Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Blaðsíða 40
52
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993
Laugardagur 31. júlí.
SJÓNVARPtÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sómi
kafteinn (12:13). Sómi sér til þess
að draumar allra barna endi vel.
Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson.
Leikraddir Hilmir Snær Guðnason
og Þórdís Arnljótsdóttir. Sigga og
skessan (8:16). Skessan keppist
við að læra stafina svo að hún
geti fariö að lesa. Handrit og teikn-
ingar eftir Herdísi Egilsdóttur.
Helga Thorberg leikur. Brúðu-
stjórn: Helga Steffensen. Frá 1980.
Litli íkorninn Brúskur (24:26). Enn
einn viöburðaríkur dagur hjá
Brúski og vinum hans. Þýðandi:
Veturliöi Guðnason. Leikraddir
Aðalsteinn Bergdal. Dagbókin
hans Dodda (4:52). Hvað skrifar
Doddi í dagbókina sína í dag?
Þýöandi: Anna Hinriksdóttir. Leik-
raddir: Eggert A. Kaaber og Jóna
Guðrún Jónsdóttir. Galdrakarlinn
í Oz (8:52). Dóróthea og vinir
hennar, pjáturkarlinn, fuglahræðan
og huglausa Ijónið, eru komin til
Smaragðsborgar. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís
Baldvinsdóttir og Magnús Jóns-
son.
10.40 Hlé.
17.00 íþróttaþátturinn. i þættinum
veröur meðal annars fjallað um
knattspyrnu og sýndar svipmyndir
frá islandsmótinu í hestaíþróttum
og landsmótinu í golfi 1993. Um-
sjón: Hjördís Árnadóttir.
18.00 Bangsi besta skinn (25:30) (The
Adventures of Teddy Ruxpin).
Breskur teiknimyndaflokkur um
Bangsa og vini hans. Þýðandi:
Guöni Kolbeinsson. Leikraddir:
Örn Árnason.
18.25 Spíran Rokkþáttur í umsjón Skúla
Helgasonar.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Væntingar og vonbrigöi (3:24)
(Catwalk). Bandarískur mynda-
flokkur um sex ungmenni í stór-
borg, lífsbaráttu þeirra og drauma
og framavonir þeirra á sviði tónlist-
ar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve
Campbell, Christopher Lee Cle-
ments, Keram Malicki-Sanchez,
Paul Popowich og Kelli Taylor.
Þýöandi: Ólafur B. Guðnason.
20.00 Fréttlr.
20.30 Veöur.
20.35 Lottó.
20.40 Hljómsveitln (12:13) (The
Heights). Bandarískur mynda-
flokkur um átta hress ungmenni
sem stofna hljómsveit og láta sig
dreyma um frama á sviði rokktón-
listar. Þýöandi: Reynir Harðarson.
21.30 Frú Harris fer til Parisar (Mrs.
Harris Goes to Paris). Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 1991. Ræst-
ingakona hjá efnafólki er staðráðin
í aö eignast kjól, gerðan af Dior.
Eftir nokkurra ára sparnað heldur
hún til Parísar til að fá ósk sína
uppfyllta. Leikstjóri: Anthony
Shaw. Aðalhlutveric Angela Lans-
bury, Diana Rigg og Omar Sharif.
Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir.
23.05 Vínarlestin (Le Train de Vienne).
0.35 Kolmas nainen. Upptaka frá tón-
leikum með finnsku hljómsveitinni
Kolmas nainen á norrænni rokkhá-
tíð sem fram fór í Finnlandi í fyrra.
(Nordvision - Finnska sjónvarpið)
1.10 Utvarpsfréttir í dagskrárlok.
m-2
9.00 Út um græna grundu. Teikni-
myndir með íslensku tali en kynnar
þáttarins eru hressir íslenskir krakk-
ar. Umsjón. Agnes Johansen.
10.00 Lísa í Undralandi.
10.30 Skot og mark. Benjamín vil verða
atvinnumaður í knattspyrnu en til
þess þarf hann aö vera duglegur
að æfa sig í þessari teiknimynd.
10.50 Krakkavísa. Fjörlegur og lifandi
þáttur fyrir íslenska krakka um allt
það sem þeim stendur til boða að
gera yfir sumartímann. Umsjón.
Jón Örn Guöbjartsson.
11.15 Ævintýri Villa og Tedda. Teikni-
myndaflokkur.
11.35 Furöudýriö snýr aftur. Krakkarnir
og furðudýrið lenda oft í spenn-
andi og spaugilegum ævintýrum.
