Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Síða 53
LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993
61
Hlýiast sunnanlands
Didda H. Leaman opnar sýningu
í dag.
Didda í
Galleríi
11
Didda H. Leaman opnar sýn-
ingu í dag kl. 14.00 í Galleríi 11,
Skólavörðustíg 4a.
Didda útskrifaðist úr fjöltækni-
deild MHÍ árið 1987 og úr málara-
deild Slade School of Fine Art í
London tveimur árum síðar. Hún
hefur áður haldið einkasýningu í
Hafnargalleríi og FÍM salnum og
tekið þátt í samsýningum.
Á sýningunni verða olíumál-
verk, klippimyndir og teikningar
unnar með blandaöri tækni
ásamtþrívíðumverkum. Sýning-
in stendur yfir til 19. ágúst og er
opin daglega frá 14.00-18.00.
Sýningar
Listasumar á Akureyri
Opið kvöld verður á Poliiniun
annað kvöld, sunnudag, 8. ágúst
kl. 21.00. Öllum er velkomið að
mæta með hljóðfærið sitt og taka
lagið. Þátttaka tilkynnist við inn-
gang.
Það eru 602 herbergi í Bucking-
ham Palace.
Nóg
pláss!
Buckingham Palace verður í
fyrsta sinn opnuð almermingi í
dag. Gestir fá þó ekki að skoða
alla höllina enda yrði það ærið
verkefni því herbergin eru
hvorki fleiri né færri en 602 tals-
ins.
Blessuð veröldin
Ekki við Hastings!
Hin fræga orrusta um Hastings
var alis ekki háð við Hastings
heldur við Senlac Hill sem er í 6
mílna fjarlægð.
Nátthrafnar!
Hin þekkta skáldkona George
Sand skrifaði aUar sínar skáld-
sögur á nóttunni.
Stöðumælar!
Fyrstu 150 stöðumælamir voru
teknir í notkun í júlí 1935 í borg-
inni Tulsa í Oklahoma. Blaða-
maðurinn Carlton Magee fann
stöðumælinn upp og stofnaði síð-
ar fyrsta fyrirtækið sem fram-
leiddi þessa nýjung: Dual Parking
Meter Company.
Á landinu verða norðvestlægar áttir
ríkjandi í dag og gola á flestum stöð-
um. Á Norðurlandi og Vesturlandi
Veðrið í dag
verður skýjað með köflum og hætt
við súld á annesjum.
Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg
norðvestlæg átt og hálfskýjað. Um
hádaginn má búast við um 15 stíga
hita en öUu kaldara yfir nóttina.
Kaldast verður á Vestfjörðum og
hitinn getur farið niður í aUt að 5
stig á Homströndum.
Sunnan- og Suðaustanlands verð-
ur bjartviðri. Hiti verður 7 til 17 stíg,
hlýjast á Suður- og Suðausturlandi
Á hálendinu verður hitinn ekki
nema 1-4 stig í dag, þurrt á suðurhá-
lendinu en rigning eða slydda öðm
hveiju norðan jökla.
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyri skýjað 11
Egilsstaðir alskýjað 15
Galtarviti súld 6
Kétla víkurílugvöliur alskýjað 9
Kirkjubæjarklaustur rigning 12
Raufarhötn alskýjað 12
Reykjavík alskýjað 10
Vestmannaeyjar alskýjað 10
Bergen léttskýjað 19
Helsinki skýjað 22
Ósló skýjað 20
Stokkhóimur alskýjað 20
Þórshöfh rigning 10
Amsterdam skýjað 18
Barcelona léttskýjað 26
Berlín alskýjað 17
Chicago skúr 16
Feneyjar léttskýjað 32
Frankfurt hálfskýjaö 21
Giasgow rigningog súld 14
Hamborg skúr 16
London skýjað 20
Malaga léttskýjað 34
Montreal léttskýjað 16
New York alskýjað 19
Nuuk þoka 9
Oriando . skýjað 25
París léttskýjaö 22
Valencia léttskýjað 37
Vín skúr 21
Winnipeg léttskýjað 10
Tveir vinir oe annar í
r
útgáfutónleika
Vinir Dóra verða með útgáfutónleika á
Tveimur vinum í kvöld. Aö sögn Halldórs
Bragasonar hefur plötunni veriö vel tekið
og ætlunin er aö spila lög af henni og önnur
lög sem hljómsveitin hefur haft á efnisskrá
sinni. Platan heitir Mér liöur vel og í plötu-
dómi sinum i DV segir Ásgeir Tómasson:
SkemmtanaJífið
„Vinir Dóra eru vel samspilaðir og öruggir,
kannski helst til öruggir á köfium. Miöað
við að piatan er tekin upp „lifandi“ er ótrú-
lega lítiö um mistök. En það væri nú ekki
sanngjarnt að fara aö biðja um eitthvað
slíkt.“
með hljómsyeitínni S kvöld en Dóri sagði að
það kæmi ekki að sök. Hann sagði að þetta i
væri aðeins byijunin á útgáfutónleikum því
þeir ætluðu að fylgja plötu sinni vel eftir.
