Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Síða 48
56 LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993 Hjónaband Þann 24. júli voru gefrn saman í hjóna- band í Lágafellskirlgu, Mosfellsbæ, af sr. Auði Eir Vilhjálmsdóttur Jóna Maria Kristjánsdóttir og Guðmundur Hreinsson. Þau eru til heimilis að Fram- nesvegi 54, R. Ljósm. Barna- og fjölskylduljósmyndir Þann 17. júlí voru gefm saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthi- assyni Anna Kristín Kristófersdóttir og Viktor Þór Reynisson. Þau eru til heimilis að Ásgarði 18, Reykjavík. Ljósm. Barna- og fjölskylduljósmyndir Þann 26. júní voru gefln saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Guðbjörg Jóhannsdóttir og Eirikur Bragason. Þau eru til heim- ilis að Álagranda 8, R. Ljósm. Barna- og fjölskylduljósmyndir Þann 10. júlí voru gefm saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Halla Katrín Arnardóttir og Óskar Björnsson. Heimili þeirra er í Kaupmannahöfn. Ljósm. Bama- og fjölskylduljósmyndir Þann 17. júlí voru gefm saman í hjóna- band í Bjamaneskirkju af sr. Baldri Kristjánssyni Þorbjörg Gunnarsdóttir og Marteinn Lúther Gíslason. Þau em til heimilis að Ártúni í Nesjum, Homa- firði. Ljósm. Ljósmyndast. Jóh. Valg. Þann 12. júní vom gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af sr. Jakobi Hjálm- arssyni Ása Þorkelsdóttir og Jóhann Einarsson. Þau em til heimilis að Miklubraut 16, Reykjavik. Ljósm. Barna- og íjölskylduljósmyndir Þann 17. júlí vom gefm saman í hjóna- band í Bjamaneskirkju af sr. Baldri Kristjánssyni Arna Ósk Harðardóttir og Þórhallur Einarsson. Þau em til heimilis að Miðtúni 10, Höfn. Ljósm. Ljósmyndast. Jóh. Valg. Þann 17. júlí vom gefm saman í hjóna- band í Garðakirkju af sr. Braga Friðriks- syni Inga Hildur Y ngvadóttir og Vign- ir Baldur Almarsson. Þau em til heim- ilis að Lækjarfit 1, Garðabæ. Ljósm. Kristján Guðmannsson. Þann 10. júlí vom gefin saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Ásdís Sól Gunnársdóttir og Þröstur K.R. Ottoson. Þau era til heimilis í Njarðargötu 31, R. Ljósm. Bama- og fjölskylduljósmyndir Þann 17. júlí vom gefin saman í hjóna- band í GarðakirKju af sr. Braga Friðriks- syni Brynja Ástráðsdóttir og Pétur Bjarnason. Þau era til heimilis að Brekkubyggð 43, Garðabæ. Ljósm. Bama- og fjölskylduljósmyndir Tilkyimingar Landssamtök ITC á Islandi ITC er alþjóðlegur félagsskapur fólks sem þjálfar sig í mannlegum samskiptmn, for- ystu og stjómun. Mest áhersla er lögð á þjálfun í ræðumennsku og fundarsköp- um. ITC starfar í 25 löndum og er stöðugt Ný hársnyrtistofa í Hafnarfirði Hársnyrtistofan Anna og Nína er ný hársnyrtistofa í miðbæ Hafnarfjarðar, Strandgötu 3b, s. 653949. Eigendur era Anna Margrét Eliasdóttir og Jónína Ól- Konukvöld á A. Hansen Kvennaklúbburinn heldur konukvöld á A. Hansen í kvöld, laugardagskvöld. Boð- ið verður upp á fría drykki og léttan rétt á milli kl. 9 og 10. Tískuverslunin Maríon verður með tískusýningu og fót til sölu á kvennaklúbbsverði. íslensk karlkyns fatafella mætir á svæðið og ýmsar aðrar óvæntar uppákomur, Aðgangur er ókeypis öllum konum en karlmenn em velkomnir eftir kl. 23.30. Lipstick Lovers á Plúsnum Rokk og ról sveitin Lipstick Lovers mun skemmta gestum á Plúsnum við Vitastíg í kvöld, laugardagskvöld. Einnig mun hljómsveitin koma fram á hinum árlegu Rikk Rokks tónleikum Fellahellis í dag. Silfurlínan Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla virka daga frá kl. 16-18 í síma 616262. Engeyjar- og Akureyjarferðir í samvinnu við Viðeyjarferjuna fer Nátt- úruvemdarfélag Suðvesturlands í nátt- úmskoðunar- og söguferð til Engeyjar á laugardag og sunnudag kl. 14.00, báða dagana frá Suðurbugt, bryggju neðan við Hafnarbúðir. í ferðina á laugardag er hægt að koma í Norðurkotsvör í Laugar- nesi kl. 13.30 og láta fetja sig um borð í Viðeyjarferjuna. Kl. 20.00 