(5-6)
12.00 Ur ríkl náttúrunnar. Dýra- og
náttúrulífsþáttur.
12.55 Áræönir unglingar. Kvikmynd
um unga stúlku sem gerir það sem
hún getur til aö lina þjáningarnar
þegar hún missir föður sinn og flyt-
ur á ókunnan stað. Leikstjóri. Eric
Till. Lokasýning.
14.30 Hóöan til eilifðar (From here to
Eternity). Kvikmynd sem fékk átta
óskarsverðlaun og skartar Burt
Lancaster, Montgomery Clift, De-
borah Kerr og Frank Sinatra í aðal-
hlutverkum. Sögusviðið er Hawaii
í seinni heimsstyrjöldinni, rétt fyrir
árás Japana á Pearl Harbor. Fána-
berinn Robert Prewitt er nýliði í
sveit Miltons Warden liðþjálfa.
Robert er þekktur boxari en neitar
að keppa fyrir hönd herdeildarinn-
ar þrátt fyrir mikinn þrýsting. Eini
maðurinn í herdeildinni, sem Ro-
bert vingast við, er Angelo Maggio
og þegar honum er misþyrmt í
fangelsi, eftir að hafa tekið frí án
leyfis, leitar Robert hefnda. Leik-
stjóri. Fred Zinnemann. 1954.
16.25 Kaffi Reykjavfk. Litið veröur inn
á veitingahúsin, spjallað við fasta-
gesti og tæpt á sögu kaffihúsanna.
Þátturinn var áður á dagskrá fyrr I
þessum mánuði. Framleiöandi er
kvikmyndaféiagið Út í hött inn í
mynd.
17.00 Sendiráölö. Mahmoud hershöfð-
ingi reynir hvað hann getur til að
koma fjárhag landsins í jafnvægi,
lappa upp á samskipti viö aörar
þjóöir og auka völd sín með ýms-
um meðölum. í sendiráðinu er allt-
af nóg að gera. Strandaglópar,
ferðamenn sem hafa týnt pening-
um, vegabréfum eóa verið hand-
teknir, leita til starfsmannanna og
þaö er alltaf nóg af fólki sem vill
komast til Astrallu í von um betra
líf. (1.13)
18.00 Elton John og Bernie Taupin
(Two Rooms). I þessum einstaka þætti
kynnumst við 25 ára vinskap og
samstarfi lagahöfundarins Eltons
John og textahöfundarins Bernie
Taupin.
18.50 Menning og listir Barcelona. í
þessum fjóröa þætti verður fjallað
um tónlist (4.6)
19.19 19.19.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir Bob
Saget sýnir okkur meinfyndnar
glefsur úr lífi venjulegs fólks.
20.30 Morögáta Bandarískur sakamála-
myndaflokkur með Angelu Lans-
bury í aöalhlutverki. (7.19)
21.20 Pavarotti í Central Park. Hér er
á ferðinni einstök upptaka sem
gerð var á tónleikum Pavarottis
sem fram fóru í Central Park 26.
júní síöastliöinn. Auk hans koma
fram drengjakór frá Harlem og Fíl-
harmóníusveit New York-borgar.
Stjórnandi var Leone Magiera. Á
efniskrá Pavarottis voru m.a. Ness-
um Dorma, Overture to William
Tell, Recondita armonia úr Tosca
og O sole mio.
22.50 Hvit lygi (White Ue). Len Madi-
son er blaðafulltrúi borgarstjórans
í New York. Dag einn fær hann
gamla, snjáða Ijósmynd í pósti. Á
henni má sjá hóp hvítra manna
sem gera sér glaöan dag og í bak-
grunni er svartur maður sem hefur
verió hengdur.
0.20 Líkamshlutar (Body Parts). Jeff
Fahey leikur Bill Crushank í þess-
um spennutrylli. Bill er afbrotasál-
fræðingur sem verður fyrir slysi
sem kostar hann handlegginn. En
hann fékk nýjan handlegg grædd-
an á sig, þökk sé nútíma læknavís-
indum, og viröist hann yera jafn
góður og sá gamli. Bill æfir sig
stöðugt, en fljótlega gerist ýmislegt
sem bendir til að ekki sé allt með
felldu. Hann missir æ oftar stjórn
á handleggnum og þá er fjandinn
laus. Aðalhlutverk. Jeff Fahey,
Lindsay Duncan, Kim Delaney og
Brad Dourif. Leikstjóri. Eric Red.
1991. Stranglega bönnuð börn-
um.
