Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Síða 44
52 LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til sölu er afskráður, lítið klesstur Land Rover jeppi ’71, með góðri dísil- vél. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-50196 eða 91-52420. Til sölu ódýr Toyota Hilux, árg. '83, V6 vél, 36" radialdekk, CB-talstöð o.fl., skoðaður ’94, ath. skipti á endurohjóli eða bíl. Uppí. í síma 91-666335. Scout, árg. 74,4ra cyl. Perkins, til sölu, 4ra gíra, 33" dekk, mælir. Verð 150 þús. Upplýsingar í síma 91-683416. Húsnæði í boði Hafnarfjörður. Herbergi og kvöldmat- ur. Leigjum út 4 herbergi og seljum kvöldmat. Hentugt fyrir skólastúlkur. Aðeins reglusamar og rólegar stúlkur þoma til greina. Uppl. í síma 91- 53. Geymið auglýsinguna. slálægt Kennaraháskóla. Til leigu fall- ég ca 85 m2, 3ja herb. íbúð. Leigist á kr. 50 þús. á mán. Umsóknir með uppl. um aldur, stöðu og fjölskyldustærð sendist DV, merkt „íbúð 2416“. Nálægt miöbæ Hafnarfjaröar. Til leigu 3 herbergi í nýju raðhúsi, inni í íbúð en allt sér, bað, sjónvarpsherb., þvottahús og sími. Aðgangur að eld- húsi. Uppl. í síma 91-52914 e.kl. 17. Til ieigu lítil kjallaraibúð í Hraunbæ fyrir reglusamt fólk. Leigist frá 15. ágúst ’93 til 1. ágúst ’94. Leigist með hansagluggatjöldum, gardínum, skrif- borði og síma. Uppl. í síma 91-672449. Til leigu stór 2ja herb. íbúð (70 mJ) i tniðbæ Garðabæjar. Stutt í alla þjón- ustu. Laus nú þegar. Upplýsingar í §íma 91-658886 milli kl. 19 og 20 um helgina, eða skilaboð í símsvara. Þrjú rúmgóð herb. með sameiginl. éldh., baði, síma og aðg. að þvottah. tjil leigu í Hlíðunum, með eða án hús- gagna. Eingöngu reglusamir náms- menn koma til greina. S. 91-628554. 18 ma herbergi + eldhús og aðg. að þaði + þvottahúsi til leigu í vesturbæ 'Jópavogs. Laust. Aðeins reglusamt plk kemurtil gr. S. 91-41539 e.kl. 19. herb. litið eldra einbýlishús i Kópa- ogi til leigu. Tilboð með símarp-. sjíndist DV fýrir 12. ágúst, merkt íópavogur 2419“. j samliggjandi herbergi, annað lítið, ritt stórt, til leigu með húsg. frá 0J..09 -01.12. Aðg. að eldhúsi og baði. þús. á mán. S. 11431, Hafsteinn. 4 herb. íbúð í vesturbænum til leigu, leigist með öllum húsbúnaði. Tilvalin íbúð fyrir námsfólk. Upplýsingar í na 91-686261. Einstaklingsibúð i Seljahverfi til leigu með aðgangi að baðherbergi og þvottahúsi, samtals 40 m2. Upplýsing- ar í síma 91-75893. Fossvogur. Lítil 2ja herb. íbúð á róleg- um stað nálægt Borgarspítalanum til leigu. Verð 30 þús. á mán. Uppl. í síma 91-35323 á kvöldin og 97-81674. Garöabær. Til leigu forstofuherbergi með húsgögnum, aðgangur að baði og snyrtingu. Einnig upphitað geymslu- pláss. Uppl. í síma 91-658569. Herbergi i Hliðunum til leigu, undir súð, salernisaðstaða, reglusemi áskil- in, leiga 12.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 91-622539. Herbergi i fallegu húsi í gamla vestur- bænum til leigu. Sambýli. Aðgangur að baði, stofu og eldhúsi. Upplýsingar í síma 91-12005 eftir kl. 15. Leiguþjónusta Leigjendasamtakanna, Hverfisgötu 8-10, sími 91-2 32 66. Látið okkur annast leiguviðskiptin. Alhliða leiguþjónusta. Lítil 2 herb. ibúö á góðum stað í vest- urbæ Kópavogs til leigu. Leiga 30 þús. + rafin. og hiti. Trygging 60 þús. Mánaðargr. fyrirfram. S. 91-46991. Litil, mjög góð íbúð til leigu í Bústaða- hverfi, allt sér. Leiga 30.000 á mán., með rafmagni og hita. Tilboð sendist DV, merkt „Hólmgarður-2436“. Nemendur! Til leigu rúmg. herbergi í Háaleitishverfi. Aðgangur að eldh., baði og þvottaaðst. Reykl. og reglus. sendi uppl. til DV, m. „T 2415". Rúmgott herbergi til leigu í Hlíðunum, snyrti- og þvottaaðstaða, eldunarað- staða hugsanleg. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-624912 e.kl. 18. Rúmgóð 3 herb. ibúð í vesturbænum til leigu, laus nú þegar, langtímaleiga, ekkert fyrirfram. Tilboð sendist DV, merkt „X 2409“. Rúmgóð 3 herb. íbúð til leigu frá 1. sept. Skilyrði: Góð umgengni, reyk- leysi og engin gæludýr. Tilboð, m. „Skjólin 2420“, send. DV f. 13. ágúst. Skólafólk - vetrardvöl. f Kópavogi eru til leigu herbergi, góð aðstaða, eldhús og setustofa, 3 snyrtingar, húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 91-44825. Meðleigjandi. Stúlka, má vera með barn, óskast sem meðleigjandi að íbúð í Kópav. Leiga ca 20.000 á mán. Tilboð send. DV, merkt „Meðleigjandi-2428“. Til leigu einbýlishús i Grafarvogi, 3 svefnherbergi, án bílskúrs, ekki full- klárað. Leigist frá 1. september. Til- boð. Uppl. í síma 91-674706 e.kl. 21. Ábyggilegir, reyklausir, ungir menn, utan af landi, óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu, helst nálægt HÍ, frá 1. sept. Húsgögn æskileg, ekki nauðsynleg, fyrirfrgr. í boði. S. 93-71406/93-71490. Ungt, reyklaust par af Norðuriandl, sem er í háskólanámi, óskar eftir 2-3ja herb. íbúð. Skilvísum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 96-24520 eða 96-61485. Tún - Reykjavik. Falleg, 3ja herb., 60 m2 íbúð til leigu (langtímaleiga). Aðeins fyrir reyklaust og reglusamt fólk. Fyrirframgr. Uppl. í s. 91-657622. Þrir ungir og reglusamir námsmenn frá Húsavík óska eftir 4ra herb. íbúð frá 1. sept., sem næst Hótel Sögu. Uppl. í síma 9641723 eða 91-670859. 2 eða 3 herb. ibúð á hæð óskast í vesturbæ frá 1. sept. Þijú í heimili. Skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 91-643013 eða 91-14334. Vesturbær, nálægt HÍ. Til leigu her- bergi m/aðg. að snyrtingu, eldhúsi og þvottahúsi. Reyklaust. Verð 21 þús. og 23. þús. á mán. S. 91-11616. Amdís. Vesturbær. Til leigu 2 herb. vönduð íbúð við Keilugranda. Laus nú þegar. Tilboð, merkt „Róleg og reglusöm 2398“ sendist DV fyrir 11. ágúst. Óska eftir 2-3 herb. íbúð á höfuðborg- arsvæðinu sem fyrst. Leigist helst til 2ja ára. Aðeins góð íbúð kemur til greina. Upplýsingar í síma 94-7437. 2 háskólastúikur utan af landi óska eft- ir 2-3 herb. íbúð á sanngjömu verði frá og með 1. sept. Reglusamar og reyklausar. Uppl. í síma 96-43604. Óska eftir 2ja herbergja ibúð, helst í miðbæ Reykjavíkur. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 9143834, Hildigunnur. 2ja herb. rúmgóð íbúð óskast sem fyrst, helst í Þingholtum eða vesturbæ. Ábyrgðarmenn, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 93-50017. Bifföst. 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast til leigu miðsvæðis í Reykjavík frá og með mánaðamótum ágúst/september. Uppl. í síma 91-32269, Svanhildur. 3-4 herb. ibúð óskast, í 2-3 ár, helst á sv. 109. Til gr. kemur að vinna upp í leigu, t.d. viðhald. Öruggar gr. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2403. Óska eftir ibúð fyrir ungt, reglusamt par. Reglusemi heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H- 2367. í gamla vesturbænum er sólrik 3 herb. íbúð á 3. hæð til leigu frá 1. sept. Fyrir- framgreiðsla 2 mánuðir. Ekki barna- fjölskyldur. Sími 91-30707, e. kl. 14. Óska eftir að taka á leigu ódýra ein- staklingsíbúð eða herbergi með eldun- ar- og wc-aðstöðu miðsvæðis í Rvík. Vinsaml. hringið í s. 91-27330. Svala. Góð 2 herb. íbúð á svæðl 108, með sér- inngangi, á jarðhæð, er laus. Uppl. í símum 91-678976 og 91-642218 e.kl. 19. 