Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Page 55
LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993
63
f J
haskölabícS
SÍMI22140
LAUGARÁS
Sími
16500
SIMI19000
Frumsýnir
SAMHERJAR
\ dreamer and a charr.pwit A«» mtbcttabfc vra-.i
SídekickS
KvWSKi
•• yi,., S '*SKUl vJSSS
........
v. i.: 'we
Barry gat einungis sigrað and-
stæðinginn í draumum sínum...
þar til aðalhetjan, Chuck Norris,
birtist og gekk í Uð með honum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
ÚTLAGASVEITIN
„Ágeng og angurvær mynd um
uppreisn, flótta, beiskju, harðn-
eskju, hefnd og drauma."
ÓHT, rás 2.
Sýndkl.5,7,9.05 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
VIÐ ÁRBAKKANN
„Tvimælalaust ein sú langbesta
sem sýnd hefur verið á árinu."
★★★*SV, Mbl.
„Feikiljúf og fallega gerð. Góðir
leikarar, eftirminnilegar persónur
og smáatriði sem njóta sín.“ ★★★
ÓHT, rás 2
Sýnd kl.5og9.
ÓSIÐLEGT TILBOÐ
Eiginmaður, eiginkona, miiljóna-
mæringur-tilboð.
★★★ ÓHT, rás 2.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
EIN OG HÁLFLÖGGA
Sýndkl.5.05,7.05 og 11.05.
SKRIÐAN
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
LIFANDI
★★★ MBL. ★★★★ DV.
Sýnd kl. 9. Allra síöustu sýn.
Bönnuö börnum Innan 16 ára.
MÝS OG MENN
★★★ DV ★★★ Mbl.
„Atbragðsmynd. John Malkovich
sýnir snilld í hlutverki Lenna, tröU-
auknabainsins.“
kkkk ÓHT, rás 2.
Sýndkl.7.10og11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Siðustu sýningar.
Stærsta tjaldið með THX
Forsýning
Dauðasveitin
Þegar lögreglumaðurinn Powers
var ráðinn í sérsveit innan lög-
reglunnar vissi hann ekki að
verkefni hans væri að framfylgja
lögunum með aöferðiun glæpa-
manna. Hvort er mikilvægara -
að framfylgja skipunum eða
hlýða eigin samvisku? Mynd sem
byggð er á sannsögulegum heim-
Údum um SIS sérsveitina í L.A.
lögreglunni.
Forsýning kl. 11 laugard.
Stranglega bönnuð Innan 16 ára.
^ísSmib Frumsýning
¥ tiiiliHir! .—■ —
HELGARFRÍ MEÐ
BERNIEII
Bemie sló í gegn þegar hann var
nýdauður og nú hefur hann snúið
aftur - ennþá steindauður -
fyndnari en nokkru sinni fyrr.
Sýnd i A-sal kl. 5,7, og 9 laugard.
Sýnd í B-sal kl. 11 laugard.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11 sunnud.
HEFNDARHUGUR
Sýnd i B-sal kl. 5,7 og 9 laugard.
Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11 sunnud.
FEILSPOR
ONE FALSE MOVE
irkick EMPIRE kkk HML.
★★★ '/i H.K. DV.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Frumsýning á nýjustu stórmynd
Schwarzeneggers
SÍÐASTA HASAR-
MYNDAHETJAN
LAST ACTION HERO, sumar-
myndin í ár, er þrælspennandi
og fyndin hasarmynd með ótrú-
legum brellum og meiri háttar
áhættuatriðum.
LAST ACTION HEROer stórmynd
sem alls enginn má missa afl
Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen
egger ásamt óteljandi stjörnum:
Austln O’Brien, Mercedes Ruehl, F.
Murray Abraham, Anthony Quinn,
Art Carney, Joan Plowright, Charles
Dance, Tina Turner, Sir lan McKel-
len, James Belushi, Chevy Chase,
Tom Noonan, Frank McRae, Robert
Prosky, Maria Shrlver (frú Schwzen-
egger), Sharon Stone, Jean-Claude
Van Damme, Damon Wayans, Little
Richard, Robert Patrick, Danny De-
Vito og ótal fleiri fræg andlit.
Leikstjóri er spennumyndasérfræð-
Ingurinn John McTiernan sem leik-
stýrðl stórsmellunum Predator, Dle
Hard og The Hunt for Red October.
Sýnd í A-sal kl. 4,6.30,9 og 11.30.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Frumsýning á stórmyndinni:
Á YSTU NÖF
CLIFFHANGER
Cliffhanger
T8£ HE168T 8F SBVfNTBRt.
HALTU ÞÉR FAST.
Stærsta og besta spennumynd árs-
ins er komin.
Sýnd ikl.5,7,9og11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
AMOS & ANDREW
Nicholas Cage (Honeymoon in
Vegas, Wild at Hart ogfl.), Samu-
el L. Jackson (Tveir ýktir, Jungle
Fever, Patriot Games og fl. og fl.).
„Amos og Andrew er sannkölluð
gamanmynd. Henni tekst þaö sem
þvi miður vill svo oft misfarast i
Hollywood, nefnilega að vera
skemmtileg.” G.B. DV.
Sýndkl.5,7,9og11.
