf morgun-
tónlist, þáttur þar sem þú getur
hringt inn og fengið rólegu róman-
tísku lögin spiluö.
13.00 TímavélinRagnar Bjarnason fær
til sín gesti í hljóðstofu
16.00 Vinsældalisti Islands. Endurtek-
inn listi frá föstudagskvöldinu.
19.00 Hallgrímur Kristinsson mætir á
kvöldvaktina.
21.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi-
lega tónlist.
4.00 Ókynnt morguntónlist.
10.00 Sigurður Sævarsson og klassik-
in
13.00 Ferðamál.Ragnar Örn Pétursson
14.00 Sunnudagssveifla
17.00 Sigurþór Þórarinsson
19.00 Ljúft og sættÁgúst Magnússon
23.00 í helgarlok með Jóni Gröndal
S ó Ci n
fin 100.6
9.00 Fjör viö fóninn. Stjáni stuð á fullu.
12.00 Sól f sinni. Jörundur Kristinsson.
15.00 Sætur sunnudagur. Hans Steinar
og Jón G. Geirdal.
18.00 Heitt.Nýjustu lögin
19.00 Tvenna. Elsa og Dagný.
22.00 Síðkvöld. Jóhannes Ágúst leikur
fallega tónlist.
1.00 Næturlög.
Bylgjan
- ísafjörður
8.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
17.05 Þórður Þórðarsson
19.30 Samtengt Bylgunni FM 98.9.
EUROSPORT
★ . ★
11.00 Saturday Allve Motorcycle Rac-
Ing: The Brltlsh Grand Prlx
14.15 Llve Equestrlan: The European
Champlonshlp
15.15 Tennls: The ATP Flnal from Hll-
versum
17.00 Golf: The Scandlnavlan Masters
18.00 Llve Indycar Racing: The Amer-
lcan Champlonshlp
20.00 Athletlcs: The IAAF Grand Prlx
Meetlng at Köln
21.30 Tennls: The Women's Tourna-
ment from Stratton
22.30 Golf: The Scandlnavlan Masters
o**'
12.00 Battlestar Gallactlca.
13.00 Crazy Llke a Fox.
14.00 WKRP In Clnclnnattl
14.30 Tíska
15.00 Breskl vlnsældallstlnn.
16.00 All Amerlcan Wrestllng.
17.00 Slmpson fjölskyldan.
17.30 Slmpson fjölskyldan.
18.00 The Young Indlana Jones
Chronlcles
19.00 North and South
21.00 Hlll St. Blues.
22.00 Stlngray.
SKYMOVŒSPLUS
13.00 Trlumph of the Heart.
15.00 Conagher.
17.00 Survlve the Savage Sea.
19.00 Llttle Man Tate.
21.00 Delta Force 3: The Kllllng
Game.
22.40 Amerlcan Klckboxer.
@||g ‘he LlB
Bíómynd Sjónvarpsins er
bandaríska myndin Bonnie
og Clyde sem gerö var árið
1967. Myndin gerist í krepp-
unni í byrjun fjóröa áratug-
arins og segir frá þeim Clyde
Barrow og Bonnie Parkers-
en sem ásamt bófaflokki
sínum rændu banka og
bensínstöðvar og voru fræg
um víða veröld fyrir uppá-
tæki sín og fífldirfsku. Lög-
reglan var á hælunum á
þeim hvert sem þau fóru en
þau komust jafnan undan,
oft með ævintýralegum
hætti. Þau náðust ekki fyrr
en faðir eins úr ræningja-
Kvikmynd um ástarsam-
band skáldkonunnar Ge-
orge Sand og tónskáldsins
Frederic Chopin. George
Sand var ekki einungis eitt
vinsælasta skáld síns tíma
heldur einnig mikil kven-
réttindakona sem lét ekki
segja sér fyrir verkum. Þeg-
ar hún kemst í kynni við hin
tilfmnangaríku verk meist-
ara Chopins verður hún
flokknum sagði til þeirra til
þess að sonur hans fengi
mildari dóm. Lögreglan
gerði þeim fyrirsát og í þetta
sinn áttu þau enga mögu-
leika á að komast undan.
Kúlnahríöin dundi á þeim
og alls skaut lögreglan þús-
und skotum á þau. Leik-
stjóri myndarinnar er Art-
hur Penn en með aðalhlut-
verkin fara Warren Beatty,
Faye Dunaway, Gene Hack-
man, Gene Wilder og Estelle
Parsons sem fékk óskar-
verðlaun fyrir leik sinn í
myndinni.
þegar ástfangin af tónskáld-
inu en margs konar mis-
skilningur setur strik í
reikninginn. Kvikmyiida-
handbók Maltins gefur
myndinni þrjár og hálfa
stjörnu af fjórum möguleg-
um. í aðalhlutverkum eru
Judy Davis, Hugh Grant,
Mandy Patkin, Bernadette
Peters og Juiian Sands.
Rás 1 kl. 14.00:
Jónas Ámason rit-
höfundur sjötugur
Á sunnudag verður end- aöhannhófstörf semblaða-
urfluttur á rás 1 þáttur maður á Þjóöviijanum til
Önnu Pálínu Árnadóttur þessa dags og leikin nokkur
um Jónas Ámason rithöf- af þeim fjölmörgu lögum
und sem gerður var í tilefni sem hann hefur samið texta
sjötíu ára afmælis hans 28. viö. Þátturinn var áður á
mai sl, í þættinum er rifjað- dagskrá á hvitasunnudag.
ur upp ferill Jónasar frá því
Myndin segir frá ástarsambandi skáldkonunnar George
Sand og Chopins.
Stöö 2 kl. 21.25:
Affingrum fram