3 herb. ibúð á jarðhæð í Seljahverfi, laus frá 15. sept. Hentar pari með barn. Tilboð sendist DV, merkt „GS 2417“. Óska eftir herbergi með eldunarað- stöðu í Norðurmýri, Háaleitishverfi eða Hlíðunum. Uppl. í síma 91-19343 eða 92-13765. 4ra manna fjölskylda óskar eftir íbúð sem fyrst í Hafnarfirði. Reglusemi og skilv. gr. heitið. Fyrirffgr. ef óskað er. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2421. 4 herb. ibúð + geymslukjallari í par- húsi í miðbæ Hafnarfjarðar til leigu 15. ágúst. Uppl. í síma 91-653348. Herbergi til leigu, bað-, þvotta- og eldunaraðstaða. Upplýsingar í síma 91-32194. 3 herb. íbúð í eða við gamla bæinn óskast til leigu. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-28039. 5 herbergja ibúö eða hús óskast til leigu sem næst H.I og Melaskóla frá ágúst/september til a.m.k 2 ára, 5 manna reyklaus fjölskylda. S. 12395. Óskum eftir litilli ibúö, 1 eða 2 herb., sem fyrst. Erum tvö, góðri umgengni og algjörri reglusemi heitið. Erum bæði útivinnandi. S. 91-641702 á kv. Litil einstaklingsíbúð til leigu i Selja- hverfi, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-72260. 5 manna fjölskyida óskar eftir 4-5 herb. íbúð eða húsi í Breiðholti. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-79557 eða 91-75072. Mjög góð 3ja herb. ibúð tii leigu, ofarlega í Árbæjarhverfi. Upplýsingar í síma 91-72088 og 985-25933. 2 herb. íbúð óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-30274. Barnlaus hjón um þritugt, í góðri vinnu, óska eftir 2-3 herb. íbúð á leigu frá 1.9. Góð umgengni, reglusemi og skil- vísi. Meðmæli ef óskað er. S. 610115. Rúmgóð risíbúð í Holtunum til leigu frá 1. sep. til áramóta eða lengur. Upplýsingar í síma 91-625410. 3ja herbergja íbúð í Háaleitishverfi óskast á leigu. Upplýsingar í síma 91-685744. Einstaklings- eða 2 herb. íbúð sem næst Háskólanum óskast til leigu. Reglusemi og skilvísri greiðslu heitið. Sími 91-11836. Til leigu 24 m! herbergi, með sér inn- gangi, sem geymsla, laust strax. Upp- lýsingar í síma 91-672827. 4-5 herb íbúð óskast í miðbæ eða vest- urbæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2401. Einstaklingsibúð eða rúmgott herbergi með aðgangi að eldhusi og baði ósk- ast frá ágústlokum. Helst nálægt V.Í., annað kemur þó til greina. S. 94-3833. Einstæð móðir m/3 börn óskar eftir 3-4 herb. íb. á leigu. Heimilishjálp kemur til greina sem greiðsla upp í leigu. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2337. 2 herb. kjallaraibúð í Norðurmýrinni til leigu. Uppl. í síma 91-29752. Einbýlishús. Einbýlishús, raðhús eða stór sérhæð með bílskúr óskast á leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 91-71255. 2 herb. ibúð tii leigu í Túnunum, laus 1. september. Uppl. í sima 91-626638. Einstæð móðir utan af landi óskar eftir 3ja herbergja íbúð í Reykjavík frá 1. september. Uppl. í síma 9642014. ■ Húsnæði óskast Reglusamt par óskar eftir 2ja herb. ibúð í nágrenni Háskóla íslands. Uppi. í síma 91-13897. Þrir reglusamir námsmenn, tvær stelp- ur og einn strákur, 20-22, óska eftir 2-3ja herb. íbúð frá 1. sept., helst í Garðabæ eða Hafnarf. Greiðslugeta 30-40 þús. á mán. m/hita og rafm. Fyrirframgr. og meðmæli ef óskað er. S. 94-1383 e.kl. 17. Pálína eða Guðrún. Einstæð móðir með tvö börn óskar eft- ir 3ja herb. íbúð á leigu í Reykjavík ffá 1. sept. Erum á götunni. Uppl. í síma 92-13924. Sigrún. Reglusamt par að norðan óskar eftir 2 herb. íbúð sem næst HÍ. Upplýsingar í síma 96-24968. Halló vesturbær. Við erum 3 frænkur sem vantar u.