Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 42
50 LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993 Smáauglýsingar Mitsubishi Colt GLXI 1991, ekinn 26 þús., rauður, verð 930 þús. Upplýsing- ar í síriia 91-53528. Mitsubishi Starlon turbo, árg. ’87, til sölu, góður bíll, nýupptekin vél. Uppl. í síma 92-12634. MMC Colt '85, ekinn 88 þús., hvítur, mjög vel farinn, verð 280 þús. Upplýs- ingar í síma 9314240. Jói Pétur. MMC L300 minibus, árg. ’88, ekinn 90 þús., til sölu. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-651729. Nissan / Datsun Nissan Sunny SLX '89, ek. 76 þús., vökvastýri, sumar-/vetrardekk, útv./segulb., sk. ’94, stgr. 550.000, skipti á ód. möguleg. Sími 653767. Nissan Sunny 2.0 GTi, árg. '91, fallegur bíll. Verð 1.150 þúsund, skipti á ódýr- ari. Upplýsingar í síma 92-14143. Saab 900 turbo, árg. '84, til sölu, mjög glæsilegur og öflugur bíll. Upplýsing- ar í síma 91-870625 eftir kl. 18 laugar- dag og sunnudag. Saab 99 GLi, árg. ’81, til sölu. Selst til niðurrifs. Er á númerum. Góð vél. Upplýsingar í síma 91-622864. SEAT Seat Seat Ibiza, árg. ’88, ekinn ca 63 þús. km, til sölu. Verð 250 þús. Uppl. í síma 91-642417 og 44409. <|E) Skoda Skoda 120 L, árgerð ’87, nýskoðaður, ekinn 56.000, til sölu. Vetrardekk á felgum fylgja. Verð 70.000. Uppl. í sima 91-671414. Ódýr og sparneytinn: Mjög gott eintak af Skoda 130, árg. ’88, til sölu, skoðað- ur ’94, ekinn 43 þús. Verðtilboð. Alveg óryðgaður. Uppl. í síma 91-73320. Útsala! Skoda Favorit, árgerð ’90, til sölu á 150.000. Upplýsingar í símum 91- 680365 og 91-677035. Subaru Subaru Station 1800 GL, ’87, ek. 130 þús., rafdriínar rúður, dökkblá-sans- eraður, mjög góður bíll, verðhugmynd 550 þús. stgr. Uppl. í síma 91-651913. Suzuki Suzuki Swift GL, árg. '90, til sölu, sjálf- skiptur, 3ja dyra, ekinn 29.500 km, góður bíll. Upplýsingar í síma 93-11884. Suzuki Swift, árgerð 1987, til sölu, 3ja dyra, skoðaður ’94. Upplýsingar á Bílasölunni Hjá Kötu, Vatnsmýrar- vegi. Til sölu litið skemmdur Suzuki Switt GTi, árg. ’88. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-632700. H-2429. Toyota Corolla GTi 16, árg. '88, til sölu, beinskiptur, 5 gíra, svartur, rafdrifnar rúður og speglar, samlæsingar, sumar- og vetrardekk, ekinn 71 þús. km, skipti á ódýrari eða bein sala. Sími 91-675887. Toyota Corolla XL '89, 3 dyra, ekinn aðeins 34.000 km, sjálfskiptur, sumar- og vetrardekk, verð 680.000. Toppbíll. Ath., engin skipti. Sími 91-671799. Toyota Carina, árg. '87, ekin 85 þús., til sölu, nýskoðuð, sumar/vetrardekk, einn eigandi, mjög góður bíll. V. 510 þús. stgr. Uppl. í síma 91-53127. Toyota Corolla GL special series '90, blá/sanseraður, mjög vel með farinn, toppbfll. Upplýsingar gefur Hörður í síma 91-657175 e.kl. 12. Toyota Coroila XL, liftback, árgerð ’88, ekin 58.000. Verð 650.000, skipti á ódýrari bíl, til dæmis Daihatsu Charade. Sími 91-43834 og 91-44263. Toyota Corolla, árg. '86, til sölu, 5 dyra, ekin aðeins 53 þús. km. Fallegur og vel með farinn bíll. Upplýsingar í síma 91-23060. Toyota Corolla, árg. ’88, ek. 43 þ., beinsk., 3 d., silfurlitur og vel með farinn. Verð 530 þús. kr. staðgr. Helma/Hafeteinn, s. 619198/11431. Toytoa Camri GLi, árg. '86, til sölu, góður bíll á góðu verði, til greina kem- ur að skipta á tjónbíl. Upplýsingar í síma 98-22562. Toyota Cressida ’85, dísil, upptekin vél, skoðaður ’94. Tilboð. Uppl. í síma 92-16960. Toyota Tercel ’87, 4x4, ekinn 84 þús., 70 þús. út og eftirstöðvar á 30 mánuð- um. Upplýsingar í síma 91-15832. Sími 632700 Þverholti 11 MODESTY BLAISE RipKirby Vinnuandi verkamannanna er þvi ekki sem bestur. Þeir vinna mikið og þeir búast þess vegna við að fá- laun sín á réttum timaij Það hjálpar lítið að drekkja sorgunum. ... Komum okkur burtu héðan! Tarzan m * * * AMCMCA SIWOCATt MC : þú ferð í vinnuna, <f> gætir þú -d ÞAÐ -|V kannski ... þ ekki NEI! ÉG GÆTI EKKII Eg ætla að þræla mér út I vinnunni bara svo \ þú getir fengið peninga fyrir bjór! ©NAS/Dístr. 8ULLS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.