á laugardags- og sunnudagskvöldið verður farin nátt- úmskoðunarferð út í Akurey, einnig úr Suðurbugtinni, bryggjunni neðan við Hafnarbúðir. Frá bændasamfélagi til kapítalisma Út er komin bókin Umbylting við Pat- reksfjörð 1870-1970, frá bændasamfélagi til kapítalisma, eftir Jón Guðnason, fyrrv. prófessor í sagnfræði við Háskóla íslands. Bókin er gefin út í Ritsafni Sagn- fræðistofnunar og er hún 32. bindi ritrað- arinnar. í bókinni lýsir höfundur hvemig atvinnubyltmgunni, sem hófst hér á landi seint á síðustu öld, vatt fram í einu byggðarlagi, Rauðasandshreppi við Pat- reksfjörð, og þéttbýlinu sem þar myndað- ist. Er atvinnuþróun við Patreksfjörð rakin allt fram undir daga skuttogaraald- ar um 1970. Einnig er greint frá nýjung- um í búskap og fiskveiðum og sérstakur kafli er um vinnuaflið, vinnuferil manna og ráðningar og samskipti verkalýðs og atvinnurekenda. Félag eldri borgara í Reykjavík Á morgun verður bridge og frjáls spila- mennska í Risinu, austursal, kl. 13.00. Félagsvist í vestursal kl. 14.00. Dansað í Risinu sunnudagskvöld kl. 20.00-24.00. Hljómsveitin Gleðigjafar leikur ásamt söngkonunni Móeiði Júníusdóttur. Opið hús í Risinu mánudaginn 9. ágúst frá kl. 13.00. Lögfræðingur félagsins er til við- tals á þriðjudögum, panta þarf tíma. að fjölga löndunum þar sem ITC starfar. Mikil félagaaukning hefur verið hjá ITC og reyndar hefur hvergi í heiminum fiölgað eins mikið deildum og hér á landi en á árinu hafa veriö stofnaðar 5 nýjar defidir. Á nýafstöðnu Landsþingi ITC var kjörforseti alþjóðasamtakanna, Ruby Moon, heiðursgestur. Á landsþinginu var kjörin ný sfióm og Ruby Moon veitti út- breiðslunefndinni sérstaka viðurkenn- ingu frá stjóm alþjóðasamtakanna. afsdóttir en þær hafa lengst af starfað á Saloon Ritz. í boði er öli alhliöa hár- snyrtiþjónusta fyrir bæði dömur og herra og er unnið með Matrix hársnyrtivörum- Tapað fundið Leðurjakki tapaðist Svartrn- leðurjakki tapaðist úr fataheng- inu á A. Hansen föstudagskvöldið 16. júli sl. Þeir sem telja sig vita eitthvað um hann vinsamlegst hringi í síma 53294. Safnaðarstarf Hallgrímskirkja: Orgeltónieikar ki. 12.00-12.30 í dag, laugardag. Hannfried Lucke frá Liechtenstein leikur. Seltjarnarneskirkja: Ftrndur í æsku- iýðsfélaginu annað kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 20.30. Andlát Bjarni Pétursson, Hraunbæ 103, Reykjavík, lést í Landspítalanum fimmtudaginn 5. ágúst. Þórarinn Olafsson Reykdal, Tjarnar- bóll 8, Seltjarnarnesi, áöur búsettur á Hólmavík, andaðist í Landspítalan- um 4. ágúst. Jón Stefónsson andaðist í Sjúkrahús- inu á Húsavík fimmtudaginn 5. ág- úst. Jarðarfarir Útfor Elísu Katrínar Erlendsdóttur frá Snjallsteinshöföa, Dvalarheimil- inu Lundi, Hellu, veröur gerð frá Skarðskirkju á Landi, laugardaginn 7. ágúst kl. 14.00. EIís Vigfússon bóndi, Neðri-Bakka, veröur jarðsunginn laugardaginn 7. ágúst. Athöfnin hefst í Nauteyrar- kirkju kl. 14.30. Útfor Hávarðs Hávarðssonar frá Efri- Fljótum I, Meðallandi, sem lést 3. ágúst, fer fram frá Prestbakkakirkju á Síðu mánudaginn 9. ágúst kl. 14.00. Lovisa Þórðardóttir, Suðurbraut 14, Hafnarfirði, áður Ártúni 3, Selfossi, verður jarðsungin frá Selfosskirkju laugardaginn 7. ágúst kl. 13.30. Útfor Sigrúnar Einarsdóttur verður frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 10. ágúst kl. 15.00. Ásta Böðvarsdóttir, Sæfelli, Eyrar- bakka, verður jarðsungin frá Eyrar- bakkakirkju laugardaginn 7. ágúst kl. 14.00. GIFTING ER STUND GLEÐI OG FEGURÐAR. UA4HVERFIÐ, ÞJÓNUSTAN OG FRÁBÆRAR VEITINGARNARÁ HÓTEL HOLTI OG ÞINGHOLTI FULLKOMNA HAMINGJURÍKAN DAG SEM LIFJR í ENDURMINNINGUNNI. KAFFIVEITINGAR FRÁ 1.100 KR. ÁMANN. ÞRÍRÉTTAÐUR KVÖLDVERÐUR FRÁ 2.450 KR.ÁMANN. ÞINGHOLT ER GLÆSILEGUR VEISLUSALUR FYRIR 20-120 GESTI. ALLAR NANARI UPPLYSINGAR SÍMA 25700 nI Ijl Í]W íli! iw DIR LI ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.