þ.b. 3 herb. íbúð, helst með húsgög., erum góðar við dýr og menn og lofum öllu fögru. S. 96-23336. Reglusamur, reyklaus háskólanemi óskar eftir húsnæði, helst í nágrenni við HÍ. Uppl. í s. 92-12789. Bandalag íslenskra sérskólanema (BÍSN) óskar eftir íbúðum á skrá fyrir félagsmenn sína. Þeir eru námsmenn í ýmsum skólum á höfuðborgarsvæð- inu og víðar. Vinsaml.- hafið sam. við skrifstofu samtakanna í s. 622818 Hallói Reglusamt, ungt par óskar eftir lítilli íbúð miðsvæðis í Reykjavík ffá 1. september. Skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 98-23404. Reglusöm 5 manna fjölskylda óskar eftir íbúð frá 1. september. Upplýsing- ar í síma 98-34561 eftir laugardag. Ungt par að norðan óskar eftir 2 herb. íbúð, helst nálægt Hl. Upplýsingar í síma 96-22990. Kennslukona með 2 börn óskar eftir 3-4 herb. íbúð í grennd við Granda- skóla sem fyrst. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Á sama stað óskast bamakojur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2431. Kona utan af landi, sem stundar nám í höfuðstaðnum, óskar eftir einstakl- ings- eða 2 herb. íbúð, góðri umgengni heitið. Vinsaml. hringið í s. 91-621100. Nemi utan af landi óskar eftir herb. á leigu frá september til desember, helst í nágrenni við Stýrimannaskólann, reyklaus og reglusamur. S. 91-687597. Par utan af landi óskar eftir 2 herb. íbúð eða íbúðarhæfum bílskúr. Erum með hund. Upplýsingar í síma 91-13913 eða 91-650769. Óska eftir 3-4 herb. ibúð í Hafnarfirði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 91-52330. Lítil fjölskylda óskar eftir íbúð, 3 herb. eða stærri, til langtímaleigu. Æskilegt er að bílskúr og aðgangur að garði eða útivistarsvæði fyrir böm sé fyrir hendi. Húsnæðið mætti þarfnast ein- hverra endurbóta. S. 91-79443. Óska eftir 50-60 m1, 2 herb. ibúð, greiðslugeta 30-32 þús. á mán. Uppl. í síma 91-71947. Óska eftir 3 herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-653292 e.kl. 17. ■ Atvinnuhúsnæði 2 systur utan af landi óska eftir 2 herb. íbúð í Rvík í vetur. Erum að fara í Iðnskólann og Kennaraháskólann, reykjum ekki, lofum góðri umgengni og traustum greiðslum. S. 93-41556. Par með 1 barn óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð til lengri tíma frá 1. september. Gfeiðslugeta 25-30 þús. á mánuði, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 97-81001. Par utan af landi bráðvantar 2 herb. íbúð á góðum stað frá 31. ágúst, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. gefur Jóhanna í síma 93-51383. Húsnæði undir sjoppu eða kaffistofa á Reykjavíkursvæðinu óskast til leigu. Iðnaðarhúnæði kemur til greina. Uppl. í síma 91-653273. 2 herbergja íbúð. Reglusamt og reyk- laust par óskar eftir 2ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu frá 1. september. Upplýsingar í síma 91-666770. Reglusöm hjón meö eitt barn óska eftir rúmgóðri 3-4 herbergja íbúð eða sér- býli. Greiðslugeta 40-45 þús. á mán- uði. Uppl. í síma 91-15637. Skrifstofuhúsnæði óskast, ca 90-150 m2, þar af salur, lágmarksst. 40 m2. Snyrti- leg umgengni og skilvíslar gr. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2433. Par utan að landi, bæði í háskólanámi, óskar eftir 2 herb. íbúð í Reykjavík til leigu frá 1. sept. næstk., skilvísar greiðslur, fyrirframgreiðsla, meðmæli ef óskað er. S. 95-38214 eða 91-73423 Til leigu i Heild II, 240 m1 niðri, 90 m2 uppi, fyrir vörudreifingu, pökkun eða samsetningu, hljóðláta og óeldfima starfsemi. Uppl. í síma 91-676699. Reyklaus fjölskylda óskar eftir 3 4ra herbergja íbúð til leigu í Hafnarfirði. