Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Page 39
LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993 47 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti. 11 Sænskur furu antikskápur, verð 35.000, massíft furuborð, kringlótt, verð 10.000, og notuð eldhúsinnrétting með vaski, verð 15.000. Uppl. í s. 91-50261. Til söiu Amstrad gervihnattadiskur og móttakari með öllu tilheyrandi. Til greina kemur að taka videotæki upp í. Uppl. gefur Gunnar í síma 9142525. Til sölu Technics stereogræjur, fjar- stýrður bátur + bíll og fjarstýring, rúm, Mac Audio bíltæki, fuglabúr. Selst allt mjög ódýrt. S. 91-43489. ísskápur. Tvöfaldur Whirlpool ísskáp- ur með ísvél og vatni, breidd 91 cm, hæð 176 cm, dýpt 79 cm, hvítur, verð 80 þús. Uppl. í síma 91-670410. Ódýrt. Ljósgrátt sófasett, Kitchen Aid hrærivél, góður Emmaljunga barna- vagn og heilsárs dekk, 175/13, til sölu. Upplýsingar í síma 9144248. Ónotuö Philco 1046 þvottavél, með inn- byggðum þurrkara. Á sama stað til sölu vatnsrúm. Verð tilboð. Uppl. í síma 91-653326 í dag og á morgun. Frystiklefi, innanmál: 130x280x210 cm, með frystipressu, selst á góðu verði. Uppl. í síma 91-624544. Frystiskápur. Um það bil 300 lítra frystiskápur til sölu. Uppl. í síma 91- 682078 allan daginn en best á kvöldin. Furuhjónarúm með einu boröi, 3 gíra fjallahjól fyrir 6-9 ára og halogenljós til sölu. Uppl. í síma 91-44082. Handunnin viðarskilti á sumarbústað- inn eða gamla húsið. Skiltagerðin Veghús, Keflavík, sími 92-11582. Hvítt vatnsrúm, king-size, með nátt- borðum, og MMC Lancer GLI, árg. ’83, til sölu. Uppl. í síma 92-14659. Nýlegur nuddpottur, meö vatnsnuddi og loftnuddi, til sölu. Uppl. í síma 9143323. Tii sölu eldhúsborð og 4 leðurstólar. Á sama stað óskast frystiskápur eða -kista, ca 300 lítra. Uppl. í s. 91-42264. Til sölu gömul eldhúsinnrétting með' Rafha eldavél. Upplýsingar í símum 92-12439 og 92-37913._________________ Winter stelpnahjól, mjög vel með farin, til sölu, seljast mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-73666 eftir kl. 18. AEG-þvottavél til sölu, 5 ára, lítið notuð. Uppl. í sima 91-42540. Helga. Fjölrása afruglari til sölu. Upplýsingar í síma 91-15832. Hitatúpa og 9 rafmagnsofnar til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-50638. Pfaff tölvusaumavél, 1471, og Epson prentari til sölu. Uppl. í síma 96-23072. Svart járnrúm, 1,20x2 m., til sölu. Upplýsingar í síma 9144418. ■ Oskast keypt • Erum aö opna söluturn og videoleigu og óskum eftir að kaupa nánast allt er viðkemur slíkum rekstri, svo sem: videospólur, videorekka, tölvukerfi fyrir videoleigu, hillur, innréttingar, afgreiðsluborð, lagera, ljós og margt fleira. Símar 91-673635 og 91-31161. Mjög vel með farinn Brio vagn til sölu, notaður af einu bami, verð 20.000. Á sama stað Toyota Corolla, árg. ’87, og Subaru ElO ’87. Einnig óskast ódýr kermvagn og tvíbreiður svefnsófi. Upplýsingar í sima 98-66502. Gamalt og nýtt. Hirði, kaupi og tek í sölumeðferð húsgögn, heimilistæki og fleira. Skoða og sæki. Símar 91-20114 og 91-28222. Óskum eftir skrifborði, með skáp og skúffum. Viljum selja Ikea barnaskrif- borð m/skáp og hillum, kr. 7.000, og borðtennisborð, kr. 7.000. S. 91-620208. Skreiðarpressa óskast keypt gegn staðgreiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2434. Óska eftir að kaupa brennsluofn fyrir keramik. Staðgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 98-33991 og 98-33627. Óska eftir að kaupa notaða isvél, shakevél, pylsupott og örbylgjuofn. Upplýsingar í síma 91-40923. Óska eftir gömlum, ódýmm borðstofu- húsgögnum með 6 stólum. Uppl. í síma 91-17315.