Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Síða 16
16
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993
Fréttir
Byggingamefhd aldraöra lýsir furöu á skýrslu félagsmálaráðuneytisins:
Engin skilyrði
sett fyrir lóða-
úthlutunum
- byggingamefhd svarar órökstuddum fullyrðingum á næsta fundi
Miklar umræöur urðu á fundi
byggingamefndar aldraðra nýverið
um skýrslu starfshóps á vegum fé-
lagsmálaráðuneytisins þar sem fram
kemur að söluíbúðir fyrir aldraða í
Reykjavík eru dýrari en annars stað-
ar. í skýrslunni er því haldiö fram
að borgaryfirvöld hafi sett skilyrði
fyrir úthlutunum lóða vegna bygg-
inga aldraðra og hafi lóðaúthlutanir
verið háðar því hvaða verktaki fái
verkið. Verktakafyrirtækin Gunnar
og Guðmundur og Ármannsfell hafa
verið nefnd sérstaklega í þessu sam-
bandi.
Á fundinum var samþykkt með
fjórum atkvæðum gegn einu að lýsa
furðu á umsögn starfshópsins. í bók-
un frá fundinum segir að niðurstaða
skýrslunnar sé gagnstæð raunveru-
leikanum þar sem Samtök aldraðra
og Félag eldri borgara hafi sjálf ann-
ast undirbúning með þeim verktök-
um sem þau hafa valið og átt sam-
starf við án skilyrða frá borgaryfir-
völdum.
Sigrún Magnúsdóttir, borgarfull-
trúi Framsóknarflokks, lét bóka að
skýrslan staðfesti það sem margir
hafa haldið fram að húsnæði fyrir
aldraða sé of dýrt þar sem engin út-
boð eða samkeppni ríkir á þessu
sviði.
„Þannig hefur Reykjavíkurborg
ætíð samið við sömu arkitekta og
byggingaraðila við byggingu þjón-
ustukjama og byggðu söluíbúðirnar.
Þá má benda á að á sínum tíma upp-
lýsti einn stjómarmaður Réttarholts
að til að fá lóð urðu samtökin að
sækja um hana ásamt ákveðnu bygg-
ingarfyrirtæki,“ segir í bókun Sig-
rúnar.
Búist er við að byggingamefndin
fjalli um skýrsluna á fundi sínum í
byrjun september og að þá verði
svarað þeim atriðum sem byggjast á
órökstuddumfuiiyrðingum. -GHS
ins, ÁTVR, hefur tekið tilboöi Akraness til aö kaupa sér veigam-
Kaupfélags Borgfirðinga í húsnæði ar en leiðin fram og til baka er 76
og rekstur áfengisútsölu í vömhúsi km löng.
kaupfélagsins í Borgarnesi. Stefnt Útsölur af líku tagi og í Borgar-
er að því að opna útsöluna í lok nesi em í Ólafsvík og á Húsavík, í
september nk. Að sögn Jóhanns Néskáupsíað. og á Höfn í Homa- |
Steinssonar hjá ÁTVR stendur firði. Jóhann Steinsson sagði
næst til að opna útsölur með svip- reynsluna afþví að vera með áfeng-
uðum hætti, þ.e. að hafa útboð um isútsölu meðfram annarri þjónustu
húsnæði og rekstur, á Blönduósi á þessum stöðum hafa gefist mjög
og í Stykkishólmi. Fjölmargir aðrir vel. „Við höfum verið heppnir með
staðir á landinu bíöa þess aö fá húsnæði og fengið aíburöafólk til
áfengisútsölur til sín. Jóhann sagði að taka við rekstri verslananna,"
að þær beiðnir yi-ðu teknar í réttri sagði Jóhann.
röð. Um þessar mundir er verið að
Áfengissalan 1 Borgaraesi verður leita að hentugu húsnæði á Blöndu-
á jarðhæð vöruhússins við hiiðina ósi undir áfengisútsöiu en hingað
á matvöru- og sportvömverslun. til hafa Húnvetningar þurft að leita
Kaupfélagið leigir ÁTVR húspláss til Sauðárkróks eftir brjóstbirtu
með innréttingum og leggur til úti- eða fengið hana með pósti.
bússtjóra og starfsfólk. -bjb
Eftir þetta ættu Borpiesingar
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embætfisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 3. hæð, sem hér segir
á eftirfarandi eignum:
Amtmannsstígur 6, hluti, þingl. eig.
Halldór Snorri Bragason, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23.
ágúst 1993 kl. 10.00.
Austurberg 28, hluti, þingl. eig. Jakob
Ragnarsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 23. ágúst 1993
kl. 10.00._________________________
Alftahólar 4, hluti, þingl. eig. Ami
Jóhannesson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Hekla hf. og
Húsfélagið Alftahólum 4, 23. ágúst
1993 kl. 10.00.____________________
Ármúli 29, þingl. eig. Þorgrímur Þor-
grímsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt-
an í Reykjavík, 23. ágúst 1993 kl. 10.00.
Ásvallagata 49, 1. hæð, þingl. eig.
