Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Blaðsíða 46
58 FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993 Hjónaband band í Hólaneskirkju, Skagaströnd, af sr. Stínu Gísladóttur Þórhildur Björg Jak- obsdóttir og Óli Siguijón Pétursson. Þau eru til heimilis aö Fellsbraut 5, Skagaströnd. Ljósm. Ljósmyndastofa Þóris i'CXl 111 xu. JUil VUIU gciui SCUUCUl 1 iJJUUCl- band í Þorlákskirkju af sr. Svavari Stef- ánssyni Dagbjört Hannesdóttir og Skúli Kristinn Skúlason. Heimili þeirra er í Þorlákshöfn. Ljósm. Ljósmyndastofa Suöurlands Þann 29. maí voru gefm saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Karitas Halldórsdóttir og Jón Ingi Einarsson. Þau eru til heimilis að Rekagranda 4, Reykjavík. Ljósm. Rut. band í Dómkirkjunni af sr. Hjalta Guð- mimdssyni Lilja Gunnarsdóttir og Jónas Guðmundsson. Þau eru til heim- ihs að Hringbraut 119, Reykjavík. Ljósm. Ljósmst. Mynd. voru getm saman í hj band í Garðakirkju af sr. Vigfúsi Þór Ámasyni Fanney Ásgeirsdóttir og Gestur Skarphéðinsson. Þau eru til heimilis aö Stuðlabergi 56, Hafnarfirði. Ljósm. Ljósmst. Mynd. voru genn saman t njona- band í Víðistaðakirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Sjöfn Eydís Sig- fúsdóttir og Jóhann Ólafur Hauks- son. Þau eru til heimilis að Laufvangi 12, Hafnarfirði. Ljósm. Ljósmst. Mynd. GIFTING ER STUND GLEÐI OG FEGURÐAR. UMHVERFIÐ, ÞJÓNUSTAN OG FRÁBÆRAR VEITINGARNAR A HÓTEL HOLTI OG ÞINGHOLTI FULLKOMNA HAMINGJURÍKAN DAG SEM LIFIR í ENDURMINNINGUNNI. KAF FIVEITINGAR FRÁ 1.100 KR.ÁMANN. ÞRÍRÉTTAÐUR KVÖLDVERÐUR FRÁ 2.450 KR. ÁMANN. | ÞINGHOLT ER GEÆSIEEGUR VEISEUSALUR FYRIR 20-120 GESTI. ALLAR NANARI UPPLYSINGAR SÍMA 25700 DIR LI Veiðivon Vesturdalsá í Vopnafirði: Siggi, Jói og Randver veiddu 9 laxa - Wathne-systur með 40 laxa í Selá „Það eru bara flóð og aftur flóð héma, það rignir svo mikið í Vopna- firðinum þessa dagana," sagði Garð- Jóhann Sigurðarson. Sigurður Sigurjónsson. Tilkynningar Gula bókin Nú stendur yfir endurútgáfa Gulu bókar- innar, þjónustuhandbók heimila og fyrir- tækja, og kemur hún út í janúar 1994. Upplag bókarinnar veröur 130 þúsund eintök og verður henni dreift inn á hvert heimili í landinu, til fyrirtækja og farsí- manotenda endurgjaldslaust. Gula bókin er gagnlegur upplýsingabanki þar sem á einum stað má finna íjölbreyttar upplýs- ingar um fyrirtæki og þjónustuaöila, stóra sem smáa, auk fjölda annarra upp- lýsinga. Að þessu sinni veröur stjóm- sýslu íslands gerð sérstaklega góð skil í bókinni með skilmerkilegum upplýsing- um um hvaða stofnanir heyri undir hvaða ráðuneyti, hlutverk þeirra og for- svarsmenn hinna ýmsu málaflokka. Söfnun kristilegra Ijóða-sálma í tilefni Evrópuárs aldraðra 1993 stendur ellimálaráð Reykjavikurprófastsdæma fyrir söfnun kristilegra ljóða-sálma. Ætl- unin er að safna saman óútgefnum kristi- legum ljóðum eftir eldri borgara lands- ins, sem ort hafa verið eftir síðustu alda- mót. Markmiðið er að taka ijóðin til varð- veislu með hugsanlega útgáfu síðar í huga. Vill eilimálaráð Reykjavíkurpróf- astsdæma þannig reyna að koma í veg fyrir aö dýrmæt arfleifð og trúarauðgi eldri kynslóða glatist. Hægt er að senda Ijóðin-sálmana til skrifstofu ellimálaráðs Reykjavíkurprófastsdæma í Árbæjar- kirkju og fá jafnframt nánari upplýsingar þar. S:674810. Félag eldr i borgara í Reykjavik Göngu-Hrólfar leggja af stað frá Risinu kl. 10.00 á morgun, laugardag. ar H. Svavarsson í Vopnafirði í gær- dag. „Árnar eru kaldar og það snjóaði í fjöll hérna í nótt, þetta veðurfar