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 98-12784. Systkin utan af landi v/nám i HÍ og Ár- múla óska eftir 3 herb. íbúð frá 1. sept. Greiðslugeta 35-40 þús. Uppl. gefur Kristín í s. 97-58841 á sunnudagskvöld. Tvær skólastúlkur utan af landi óska eftir lítilli íbúð, helst nálægt Iðnskól- anum í Reykjavík, reglusemi heitið. Uppl. í símum 97-12176 og 97-11869. Vinnustofur/skrifstofur. Til leigu í vest- urbæ 2 herbergi, tilv. sem vinnustofur f. myndlistarmenn eða sem skrifstofur. Salemi, vaskur. S. 24529 e.kl. 19. Stúlka utan af landi i námi óskar eftir herbergi til leigu með snyrtingu og eldunaraðstöðu, helst í Garðabæ en annað kemur til greina. Reyklaus og reglusöm. Uppl. í síma 95-38177. 60 m3 bílskúr, með tvennum dyrum, til leigu, glæsilegur skúr. Upplýsingar í síma 91-34905 eftir kl. 19. Traustur aðili óskar eftir einbýlishúsi eða stórri íbúð, í vestur- eða miðbæ Rvíkur, til leigu í 1 ár eða lengri tíma. Greiðslugeta 60-70 þús. Meðmæli. Uppl. í síma 91-13271 og vs. 623343. Til leigu björt og skemmtileg herbergi undir atvinnurekstur, góður staður, rétt við Hlemm. Uppl. í síma 91-670889. Óska eftir stálgrindarskemmu, allt að 600 m2, eða jafnvel hluta af efni í hana. Uppl. í síma 97-21392 og 985-36395. Tvær námsmeyjar að vestan óska eftir 3 herb. íbúð til leigu frá 1. sept., helst í vesturbæ eða miðvæðis í Rvík, skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 94-2128, Guðrún, eða 94-2120, Fríða. Tvær systur utan af landi, báðar í námi, önnur með bam, óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu strax. Greiðslugeta 30-40 þús., húshjálp hugsanleg til lækkunar leigu. Uppl. í síma 91-28318. Tvær ungar og reglusamar stúlkur óska eftir 2 herbergja íbúð sem fyrst, helst á miðsvæði Reykjavíkur, verðhug- mynd 30-35 þús. Uppl. í síma 91-76349. ■ Atvinna í boöi Ungt og reglusamt par í námi óskar eftir ódýrri einsaklingíbúð eða rúm- góðu herbergi með aðstöðu. Upplýs- ingar í síma 92-12664 eftir kl. 16. Starfskraftur óskast til afgreiðslustafa í söluskála. Vaktavinna 8-16 og 16-23.30 til skiptis daglega. Tveir frí- dagar í viku. Umsóknir með upplýs- ingum um nafn, heimili, síma, aldur og fyrri störf hringist inn é auglýs- ingadeild DV fyrir 12. ágúst. H-2391. Aukavinna. Skemmtilegt og lifandi fólk vantar í þjónustustörf, kvöld og helgar. Ekki yngra en tvítugt. Hafið samband við DV í s. 91-632700. H-2432. Ungt par óskar eftir 2-3 herb. ibúð í Árbæjar- eða Seláshverfi. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Upplýsingar í símum 91-14481 og 91-671617. Ungt, reglusamt og reyklaust par óskar eftir góðri 2-3 herb. íbúð í grennd við Iðnsk. í Rvík. Bæði í fastri vinnu. S. 98-21625 um helgar eða 91-39091 alla virka daga til 18. lris og Guðmundur. Ungt, reglusamt námsfólk utan aö landi, með 8 ára gamla stelpu, óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Laugameshverfi, ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 96-71781. Afgreiðsla - aukavinna. Óskum eftir að ráða til afgreiðslustarfa í sölutumi í aukavinnu eftir þörfum. Umsóknir með uppl. um nafii, heimili, síma, ald- ur og fyrri störf sendist auglýsingad. DV sem fyrst, merkt „N-2392". Viljum ráða nú þegar röskan starfskraft í raftækjav. okkar. Viðk. þarf að hafa nokkra reynslu í sölu heimilist. og hafa bílpróf. Rafvirki eða starfskraft- ur m/sambæril. menntun kæmi til gr. