Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 22
22
LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993
Sérstæð sakamál
Glasið sem hvarf
James Wilson var þijátíu og fjög-
urra ára þegar fyrsta kona hans,
Norah, dó af strikníneitrun. Það
vaktí þegar í stað grunsemdir og
margir töldu hann hafa myrt hana.
Þá varð það til að auka grunsemd-
irnar að meðal bænda í þeim hluta
Nýja-Sjálands þar sem hann bjó var
vitað aö hann átti sér ástkonu,
Fredu Smart.
Þegar Norah dó var James í
Christchurch, marga kíiómetra í
burtu frá heimih þeirra hjóna. Þá
kom í ljós að striknínið, sem orðið
hafði henni að bana, hafði verið
geymt í límonaðiflösku og því var
ekítí hægt að útiloka að um slys
hefði verið að ræða. Og þeirri skoð-
un lýsti dómarinn þegar réttar-
höldunum yfir James Wilson var
að ljúka. Hann var sýknaður.
Skömmu síðar fluttist James
burt. Hann sagðist hafa fengið nóg
af slúðrinu og sögunum sem gengju
um sig. Hann fann nýja jörð
skammt utan við Auckland og þar
settist hann að. Mánuði síöar flutt-
ist Freda Smart til hans.
Alvarlegveikindi
Þegar þau James og Freda höfðu
verið gift í sextán ár varð hún veik.
Hún fór aö kvarta undan óþægind-
um í maga og í fyrstu hélt læknir-
inn að hann gætí bætt hðan hennar
með lyfjum. Það reyndist ekki rétt
hjá honum og hvað eftir annað fékk
Freda slæm köst.
Hún var nú tekin að eldast og
eitt sinn sagði hún viö vinkonu
sína, Jessicu Lacey: „Ég verð að að
vera ungleg í úthti ef ég á að halda
í manninn minn. Ég vh ekki að
hann fari að hlaupa á eftir öðrum
konum.“
Einmitt á þeirri stundu sem
Freda lét þessi orð faha var James
uppi í rúmi hjá þijátíu og sjö ára
gamahi ekkju, Ivy Thomas, en
hana heimsótti hann tvisvar til
þrisvar í viku þegar hér var komið.
Fredu sagði hann hins vegar að
hann væri að störfum á engjum
langt frá bænum þegar hann fór í
þessar heimsóknir.
Dag einn í ágúst varð Freda mjög
veik. Maður hennar kallaði á
lækni. Lyfin, sem hann gaf, breyttu
ekki líðan hennar. Daginn eftir
þurfti James aö fara th Auckland
í viðskiptaerindum. Á gólfinu við
hhðina á rúmi Fredu stóð glas og
í því vökvi sem líktist vatni.
Lagðiseint
af stað heim
Á leiðinni th Auckland kom
James við hjá nágranna sínum,
Alfred Bah, og bað hann um að
fylgjast með hðan konu sinnar.
Þegar Alfred kom á bæ James var
Freda sárlasin en á meðan hann
var þar tók hún skeiðarfylh af lyfi,
hrærði því saman við það sem var
í glasinu á gólfinu og drakk í botn
í einum teyg.
Alfred fór skömmu síðar en
nokkru á eftir kom Jessica Lacey
í heimsókn th Fredu. Þá var hún
orðin svo veik að Jessicu leist ekki á
blikuna. Hún hringdi th James, en
hann hafði gefið upp símanúmerið í
því húsi í Auckland þar sem yrði.
Hann sagðist hins vegar ekki vera
búinn að ljúka erindi sínu og gæti
ekki með nokkru móti lagt af stað
heim fyrr en klukkan sjö um kvöldið.
Þegar James kom loks heim var
kona hans í dái. Hann hringdi þeg-
ar í stað á sjúkrabh en Freda hafði
ekki verið lengi á sjúkrahúsinu
þegar hún lést.
Krufningin
Þar eð ekki var Ijóst hvert bana-
mein Fredu var fór fram krufning.
James Wilson.
Þá kom í ljós að í maga hennar,
lifur og nýrum var svo mikið af
arseniki að nægt hefði th að drepa
marga menn.
Við rannsókn á heimili Whsons
fundust tvær lyfjaflöskur. í annarri
var htið magn af arseniki en í hinni
arsenikblanda. í hvorugu thvikinu
var um næghega sterkt eitur að
ræða th aö valda dauða. Glasið sem
Alfred Ball og Jessica Lacey höfðu
séö á gólfinu var hins vegar horfið,
en það var auðþekkt því á þvi hafði
verið sérstakt blómamynstur. Leit
að því bar ekki árangur.
James Whson var nú handtekinn
og ákærður fyrir morð. Hann neit-
aði að hafa fjarlægt glasið með
blómamynstrinu og hélt þvi fram
að þegar hann kom heim um kvöld-
ið hefði ekkert slíkt glas verið við
rúm konu sinnar og reyndar hvergi
í húsinu.
í maí árið eftir lát Fredu kom
James fyrir rétt. Saksóknara tókst
ekki að sanna að hann hefði bland-
að eitrinu í glasið með blóma-
mynstrinu, en ákæruvaldið var
samt þeirrar skoðunar að í því
hefði verið það mikla magn arsen-
iks sem orðið heföi Fredu að bana.