___________________________ Óska eftir hakkavél, farsvél og 50 lítra hrærivél fyrir vinnslu. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-2414. Óska eftir notuðu sófasetti fyrir lítinn pening eða gefins. Upplýsingar í síma 91-642236 eða 91-642613 e.kl. 16.30. Rúm, 1,20 á breidd, og barnastóll ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 91-676901. ■ Verslun Lopi, allir litir, ódýrt garn. Föndur, smá- vara til sauma, handavinna. Tölur, blúndur, blöð, gardínuefni frá 249 kr. Eigin innflutningur. Allt, vefhaðar- vörur, Völvufelli 19, s. 78155. Útsala, útsala. Sumarsett 499, kjólar frá 2 þ. Verðið hefur alltaf verið lágt hjá okkur en nú er það enn lægra. Allt, dömudeild, Völvufelli 17, s. 78155. U Fyrir ungböm 2 beyki rimlarúm, tvíburaregnhlífar- kerra, 2 gærukerrupokar, bað/skipti- borð og Emmaljunga kerruvagn, með burðarrúmi, til sölu. S. 91-658408. Burðarrúm, 2.500; Hokus Pokus stóll, 3 þ.; Britax f. 9 mán, 4.800; baðb., 1500; regnhlífarkerra, 5 þ.; barnabílstóll, 8 þ.; burðargr. á bak, 2 þ. S. 92-14348. Til sölu Emmaljunga kerruvagnar, dökkbláir, annar lítið notaður. Verð 12 þús. - 18. þús. Einnig regnhlífar- kerra. Uppl. í síma 91-52586. Til sölu Emmaljunga kerruvagn og barnaföt, 0-5 mán, notuð eftir 1 bam. Einnig óskast Silver Cross bamavagn. Verðhugm. ca 15 þús. S. 91-870205. Vegna mikillar sölu vantar nýlegar barnavörur, s.s. vagna, kermr, rúm, leikgrindur, baðborð o.fl. Bamaland, Skólavörðustíg 21A, sími 91-21180. Barnavagn til sölu, dökkblár, vel með farinn, verð 19.000. Upplýsingar í síma 91-72533. Brlo barnavagn, 2 14 árs, tll sölu, verð 20.000, einnig systkinasæti, kr. 2.000. Uppl. í síma 91-675068. Fallegur Emmaljunga barnavagn og skiptiborð til sölu. Upplýsingar í síma 91-678884. Hvitt barnarimlarúm, m/dýnu, og hvítur og blár bamastóll (Hókus pókus). Upplýsingar í síma 91-15255. Nýlegur Brio tvíburakerruvagn úr gráu leðri til sölu, mjög fallegur og vel með farinn. Upplýsíngar í síma 91-31902. Silver Cross barnavagn með innkaupa- grind og yfirbreiðslu til sölu. Vel með farinn. Upplýsingar í síma 91-673588. Nýlegur hvítur Brio kerruvagn til sölu, verð 20 þús. Uppl. í síma 91-40663. ■ Heimilistæki Frístandandi Electrolux eldavél með 4 hellum, bakaraofni og grilli til sölu, rauðbrún, 15 ára, í góðu lagi. Verð 12 þús. Uppl. í síma 91-673662. Husqvarna 2ja hellna eldavél til sölu, með bakaraofni, er mjög góð og falleg. Kjörin í einstaklingsíbúð eða sumar- hús. Uppl. í síma 91-74384 eftir kl. 17. Snowcap kæli- og frystiskápar á sér- stöku tilboðsverði. Kr. 39.900. Einnig Fagor þvottavélar á góðu verði. J. Rönning, Sundaborg 15, s. 685868. Til sölu er nýlegur Siemens bakaraofn með örbylgju og grilli, tilvalinn í sum- arbústaðinn eða lítið heimili. Upplýs- ingar í síma 91-38628. Bauknecht uppþvottavél og Philco þvottavél til sölu. Upplýsingar í síma 91-870183. Nýlegur, vel með farinn Gram isskápur með sérfrysti til sölu. Upplýsingar í síma 91-73119. Philco þvottavél, 5 kg, til sölu, skipti koma til greina á minni vél. Úppl. í síma 91-614895. 