Signý Eiríksdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. ágúst
1993 kl. 10.00. ___________________
Bakkasel 27, þingl. eig. Ólafur Guð-
mundsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 23. ágúst 1993
kl. 10.00._________________________
Bíldshöfði 5, þingl. eig. Bílahöllin-
Bflaiyðvöm hf. og Bflahöllin hf., gerð-
arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Iðnlánasjóður, 23. ágúst 1993
kl. 10.00._________________________
Bfldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Bflds-
höfði 16 hf., gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 23. ágúst 1993
kl. 10.00.______________________
Bfldshöfði 18, hluti, þingl. eig. Gamla
kompaníið hf., g:erðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 23. ágúst 1993
kl. 10.00._________________________
Bláhamrar 3, hluti, þingl. eig. Rósa
Bjömsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður verkamanna, Gjaldheimt-
an í Reykjavík og Iscan hf., 23. ágúst
1993 kl. 10.00.____________________
Blönduhlíð 29, ris, þingl. eig. Jónína
G. Haraldsdóttir, geiðarbeiðandi
Byggingarsjóður rfldsins, 23. ágúst
1993 kl. 10.00.
Bogahlíð 7, hluti, þingl. eig. Þórður
Bachmann, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 23. ágúst 1993
kl. 13.30.__________________________
Bolholt 6, hluti, þingl. eig. Halldór S.
Svavarsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Magnús M.
Biynjólfsson og Sýslumaðurinn í
Hafiiarfirði, 23. ágúst 1993 kl. 13.30.
Bolholt 6, hluti, þingl. eig. Karl Sigur-
hjartarson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 23. ágúst 1993
kl. 13.30. __________________
Borgartún 25-27, þingl. eig. Vélsmiðja
Jóns Bergssonar sf, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. ágúst
1993 kl. 13.30._____________________
Bragagata 33a, hluti, þingl. eig. Sigur-
geir Eyvindsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands-
banki íslands, 23. ágúst 1993 kl. 13.30.
Búland 17, þingl. eig. Böðvar Valtýs-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 23. ágúst 1993 kl. 13.30.
Dragháls 14-16, hluti 02-01, þingl. eig.
Kristinn Breiðfjörð, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Guð-
mundur Eiríksson, 23. ágúst 1993 kl.
10.00.______________________________
Eddufell 4, hluti, þingl. eig. Bergvík
hf. og Videosport, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. ágúst
1993 kl. 13.30. __________________
Einarsnes 42, hluti, þingl. eig. Berg-
þóra Gísladóttir og Áðalbjöm J.
Sverrisson, gerðarbeiðendur Bergþóra
Gísladóttir, Byggingarsjóður rflusins,
Landsbanki Islands, Lífeyrissj.
starfsm.ríkisins, Nýja Sendibflastöðin,
og Rafinagnsveita Reykjavíkur, 23.
ágúst 1993 kl. 10.00.
Eskihlíð 15, efri hæð og bflskúr, þingl.
eig. Hugo Andreassen, Margrét
Andreassen og Sigþrúður Þorfinns-
dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavfk, 23. ágúst 1993 kl. 13.30.
Eyjabakki 11, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Garðar Ingi Ólafsson og Guðríður
Helen Helgadóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. ágúst
1993 kl. 10,00,____________________
Fannafold 86,2. hæð, 02-01, þingl. eig.
Þórunn Sigurðaidóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður verkamanna
og Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. ág-
úst 1993 kl. 13.30.
Ferjubakki 10, 2. hseð t.h., þingl. eig.
Margrét Einarsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Byggingarsjóður verkamanna,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsfé-
lagið Ferjubakka 2-16, 23. ágúst 1993
kl. 13.30._________________________
Feijubakki 12,1. hæð t.h., þingl. eig.
Hjálmtýr Rúnar Baldursson og
Hanna Steingrímsdóttir, gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavík og
Lífeyrissjóður verslunarmanna, 23.
ágúst 1993 kl. 13.30._______________
Fífusel 14, 2. hæð t.h., þingl. eig. Sig-
urður Ambjömsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Gjald-
heimtan í Reykjavík, 23. ágúst 1993
kl. 13.30.__________________________
Frostafold 28,01-01, þingl. eig. Bergþór
Kristjánsson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan
í Reykjavík, 23. ágúst 1993 kl. 13.30.
Funafold 54, hluti, þingl. eig. Sigurjón
H. Valdimarsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. ágúst
1993 kl. 13.30. _________________
Granaskjól 44, þingl. eig. Ágúst Jóns-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 23. ágúst 1993 kl. 13.30.
Grettisgata 53b, hluti, þingl. eig. Ey-
þór Guðleifur Stefansson, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23.
ágúst 1993 kl, 13.30.______________
Grettisgata 69, þingl. eig. Valgeir
Halldórsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 23. ágúst 1993
kl. 13.30.__________________________
Grundarhús 14, hluti, þingl. eig. Berg-
þóra Sigurbjömsdóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður verkamanna
og Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. ág-
úst 1993 kl. 13.30._________________
Grundarstígur 24, hluti, þingl. eig.
