Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Page 34
42
LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993
íþróttir
28. bikarkeppni FRÍ fer fram á Laugardalsvelli um helgina:
Hápimkturinn í frjálsum
lið HSKog bikarmeistara FH talin líklegust í baráttuna um bikarinn
Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands
íslands veröur haldin í 28. skipti um
helgina. Bikarkeppnin er hápunktur
keppnistímabilsins í fijálsum íþrótt-
um á íslandi og er venjulega tahn
skemmtilegasta fijálsíþróttamót hér-
lendis. Það htur út fyrir að keppni
1. deildar verði haröari og meira
spennandi en nokkum tímann áður
þar sem hðin em jafnari. Fimm lið
taka þátt í 1. deild og koma th með
að beijast um hinn eftirsótta bikar.
Hann er nú í vörslu FH-inga en þeir
hafa sigrað tvö undanfarin ár og með
sigri nú vinna þeir bikarinn th eignar.
Stefnir í baráttu
milliFHogHSK
Aht stefnir í gríðarlegt einvígi mhh
bikarmeistara FH og HSK en þessi
hð hafa barist um sigurinn undan-
farin ár. Ármenningar gætu hugsan-
lega blandað sér í toppslaginn. IR og
UMSE munu að öllum líkindum beij-
ast um að halda sér í dehdinni. KR, sem
hafnaði í 4. sæti í fyrra, sendir ekíti hð
og fehur því sjálfkrafa í 3. dehd.
Þjálfarar og ýmsir forystumenn 1.
deildar félaganna voru beðnir um að
spá um úrsht keppninnar. Spáin er
sú að HSK muni sigra en þeir fengu
153 stig í spánni, FH fékk 150 stig,
Ármann 144, ÍR 131 og UMSE rak
lestina með 126 stig.
Vinnur FH þriðja
árið í röð?
FH-ingar hafa geysisterkt karlahð
og landshðsmenn í nánast öhum
greinum. Gunnar Guðmundsson,
Hjörtur Gíslason, Finnbogi Gylfason
og Jóhann Ingibergsson í hlaupa-
greinunum. Jón Oddsson, Einar
Kristjánsson og Sigurður T. Sigurðs-
son í stökkgreinum og Guðmund
Karlsson, Eggert Bogason og Sigurö
Matthíasson í kastgreinum. Kvenna-
hðið er vængbrotið vegna fjarveru
Súsönnu Helgadóttir sem er meidd
og verður líklega lítið með. Fróðlegt
verður aö sjá hvort hiö öfluga karla-
hð þeirra nær að vinna upp veikleika
kvennahðsins og sigra í heildar-
keppninni 3. árið í röð.
HSKmeðjafnari
einstaklinga
Lið HSK hefur að skipa jafnari ein-
staklingum og breiddin er meiri en
hjá FH-ingum. Kvennaliðið hefur tit-
il að verja með landsliðskonurnar
Þórdísi Gísladóttir og Þuríði Ingvars-
dóttir sem lykilmenn. Guðrún B.
Skúladóttir, Sigríður Guðjónsdóttir,
Guðbjörg Viðarsdóttir og Vigdís
Guðjónsdóttir eru einnig mikhvægir
hlekkir í jafnsterku kvennahði.
Karlahðið er einnig mjög jafnt með
Véstein Hafsteinsson sem burðarás.
Mikið mun mæða á Ólafi Guðmunds-
syni sem keppir í 6 greinum. Veikleik-
amir eru lengri hlaupin hjá körlunum.
Möguleikar HSK virðast meiri en und-
afarin tvö ár að ógna veldi FH-inga.
Ármann stefnir
í toppbaráttu
Lið Ármanns kom upp úr 2. dehd
síðasta sumar og virðist stefna beint
í toppbaráttuna. Liðið hefur firna-
sterkt kvennalið og sterka sprett-
hlaupara og kastara í karlaflokki.
Landsliðskonumar Geirlaug Geir-
laugsdóttir, Guðrún Amardóttir,
Svanhhdur Kristjánsdóttir og Halla
Heimisdóttir bera hðið uppi. Veik-
leikamir em grindahlaupin og
stökkgreinarnar hjá körlunum og
gera það að verkum að Ármenningar
ná sennhega ekki að ógna topphðun-
um tveimur.
Sterkt kvennalið
hjá Eyfirðingum
Eyfirðingar tefla fram sterku
kvennahði sem gæti blandað sér í
efstu sætin í kvennakeppninni. Bar-
áttan verður þó erfið þar sem karla-
liðið er ekki líklegt til afreka. Karla-
liðið verður að koma á óvart æth
Eyfirðingar að halda sér í 1. dehd.
Kastgreinarnar verða eflaust höfuð-
verkurinn þar á bæ og gætu reynst
þeim dýrkeyptar í fahbaráttunni.
Erfið barátta
hjá ÍR-ingum
Það verður á brattann að sækja hjá
ÍR-ingum þetta árið. Þetta gamla
stórveldi, sem á einstakan árangur
að baki í bikarkeppninni og sigraði
16 ár í röð, á nú fyrir höndum harða
baráttu við að halda sér í dehdinni.