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2370. Við leitum að traustum starfskrafti til að annast viðgerðir á heimilistækjum o.fl. Viðk. þaíf að hafa sveinspróf í rafvirkjun og reynslu á þessu sviði. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-23070. Bakarí vantar stundvíst og duglegt afgreiðslufólk, vaktavinna. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2430. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Leikskólinn Steinahiið. Fóstrur vantar í leikskólann Steinahlíð við Suður- landsbraut. Upplýsingar gefur leik- skólastjóri í síma 91-33280. Starfólk óskast eftir hádegi á leikskól- ann Grandaborg við Boðagranda. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 91-621855. Trillubátur getur skapað atvinnu og ágætar tekjur. Mikið úrval af bátum, oft á mjög góðum greiðslukjörum. Tækjamiðlun Islands, sími 674727. Starfsfólk óskast á nýjan veitingastað Upplýsingar á staðnum. Við lækinn, Lækjargötu 4. Sölufólk óskast í harðfiskssölu (húsa- sölu). Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2427. Vantar ráðskonu i sveit, má hafa með sér bam, helst í nokkra mánuði. Upp- lýsingar í síma 97-11925. Verkamaður, vanur byggingarvinnu, óskast strax. Upplýsingar í síma 91-71594 eftir kl. 19. Oska eftir að ráða verkstjóra, vanan gatnagerð og öðrum jarðvinnufram- kvæmdum. Uppl. í síma 91-650848. Óska eftir starfskrafti í útkeyrslu og pökkun í samlokugerð. Upplýsingar í síma 91-683569 á milli kl. 14 og 19. Atvinna óskast 19 ára norsk stúlka, verðandi dýra- læknanemi, þarf að verða sér úti um 6 mán. verklega þjálfun, t.d. á sveitabæ eða hestabúgarði. Er vön dýmm og hefur m.a. unnið heilt ár með hesta og svín. Vinna með hesta æskilegust. Getur byrjað 1. ágúst. Hafið samband við: Eli Ovedal, Myrvegen 35, 4480 Kvinesdal, Norge, s. 90-47-371-58144 eða 9047-383-51210. 21 árs gamla stúlku vantar vinnu, er vön afgreiðslustörfum, hefur ágæta tungu- málakunnáttu. Upplýsingar í síma 96-41461 eftir kl. 13. 21 árs gömul stúlka óskar eftir atvinnu, vön afgreiðslu og þjónustu- störfum. Upplýsingar í síma 91-13913 eða 91-650769. Ung kona óskar eftir vinnu við afleys- ingar í ca 2 mán., flest kemur til gr., hefur mikla reynslu í sölumennsku, símavörslu og móttöku. S. 14428. Vanur beitingamaður óskar eftir beit- ingu, margt annað kemur þó til greina. Upplýsingar í sima 91-13913 eða 91-650769. 24 ára stúlku vantar kvöld- og helgar- vinnu. Er vön afgreiðslustörfum. Upp- lýsingar í síma 91-683216. Bamagæsla 11-12 ára gömul barnapía úr Laugar- neshverfi óskast til að gæta 1 árs gam- als barns stöku sinnum eftir hádegi í vetur. Uppl. í síma 91-688016. Dagmóðir í Seláshverfi getur bætt við sig bömum. Er með leyfi. Upplýsingar í síma 91-689837. Einkamál 32 ára reglusamur maöur óskar eftir að kynnast reglusamri konu m/vin- áttu í huga. 100% trúnaður. Svör send. DV, merkt „Trúnaður 2424“, f. 14. ág. Hjón um fimmtugt óska eftir kynnum við hjón á líkum aldri með félagsskap í huga. Svar sendist DV, merkt „K-2412". Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon- ur og karla sem leita varanlegra sam- banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206. ( i ( í i i 22 ára stúlka utan af landi óskar eftir vinnu í Reykjavík eða nágrenni. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 98-71359.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.