Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 54
62 LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993 Laugardagur 7. ágúst SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sómi kafteinn (13:13). Lokaþáttur. Þýð- andi: Ingólfur Kristjánsson. Leik- raddir: Hilmir Snær Guðnason og Þórdls Arnljótsdóttir. Sigga og skessan (9:16). Skessan lærir einn staf enn. Handrit og teikningar eft- ir Herdísi Egilsdóttur. Helga Thor- berg leikur. Brúðustjórn: Helga Steffensen. Frá 1980. Litli íkorninn Brúskur (25:26). Brúskur og vinir hans komast í hann krappan. Þýð- andi: Veturliði Guðnason. Leik- raddir: Aöalsteinn Bergdal. Dag- bókin hans Dodda (5:52). Doddi trúir dagbókinni sinni fyrir því sem á dagana drífur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdótt- ir. Galdrakarlinn í Oz (9:52). Dó- róthea og vinir hennar hafa hitt galdrakarlinn, hinn volduga Oz. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leik- raddir: Aldís Baldvinsdóttir og Magnús Jónsson. 10.35 Hlé. 15.00 Bikarkeppnin í frjálsum íþrótt- um. Bein útsending. Bikarkeppn- in í frjálsum íþróttum fer fram á Laugardalsvelli laugardag og sunnudag. Þar keppa lið íþróttafé- laga í öllum greinum frjálsra íþrótta. Sjónvarpið sýnir frá nokkr- um keppnisgreinum þar sem hvað fastast er tekist á. 16.00 Landsmótiö í golfi 1993.1 þættin- um fjallar Logi Bergmann Eiðsson um helstu viðburöi mótsins sem fram fór á Hólsvelli í Leiru um síð- ustu helgi. 17.00 íþróttaþátturinn. Bein útsending. Meginefni þáttarins er bikarkeppn- in í frjálsum íþróttum á Laugardals- velli. Umsjón: Samúel Örn Erlings- son. Stjórn útsendingar: Gunn- laugur Þór Pálsson. 18.00 Bangsi besta skinn (26:30) (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Örn Árnason. 18.25 Spíran. Rokkþáttur ( umsjón Skúia Helgasonar. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Væntingar og vonbrigði (4:24) (Catwalk). Bandarískur mynda- flokkur um sex ungmenni í stór- borg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviöi tónlist- ar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christopher Lee Cle- ments, Keram Malicki-Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 17.00 Sendiráðiö. Það er alltaf nóg að gera í ástralska sendiráðinu í Raga- an. (2.13) 17.50 Aretha Franklin. Einstök upptaka frá tónleikum þar sem Aretha Franklin kom fram, ásamt Gloríu Estefan, Smokey Robinson, Elton John, George Michael, Rod Stew- art, Bonnie Raitt og fleirum, þann 27. apríl síðastliðinn í Nederlander Theater í New York. Þátturinn var áður á dagskrá í júní síðastliðnum. 18.50 Menning og listir Barcelona (Made in Barcelona). i þessum fimmta og næstsíðasta þætti kynn- umst við hönnun. 19.19 19.19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir. Meinfyndnar glefsur úr llfi venjulegs fólks. 20.30 Morögáta (Murder, She Wrote). Jessica Fletcher leysir alltaf málin í þessum skemmtilega framhalds- myndaflokki. (8.19) 21.20 Fröken flugeldur (Miss Firecrac- ker). Það geislar af Holly Hunter í þessari ánægjulegu og tilfinninga- ríku gamanmynd þar sem hún er í hlutverki Carnellu Scott, konunn- ar sem þráir titilinn „Fröken flug- eldur". Carnella er ekkert sérstak- lega falleg og hefur enga afgerandi hæfileika. Hún kemur frá snarvit- lausri fjölskyldu og hefur slæmt orð á sér. Engu að síöur hefur Carnella möguleika' á að sigra í fegurðarsamkeppninni „Fröken flugeldur" því innra með henni log- ar þessi sérstaki eldmóður sem getur kveikt í öllum í kringum hana. Kvikmyndahandbók gefur þessari gamanmynd þrjár stjörnur af fjór- um mögulegum. Aöalhlutverk: Holly Hunter, Mary Steenburgen og Tim Robbins. 23.00 Alien8. Aðalhlutverkin leika: Sigourney Weaver, Carrie Henn, Michael Biehn og Paul Reiser. Leikstjóri: James Cameron. 1986. