Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Side 13
LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993
13
Sviðsljós
Hrifinnaf
þeldökkum
stúlkum
Stórstjarnan Robert De Niro er
þekktur fyrir áhuga sinn á þeldökk-
um stúlkum eða yfirleitt stúlkum
með annan litarhátt en þann hvíta
sem fylgir fólki af kákasískum upp-
runa. Frægt er samband De Niros
við fyrirsætuna Naomi Camphell en
áður hafði hann verið í mörg ár í
sambandi við þeldökku leikkonuna
Toukie Smith. Þegar sambandinu við
Naomi lauk sást hann um skeið í
fylgd annarrar þeldökkrar stúlku
sem hét því sérkennilega nafni Asía.
Svo virðist sem De Niro hafi fundið
sér enn einn förunautinn með sama
litarháttinn. Hann hefur undafarið
dvalist í ísrael við leik í kvikmynd
og þaðan brá hann sér nýverið í stutt
frí til St Tropez. Ljósmyndari náði
þá þessari mynd af De Niro þar sem
hann slappaði af í sólbaði með þel-
dökkri fegurðardís. De Niro hefur
farið svo leynt með þetta nýja sam-
band sitt að fjölmiðlum hefur enn
ekki tekist að komast að því hvert
nafn hinnar nýju vinkonu hans er.
Stalione er orðinn forfallinn golf-
áhugamaður.
Nýtt
áhugamál
Kraftakarlinn og boxhetjan Syl-
vester Stallone virðist hafa áhuga
fyrir því að snúa sér að friðsamlegri
íþróttagreinum eftir því sem árin
færast yfir. Nýjustu fréttir herma að
hann sé orðinn forfallinn golfáhuga-
maður en hann fékk bakteríuna fyrir
níu mánuðum.
Þrátt fyrir að mikill tími fari í golf-
ið, hefur Sylvester alveg nóg að gera.
Hann er um þessar mundir að vinna
við gerð myndarinnar Demolition
Man með þeldökka leikaranum Wes-
ley Snipes og Bretanum Nigel Haw-
thome. Sögusagnir herma sömuleið-
is að hann sé að undirbúa gerð mynd-
ar um hinn fræga og illa þokkaða
mafíuleiðtoga, John Gotti.
Robert De Niro er hrifinn af kvenfólki með þeldökkan litarhátt.
Þjálfarinn sagði upp
Bandaríski tennisleikarinn og
glaumgosinn Andre Agassi er í
vondum málum þessa dagana.
Þjálfari hans til margra ára, Nick
Bollettieri, hefur sagt upp stöðu
sinni. Því hefur verið haldið fram
að Agassi eigi sinn góða árangur
fyrst og fremst Bollettieri að þakka.
Bollettieri gat ástæðnanna fyrir
ákvörðun sinni í uppsagnarbréf-
inu. Hann kveðst vera mjög ósáttur
við hegðun Agassi undanfarið. „Of
margt fólk hefur komist upp á milli
mín og hans. Til þess að Agassi nái
árangri þarf ég óhindraðan aðgang
að honum og fullan trúnað, án þess
að utanaðkomandi trufli."
Agassi hefur hins vegar eytt
Tennisleikarinn Andre Agassi er í
vondum málum.
miklum tíma með John McEnroe
og Barböru Streisand að undan-
fömu. Talað hefur verið um að
McEnroe hafi jafnvel ólmur viljað
taka að sér hlutverk ráðgjafa hans
í íþróttinni. Á sama tíma hefur
Agassi ekki gengið neitt sérstak-
lega vel, en sérfræðingar spáðu því
á sínum tíma að hann gæti orðið
besti tennisleikari heims.
Eins og er þá er sá draumur fjar-
lægur og enn fjarlægari eftir
ákvöröun Bollettieris. Agassi hefur
neitað að láta hafa nokkuð eftir sér
um ákvörðun þjálfarans. Hann
þarf greinilega að taka sig saman
í andhtinu ef ekki á illa að fara
fyrir honum.
Leikskólastjóri
Leikskólinn Kæribær, Fáskrúðsfiröi auglýsir eftir leik-
'skólastjóra með fóstrumenntun. Við skólann er starfs-
maður í fjarnámi við Fósturskóla íslands. Umsóknar-
frestur er til 31. ágúst 1993.
Upplýsingar veittar í síma 97-51339 (Elsa) og
97-51220.
Sveitarstjóri
DÁLEIÐSLA
Hef opnað fyrir bókanir í einkatíma. Dálei&sla getur hjálpað
þér á fjölmörgum sviðum eins og t.d.: Hætta að reykja, losna
vi& aukakílóin, streitu, flughræ&slu, lofthræ&slu, kynlífsvanda-
mál, bæta minni og einbeitingu, ná meiri árangri í íþróttum,
ö&last aukinn viljastyrk og margt fleira.
Friðrik Páll er viðurkenndur í alþjóðlegum fagfélögum
dáleiðara eins og International Medical and Dental
Hypnotherapy Association, American Guild Of
Hypnotherapists og National Society Of
Hypnotherapists.
Friðrík PállÁgústsson R.P.H. C.Ht.
Vesturgata 16, Sími: 91-625717
Hörkuútsalan Harkan 50 heldur áfram í Hagkaup. Nú höíúm við
bætt hlaðborðum á útsöluna sem hreinlega svigna undan
ótrúlegu magni af sérvöm á verði sem nær hreint engri átt. Hér
em á ferðinni verðdæmi sem lætur engan fram hjá sér fara.
HAGKAUP
gœöi úrval þjónusta
DÖMUDEILD HERRADEILD
| Hörkuhlaðborð nr. 1 \ | Hörkuhlaðborð nr. 1 j
Allar viirur á 689,-1 d. sumar- liolir, blússur og legangs. Allar viirur á 499,-1 (1. stuti- Imxui og leðurlielti.
| Hörkuhlaðborð nr. 2 \ jj Hörkuhlaðborð nr. 2 |
Allar viinu' á 1.495,- t ci. betri liiixnr, frakLtr, stima.rjalckár Allar \ömr á 989,-1 d. galla- skyrtur og kanvaslmxur.
o g nattkiólar.
SKODEILD
BARNADEILD
| Hörkuhlaðborð nr. 1 [
| Hörkuhlaðhorð nr. 1 | Allar vörur á i99,-
Allarvörurá 299,- t.d. Iiamrdjiróttiiskór.
t.d. stutibuxur. | Hörkuhlaðhorð nr. 2 j;
f Hörkuhlaðborð nr. 2 ji Allarvörurá989,-
Allar vörur á 499,- t.d. (iiimutöskur.
l.cl. sumarbrilir.
IWLWt^WAMPI HHHH
■RRÝMI NðARSALA
Sjónvarpstæki, hljómtæki, myndbandstæki, feröatæki,
geislaspilarar, kassettur, myndbönd, geisladiskar, útvarps-
tæki, gervihnattadiskar, nuddtæki, bíltæki, hátalarar,
örbylgjuofnar og fjölmargt fleira meö allt aö 50% afslætti.
Vinsamlesast athugiö aö þaö er takmarkaö magn á þessu frábæra veröi!
19
SKIPHOLTI
SIMI29800