1.45 Syndaaflausn (Absolution). Ric-
hard Burton fer með eitt aðalhlut-
verkiö í þessari spennumynd.
3.20 Sky News - kynningarútsend-
ing.
SYN
17.00 Dýralíf (Wild South). Margverð-
launaðir náttúrulífsþættir sem unn-
ir voru af nýsjálenska sjónvarpinu.
Hin mikla einangrun á Nýja-Sjá-
landi og nærliggjandi eyjum hefur
gert villtu lífi kleift að þróast á allt
annan hátt en annar staðar á jörð-
inni. I dag verður farið á norrænar
slóöir, til íslands, Jan Mayen og
Svalbarða, til að kanna skyldleika
þessara eyja við Nýja-Sjáland og
nærliggjandi eyjar. Þátturinn var
áöur á dagskrá I nóvember á síð-
asta ári.
18.00 Áttaviti (Compass). Þáttaröð í níu
hlutum. Hver þáttur er sjálfstæður
og fjalla þeir um fólk sem fer í
ævintýraleg ferðalög. Þættirnir
voru áóur á dagskrá í febrúar á
þessu ári. (8:9)
19.00 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPID
6.45 Veöurfregnlr.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Söngvaþing, Svanhildur
Jakobsdóttir, Rúnar Gunnarsson
og sextett Ólafs Gauks, Logar frá
Vestamannaeyjum, Gísli Helgason
og félagar og fleiri leika og syngja.
7.30 Veöurfregnir. Söngvaþing heldur
áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón:
Ingveldur G. Ólafsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Funi. Helgarþáttur barna.
10.00 Fréttlr.
10.03 Lönd og lýöir. Umsjón: Eðvarð
T. Jónsson.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hljóðneminn. Dagskrárgerðarfólk
Rásar 1 þreifar á lífinu og listinni.
Umsjón: Stefán Jökulsson.
16.00 Fréttlr.
16.05 í þá gömlu góöu.
16.30 Veöurfregnlr.
16.35 Daglegt líf í Japan. Anna Mar-
grét Sigurðardóttir ræðir viö Má
Másson og Sigríöi Maack en þau
bjuggu um tíma í Japan. Viðtalinu
var áöur útvarpað I þáttaröðinni
Af ööru fólki áriö 1991. Seinni
hluti.
17.05 Tónmenntir. Metropolitan-
óperan. Umsjón: Randver Þorláks-
son. (Einnig útvarpað næsta
mánudag kl. 15.03.)
18.00 Ævintýrló viö egypsku kon-
ungsgröflna, smásaga eftir Agötu
Christie. Guðmundur Guömunds-
son þýðir og les.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Arnason. (Áöur útvarpað þriðju-
dagskvöld.)
20.20 Laufskálinn. Umsjón: Bima Lár-
usdóttir. (Frá Isafiröi. Áöur útvarp-
að sl. miðvikudag.)
21.00 SaumastofugleÖI. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.07 Ófullgeróur kvartett i F-dúr eftir
Edvard Grieg. Norski strengja-
kvartettinn leikur.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.36 Lengra en nefiö nær. Frásögur
af fólki og fyrirburðum, sumar á
mörkum raunveruleika og ímynd-
unar. Umsjón: Margrét Erlends-
dóttir. (Frá Akureyri.) (Áður út-
varpað í gær kl. 14.30.)
23.10 Laugardagsflétta. Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest í létt spjall
með Ijúfum tónum, að þessu sinni
Nínu Björk Árnadóttur skáld. (Áð-
ur á dagskrá laugardaginn 27. fe-
brúar sl.)
24.00 Fréttir.
0.10 I þjóðhátiöarsveiflu. Sigrún
Hjálmtýsdóttir, Jóhann Sigurðar-
son, Svanhildur Jakobsdóttir,
Rúnar Gunnarsson og fleiri syngja
og leika þjóðhátíðarlögin vinsælu.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
&
FM 90,1
8.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr stúdíói
33 í Kaupmannahöfn. (Áður út-
varpaö sl. sunnudag.)
9.03 Þetta líf. Þetta líf. -Þorsteinn J.
Vilhjálmsson. Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Út um allt um verslunarmanna-
helgina.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Út um allt um verslunarmanna-
helgina heldur áfram. Veðurspá
kl. 16.30.
17.00 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón:
Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað
í Næturútvarpi kl. 2.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokktfóindi. Skúli Helgason segir
rokkfréttir af erlendum vettvangi.