Einar Vilhjálmsson skarar fram úr
karlahðinu sem hefur engan annan
einstakling líklegan til afreka þar.
Landshðskonumar Martha Ernst-
dóttir og Guðný Gylfadóttir eru uppi-
staðan í kvennahðinu. Oddný Áma-
dóttir og Bryndís Hólm eru spurn-
ingarmerki. Oddný færði ÍR-ingum
* aftur og aftur sigur á níunda ára-
tugnum og kannski verður það hlut-
skipti hennar þetta árið að bjarga
ÍR-ingum frá falli í 2. dehd.
Aftur keppt á
aðalleikvanginum
Bikarkeppnin fer nú aftur fram á
aðaheikvanginum í Laugardal eftir
margra ára hlé og finnst mörgum
kominn tími th að hápunktur á
keppnistímabih fijálsíþróttamanna
fari þar fram. Bikarkeppnin hefst í
dag klukkan 13 með keppni í 400
metra grindahlaupi, hástökki og
spjótkasti kvenna og og kúluvarpi
og langstökki karla. Keppni stendur
yfir th 17.30 í dag en heldur áfram á
morgun klukkan 13. Áætlað er að
bikarkeppninni ljúki klukkan 16.30 á
morgun og þá verður væntanlega
ljóst hveijir verða krýndir bikar-
meistararFRÍ 1993. -RR
Þessir þrír kappar munu eflaust berjast hart um bikarinn eftirsótta. Þráinn Hafsteinsson, þjálfari HSK, lengst til vinstri, og Sigurður Matthíasson, þjálfari
FH, halda báðir fast í bikarinn en flestir spá að einvígið um bikarinn verði milli þessara liða um helgina. Kristján Harðarson, þjálfari Ármanns, fyrir miðju,
er með aðra höndina á bikarnum en Ármenningar gætu hæglega blandað sér í toppslaginn. DV-mynd BG
dJU'
Þessi liö hafa unnið bikarinn:
tr
IR 17 sinnum bikarmeistari
KR 5 sinnum bikarmeistari
FH 3 sinnum bikarmeistari
HSK 1 sinni bikarmeistari
UMSK 1 sinni bikarmeistari
Spái hörkukeppni
- segir Sigurður Matthíasson, þjálfari FH
„Þetta verður erfitt hjá okkur en
við reynum hvað við getum að halda
tithnum. Við urðum fyrir áfollum
þegar við misstum Súsönnu Helga-
dóttur vegna meiðsla og þá er ljóst
að Hjörtur Gíslason kemst ekki frá
Noregi og þetta veikir liðið gífurlega.
Það kemur sér líka illa fyrir okkur
að KR-ingar mæta ekki th leiks. Þeir
hefðu tekið fleiri stig af hinum hðun-
um en okkur. Ég spái því að þetta
verði hörkukeppni. HSK-menn verða
erfiðir en ég á líka von á Ármenning-
um sterkum og þeir gætu blandað sér
í slaginn,“ sagði Sigurður Matthías-
son, spjótkastari og þjálfari FH-inga,
á blaðamannafundi í fyrradag.
Þráinn Hafsteinsson, þjáhari HSK,
tók í sama streng og spáði jafnri og
tvísýnni keppni.
„Við ætlum aö gera okkar besta.
Við töpuðum fyrir FH-ingum síðast
og þá munaði aðeins 5 stigum og ég
vona bara að það takist að vinna þá
núna. Ég á von á harðri baráttu í
kvennaflokki en FH-ingar hafa lang-
sterkasta liðið í karlaflokki. Þetta
verður án efa mjög skemmtheg
keppni," sagði Þráinn Hafsteinsson,
þjálfari HSK og íslenska landshðsins.
„Þetta verður eflaust hörkukeppni
og bikarkeppnin er- ahtaf hápunktur-
inn. Keppni milh hða gefur bikarn-
um ahtaf annan svip en öðrum mót-
um. Það er líka mikið í húfi fyrir sig-
urinn. Það hefur sýnt sig að hðin,
sem vinna, fá oft meiri tekjur og
ágóða af ýmsu tagi. Auk sjálfs heið-
ursins af að vinna er líka Evrópu-
sæti í húfi því að sigur í bikarkeppn-
inni gefur rétt til að taka þátt í Evr-
ópukeppni. Ég á von á jafnri og
spennandi keppni. Það er ekkert
sérstakt sem stendur upp úr öðru en
þó gæti spjótkastið orðið mjög
skemmthegt ef allir bestu mæta th
leiks. Þá má búast við góðum ár-
angri í þrístökki kvenna, sleggju-
kasti karla, boðhlaupum kvenna og
grindahlaupum kvenna og þar gætu
líklega fahið íslandsmet," sagði
Magnús Jakobsson, formaður FRI, á
blaðamannafundiífyrradag. -RR