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 Týndl sonurinn (The Stranger Within). Dag nokkurn er barið að dyrum hjá Mare (Kate Jackson) og á dyrapallinum stendur ungur maður. Hann segist heita Mark (Ricky Schroder) og vera sonur hennar sem hvarf sporlaust fyrir fimmtán árum, þá aðeins þriggja ára gamall. En gleði hennar breyt- ist fljótt í skelfingu þegar ógnvæn- legir atburðir gerast. Þegar Mare er sjálf hætt komin gerir hún sér grein fyrir því að eina undankomu- leiðin er að drepa soninn, það er að segja ef hann er raunverulega sonur hennarl Aðalhlutverk: Ricky Schroder, Kate Jackson og Chris Sarandon. Stranglega bönnuð börnum. 2.40 Lög og regla í Randado (Law at Randado). Ekta vestri sem gerist í smábænum Randado í Arizona þar sem fljótasta skyttan er virtasti dómarinn og henging algengasta refsingin. Bönnuð börnum. Loka- sýning. 4.15 CNN - Kynningarútsending. 20.40 Hljómsveltin (13:13) lokaþáttur (The Heights). Bandarískur myndaflokkur um átta hress ung- menni sem stofna hljómsveit og láta sig dreyma um frama á sviði rokktónlistar. Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.30 Látiö fangana lausa (Slápp fáng- arna loss, det er vár). Sænsk gam- anmynd fyrir alla fjölskylduna gerð 1975. 23.10 HvaÖ kom fyrir Baby Jane? (Whatever happened to Baby Jane?). Myndin segir frá tveim systrum seni búa saman í niðurníddu húsi í útjaöri Hollywood. Báðar mega þær muna sinn fífil fegurri. Blanche er fötluð eftir bílslys og algjörlega háð umönnun Baby Jane sem lifir og hrærist í fortíð- inni. Þessi bandaríska spennu- mynd frá 1991 sem byggö er á samnefndri sögu eftir Henry Far- rell, var einnig kvikmynduð 1962 með þeim Bette Davis og Joan Crawford í aðalhlutverkum. Leik- stjóri: David Greene. 1.45 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. 9.00 Út um græna grundu. Talsettar teiknimyndir. 10.00 Lísa í Undralandi. Teiknimynd með íslensku tali. 10.30 Skot og mark. Talsett teiknimynd um strákpattann Benjamln sem er ákveðinn í að verða atvinnumaður í knattspyrnu. 10.50 Krakka-vísa. íslenskir krakkar hafa margt spennandi fyrir stafni á sumrin og í þessum þætti fáum við að sjá brot af þvl sem er í gangi fyrir hressa krakka. Umsjón. Jón Orn Guðbjartsson. 11.15 Ævintýri Villa og Tedda. 11.35 Furöudýrið snýr aftur. 12.00 Úr riki náttúrunnar. Dýra- og náttúrulífsþáttur. 12.55 Uppí hjá Madonnu (In Bed with Madonna). Madonna segir alla söguna í þessari mynd um eina heitustu poppstiörnu síðustu ára. 15.00 Uppgjörið (ln Country). Bruce Willis leikur Emmet, fyrrverandi hermann I Víetnamstríðinu sem á við líkamlega og andlega van- heilsu aö stríða eftir hörmungar stríðsins. Aðra stundina er Emmet rólegur og tillitssamur en þá næstu er hann fullur af heift, frænku sinni Samönthu til mikils hugarangurs. Faöir Samönthu lét llfiö I stríöinu áður en hún fæddist og móðir hennar hefur sem minnst viljað tala um hann. Samönthu er hins vegar mikiö í mun að fá sem mest- ar upplýsingar um pabba sinn og reyna aö gera upp fortíðina sem grúfir eins og svart ský yfir fjöl- skyldunni. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Emily Lloyd, Joan Allen og Kevin Andersson. Lokasýning. SÝN 17.00 Dýralíf (Wild South). Margverð- launaðir náttúrulífsþættirsem unn- ir voru af nýsjálenska sjónvarpinu. Hin mikla einangrun á Nýja-Sjá- landi og nærliggjandi eyjum hefur gert villtu lífi kleift að þróast á allt annan hátt en annars staðar á jörð- inni. í dag verður fjallað um einn elsta fugl í heimi, albatrosann „Grandma" eins og hann er oftast kallaður. Þennan fugl er að finna við Taiaroahöfða á Nýja-Sjálandi. Þátturinn var áður á dagskrá í nóv- ember á síðasta ári. 18.00 Áttavltl (Compass). Lokaþáttur þessarar þáttaraðar sem fjallað hef- ur um fólk sem fer í ævintýraleg ferðalög. Þátturinn var áður á dag- skrá í mars á þessu ári. (9:9) 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing. Sigrún og Alfreð, Spilverk þjóöanna, Kór Öldutúnsskóla og Kór Söngskól- ans í Reykjavík syngja og leika. 7.30 Veöurfregnlr. Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Lönd og lýöir - Ingermanland. Umsjón: Loftur Jónsson. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hljóöneminn. Dagskrárgerðarfólk rásar 1 þreifar á lífinu og listinni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttír. 16.15 Rabb um Ríkisútvarpið. Heimir Steinsson útvarpsstjóri. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Tom Törn og svartklædda kon- an eftir Liselott Forsmann. Endur- fluttur 1. þáttur útvarpsleikritsins. 17.05 Tónmenntir. Metropolitan- óperan. Umsjón: Randver Þorláks- son. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 15.03.) 18.00 Kona og kind, smásaga eftir Steinunni Sigurðardóttur. Höf- undur les. 18.20 Tónllst. 18.48 Dánarfregnír. Auglýsingar. 19.00 Kvöidfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.20 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Erla Sigríður Ragnarsdóttir. (Frá Egilsstöðum. Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Tónlist. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.36 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) 23.10 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, aö þessu sinni Steingrím St.Th. Sigurðsson list- málara. (Áður á dagskrá 29. maí 1991.) 24.00 Fréttir. 0.10 í djass og blússveiflu. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Veóurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Kaffigestir. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Jón Gúst- afsson. FMT909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Laugardagsmorgunn á Aöal- stööinni.Þægileg og róleg tónlist í upphafi dags. 13.00 Léttir í lundu.Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 17.00 Ókynnt tónlist 19.00 Party Zone.Danstónlistarþáttur. 22.00 NæturvaktinÓskalög og kveðjur, sjminn er 626060. 03.00 Ókynnt tónlist fram til morguns. FM#957 9.00 Laugardagur í litBjörn Þór, Helga Sigrún Halldór Backman 9.30 Bakkelsi gefiö til fjölskyldna eöa lítilla starfsmannahópa. 10.00 Afmælisdagbókin opnuð 10.30Stjörnuspá dagsins 11.15 Getraunahorniö 1x2 13.00 PUMA-íþróttafréttir. 14.00 Slegið á strengi meö íslenskum hijómiistarmönnum 15.00 Matreiöslumeistarinn. 15.30 Afmælisbarn dagsins 16.00 Hallgrímur Kristinsson. 16.30 Brugðiö á leik í léttri getraun. 18.00 íþróttafréttir. 19.00 Axel Axelsson hitar upp fyrir laugardagskvöldið 20.00 Partýleikur. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur ófram. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Dagbókin. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgar- útgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 14.40 Tilfinningaskyldan. 15.00 Heiðursgestur Helgarútgáf- unnar lítur inn. Veðurspá kl. 16.30. 16.31 Þarfaþingiö. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 RokktiÖindl. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður útvarpað miðviku- dagskvöld.) 22.10 Stungið af. Gestur Einar Jónasson /Kristján Sigurjónsson. (Frá Akur- eyri) Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Endurtekinn frá laugardegi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) Næturtónar halda áfram. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni með Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13.00 Á eftir JóniBöðvar Jónsson og Páll Sævar Guðjónsson. 16.00 Gamla góöa diskótónlistinÁgúst Magnússon 18.00 Daöi Magnússon. 21.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson viö hljóönemann. 23.00 Næturvakt. Slminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. SóCin fm 100.6 9.00 Upp, upp. Laugardagsmorgunn 12.00 Helgin og tjaldstæöin. 14.00 Gamansemi guöanna. Óli og Halli með spé og koppa. 16.00 Libídó. í annarlegu ástandi - Magnús Þór Ásgeirsson. 19.00 Trukk.Elsa trukkar á flestu. 22.00 Glundroöi og ringulreiö. - Þór Bæring og Jón G. Geirdal. 22.01 Flatbökur gefnar í allt kvöld. 22.30 Tungumálakennsia. 23.30Smáskífa vikunnar brotin. 00:55 Kveðjustundin okkar. 1.00 BéBé.Björn Markús Þórsson. 