Guðlaug Pétursdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. ágúst
1993 kl. 13.30.____________________
Grýtubakki 20,2. hæð t.h. merkt 02-02,
þingl. eig. Dagný Þórhallsdóttir, gerð-
arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyr-
issj. starfsm.ríkisins, 23. ágúst 1993 kl.
13.30._____________________________
Gyðufell 6, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Hulda Hrönn Jónsdóttir, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23.
ágúst 1993 kl. 13.30.
Gyðufell 14, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Ragnhildur L. Vflhjálmsdóttir, gerð-
arbeiðendur Byggingarsjóður verka-
manna og Gjaldheimtan í Reykjavík,
23. ágúst 1993 kl. 13.30.__________
Hólaberg 72, þingl. eig. Bjöm Amórs-
son, gerðarbeiðandi Gjáldheimtan í
Reykjavík, 23. ágúst 1993 kl. 10.00.
Hólaberg 44, þingl. eig. Þórir Jó-
hannsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Tollstjórinn
í Reykjavík, 23. ágúst 1993 kl. 10.00.
Hringbraut 121, hluti, þingl. eig. Jón
Loftsson hf., gerðarbeiðandi Toflstjór-
inn í Reykjavík, 23. ágúst 1993 kl.
10.00._____________________________
Hverfisgata 72, íbúð 024)1, þingl. eig.
Byggingarsjóður ríkisins, gerðarbeið-
andi Konráð Jóhannsson, 23. ágúst
1993 kl. 13.30.____________________
Jórusel 13, þingl. eig. Þórarinn
Bjömsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 23. ágúst 1993
kl. 10.00._________________________
Kringlan 41, þingl. eig. Tómas Andrés
Tómasson og Helga Bjamadóttir,
gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík og Tollstjórinn í Reykja-
vík, 23. ágúst 1993 ld. 13.30.
Langholtsvegur 101, þingl. eig. Bald-
vin Ottósson, gerðarbeiðendur Bún-
aðarbankiíslands, Eðalmúr h£, Gjald-
heimtan í Reykjavík, Lífeyrissj. starfs-
manna ríkisins og Sparisjóður Rvíkur
og nágr., 23. ágúst 1993 kl. 14.00.
Laugavegur 73, hluti, þingl. eig. Amar
Hannes Gestsson, gerðarbeiðendur
Frjálsi lífeyrissjóðurinn, Gjaldheimt-
an í Reykjavík, Lífeyrissj. Dagsbrúnar
og Framsóknar og íslandsbanki hf.,
23. ágúst 1993 kl. 10.00.__________
Logafold 28, hluti, þingl. eig. Kristín
Reynisdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins og Húsasmiðjan
hf„ 23. ágúst 1993 kl. 10.00.______
Logaland 28, þingl. eig. Magnús Ei-
ríksson, gerðarbeiðendur Gjáldheimt-
an í Reykjavík, Marksjóður-Skyndi-
bréf og Trygging hf., 23. ágúst 1993
kl. 10.00. ______________________
Njörvasund 23, hluti, þingl. eig. Guð-
mundur Bjömsson og Sigríður
Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 23. ágúst 1993
kl. 10.00.
Rauðagerði 8, hluti, þingl. eig. Jón
Gunnar Eðvaldsson og Linda St. De
L’Etoile, gerðarbeiðandi Gjaldheimt-
an í Reykjavík, 23. ágúst 1993 kl. 10.00.
Silungakvísl 7, þingl. eig. Björgvin
Björgvinsson, gerðarbeiðendur Býgg-
ingarsjóður ríkisins, Fjárfestingáfél.-
Skandia hf. og Guðjón Ármann Jóns-
son hdl., 23. ágúst 1993 kl. 10.00.
Stóragerði 28, 4. hæð t. vinstri, þingl.
eig. Bjami Sigbyggsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og þb.
Ferðamiðstöðvarinnar Veraldar, 23.
ágúst 1993 kl. 10.00.
Vesturberg 72, þingl. eig. Jón Ásgeirs-
son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð-
ur ríkisins, Féfang-fjármögnun hf.,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsfé-
lagið Vesturberg 72,23. ágúst 1993 kl.
10.00.___________________________
Vogasel 9, þingl. eig. Ingunn Eydal,
gerðarbeiðandi Veðdeild Islands-
banka h£, 23. ágúst 1993 kl. 13.30.
Þverholt 17-19, þingl. eig. Smjörlíki
h£, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík, Iðnlánasjóður og Iðnþró-
unarsjóður, 23. ágúst 1993 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í EEYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtalinni
eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Reykjabyggð 7, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Sverrir Benediktsson, gerðarbeiðend-
ur Baldur Davíðsson, Byggingarsj.
ríkisins, Kaupþing hf., Landsbanki
íslands, Landsbréf h£, Mosfellsbær,
Sparisj. vélstjóra, Sparisjóður Hafiiar-
fjarðar, Tollstjórinn í Reykjavík,
Tryggingamiðstöðin hf. og Ábyrgð
hf., 23. ágúst 1993 kl. 15.00.
SÝSLUMAÐURLVN í REYKJAVÍK