Þá var James af mörgum grunaöur
um að hafa fleygt glasinu með
blómamynstrinu svo ekki yrði
hægt að rannsaka hvort í því hefði
verið eitur.
Engin niðurstaða
og ný réttarhöld
Kviðdómendur sátu á rökstólum
í sex stundir en þá gekk kviðdóms-
formaður fram og thkynnti að sam-
eiginleg afstaða th sektar eða sýkn-
unar hefði ekki náðst. Varð því að
boða th nýrra réttarhalda. Þau hóf-
ust nokkrum mánuöum síðar.
Margt forvitið fólk kom í réttar-
sahnn th að vera viö síðari réttar-
höldin enda hafði máhð nú vakið
mikla athygh, reyndar svo mikla
að veðmangarar buðu fólki að
veðja á sekt eða sýknu. Þóttu líkur
fyrir sektardómi sex af tíu.
í fyrstu gekk ekki vel fyrir Wh-
son. Saksóknari hélt því fram að
kæmust kviðdómendur að þeirri
niðurstöðu að James Whson hefði
fjarlægt glasið með blómamynstr-
inu gæti ekki leikið neinn vafi á
því hver niðurstaöa réttarhald-
anna yrði. Jafnframt sagði sak-
sóknari að það hlyti að vekja mikl-
ar grunsemdir að glasið skyldi hafa
horfið. Th þess gæti aðeins legið
sú ástæða að í því hefði verið eitur
og koma hefði átt í veg fyrir að það
yrði rannsakað.
Dómurinn
Dómarinn sýndi mikla sanngimi
þegar hann talaði th kviðdómenda
undir lok réttarhaldanna. Þá sagði
hann meðal annars:
„Þið kunnið að hafa sterkar grun-
semdir um aö ákærði sé sekur. En
þið megið ekki kveða upp úrskurð
á grundvelh grunsemda. Áður en
þið getið kveðið upp sektardóm
verðið þið aö vera viss um að eng-
inn vafi geti leikið á því að ákærði
hafi myrt konu sína.“
Kviðdómendur sátu á rökstólum
í tiu stundir. Þá gekk formaðurinn
fram og sagði:
„Okkur finnast sterkar líkur á
því að James Whson hafi myrt
konu sína. En dómarinn varaði
okkur við að kveða upp úrskurð á
grundvehi grunsemda. Okkur þyk-
ir saksóknari ekki hafa fært fram
óyggjandi sannanir fyrir því að
James Whson sé sekur og því lýs-
um við hann saklausan.“
Ánýjar slóðir
Líkt og eftir réttarhöldin eftir lát
fyrri konu sinnar yfirgaf James nú
jörð sína. í þetta sinn settist hann
að skammt frá Wellington og
skömmu síðar fluttist Ivy Thomas
th hans. Árið eftir giftu þau sig.
James hélt því fram aht fram th
þess að hann lést úr hjartaáfalh að
hann hefði ekki borið ábyrgð á
dauða Fredu.
Fjórum árum eftir lát James var
þreytuleg, gömul kona lögð inn á
sjúkrahús í Auckland. Það var
Jessica Lacey, fyrrum vinkona
Fredu. Hún var þá orðin langt leidd
af krabbameini og ahar líkur á því
að hún ætti aðeins fáar vikur ólif-
aðar. Daginn eftir að hún var lögð
inn á sjúkrahúsið bað hún um að
fá að ræða við kaþólskan prest og
einhvern yfirmann úr lögreglunni.
Sannleikurinn
„Ég bað ykkur um að koma,“
sagði Jessica við mennina tvo þeg-
ar þeir stóðu við rúm hennar, „af
því að ég vh skýra frá því hvernig
dauða Fredu Whson bar að hönd-
um. Hún vissi að maður hennar,
James, hélt við Ivy Thomas. Hún
vissi líka að hann hafði myrt kon-
una sem hann var kvæntur áður.
Freda vhdi refsa honum og var
þeirrar skoðunar að hann yröi
dæmdur sekur ef hún svipti sjálfa
sig lífi meö arseniki því enginn
myndi nokkru sinni trúa því að
hún hefði framið sjálfsmorö á svo
sársaukafuhan hátt.“
Gamla konan þagnaði um stund
en hélt síðan áfram: „Ég var hjá
Fredu þegar hún tók síðasta eitur-
skammtinn. Ég tók glasið með
blómamynstrinu, braut þaö og gróf
brotin eins og hún bað mig að gera.
James Whson bar ahs enga ábyrgð
á dauða hennar.“
„Frú Lacey,“ sagði presturinn.
„Áður en ég get veitt þér fyrirgefn-
ingu Guðs og síðasta sakramentið
verður þú að svara einni spurn-
ingu. Og hún er þessi: Hefði James
Whson verið dæmdur fyrir að hafa
myrt Fredu hefðir þú þá gengið
fram og sagt sannleikann?"
„Þetta er spuming sem ég hef
spurt mig þúsund sinnum," sagði
Jessica. „Já, ég held að ég hefði gert
það. En hann var sýknaður og ég
óttaðist að leysa frá skjóðunni því
ég hélt að ég kynni að verða ákærð
fyrir að hafa aðstoðaö vinkonu
mína við að fremja sjálfsmorð."
Jessica Lacey fékk syndafyrir-
gefningu og dó næstu nótt.
Norah.