4 ára Philips ísskápur tll sölu, bæði kælir, 242 lítra, og frystir, 83 lítra, mjög vel farinn. Uppl. í síma 91-685796. Frystikista óskast, ca 400 I, má vera gömul. Uppl. í síma 91-653348. ■ HLjöðfæri Marshall JCM 900 magnari, 2 stk. ADA hátalarabox, Digitec IPS 33 B har- monieser, Messab Midi Matrex effectastöð, 8 Space Rack, Blade R4 gítar. Einnig Akai NG 614 upptökut. og Shure Beta mikrófónn. S 96-81132. Schecter gítarar og bassar. Handsmíðuð hágæðahljóðfæri frá USA. Trace Elliot gítar- og bassa- magnarar. Ný sending. Carlsbro gítar- og bassamagnarar. Nýjar gerðir. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. 22 ára söngkona i FÍH óskar að kom- ast í starfandi hljómsveit sem fyrst. Hefur góða reynslu að baki. Upplýsingar í síma 91-54065. Gyða. Frumsamin hljómsveit óskar eftir hljóm- borðsleikara, Hammond/orgel/píanó. S. 658273, Ragnar, eða 657010, Sævar, og 53703, Jón Gestur, eftir kl. 20. Pianó - rafmagnsorgel. Óska eftir að kaupa notað píanó. Á sama stað er til sölu Yamaha rafmagnsorgel og sófa- borð. Uppl. í síma 91-45601. Roland TR-707 trommuheili til sölu, Bosch turbo over drive, Bosch com- pressor, Emu píanómótula. Upplýs- ingar í símum 91-74884 og 91-75121. Roland U20 hljómborð með hardcase og statífi, einnig MMT-8 Alesis sequ- encer og Image Writer II prentari. Uppl. í hs. 91-611949/vs. 631456. Til sölu mjög vel með farinn 200 W Marshall bassamagnari með 250 W 1x15" boxi (plast „cover“ fylgir boxi). Stgrverð 45 þús. S. 91-656551. Áki. Til sölu vegna flutninga Roland D 50, Oberheim sample player, Yamaha 8 rása mixer og Ensoniq KS 32 í flug- kassa. Uppl. í síma 96-23072. Yamaha DX7, ný sound, mjög fallegur, 27 þ. kr., Marshall, 50 w, 1 árs, 25 þ. kr., 2x300 w söngkerfi, 2 magnarar, effektatæki, rakk. S. 681988 og 624635. Til sölu Remo trommusett, rúmlega ársgamalt, lítið notað. Upplýsingar í síma 98-66019. Trommusett til sölu, gott fyrir byrjend- ur, einnig róðrarvél. Upplýsingar í síma 91-75074. U Hljómtæki______________________ Pioneer karaokekerfi til sölu: mynd- diskspilari LD-V200, 3 rása mixer SA-V210, ásamt ca 450 lögum og sjón- varpi. Fæst á góðu stgrverði. Tilvalið f. veitingastaði og einkaaðila. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-2330. Harman Kardon útvarpsmagnari, HK 440 VXI ög Harman Kardon geisla- spilari, HD 800 og JBL TLX 16 Three way hátalarar, verðh. 100 þ. S. 651913. Sony CDX 5080, geislapilari og útvarp, Senkor 2x75 vatta kraftmagnari og 2x60 vatta MTX hátalarar. Öll tækin eru enn í ábyrgð, verðh. 50 þ. S. 651913. Bíltæki. Pioneer KEH M7300 kassettu- tæki og CDX M40, 6 diska magasín, til sölu. Uppl. í síma 91-658558. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Reyndur teppalagningamaður tekur að sér viðgerðir og hreinsun á gólf- teppum og mottum, þurr/djúpheinsun. Sævar, sími 91-650603 og 985-34648. Tökum að okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Tii sölu vegna fiutninga ýmislegt úr búslóð, m.a.: litlar, danskar tekkborð- stofumublur; 30 ára gamlar, sófaborð + homborð, stór Ignis ísskápur, síma- borð, stakur 4 sæta sófi, Yamaha hljómborð, gardínur o.m.fl. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-78494. íslensk járnrúm i öllum stærðum. Innbrennd lökkun. Gott verð. Sófasett/hornsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefiibekkir og hrúgöld. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kóp., s. 641344. Ertu að fara að búa? Lítið notuð húsgögn, sófi, borð, stól- ar, hillur, sjónvarpsborð og kommóða. Uppl. í síma 91-74910 eftir kl. 19. Tvö mjög falleg og vönduð borð, sófa- borð og hornborð, til sölu, einnig ágætur svefnsófi. Úpplýsingar í síma 91-813998. Fallegur stofusófi til sölu, lítur vel út, einnig gamall 2 + 1 sófi, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-612826. Lundia furuhillur, hæð 2,18, br. 100 og dýpt 40 cm, og tvær hurðir, 70x50, verð 9.000. Úppl. í síma 91-19924. Sófaborð frá Casa með glerplötu til sölu, mjög fallegt, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 91-77705 eftir kl. 14. Til sölu 3 sæta sófi + stóll + 2 gler- borð. Gott verð. Ekki ársgamalt. Uppl. í síma 628891 e.kl. 16 laugardag. Hvftt, mjög gott king size vatnsrúm til sölu, sanngjamt verð. Upplýsingar í síma 91-610329. Svart leðursófasett, 2 og 3 sæta, leður- líki, nýlegt. Uppl. í síma 91-684526. Svefnbekkur og skrifborð til sölu. Upplýsingar í síma 91-42442. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Klæðningar og viðgerðir á húsgögnum, dýnur og púðar í sumarhús og húsbíla. Áklæða- sala og pöntunarþjón. eftir þúsundum sýnishorna. Afgreiðslut. 7-10 dagar. Fagleg ráðgjöf. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks, Skeifan 8, s. 685822. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður og leðurl. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kóp., s. 641344. ■ Antik Antik fataskápur eða kommóða óskast til kaups, má þamast lagfæringar. Uppl. í síma 91-651060. Antik rokkur frá fyrri hluta 19. aldar til sölu, í góðu standi, með fylgihlutum. Nánari upplýsingar í síma 91-14362 eða 91-689779. Með rómantískum blæ. Mikið úrval af glæsilegum enskum antikhúsgögnum. 10% stgrafsl. eða Visa/Euro raðgr. Dalía, Fákafeni 11, s. 689120. Úrval af kolaofnum, borðum, stólum, rúmum og speglum. Kaupum og selj- um. Antik, Hverfisgötu 46. Opið 10-18 og sunnud. S. 91-20114 og 91-28222. ■ Ljósmyndun Lærðu að taka betri myndir. Námsefhi í ljósmyndun á myndböndum. Höfum gefið út 4ra myndbanda seríu fyrir áhugamenn og aðra sem vilja taka betri myndir. Myndin hf., s. 91-27744. ■ Tölvur 10 diskettur í plastöskju, formaðar og lífstíðarábyrgð. HD á aðeins 1.113 kr. og DD 835 kr. staðgreiddar. Boðeind, Austurströnd 12, sími 91-612061. Fax/módem -fyrir PC-tölvur á aðeins kr. 16.700 staðgreitt. Með Windows hug- búnaði, kr. 19.483 staðgreitt. Boðeind, Austurströnd 12, simi 91-612061. Macintosh Classic 4/40 með prentara til sölu, lítið notuð. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Upplýsingar í síma 91-35205.____________________________ Macintosh Power Book 170 8/40 með innbyggðu faxmótaldi og tösku til sölu, einnig NEC geisladrif fyrir Mac. Uppl. í síma 91-814562 e.kl. 19. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086. Nintendo leikjatölva með 11 leikjum til sölu, lítið notuð, mjög vel með farin. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Nánari upplýsingar í síma 91-626646. Nýr BBS. Sími 91-643906. Fjöldi forrita á tveim CD-driíúm, 1200 mb, mikill fjöldi nýrra leikja. Opið allan sólarhr. Nýr BBS. S. 91-643906. Til sölu ársgömul Atari 1040 STE með litaskjá. Ritvinnsla, tvö tónlistarforrit og 203 leikir fylgja. Upplýsingar í síma 91-42149. Óska eftir Macintosh SE 30, verðhug- mynd 70 þús. Einnig 386, verðhug- mynd 50 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2339. Leysiprentari, HPIIIP, til sölu, 1 Mb minni, breytilegt letur, lítið notaður, kr. 80.000. Uppl. í síma 91-620290. Macintosh Classic 2 Mb Ram, 40 Mb harður diskur, til sölu. Verðhugmynd 35 þús. Uppl. í síma 91-53302. Nintendo leikjatölva til sölu, 8 leikir fylgja. Verð 15 þús. Upplýsingar í síma 91-652318. Tll sölu Ambra Sprinta pakki, 60 þús., og Star LC-200 prentari, 18 þús. - ekki ársgamalt. Uppl. í síma 91-685468. Til sölu AST 386 SX25, 4 Mb minni. Upplýsingar í síma 98-34137. Til sölu ImageWriter II prentari fyrir Macintosh. Öppl. í síma 95-24621. Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Er bilaö? Gerum við allar tegundir sjónvarpa, myndbanda, afruglara og víðómstækja. Sækjum og sendum stærri tæki frítt. Áratugareynsla. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 627090. Sjónvarpsviögerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Radfóverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum í umboðss. notuð sjónv. og video, tökum upp í biluð tæki, 4 mán. áb. Viðgerðaþj. Hljómfl- tæki. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Til sölu 12 ára gamlt 24" Grundig lita- sjónvarp. Verðhugmynd 15.000. Uppl. í síma 91-45608. ■ Videó Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær- um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljósetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. ■ Dýrahald .... < Fæddir eru fyrstu borzoi hvolparnir (rússneskur stormhundur) á íslandi, undan Juri frá Moskvu, ísl. meistari, og Töru (Anny von Trest) frá Tékkó- slóvakíu. Uppl. veittar í s. 91-668375. Hundaþjálfunarskóli Mörtu, s. 91- 650130. Faglærður kennari, Scotvecc og Elmwood cert. og hegðunarsál- fræði hjá dr. Roger Mugford. Hvolpa- leikskóli, hlýðni, byij., framhald. Silfurskuggar auglýsal Við erum með landsins mesta úrval hunda, bæði frá- bæra veiðihunda og úrvals heimilis- hunda. Gott verð og greiðslukjör (Visa/Euro). S. 98-74729 og 985-33729. Hundaeigendur. Omega hollustuheilf. ’ - ábyrg og ódýr fóðrun. Pant. ókeypis prufu strax. Goggar & trýni í hjarta Hafii., Austurgötu 25, s. 91-650450. Fuglar til sölu. Kanarífuglar, kr. 3.000, finkur frá kr. 1.000, dísargaukar, kr. 5.000, einnig ástargaukar, kínverskar perluhænur o.fl. teg. S. 9144120. Tvær 8 