Stórmynd sumarsins
SUPER MARIO BROS.
Aðalhl.: Bob Hoskins, Dennis Hopp-
er & John Leguizamo.
Hetjur allra tíma eru mættar og
í þetta sinn er það enginn leikur.
Otrúlegustu tæknibrellur sem
sést hafa í sögu kvikmyndanna.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ÞRÍHYRNINGURINN
Ellen hefur sagt upp kærustu
sinni (Connie) og er farin að efast
um kynhneigð sína sem lesbíu.
Til að ná aftur í Ellen ræður
Connie karlhóruna Casella til að
tæla Ellen og koma svo illa fram
við hana að hún hætti algjörlega
við karlmenn.
Frábær gamanmynd.
★★★★ Pressan ★★★ 'Á DV
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
TVEIR ÝKTIR1
Tveir ýktir 1 fór beint á toppinn
í Bandaríkjunum.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
LOFTSKEYTA-
MAÐURINN
★★★ DV. ★★★ MBL.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Svidsljós
Chris de Burgh:
„Rauðklædda konan" slösuð
?yið 1986 var eitt vinsælasta lagiö í
heiminum Lady in Red með söngvar-
anum Chris de Burgh. Sú sem hann
söng um þá var eiginkona hans, Diane,
sem hann hefur verið giftur síðan 1978.
Fyrir stuttu voru þau saman í fríi
ásamt bömum sínum á írlandi, þar
sem þau búa. Diane var í reiðtúr á
ströndinni ásamt átta ára dóttur sinni
þegar hestur hennar hrasaði og hún
féll af baki.
Nærstaddir komu henni strax til
hjálpar og vildu hjálpa henni að setjast
upp en hún neitaði að hreyfa sig þar
til sjúkraþyrla kom. Það gæti hafa orð-
iö henni tíl lífs því að hún hlaut það
sem hefur verið kallað „böðulsbrot",
þ.e. hún braut hryggjarliðinn sem ligg-
ur næst hálsinum.
Chris, sem var staddur á nærliggj-
andi strönd þegar slysið varð, flýtti sér
á sjúkrahúsið. Læknar segja þó að
Diane muni ná sér á næstu átta vikum.
Diane ásamt manni sínum, Chris de Burgh. Hún siapp vei í þetta sinn og telja
læknarnir að hún verði komin á fulla ferð i haust.
i
Kvíkmyndir
.SÁMBÍÓi^
rt i iT 11 t m 11 n tttti m i i rn i n i ri i rnn:
Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10.
Bönnuð Innan16ára.
EINKASPÆJARINN
Sýndkl. 7,9og11.
Bönnuð bömum.
SiMI 11384 - SN0RRABRAUT 3
Besta grinmynd ársins
FLUGÁSAR2
HOT SHOTS 2 er besta grinmynd
ársins. HOT SHOTS 2 - hlátur og
enn meiri hlátur. HOT SHOTS 2
er helmingi betri en hin.
HOT SHOTS 2 bæði í Höllinni og
Borginni.
Sýnd á slaglnu kl. 5,7,9 og 11.
SKJALDBÖKURNAR3
Sýndkl.5.
3-sýningar á sunnudag
FLUGÁSAR 2
FRÍÐA OGDÝRIÐ
Miöaverö 400
SKJALDBÖKURNAR3
BféótaH
SiMI 71900 - ALFABAKKA S - BREIÐH0LTI
Besta grinmynd ársins
FLUGÁSAR2
Sýndkl. 5, 7,9og 11ÍTHX.
11■■■»■««■.................................. r
DREKINN
111111111111111111
LAUNRÁÐ
Elskan, ég stækkaði
börnin
Sýnd kl. 3, mlðav. 350.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
Grinmyndin
GETIN í AMERÍKU
SlMI 71900 - ÁLFABAKKA 8 -
Nýja Monty Python grínmyndin
ALLT í KÁSSU
WHaoHGaraeRG ted danson
Sýnd kl. 3,5 og 9.
SKJALDBÖKURNAR3
Sýnd kl. 3,5 og 7.
NÓG KOMIÐ
Sýndkl. 7og 11.
FLUGÁSAR2
Sýnd kl. 3.
MEISTARARNIR
Sýnd kl. 3. Mlöav. 350
SKJALDBÖKURNAR2
Sýndkl.3.
GETIN í AMERÍKU
Sýnd kl. 3. Miöav. 350.
nn i m 11111111111
Spennuþriller sumarsins
HVARFIÐ
★★★★MBL. Al
Sýndkl.5,7,9og11.05iTHX.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Fríða og dýrið
Sýnd kl. 3, miöav. 400.
Besta grínmynd ársins, HOT
SHOTS 2, er núna frumsýnd bæði
í Bíóhöllinni og Bíóborginni.
HOT SHOTS 2 er einn hlátur frá
upphafi til enda. Toppgrínmynd
þar sem allir eru í banastuði.
HOT SHOTS 2 - mynd sem enginn
getur verið án.
Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Lloyd
Ðridges, Valeria Golino, Rlchard
Crenna.
Handrlt: Jim Abrahams/Pat Proft.
Leikstjóri: Jim Abrahams.
Sýnd kl.3,5,7,9 og 11.
Sýndkl.9.
GENGIÐ