4.00 Næturlög. Bylgjan - ísafjörður 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 22.00 Gunnar og Ragnar halda ísf- irskum Bylgju hlustendum í góöu helgarskapi-síminn í hljóöstofu 94-5211 2.00Næturvakt Bylgjunnar 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ágúst Héölnsson. Ágúst Héðins- son í sannkölluöu helgarstuði og leikur létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburð- um helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústar Héöinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá4 fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Halldór Backman. Helgarstemn- ing með skemmtilegri tónlist á laugardagskvöldi. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. FM 102 flb 1CM EUROSPORT ★ . ★ 13.00 Live Cycling: The San Sebast- ian Classic 14.30 Live Swimming: The European Championships from Sheffield 16.30 Golf: The BMW International Open at Munich 17.30 Live Athletics: The IAAF Grand Prix Meeting at Monaco 20.30 Tennis 12.00 Rich Man, Poor Man. 13.00 Bewltched. 13.30 Facts of Life 14.00 Teiknimyndir. 15.00 The Dukes of Hazzard. 16.00 World Wrestllng Federation Su- perstars. 17.00 Beverly Hllls. 18.00 The Flash. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I. 20.30 Crlme International. 21.00 World Wrestllng Federatlon Su- perstars 22.00 Stingray. 9.00 Tónllst. 12.00 Hideglsfréttlr. 13.00 20 The Countdown Magazlne. 16.00 Natan Harðarson. 17.00 Siðdegisfréttlr. 19.00 íslenskir tónar 19.30 Kvöldfréttlr. 20.00 CountrylineKántrý þáttur Les Ro- berts. 1.00 Dagskrérlok. Bænastundir kl. 9.30 og 23.50. Bæna- llnan s. 615320. SKYMOVIESPLUS 13.00 Infideiity. 15.00 One Against the Wind. 17.00 Battling for Baby. 19.00 Gremlins 2: The New Batch. 21.00 The Indian Runner. 23.05 Lady Chatterley’s Lover. 1.00 Ghoulies 2. 2.50 For the Very First Time Ripley sem Sigourney Weaver leikur stýrir her manna gegn geimverunni. Stöð 2 kl. 23.00: Seinni laugardags- niynd Sjonvarpsins ei’ bandaríska sftennumyndin I-J\að kom I'yrir Uahy Jane? sem gerö var áíið 1991. Myndin segir Irá tveim hvstrum. Blanche og Jane, sem búa saman í nið- ; urníddu húsi i út- jaöri Hollywood. Báöar áttu þæ glæsilegt tímabii í kvikmyndum og mega þvi muna sinn tífil l'egri Blani'Itc er fdtluö cftir liilshs. Hún er algjörlega Systurnar Vanessa og Lynn leika háð ummönnun systumar sem séð hafa betri daga. Baby Jane sem lifir og hrærist í fortíð- inni og stefnir að því aö endurvinna forna frægð. Myndin er byggö á samnefndri sögu eftir Henry Farrell og var einnig kvikmynduð 1962 með þeim Bette Davls og Joan Crawford í aöahlutverkum. Aliens Sigoumey Weaver fer með aðalhlutverkið í mynd- inni Aiien en hún segir frá æsispennandi baráttu Rip- ley við skelfilega veru utan úr geimnum. Veran er mjög gáfuö og grimm auk þess sem hún hefur undraverða hæfileika til að fjölga sér og lifa af árásir með hefð- bundnum vopnum. Eftir fyrsta bardagann við geim- veruna stendur Ripley ein eftir af áhöfn geimskipsins Nostromos og hún á erfitt meö að telja yfirmönnum sínum á jörðu niðri trú um óhugnanlega hæíileika geimverunnar og að hún sé yfirleitt til. En þegar veran skýtur aftur upp kollinum efast enginn um sannleiks- gildi orða hennar. Aliens fékk óskarsverð- laun á sínum tíma fyrir tæknibrellur og leikur Sigo- urney Weaver í aðalhlut- verkinu þykir góður. Hasse Alfredson (ékk góða dóma fyrír lítið aukahlutverk. Sjónvarp kl. 21.30: Látið fangana lausa Félagamir Hasse og Tage (Hans Alf- redson ogTage Dani- elsson) gerðu saman allmargar gaman- myndir sem nutu mikilla vinsælda. Hér er þaðTage sem heldur um stjómvöl- inn og leikur jafn- framt eitt aðalhlut- verkið en Hasse hlaut mjög góða dóma í litlu auka- hiutverki. Meö öim- ur hlutverk fara Lena Nyman, Emst- Hugo Járegárd, Margaretha Krook og Gösta Ekman. Á fogrum vordegi sitja Friða og vinir hennar fyrir utan fangelsi í heimspekilegum samræðmn. Fríða trúir á hið góða í hverri manneskju og finnst ómannúðlegt að loka fólk inni á fógrum vordegi og vill láta leysa alla úr lialdi. Þegar fangi einn, sem sloppið hefur úr haldi, brýtur allt og bramlar heima hjá Fríðu upphefst eltingaleikur sem endar ar. Friða og vinur hennar, sem áttu sinn þátt í aö fanginn var handsamaður, fá nú bakþanka og reyna allt sem þau geta tíl að leysa hann úr haldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.