mánaða, yndislegar, kassavanar læður óska eftir að komast saman á mjög gott, ástríkt heimili, báðar blandaðar. S. 626246 til kl. 17, Dagmar. Irish setter - golden retriever hvolpar fást gefins, eru 8 vikna. Upplýsingar í síma 95-38138. Til sölu hreinræktaðir golden retriever hvolpar, vel ættaðir. Upplýsingar í sima 95-24365. Vel gefinn, kurteis og yndislegur 3 ára .. geldur högni óskar eftir góðu heimili. Uppl. í síma 91-14362 eða 689779. Fallegir 8 vikna kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-676624. ■ Hestamennska Sölusýning húnvetnskra hrossa. Bænd- ur í V-Hún. efna til sölusýningar á Króksstaðamelum laugard. 21. ágúst nk., kl. 14. Hross á ýmsum stigum tamningar og mismunandi verði. Tilv. tækifæri til að sjá hvað í boði er f. veturinn. Uppl. gefur Júlíus í s. 95-12433. Félag hrossabænda í V-Hún/ Hestafólk. Opna íslandsbankamótið í hestaíþróttum verður 14.-15. ágúst í Æðarodda, Akranesi. Keppt verður í öllum greinum hestaíþrótta á nýjum glæsilegum velli Dreyrafélaga. Þáttt. tilk. fyrir 11. ágúst í s. 93-11964 og 93-12487. Skrágj. 700 full. og 500 böm. Sala - skipti. 4 trippi, 5 vetra foli, 3 merar, 8, 12 og 5 vetra, allt vel ættað, 2 öxla hestakerra fyrir 2 hesta og Vacuum tæki, 50 og 40 lítra. Allt kem- ur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2357. Bíli til sölu, Toyota Cressida, árg. ’82, í góðu lagi, skoðaður ’94, skipti á hrossum möguleg. Uppl. í síma 95-36556. Hestafólk athugið. Er hryssan fylfull? Bláa fylprófið gefur svarið. Fæst í, hestamannabúðum um allt land. ísteka hf., sími 91-814138. Til sölu mjög grasgefin beitarhólf, ca 5- 10 hektarar. 114 klukkutima akstur frá Reykjavík. Upplýsingar hjá Garðari í síma 98-23234. 6- 8 hesta hús óskast til leigu í vetur. Uppl. í síma 91-20961, Amdís, 622476 og 610129, Jóna, í dag og á morgun. Hesthús til sölu. 10 bása hús, allt sér. Gott hús, góð kjör, ef samið er strax. Uppl. í síma 91-657807 e.kl. 18. Hesthús við Heimsenda til sölu, selst í 6-12 hesta einingum. Góð kjör, t.d. lánað í 4-5 ár. Uppl. í síma 91-673981. Hestur til sölu, klárhestur með tölti, góður fjölskylduhestur, verð 140 þús. Úppl. í síma 91-667032. ■ Hjól TS 70. Óska eftir kraftmikilli TS 70 cc skellinöðru (eða sambærilegu hjóli) á 50 þús., ekki eldri en árg. ’86-’87, aðeins löglegt skráð hjól kemur til greina. Sími 91-78263, Eiríkur. Gullsport, Smiðjuvegl 4C, Kóp., s. 870560, fax 870562. Ný sérverslun með mótorhjól, vélsleða, fatnað, hjálma, varahl. o.fl. Vantar hjól í sýningarsal. Kawasaki ZX7 ’93 til sölu, hvítt, grænt og blátt, galli og hjálmur fylgja, allt kemur til greina. Til sýnis í Gull- sporti, sími 91-76344, Ingi eða 92-15030. Stórglæsilegt hjól til sölu, Honda Magna 750, árg. ’83, ameríska týpan. Skipti eða skbr. ath. Upplýsingar í síma 91-40064 eftir kl. 18. Til sölu Suzuki GSX R 1100 ’90, ekið 14 þús. km, góðir greiðsluskilmálar eða sfyipti á bíl. Einnig Yamaha XT 600 ’84. S. 91-667734 og 985-20005. TR 350S, árgerð 1992, til sölu, í ’ toppstandi. Góður staðgreiðsluafslátt- ur. Upplýsingar í síma 985-24969 á daginn og 91-657753 á kvöldin. ■ Sjónvöip

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.