21.00 Út um allt um verslunarmanna-
helgina. Umsjónarmenn: Her-
mann Gunnarsson, Lísa Pálsdóttir,
Jón Gústafsson og Sigvaldi Kalda-
lóns Veðurspá kl. 22.30.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig-
valdi Kaldalóns. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnlr. Næturvakt rásar 2
heldur áfram.
2.00 Fréttir.
3.00 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón:
Snorri Sturluson. (Endurtekinn frá
laugardegi.)
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fróttlr af veórl, færö og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45 og 7.30.) Næturtónar halda
áfram.
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Ágúst Héöinsson. Ágúst Héðins-
son í sannkölluðu helgarstuði og
leikur létt og vinsæl lög, ný og
gömul. Fréttir af Iþróttum, atburð-
um helgarinnar og hlustað er eftir
hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl.
13.00, 14.00, 15.00 og 16.00.
16.05 islenskl listinn. Endurflutt verða
40 vinsælustu lög landsmanna og
það er Jón Axel Ólafsson sem
kynnir. Dagskrárgerð er í höndum
Ágústs Héðinssonar og framleið-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vandað-
ur fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar.
17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar
sem frá var horfið.
19.30 19.19. Samtengd útsending frá
fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Halldór Backman. Helgarstemn-
ing með skemmtilegri tónlist á
laugardagskvöldi.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að
skemmta sér og öðrum.
3.00 Næturvaktin.
9.00 Tónlist.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 20 The Countdown Magazine.
16.00 Natan Haröarson.
17.00 Sfödegisfróttir.
19.00 íslenskir tónar
19.30 Kvöldfróttlr.
20.00 CountrylineKántrý þáttur Les Ro-
1.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 9.30 og 23.50. Bæna-
línan s. 615320.
FMT9&9
AÐALSTÖÐIN
13.00 Léttir í lundu.Böðvar Bergsson
og Gylfi Þór Þorsteinsson.
17.00 Ókynnt tónlist
19.00 Party Zone.Danstónlistarþáttur.
Allt það besta og ferskasta úr dans-
tónlistarheiminum.
22.00 NæturvaktinÓskalög og kveðjur,
sjminn er 626060.
03.00 Ókynnt tónlist fram til morguns.
FM#957
9.00 Laugardagur í litBjörn Þór, Helga
Sigrún Halldór Backman
9.30 Bakkelsi gefiö til fjölskyldna eóa
litilla starfsmannahópa.
10.00 Afmælisdagbókin opnuö
10.30Stjörnuspá dagsins
11.15 Getraunahorniö 1x2
13.00 PUMA-iþróttafréttir.
14.00 Slegiö á strengi meö íslenskum
hljómlistarmönnum
15.00 Matreiöslumeistarinn.
15.30 Afmælisbarn dagsins
16.00 Hallgrímur Kristinsson.
16.30 Brugöiö á leik f léttri getraun.
18.00 íþróttafréttir.
19.00 Axel Axelsson hitar upp fyrir
laugardagskvöldió
20.00 Partýleikur.
22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar-
dagskvöldvökuna. Partíleikur.
3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur
áfram.
6.00 Ókynnt þægileg tónlist.
ffl 56.7
9.00 A Ijúfum laugardagsmorgni
með Jóni Gröndal við hljóðnemann.
13.00 Á eftir JóniBöðvar Jónsson og
Páll Sævar Guðjónsson.
16.00 Gamla góóa diskótónlistlnÁgúst
Magnússon
18.00 Daöi Magnússon.
21.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson
við hljóðnemann.
23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög
og kveðjur er 92-11150.
9.00 Laugardagsmorgunn á Aöal-
stööinni.Þægileg og róleg tónlist
í upphafi dags.
5
ódn
Jm 100£
9.00 Upp, upp. Laugardagsmorgunn í
sól. Umsjón Jóhannes Ágúst Stef-
ánsson.
12.00 Helgin og tjaldstæöin. Hvert
liggur leiðin, hvað er að gerast?
14.00 Gamansemi guöanna. Óli og
Halli með spé og koppa.
16.00 Líbídó. i annarlegu ástandi -
Magnús Þór Ásgeirsson.
19.00 Trukk.Elsa trukkar á flestu.
22.00 Glundroöi og ringulreiö. - Þór
Bæring og Jón G. Geirdal.
22.01 Flatbökur gefnar í allt kvöld.
22.30 Tungumálakennsla.
23.30Smáskífa vikunnar brotin.
00:55 Kveöjustundin okkar.