Annars eru þeir að undirbúa sig undir blús-
ferðina í Karibahafið eftir nokkra mánuði.
Dóri Braga með Clio-verðlaunin sem Hann fékk í fyrra fyrlr fón-
list við auglýsingu.
Myndgátan
Túnhali
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
Chuck Norris ieikur sjátfan sig.
Samherjar
með Chuck
Norris
Háskólabíó hefur tekið til sýn-
inga spennu- og gamanmyndina
Samheija. Ágætt lið leikara kem-
ur fram í myndinni en með aðal-
hlutverk fara Beau Bridges, Joe
Piscopo, Jonathan Brandis, Julia
Nockson-Soul og Chuck Norris
sem leikur sjálfan sig.
Barry er frekar veikbyggður
Bíóíkvöld
unglingspiltur sem þjáist af asma
og dreymir dagdrauma. Til að
forðast dagleg vandamál ímyndar
hann sér sig sem bardagafélaga
sjálfrar karatehefjunnar Chuck
Norris í hinum ýmsu atriðum
kvikmynda hans. Sem samherjar
ferðast þeir frá vfiltum frumskóg-
um í ystu eyðimerkur þar sem
þeir berjast við illmenni og bjarga
fögrum konum.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Samheijar
Laugarásbíó: Dauöasveitín
Stjömubíó: Síðasta hasarmynda-
hetjan
Bíóhöllin: Launráð
Bíóhöllin: Flugásar 2
Saga-bíó: Allt í kássu
Regnboginn: Amos og Andrew
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 177.
06. ágúst 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 71.930 72,130 72,100
Pund 107,370 107,670 107,470
Kan.dollar 55,680 55,850 56,180
Dönsk kr. 10,6110 10,6430 10,7850
Norsk kr. 9,7190 9,7480 9,8060
Sænsk kr. 8.9650 8,9920 8,9360
Fi. mark 12,3910 12,4280 12,3830
Fra. franki 12,0830 12,1190 12,2940
Belg. franki 1,9890 1,9950 2,0254
Sviss. franki 47,6900 47,8300 47,6100
Holl. gyllini 37,3500 37,4600 37,2800
Þýskt mark 42,0100 42,1300 41,9300
it. líra 0,04477 0,04493 0,04491
Aust. sch. 5,9720 5,9930 5,9700
Port. escudo 0,4148 0,4162 0.4127
Spá. peseti 0,5151 0.5169 0,5154
Jap. yen 0,68840 0,69050 0,68250
irsktpund 101,010 101,310 101,260
SDR 100,44000 100,74000 100.50000
ECU 80,5500 80.7900 81,4300
Bikar-
keppnin í
frjálsmn
Bikarkeppnin í fitjálsum íþrótt-
um fer fram á Laugardalsvelli um
helgina. Hér er um að ræða aöal-
fijálsiþróttamótið hérlendis og
þetta er hápunkturinn á keppnis-
tímabilinu hér heima. Keppt er í
þremur deildum en fimm lið taka
þátt í 1. deild.
Búist er við aö aðalbaráttan
standi á milli FH og HSK en þessi
lið hafa undanfarin ár barist um
sigurinn. FH-ingar eru núverandi
bikarmeistarar en þeir sigruðu í
fyrra en H$K lenti í öðru sæti.
Lið Ármanns er talið líklegt til
að blanda ser í toppbaráttuna en
líklegt má telja að ÍR og UMSE
verði í fallbaráttunni. KR sendir
ekki lið í ár.