má fara að breytast verulega. Vestur- dalsáin hefur gefið á milli 140 og 150 laxa, það er í góðu lagi. Bleikjan var að mæta í hana í gærdag, hún kemur seint núna og það veiddust 32 þleikj- ur á stuttum tíma. Þetta voru tveggja og þriggja punda bleikjur. Sigurður Sigurjónsson, Jóhann Sigurðarson og Randver Þorláksson veiddu 9 laxa og fáar bleikjur fyrir skömmu í Vest- urdalsánni. Hofsá hefur gefið 411 laxa og Selá er komin með 244 laxa. Wathne-systur hafa verið við veiðar í Selá síðustu daga og hafa veitt kringum 40 laxa. En þær veiða bara á fluguna," sagði Garðar ennfremur. -G.Bender Randver Þorláksson. Heyrnar- og talmeinastöð íslands Móttaka verður á vegum Heymar- og talmemastöðvar íslands: 4. ágúst í Grunnskólanum Siglufirði, 5. ágúst í Heilsugæslustöðinni Sauðárkróki, 6. ágúst í Heilsugæslustööinni Blönduósi, 7. ágúst í Heilsugæslustöðinni Hvamms- tanga. Þar fer fram heymarmæling, læknisskoðun og úthlutun heyrnartækja, ennfremur fer fram athugun á tali. Tekið er á móti viðtalsbeiðnum á viðkomandi heilsugæslustöðvum. Félag eldri borgara í Kópavogi Félagsvist í félagsmiðstöðinni Gjábakka, Fannborg 8, í kvöld, fóstudagskvöld, kl. 20.00. Húsið öllum opið. Ensk orgeltónlist í Hallgrímskirkju Sunnudaginn 1. ágúst leikur Friðrik Walker, organisti við sóknarkirkjuna í Horsham í Sussex á Englandi, á fimmtu orgeltónleikum Hallgrímskirkju, Sumar- kvöld við orgelið, og hefjast tónleikamir kl. 20.30. Á tónleikimum leikur Friðrik eingöngu enska orgeltónlist og aðallega frá 19. og 20. öld. Tapað fundið Gleraugu fundust Gleraugu í þykku hulstri fundust í Hamraborg, Kópavogi, nýlega. Upplýs- ingar í síma 41142. Barnakerra tapaðist Grá regnhlífarkerra meö tvöfóldum hjól- um hvarf fyrir utan Fjölskyldugarðinn mánudaginn 19. júlí. Finnandi vinsam- lega hafi samband viö Rannveigu í síma 44556 e. 17.00 eða vs. 32935. „Mér finnst gamli tíminn vera kominn aftur,“ segir ítalinn Lino Lissoni en á myndinni er hann með lax úr Laxá í Kjós fyrir fðum dögum. DV-mynd Friðrik Hefur veitt ILaxáí30ár Þeir eru margir útlendingarnir sem hafa veitt í íslensku veiðián- um eins og ítahnn Lino Lissoni. En hann hefur veitt í Laxá í Kjós í 30 ár á þessu sumri og var fyrir fáum dögum í ánni. Hann veiddi 60 laxa á einni viku. „Mér finnst gamh tíminn vera kominn aftur,“ sagði Lino Lissoni í samtah við DV en hann hefur mest veitt á maðkinn. En flugu- veiðin byrjaði fyrir alvöru hjá honum í Laxá á Ásum þar sem hann var við veiðar. Feiknagott kort um Hít- ará á Mýrum Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Landmælingar íslands hafa gert saman feiknagott kort um vatnasvæði Hítarár á Mýrum, Grjótá, Tálma og Hítarvatn. Þetta kort er alveg nýtt á markaði veiðikorta hérlendis. Það er hægt að fræðast um allt á svæðinu en þetta kort kostar 800 krónur og er selt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, í kortabúð Land- mælinga og í veiðihúsinu við Hít- ará eitt. Þetta er víst aðeins byrjunin á gerð svona korta eins og um Hít- ará á Mýrum hjá Stangaveiðifé- laginu. -G.Bender Safnaðarstarf Hallgrimskirkja: Orgeltónleikar kl. 12.00-12.30 á laugardag. Friðrik Walker leikur. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta á laug- ardag kl. 11.00 í Hátúni lOb. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Góiar reislur enda rel! Eftireinn -ei aki neinn Allt í veidiferðina NÝJUNGAR í BEITU SEM REYNAST VEL OPIÐ LAUGARDAGA 9-16 LAUGAVEGI 178, SÍMAR 16770 - 814455, FAX 813751

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.