1.00 BéBé.Björn Markús Þórsson.
4.00 Næturiög.
Bylgjan
- fcafjörður
9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
22.00 Gunnar og Ragnar halda ísf-
irskum Bylgju hlustendum i
góöu helgarskapi-siminn í
hljóöstofu 94-5211
2.00Næturvakt Bylgjunnar
★ ★★
EUROSPORT
*. .*
*★*
11.00 Sunday Alive Live Swimming:
The European Championships
from Sheffield
12.30 Tennis: The ATP Tournament
from Hilversum
14.30 Llve Swimming: The European
Championships from Sheffield
16.00 Golf: The Scandinavian Masters
18.00 Tennis: The ATP Tournament
from Hilversum
20.00 Tennis: The Women’s Tourna-
ment from Stratton Mountains
23.00 International Boxing
0**
13.00 Bewitched.
13.30 Facts of Life
14.00 Teiknimyndir.
15.00 Dukes of Hazzard.
16.00 World Wrestling Federation Su-
perstars.
17.00 Beverly Hills.
18.00 The Flash.
19.00 Unsolved Mysteries.
20.00 Cops I.
20.30 Cops II.
21.00 World Wrestling Federation Su-
perstars
22.00 Entertainment Thls Week.
SKYMOVKSPLUS
13.00 Trlumph ol the Heart.
15.00 The Tlme Guardian.
17.00 Knlghtrlder.
19.00 Backdraft.
21.20 Hlghlander II -The Qulckenlng.
22.55 Mirror Images.
0.30 Bed ol Lles.
2.00 Where’s Poppa?
Söguhetjan i myndinni kemst yfir óvæntan feng.
Sjónvarpið kl. 23.05:
Vínarlestin
Söguhetjan í frönsku
myndinni Le Train de Vi-
enne heitir Vincent Bardet.
Hann er staddur í skíðaferö
ásamt fjölskyldu sinni þegar
hann er skyndilega kallaður
til starfa. Hann heldur því
heim fyrr en hann ætlaði. í
lestinni til Parísar hittir
hann Camilie, son franska
sendiherrans í Vínarborg.
Camille er viðriðinn leyni-
legar samningaviðræður í
tengslum við gíslatöku.
Franska leyniþjónustan er á
hælum hans og Camille leit-
ar aðstoðar hjá Vincent.
Hann lætur hann fá ferða-
tösku sem Vincent á að færa
ákveðnum manni. Viðtak-
andinn er hins vegar horf-
inn úr þessum heimi þegar
Vincent hyggst afhenda
honum töskuna. Sér til
undrunar og gleði uppgöt-
var Vincent að taskan er
full af peningum. Þetta hef-
ur afgerandi áhrif á líf hans
allt til þess dags er Camille
birtist og vill fá aftin- tösk-
una og hið eftirsóknarverða
innihaid.
Myndin er byggð á sam-
nefndri sögu eftir Georges
Simenon og með helstu
hlutverk fara Roland Blanc-
he, Thérese Liotard, Jean-
Yves Berteloot og Christop-
he Odent en leikstjóm er í
höndum Caroline Huppert.
Rás 1 kl. 10.03:
Þátturinn Lönd og lýðir í
júlimánuði fjallar um Fær-
eyjar. 1 síðasta þættinum,
sem verður á laugardag,
verður greint frá stöðu mála
í Færeyjum og framtíðar-
horfum eftir að Færeyingar
hafa misst það efhahagslega
og pólitiska sjálfstæði sem
þeir fengu með heima-
stjórninni.
■ 1
wm j
Sýnd verður upptaka af tónleikum Pavarottis.
Stöð2kl. 21.20:
Pavarotti í
Central Park
Tenórinn heimsfrægi,
Luciano Pavarotti, hélt úti-
hljómleika í Central Park í
New York þann 26. júni og
á laugardagskvöld verður
sýnd upptaka frá þeim tón-
leikum. Með Pavarotti á
sviðinu var hinn þekkti
drengjakór Harlem, einleik-
arinn Andrea Griminelli og
Fílharmóníuhljómsveit
New York borgar undir
stjóm Leone Magiera. Með-
al þeirra verka sem voru á
efhisskránni vom ariur eft-
ir Verdi, Donizetti og Cilea,
verk eftir Puccini og Rossini
og að sjálfsögðu tók tenór-
inn „O sole mio“ eftir Di
Capua við mikinn fógnuð
áheyrenda. Efnisskráin var
fjölbreytt enda setti Pava-
rotti hana sjálfur saman og
lagði sig fram um að velja
mismunandi verk eftir
uppáhaldstónskáldin sín.